Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.1984, Blaðsíða 20
20
DV. MIÐVKUDAGUR 25. JULl 1984.
DV. MIÐVKUDAGUR 25. JULl 1984.
21
íþróttir
íþróttir
Iþróttir
íþróttir
íþróttir
íþróttir
gþróttir
íþróttir
íþróttir
Stórsigur
íslendinga
Islendtagar unnu auðveldan slgur á Fœr-
eytagum á Sauðárkróki i leik landanna á
Norðurlandamóti drengjalandsliöa i gœr-
kvöldi. Islenska llöið skoraði Ijögur mörk
en Færeytagar ekkert.
Arnijótur Davíðsson skoraði tvö mörk,
Ingi R. Gunnarsson eitt og eitt marka is-
lenska liðstas var s jálfsmark Fsreytaga.
Ftanar og Norðmenn gerðu markalaust
jafntefli á Húsavík og Sviar rótburstuðu
Norðurlandameistara Dani, 5—0, etanig á
Húsavik. Staðan á móttau er nú þannig að
íslendtagar, Svíar, Norðmenn og Ftanar
eru efstir með þrjú stig hver þjóð. Ekkert
verður leikið í dag en mótið heldur áfram á
morgun. -SK.
„Donni” æfir
af krafti
— leikur hann gegn gömlu
félögunum á föstudag?
„Jóhann hefur æft af miklum krafti
undanfarið og hefur verið mjög frískur á
æftagum,” sagði etan af forráðamönnum
knattspyrnudeildar Vals í samtali við DV í
g»r.
Hér er átt við Jóhann Jakobsson sem lék
með KR síðasta keppnistimabil. Fluttist
hann suður til Reykjavikur í vor og hóf að
æfa með Þrótti. Ekki líkaði honum dvölta í
þeim herbúðum og gekk fljótlega í Val þar
sem hann hefur æft af mikium krafti
undanfarið. Er jafnvel búist við að hann
taki stöðu Guðmundar Þorbjörnssonar á
föstudagskvöidið og leiki þá gegn staum
gömlu félögum. -SK.
Portúgalskt
liöá
eftir Pétri
„Eg fór á æftagu í dag og varð að hætta
áöur en hennl lauk. Fann fyrir meiðslun-
um og tók ekki sjenstan á að halda
áfram,” sagði Pétur Ormslev knatt-
spyrnumaður í samtali við DV í gær.
„Það hefur lítiö gerst i minum málum
fyrir utan það að ég frétti af llðl frá
Portúgai sem var að spyrjast fyrir um
mig. Ég er að vonast eftir því að verða orð-
tan góður af meiðslunum eftir helgtaa.
Þetta var ekki alvarlegt sem kom fyrir i
dag. Ég rétt fann fyrir þessu en tók ekki
frekari áhættu. VU frekar fá mlg góðan
semfyrst,”sagðlPétur. -SK.
Þjálfarinn
gaf dómaranum
á kjaftinn
— Ár og dagar síöan menn
hafa orðið vitni að öðru
eins og gerðist á
Copenhagen Cup
Framkoma etaa iiösins, sem var frá
U.-uguay,vakti mikla athygU viðstaddra á
Copenhagen Cup i Danmörku. I etaum leik
liöstas gegn sænsku Uði varð bi-etalega aUt
vitlaust og lömdu liðsmenn Uruguayog
spörkuðu í aUt sem fyrir varð.
BaUið byrjaöi með þvi að þjóHari liðsins,
National, hljóp inn á leikvanginn og skipti
engum togum að hann óð betat á dómara
leikstas og kýldi hann á kjafttan. Ekki
voru leikmenn neinir eftirbátar þjálfar-
ans. Þeir kýldu, spörkuðu og lömdu aUa
sem þeir náðu i og sögðu menn sem þetta
sáu að þeir hefðu aldrei séð annað etas í
íþróttum. Lögregla var kvödd á staðtan og
varð hún að hafa slg aUa við tU að skikka
geðbUaða leikmenn Uruguay-liðstas.Danlr
hafa kært þessa skepnulegu framkomu tU
FIFA og er búist við að það kveði upp
þungan dóm yfir ólátaseggjunum.
-SK.
Mikið skorað í æfingaleikjum í Þýskalandi:
Lárus skoraði tvö mörk
í sigri Bayer Uerdingen
— Ásgeir skoraði fyrir Stuttgart
Lárus Guðmundsson opnaði
markareikning sinn hjá Bayer
Uerdingen um síðustu helgi er
hann skoraði tvö mörk í æfinga-
leik Uerdingen gegn FC
Tailfingen, en það er félag úr 3.
deildinni þýsku. Leiknum lykt-
aði með stórsigri Uerdingen, 9—
2, eftir að staðan í leikhléi hafði
r Archibald ■
| til Barcelonaj
■ — skrifaði undir3ja g
ára samning ígær |
Framherjtan skæði, sem lék
með Tottenham á síðasta
keppnistimabUi, hefur skrifað
undir þriggja ára samntag við
spænska liðið Barcelona.
Þar kom loks að því aö Steve
Archibald var seldur en hann hef-
ur veriö orðaöur við mörg félög.
Lengi síöasta keppnistímabU var
grunnt á því góöa miUi hans og
framkvæmdastjóra Tottenham,
I Keith Burkinshaw, og bjuggust
* margir viö því aö Archibald yröi
| áfram hjá Tottenham eftir aö
_ Burkinshaw ákvaö aö hætta sem
I stjóri hjá Tottenham.
IKaupverð þaö sem Barcelona
greiddi Tottenham fyrir Steve
IArchibald mun vera nálægt 1,2
mUljónumdollara. -SK.j
verið 4—0.
Mikið er um æfingaleiki í
Þýskalandi þessa dagana og
áhugamannaliðin keppast við að
leika gegn stóru félögunum í
þeirri von að græða peninga fyr-
ir keppnistímabilið. Mörg þeirra
fengu heldur betur slæma útreið
um helgina en þó var útreið
Teutonia Lanstrop verst. Féiag-
ið tapaði heima fyrir Borussia
Dortmund, 3—14.
• Ásgeir Sigurvinsson og fé-
lagar i Stuttgart unnu Hassia
Bingen, 4—0. Allgöwer skoraði
tvö mörk fyrir Stuttgart, Jiirgen
Klinsmann eitt og Ásgeir skor-
aði síðasta mark leiksins. Klins-
mann lék áður með Stuttgart
Kickers. Helstu úrslit í öðrum
leikjum urðu sem hér segir:
S V Lurup Hamburg—Hamburger SV
Vfl. Bad. Ems.—Bayern Munchen,
SG Kirchheim—Eintr. Frankfurt,
FC Rastatt—B. Munehenglbach,
Tus. Iserlohn—B. Leverkusen, 1—9
Wuppertaler—F. Diisseldorf, 2—1
RotWeissDamme—F. Köln, 0—5
Teutonia—FCKöln, 0—9
Wilhelmshaven—WerderBremen, 0—4
SV Schladen—Duisburg, l—ll
0-6
1- 7
2- 5
2-6
Atlas—Hannover 96,
1-5
Þá má geta þess að Blau Weiss
Spandau, liðið sem var að spá í
Sigurð Grétarsson, tapaði illa á
heimavelli fyrir Hertha Berlin,
0-10. -SK
Aðalsteinn til
liis við KR
„Persónulegar ástæður sem liggja að bakif”
segir Víkingurinn fyrrverandi
„Ég mun tilkynna félagaskipti yfir í
KR annaðhvort í dag eða á morgun,”
sagði Aðalstetan Aðalstetasson knatt-
spyrnumaður í samtali við DV i gær-
kvöldi en hann lék sem kunnugt er með
Viktagum en hann ákvað að skipta um
félag.
„Þetta hefur lengi veriö í bígerð og
ástæöan fyrir því aö ég skipti um félag
er persónuleg. Mig langar til aö
breyta til. Auövitaö er þetta erfiö
ákvörðun en það hlaut að koma aö
þessu. Eg set það ekki fyrir mig
hvenær ég verö löglegur meö KR. Það
kemur ár eftir þetta ár. Aðalatriðið er
að komast í burtu,” sagöi Aðalsteinn.
Aðalsteinn hefur mætt á æfingar hjá
KR upp á síðkastið. Þegar DV bar
þetta undir nokkra Víkinga í gærkvöldi
kom þetta flestum þeirra mjög á óvart.
Þeir sögöust alls ekki hafa átt von á
þessu en flestir þeirra sögöust óska
honum góðs gengis meö nýja félaginu.
Þar sem Aðalsteinn hefur leikið meö
Víkingi í sumar verður hann að bíða í
tvo mánuöi eftir því að veröa löglegur
með KR-tagum. Mun hann því varla
leika meira á þessu keppnistímabili.
-SK
Aðalstetan Aðalstetasson sést hér í KR-búntagnum sem hann fór í í gærkvöldi
að beiðni DV. Þessi mynd, sem Gunnar V. Andrésson tók, er örugglega sú
fyrsta en ekki sú síðasta sem birt verður af Aðalstetai í KR-búntagnum.
„StyrkirKR-liðið”
— segir Hólmbert Friðjónsson,
þjálfari KR
„Aöalstetan er ágætisleikmaður og hann gæti
komið tfl með að styrkja KR-iiðið mikið,” sagði
Hólmbert Friðjónsson, þjálfari KR, í samtaii við
DV f gærkvöldi.
„Ég hef ekki rætt við Aðalsteta. Ég leyfði honum
htas vegar að æfa með okkur en hann verður að ráða
því sjálfur hvort hann gengur í KR eða ekki. Hann
mun þurfa að berjast fyrir stöðu í KR-liðinu etas og
aðrir,” sagði Hólmbert.
-SK.
„Kemur mér á óvart”
— segirBjömÁmason,
þjálfari Víkings
„Þú kemur eigtaiega að tómum kofanum bjá mér.
Þetta kemur mér sérstakiega á óvart,” sagði Björn
Árnason, þjáifari Viktags, tantur álits á féiagaskipt-
um Aðalstetas.
„Ég bef ekki hugmynd um af hverju hann ætlar
að skipta um féiag. Ég hef alltaf vanist því að menn
ræddu máiin kæmu vandamál á yflrborðið. Það að
hann skuli rjúka svona í burtu segir sina sögu. En
ég óska honum alls hins besta i framtiðtanl,” sagði
Björn Arnason.
Lárus Guðmundsson sést hér í bún-
tagi Bayer Uerdtagen í leik i Þýska-
landi gegn 3. deildar liði. Lárus hefur
vakið mikla athygli i Þýskalandi og
þjálfari liðstas lýsti yfir mikilli
ánægju með kaupta á honum.” Hann
mun leika í fremstu vfglínu líkt og
Atli Eðvaldsson,” sagði þjálfari Uer-
dtagen i viðtali við þýska blaðið
Kickers nýverið.
Framarar með sigurlaunta sem þeir hlutu á Copenhagen Cup nýverið. Etas og
sjá má er ávisunta engta smásmíði og það var erfiðleikum bundið að ferðast
með hana heim. Komst hún ekki í nokkra ferðatösku og varð að sitja með hana
í fangtau á leiðinni heim. Það var Ólafur Orrason, formaður ungltagaráðs
Fram, sem fékk það erfiða en jafnframt skemmtilega hlutverk.
DV-mynd S
TveirSvíar, sem kepptu á EM í lyftingum á Spáni:
Dæmdir í 2ja ára keppn-
isbann vegna lyfjatöku
,, Aðeins fátæklingar og klaufar sem enn nota anabolis steriod,” segir bandarískur sérf ræðingur
Frá Gunnlaugi A. Jónssyni, frétta-
manni DV í Sviþjóð.
„Þetta er hroðalegt áfall. Ég hef
ekki teklð neta ólögleg lyf, mtaar pruf-
ur á lyfjaprófinu á Evrópumeistara-
móttau á Spáni hljóta að hafa ruglast
saman við etahverra annarra i þeirri
rtagulreiö, sem rikti þegar lyfjaprófin
voru tekta þar,” sagði sænski lyfttaga-
maðurtan Michaei Persson í samtali
við Expressen í gær eftir að hann var
dæmdur i tveggja ára keppnisbann
vegna lyfjanotkunar. Persson hafði
verið valtan í ólympiulið Svia og var
taitan hafa möguleika á verðlaunum í
þungavigt á ólympíuleikunum í Los
Angeles.
Þetta nýja dópmál var á forsíðum
flestra sænsku blaðanna í gær. Auk
Persson, sem er 25 ára, var Hans
Larsson, 27 ára, einnig dæmdur í
tveggja ára keppnisbann. Báðir tóku
þátt í Evrópumótinu í lyftingum á
Spáni og báðir höföu verið valdir til
þátttöku á ólympíuleikana. I lyfjapróf-
inu á Spáni var niðurstaðan að þeir
hefðu neytt anabolis steriod eða bolans
kunna.
Óréttlæti
Expressen segir aö þessi mál
lyftingamannanna sænsku séu góö
dæmi um þá ringulreið og það óréttlæti
sem ríki í þessum málum. Blaðiö vitn-
ar í Bandaríkjamanninn Mel Hatfield,
FRAMARAR FORU HEIM MEÐ
STÆRSTU ÁVÍSUN í HEIMI
sem er sérfræöingur í lyfjanotkun I ólympíuleikunum sé ekki hægt að I þess að Gylfi Gíslason, Akureyri, tók
íþróttafólks. Hann segir aö 98% greina þennan hormón. „Þaö eru þátt í mótinu á Spáni. Var hann lyfja-
lyftingamanna noti ólöglegt lyf, aðetas fátækltagar og klaufar sem enn prófaður þar og reyndist jákvæöur,
vaxtarhormón, í stað boians en með notaanabolissteriod,”sagðiHatfield. það er að hann hafði neytt ólöglegrá
þeim mælitækjum sem verði notuö á | Til viðbótar þessari frétt má geta | lyfja. hsím.
Enginn íslenskur lyftingamaður til LA:
Haraldur fer
ekki á OL
ágreiningur um aðstoðarmann hans
Frá Gunnlaugi A.
manni DV í Svíþjóð,
”Þetta var alveg stórkostleg ferð i
alla staði. Árangur liðstas var mjög
góður og ég held að ailir strákarnir séu
i sjöunda himni,” sagði Sigurbergur
Sigstetasson, þjálfari 3. flokks Fram í
knattspyrnu, en Framarar eru ný-
komnir úr mikilli sigurför til Dan-
merkur þar sem þeir tóku þátt í Copen-
hagen Cup og stóðu í lokta uppi sem
sigurvegarar.
Það gerðu KR-ingar einnig en 3. fl. Fram og 2. fl. KR sigruðu á Copenhagen Cup
Jónssyni, frétta-
Annar flokkur KR stóð sig einnig
mjög vei á sama móti og sigruðu KR-
tagar í sinum flokki. Bæði liðta hlutu
veglegan bikar og risaávisun, að
upphæð um 40 þús. ísl. kr„ sem á að
fara í að grelða ferðir og uppihald fyrir
llðta á Copenhagen Cup næsta sumar.
Eflaust stærsta ávísun í heimi.
Framarar léku til úrslita gegn
Bröndby frá Danmörku og sigraöi
Fram, 2—1. Þeir Þórhallur Víkingsson og
Andri Laxdal skoruðu fyrir Fram
sem komst í 2—0 í leiknum. Framarar
hafa áöur náð frábærum árangri á
móti þessu. Þriðji flokkur félagstas
sigraði í mótinu 1980 og þá léku í þriðja
flokki Fram margir af þeim leik-
mönnum sem i dag leika meö
meistaraflokki félagsins. Orslit í
leikjum Fram í mótinu urðu sem hér
segir:
Fram — Rönninge, Svíþjóö, 9—1
Fram — Wiltz, Luxemb., 6—0
Fram — Randers Freja, Danm., 8—0
6-0
Fram — Nakkilan, Flnnl.,
Fram — Vág, Noregl, 4—0
Fram — Ráde, Noregi, 5—1
I 8-liða úrslitum sigraöi Fram lið
Egersund frá Noregi, 4—9, og í undan-
úrslitum Vág frá Noregi, 2—0. Og í
úrslitaleiknum sigraöi Fram Bröndby
en í samnefndri borg fór mótiö fram,
2—1, eins og áður sagði.
KR-ingar léku til úrslita gegn norska
liðinu Víking frá Stavanger og sigruðu
KR-ingar, 3—1.
-SK.
Guðmundur Þorbjörnsson á leið í frí.
Guðmundur
f er í f ríið
Knattspyrnumaðurinn snjalli,
Guðmundur Þorbjörnsson, Val,
mun ekki leika með Valsmönnum
á föstudag gegn KA norður á
Akureyri.
Guðmundur verður farinn í frí
og mun það hafa verið ákveðið
fyrir löngu síðan. Guðmundur hef-
ur verið einn besti maður liðsins í
síðustu leikjum og er missir Vals-
manna því töluverður.
-SK.
Haraidur Ölafsson sendi
ólympíunefnd íslands bréf í gær
þar sem hann tilkynnti að hann
hefði hætt við að taka þátt í leikun-
um í Los Angeles. Ástæðan er
ágreiningur milli Haraldar og
Lyftingasambands íslands um
það hver eigi að vera flokksstjóri,
aðstoðarmaður hans á leikunum.
Lyftingasambandið hafði
ákveðið að Guðmundur Þórarins-
son, formaður Lyftingasambands-
ins, færi með Haraldi en Haraldur
mæltist til þess að bróðir sinn yrði
aðstoðarmaður sinn í LA. Það var
ekki samþykkt og því tók Harald-
ur þessa ákvörðun í gær og er ekki
annað vitað en að hún standi
óhögguð.
-SK.
Valsmenn fjölmenna
Stuðningsmenn Valsliðsins í knatt-
spymu hafa ákveðið að efna til hóp-
ferðar til Akureyrar föstudaginn 27.
júli nk. til að fylgjast með leik Vals
og KA í 1. deildtani. Farið verður
með rútu og er fargjaldi mjög stillt í
hóf, aðetas kr. 1100. Upplýstagar og
skrántag er hjá Jóhanni í síma 54499
(á dagtan) og Ellert i sima 79193 (á
kvöldta).
liKlilif-liM,
_______
Haraldur Ólafsson frá Akureyri hefur ákveðið að hætta við þátttöku á
ólympíuleikunum.
Tveir úr
l.deildí
leikbann
Tveir leikmenn með 1. deildarféiögum
fengu í gærkvöidi leikbann er aganefnd
KSÍkomsaman.
Guðmundur Baidursson Breiðabliki fékk
tveggja ieikja bann. Annars vegar fyrir 10
refsistig og htas vegar vegna brottvisunar
i lelk Blika og Framara á mánudagskvöld-
ið. Guðmundur Torfason fékk etas leiks
bann vegna brottvisunar í leik Fram og
Þróttar. Aðrir ieikmenn sem fengu leik-
bönn voru: Aðalbjöm Bjömsson, Eta-
herja, etas leiks bann vegna brottreksturs,
Ólafur Jóhannesson, þjálfari og leikmaður
með SkaUagrimi frá Borgamesi, fékk etas
leiks bann vegna brottvísunar, ÓU Agnars-
son, KS, tveggja ielkja bann vegna 15
refsistiga, Guðlaugur Jónsson, Grtadavík,
etas leiks bann vegna brottvisunar, Helga
Eiriksdóttir, Viði Garði, etas leiks bann
vegna brottvisunar, Lúðvik Þorgeirsson,
leikmaður með 2. fl. Fram, fékk tveggja
leikja bann vegna itrekaðra brottvisana,
Þorlákur Björasson, Árvakri, etas leiks
bann vegna brottvisunar og Brynjar
Jóhannesson, Fylki, etas leiks bann vegna
lOrefsistiga.
-SK.
Hildibrandur
íKópavogi
KnattspyrauUðið fræga í Vestmannaeyj-
um, HUdibrandur, leikur við AugnabUk,
annað skemmtflegt Uð i 4. deUd, i háUleik
föstudagskvöld, þegar Breiðablik og Þór
leika þar í 1. deUd. Sá leikur hefst kl. 20.
Þetta verður etaa tækUærið tU að sjá
leikmenn HUdibrands í leik á höfuðborgar-
svæð’nu í sumar. Uðið leikur $ B-riðU 4.
deUdar, SuðurlandsriðUnum. öraggt að
ielkmenn HGdibrands leika í Kópavogi á
föstudagskvöld. Þeir fara með HerjóUi tU
lands. -SK
Guðfinnur
endurkjörinn
formaður SÍ
Guðftanur Ölafsson var endurkjörtan
formaður Sundsambands Islands á árs-
þtagi þess i Vestmannaeyjum um helgtaa.
Guðftanur er nú komtan tU Los Angeles en
hann er í fararstjórn ísl. hópstas á
ólympíuleikunum og situr auk þess þtag
alþjóðasundsambandstas. Það hófst i dag.
Hafþór Guðmundsson verður þjáUari is-
lenska sundfólkstas á ólympíuleikunum.
Aðrir í stjóra sundsambandstas voru
kjörair á ársþtaginu í Eyjum: Unnar
Stefánsson, Sigurður Ólafsson, Birgir Sig-
urðsson og Guðmundur Araason. í vara-
stjóra Guðmundur Geir Jónsson, Sigrún
Guðmundsdóttir og Hrafnhildur
Guðmundsdóttir.
A sundþtagi mættu 42 fclitrúar, eða frá öll-
um aðUdarfélögum nema Akranesi. Þar
var samþykkt að vekja athygU ísl. þjóðar-
lnnar á hagnýtu gUdi sundiþróttartanar og
hvatt tU auktanar sundiðkunar. Sund-
þtagið skorar á þjóðtaa að sýna samstöðu
sina um sundiþróttina með öflugri þátt-
töku í norrænu sundkeppntani á þessu ári.
hsim.
STAÐAN
Staðan í 1. deild Isiandsmótsins í knatt-
spyrnu er þannig:
Akranes
Keflavík
Þróttur
Víkingur
Valur
KA
Fram
Breiðablik
KR
Þór
12 10 1 1 22-8 31
12 8 3 3 14-11 21
12 4 6 2 13-10 18
12 4 4 4 21-20 16
12 3 5 4 11-10 14
12 3 4 5 18-23 13
12 3 3 6 13-15 12
12 2 6 4 10-12 12
12 2 6 4 11-19 12
12 3 2 7 14-19 11
Næsti leikur fer fram á morgun og leika
þá Þróttur og Keflavík á Laugardalsveili
ki. 20.