Dagblaðið Vísir - DV - 18.07.1984, Síða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 18.07.1984, Síða 39
DV. MIÐVIKJJDAGUR,18. JtJLl W-. 39 Útvarp Miðvikudagur 18. júlí 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.30 Dan Fogelberg, Barron Knights og Los Paraguayos syngja og ieika. 14.00 „Myndir daganna”, minnlngar séra Sveins Víkings. Sigríður Schiöthles (14). 14.30 Miðdegistónleikar. Gary Graffman leikur á píanó „Paganini etýður” eftir Franz Liszt. 14.45 Popphólfið JónGústafsson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Siðdegistónleikar. 17.00 Fréttir á ensku. 17.10 Síðdegisútvarp. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Við stokkinn. Guðrún Ás- mundsdóttir segir börnunum sögu. (Aður útv. í nóv. 1983). 20.00 Var og verður. Um íþróttir, úti- líf o.fl. fyrir hressa krakka. Stjórn- andi: Matthías Matthíasson. 20.40 Kvöldvaka. Þorskhausarnir og þjóðin. Guðríður Ragnarsdóttir les grein eftir Guðmund Finnbogason. 21.10 „Dichterliebe” op. 48 eftir Robert Schumann. Axel Schiitz syngur. Gerald Moore leikur á pianó. 21.40 Útvarpssagan: „Vindur, vind- ur vinur minn” eftir Guðlaug Ara- son. Höfundur les (4). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Aidarsiagur. Utanþingsstjóm; þriðji og síðasti hluti. Umsjón: Eggert Þór Bemharðsson. Lesari með honum: Þórunn Valdimars- dóttir. 23.15 Islensk tónUst. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Rás 2 14.00—15.00 Ut um hvippinn og hvappinn. Leikin létt lög úr hinum ýmsu áttum. Stjórnandi: Inger Anna Aikman. 15.00—16.00 Ótroðnar slóðir. Kristi- leg popptónlist. Stjómendur: Andri Már Ingólfsson og Halldór Lárusson. 16.00—17.00 Nálaraugað. Gömul úr- valslög. Stjórnandi: Jónatan Garðarsson. 17.00—18.00 Tanað fundið. Leikin verður létt soul-tónlist. Stjómandi: Gunnlaugur Sigfússon. Sjónvarp Miðvikudagur 18.JÚIÍ 19.35 Söguhornið. Guðrún Guðlaugs- dóttir segir ævintýrið um Apann og krókódUinn. Myndir em eftir Þiðrik Emilsson. 19.45 Fréttaágrip á táknmáU. 20.00 Fréttirogveður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Friðdómarinn. (The Irish R.M.) Nýr flokkur. Breskur framhaldsmyndaflokkur í sex þáttum byggður á sögum eftir Sommerville & Ross. Aöalhlut- verk: Peter Bowles og Bryan Murray. Haustið 1895 er Sinclair Yeats majór skipaður friðdómari á Vestur-Irlandi. Þar kynnist hann strax þeim mikla mun sem er á hugsunarhætti Ira og Englendinga. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.25 Ur safni Sjónvarpsins. Skrafað við skáldið. Gripið niöur í viðtals- þætti við Halldór Laxness, sem Sjónvarpið sýndi á árunum 1967— 1972. 22.10 Berlín Alexanderplatz. Tíundi þáttur. Þýskur framhaldsmynda- flokkur í fjórtán þáttum gerður eftir sögu Alfreds Döblins. Leik- stjóri Rainer Werner Fassbinder. Eva sannfærði Biberkopf um að Mieze væri góð og grandvör stúlka sem stundaði vændi eingöngu vegna þess að hún elskaði hann. Biberkopf öðlast styrk til að horfast í augu við Reinhold sem ætlaöi að myrða hann. Einnig fer hann aö hugleiða pólitík og undr- ast mjög að menn skuli geta verið bæði með og á móti í sama málinu. Þýðandi Veturliði Guðnason. 23.05 Fréttlr í dagskráriok. Sjónvarp kl. 20.35: — framhaldsmynda- f lokkur í léttum dúr Breskur framhaldsmyndaflokkur, sem byggður er á sögum eftir Somer- viile og Ross, hefur göngu sína í sjón- varpi í kvöld kL 20.35. A frummálinu nefnist hann „The Irish R.M.”, en hefur hlotið nafnið Friðdómarinn á íslensku. Höfundarnir eru tvær frænkur, önn- ur írsk en hinn ensk, sem gáfu saman út fjórtán bækur. Ross hét réttu nafni Violet Florence Martin en tók upp höfundamafnið Martin Ross eftir staðnum þar sem hún fæddist árið 1862, en hún lést árið 1915. Edith Somerville fæddist árið 1862, en þær frænkur hittust árið 1886 og þá hófst samstarf þeirra sem stóð allt til ævi- loka Ross og reyndar lengur því Somerville hélt áfram að skrifa undir na&ii þeirra beggja allt til ársins 1949 þegar hún lést. I bókum sínum draga þær stöllur upp háðska samtímamynd af írsku samfélagi og lífi fólksins á trlandi. Það komu út tvær bækur um frið- dómarann, sú fyrri árið 1899 en sú síðari árið 1908.1 umsögnum um þess- ar bækur, þegar þær komu út, var sagt að „enginn með nokkurn snefil af sjálfsvirðingu mundi láta sjá sig lesa þessar bækur opinberlega ef hann vildi halda virðingu sinni”. I dag eru þessar sögur taldar til klassískra verka í ensk-írskum bókmenntum. Friðdómarann sjálfan leikur Peter Bowles, en það að vera friðdómari þýddi árið 1895, þegar sögurnar ger- ast, að vera nokkurs konar aðstoðar- Peter Bowles í hlutverki friðdómarans, en hann fór með eitt af aðalhlut- verkunum i Ættarsetrinu sem sýnt var í sjónvarpi fyrir skömmu. maður héraðs- og bæjardómara á Irlandi. Major Sinclair Yates kemur til írlands til þess að taka viö einni slikri stöðu. Það takast fljótlega kynni með honum og nágranna hans, Flurry Knos, sem leikinn er af Bryan Murray. Eftir skamma dvöl á Irlandi kemst Englendingurinn fljótlega að þeim mikla mun sem er á hugsunarhætti Ira og Englendinga. Sjónvarp Útvarp Útvarp kl. 20.00 — Var og verður: Rætt við skrykkdans- ara og danska leikara Þáttur Matthiasar Matthíassonar, Var og verður, er á dagskráútvarps kl. 20.00 í kvöld eins og undanfarin miö- vikudagskvöld. I þættinum i kvöld ætlar hann að ræða við 12 ára gamlan skrykkdansara (breakdansara) sem nýlega sigraði í „breakdanskeppni” í yngri flokki. Hann hefur nú gert garðinn frægan erlendis, þ.e. á Mallorca, þar sem hann sýndi á nokkrum skemmtistööum og viðtal var tekið við hann í útvarpi þar. Þessi ungi dansari heitir Þórhallur Skúlason og var í Hólabrekkuskóla í vetur. „Það var ofsagaman að sýna þarna úti, Spánverjamir sjálfir kunnu lítið fyrir sér þó þeir væru svona sæmi- legir,” sagði Þórhallur. Hann sagðist hafa æft síðan um jól og sýnir stund- um með Breakbræðrum en þeir hafa nóg að gera og þurfa að æfa mikið. Matthías mun líka tala við þrjá félaga úr danska leikhópnum Ragnar- rock sem var hér á landi nýlega og sýndi bæði í Mosfellssveit og á Akureyri. Hann hefur þýtt viðtalið og fengið þrjá islenska krakka til þess að flytja það. Tónlistin í þættinum verður dönsk og svo leikur hann vitanlega nokkur „breaklög”. Matthías mun senn hætta með þennan þátt en ekki er enn vitað hver tekur viö af honum. Hann sagöi aö það væri alltaf nóg af efni en því miður kæmi ekki nóg af bréfum frá krökkun- um. Hann vill því hvetja þá til að skrifa þættinum um nánast hvað sem er. Þessari hvatningu er hér með komiö á „Breakarar" eða skrykkdansarar á fullri ferð. framfæri og nú er bara að taka sér blað og penna í hönd og setja saman eitt stykki bréf. SJ FASTEIGNASALAN mmi ÚTBORGUN LÆKKAR! SIMAR: 29766 & 12639 ÞÓRSGA TA, 2JA HERB. íbúðin er á 3ju hæð i steinhúsi. Út- borgun 600 þús. Heildarverð er 1200 þús. (Útborgunarhlutfall SO%). GAROSTÍGUR, HF„ 3JA HERB. Neðri hæð i fallegu tvíbýlishúsi. Verð 1600þús. ENGIHJALLI 4RA HERB. - SKIPTI. Þarftu að stækka við þig? Þá er hór gullið tækifæri. Okkur vantar 3ja—4ra herbergja jarðhæð i Kóp. Á móti kemur 4ra herbergja glæsileg ibúð í Engihjallablokkun- KAMBASEL 104 fm íbúð á annarri hæð. Verð 1850 þús. Útborgun á árinu 600 þús., útbhlutfall 32%. NORDURMÝRI. 117 fm blokkaribúð, 3 svefnher- bergi og 2 stórar samliggjandi stofur. Íbúðin er á annarri hæð. Útborgun 1200 þús. Heildarverð 2 milljónir. Útborgunarhlutfall 60%. ÁSBRAUT, KÓP. 4ra herbergja blokkaríbúð. Heildarverð 1850þús. Útb. á órinu 1050þús., útbhlutfall 57%. EINBÝLI í KÓPA VOGI. 215 fm einbýli með 45 fm bílskúr. Útborgunarhlutfall 20%. EINBÝLI, HF. Litið fallegt einbýli á tveim hæðum. Húsið er um 90 fm. Heildarverð 1900 þús., útbhlutfall 55%. HRIIMGDU STRAX í DAG í SÍMA 29766 OG FÁÐU NÁNARI UPPLÝSINGAR UM ÞESSAR EIGNIR. ÓLAFUR GEIRSSON. VIÐSK.FR GUÐNI STEFÁNSSON; FRKV.STJ. HVERFISGATA 49 101 REYKJAVÍK Veðrið Sunnanátt og súld eða rigning fram eftir degi um allt vestanvert landið en snýst síðan i suðvestan- golu eða kalda með skúrum. A Austurlandi verður hægviðri og ský jað í fy rstu en fer að létta til síð- degis. Veðrið hérog þar tsland kl. 6. i morgun. Akureyri skýjað 17, Egilsstaðir skýjað 11, Grímsey alskýjað 13, Höfn þokumóða 11, Keflavíkur- flugvöllur súld 11, Kirkjubæjar- klaustur súld 12, Raufarhöfn skýjað 10, Reykjavík rigning á síðustu klukkustund 12, Vest- mannaeyjar súld 10, Sauðárkrókur skýjað 16. Útlönd kl. 18. í gær. Amsterdam rigning á síðustu klukkustund 14, Aþena heiðskirt 27, Chicago léttskýjað 29, Feneyjar (Rimini og Lignano) þrumuveður 23, Frankfurt þrumuveöur á síðustu klukkustund 16, Las Palmas (Kanaríeyjar) skýjað 18, London skýjað 18, Los Angeles skýjað 28, Lúxemborg hálfskýjað 14, Malaga (Costa Del Sol) heið- skírt 23, Mallorca (Ibiza) heiöskírt 26, Miami skýjað 30, Montreal al- skýjað 27, Nuuk léttskýjað 15, París léttskýjað 18, Róm léttskýjaö 26, Vin rigning á síðustu klukku- stund 17, Winnipeg léttskýjað 22. Gengið NR. 135 - 17. JÚLÍ1984 KL. 09.15 Eining Kaup Saia Tolgengi Dollar 30,270 30.350 30,070 Pund 40,085 40.191 40,474 Kan. doHar 22.771 22,832 22,861 Dönskkr. 23133 2.9271 2,9294 Norsk kr. 3,6853 3,6950 3,7555 Sænskkr. 3,6525 3,6621 3,6597 fi. mark 5,0425 5,0558 5,0734 Fra. franki 3,4764 3,4856 3,4975 Belg. franki 0,5264 0.5278 0.52756 Sviss. franki 12.6220 12,6553 12,8395 HoH. gyHini 9,4579 9.4829 9,5317 V Þýskt mark 10,6731 10,7013 10,7337 h. lira 0D1734 0,01738 0,01744 Austurr. sch. 1,5215 1,5255 1,5307 Port. escudo 012011 0,2017 0,2074 Spá. peseti 0,1882 0.1887 0,1899 Japanskt yen 0,12525 0.12558 0,12619 Írskt pund 32,676 32.763 32Æ77 SDR (sérstök 30,9614 31,0433 dráttarrén.) Simsvari vegna gengisskráningar 22190

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.