Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.1984, Qupperneq 15
DV. MIÐVIKUDAGUR 25. J0LI1984.
15
þá sem svo, því ekki bara aö hafa nóg tíma og skemmir dúninn ekki neitt. og fólk var eitthvað spennt fyrir þessu.
af smugum og ná þannig fjöörunum út Þetta er þaö hæggeng vél aö þaö væri Þá haföi ég ekki aöstööu til að sinna
í byrjun.” sennilega í lagi aö hafa dúninn í henni því. Ég hef undanfarið veriö aö vinna
„Þaö er átta klukkustunda handa- hátt á annan sólarhring,” sagði við aö gera upp fjósiö og hef nú komið
vinna að tína fjaðrir úr einu kílói af Zophonías. dúnverkuninni fyrir í því svo aö
dún. I þessari vél sem ég hef gerttekur — Tekur þú að þér aö smíöa svona aðstaðan hefur lagast,” sagöi Zophoní-
þaö ekki nema einn til einn og hálfan vélar? as Þorvaldsson, um leiö og hann dreif
tíma aö kippa fjöörunum úr miöaö viö „Það getur vel veriö. Það eruþrjú ár okkur úr fjósinu og heim að bænum í
sama magn. Þetta sparar náttúrlega síöan ég byrjaöi aö nota þessa aðferð kaffiogkleinur. ÞJH
Hrafnshrœ strangt á stöng tilað fæla hrafninn sem er enginn aufúsugestur iæðarvarpinu. iMynd GVA)
Ætlar Dow Corning
á Reyðarfirði?
En það er bara hluti af samsteyp-
unni.
Við flytjum inn eftirfarandi:
Frá Dow Corninq® silicone. Frá
Derusto® Galv. a grip þakmáln-
ingu, þá albestu á markaðinum. Frá
Dap® silicone, lyktarlaust og
málanlegt. Frá Mitee snittolíu.
Útsölustaflir:
BB byggingavörur. Ellingsen.
Litaver. Jón Loftsson.
Húsasmiðjan. Vatnsvirkinn.
Slippbúðin. Magnabúð Vestmannaeyjum.
Málningarþjónustan Seyðisfirði
M. THORDARSON
UMBOÐS- OG HEILDVERSLUN
SÍMI 23837, BOX562 — 121 - REYKJAVÍK.
BÆKURTIL SÖLU
Orðabók Björns Halldórssonar 1—2, Kh. 1814, Tímarit Jóns
Péturssonar 1—4, Annálar 1400—1800,1.—5. bindi, Bókaskrár
Fiskesafns, 1.—3. bindi, íslenzk tunga 1.—6. bindi, Galdur og
galdramál á Íslandi, 1—4, Islandica 1—22, Grasafræði Helga
Jónssonar 1—2, Um Njálu eftir dr. Einar Olaf og flestar bækur
þess höfundar, Mállýzkur eftir Bjöm Guðfinnsson, Saga
mannsandans eftir Ágúst H. Bjamason, flest bindin, Vest-
firzkar sagnir Amgríms og Helga, 1.—3. bindi, Horfnir góð-
hestar 1—2, Stígandi 1—5, Örlög orðanna eftir Halldór Hall-
dórsson, Næturheimsókn, Tæmdur bikar, Ormar og fjallið
eftir Jökul Jakobsson, Bara náttúrunnar, Vefarinn mikli frá
Kasmir, Salka Valka 1—2, Sjálfstætt fólk 1—2, allt frumútgáf-
ur eftir Laxness, Leiðarvisir um orðasöfnun eftir Þórberg,
Maðurinn er alltaf einn eftir Thor Vilhjálmsson, Hver er sinn-
ar gæfu smiður eftir Epiktet, Árnesinga saga 1—2, Ritsafn
Þingeyinga 1—3, Brandur, eftir Ibsen, Sfldarsaga Islands eftir
Matthías Þórðarson, Austantórur 1—3 eftir Jón Pálsson, Die
Stellung der freien Arbeit in Island eftir Þorkel Jóhannesson,
Við sundin blá, eftir Tómas Guðmundsson, Friðarræða Adolfs
Hitlers, tslenzk ævintýri 1—2, eftir Gering, Landsskjálftar á
tslandi eftir Þorvald Thoroddsen, Orðabók Fritzners 1—3,
Nýjar andstæður og Andstæður eftir Svein frá Elivogum,
Kvæði eftir Bjarna Thorarensen, frumútgáfan 1847, alskiims-
band, Islándische Volkssagen der Gegenwart eftir Konrad
Maurer, Leipzig 1863, og fjöldi annarra merkra og fágætra
bóka nýkominn.
Höfum fengið mörg hundruð sjaldfengin rit í islenskum og nor-
rænum fræflum og mikið val þýddra skáldsagna frá blómatíma
þýflinganna 1920—1945, m.a. Glæp og refsingu, Vesalingana,
Manninn sem hlær o.m.fl.
Kaupum og seljum íslenskar bækur, einnig erlendar vasabrots-
bækur, einnig gömul islensk póstkort, heilleg timarit, smáprent,
plaköt, handrit, eldri íslensk myndverk, islenskan útskurð,
minni handverkfæri o.m.fl.
Gefum reglulega út bóksöluskrár. Þeir sem búa utan Stór-
Reykjavíkursvæðisins og óska afl fá þær sendar gjöri svo vel að
hringja, skrifa eða lita inn.
Sendum í póstkröfu hvert sem er.
Bókavarðan
— Gamlar bækur og nýjar —
_________Hverfisgötu 52 — Sími 29720.