Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.1984, Side 26
26
DV. MIÐVIKUDAGUR 25. JULl 1984.
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Atvinna í boði
Menn vantar
á dragnótabát strax. Uppl. í síma 97-
3377 og 3381.
Veitingahús.
Öskum aö ráða starfsstúlku í
veitingahús. Meömæli æskileg. Uppl. í
síma 45617 eftir kl. 20.
Sölumenn.
Sölumenn-konur óskast nú þegar,
mikil vinna sem fer fram aðallega í
gegnum síma, heimanaö á Stór-
Reykjavíkursvæöinu. Mjög góö
umboðslaun. Miklir tekjumöguleikar.
Umsókn með uppl. um nafn, heimilis-
fang, síma, aldur og fl. sendist Leifi
Boucher sf., pósthólf 7089,107 Reykja-
vík.
Vantar vanan mann á
traktorsgröfu um tíma, einnig mann á
Cat.D6C. Einungis menn meö góöa
starfsreynslu koma til greina.Hafið
samband viö auglþj. DV í síma 27022.
H—204.
Okkur vantar duglegt
og snyrtilegt starfsfólk til fram-
reiðslustarfa, einnig kokka og kokka-
nema. Uppl. á staðnum í dag og næstu
daga frá kl. 20-22. Drekinn, Laugavegi
22.
Aðstoðarmann vantar
til starfa á svínabúi, Minni-Vatns-
leysu, fæöi og húsnæöi á staönum.
Uppl. hjá bústjóra í síma 92-6617 milli
kl. 19 og 20.
Öska eftir
2—3 múrurum í utanhússpússningu.
Uppl. í síma 610575 eftir kl. 19.
Atvinna óskast
Öska eftir framtíðarstarfi.
Er 27 ára gamall með gagnfræöapróf
og mikla reynslu af ýmsum störfum á
almennum vinnumarkaöi. Hef bíl til
umráða. Ailt kemur til greina. Uppl. í
síma 24073.
24ára
vaktavinnumann með stúdentspróf
vantar aukavinnu, ensku- og dönsku-
kunnátta. Samviskusamur. Margt
kemur til greina. Uppl. í síma 619941.
Halló!
Eg er tvítug og mig bráövantar auka-
vinnu. Flest kemur til greina. Uppl. í
síma 20482 eftir kl. 17.
Unga konu vantar
bærilega launaö framtíöarstarf meö
haustmu, ekki skrifstofustarf. Ef þiö
hafið eitthvað frambærilegt vinsam-
legast hringiö í síma 74110 e.kl. 20.
Atvinnuhúsnæði
Hafnarfjörður.
Lagerhúsnæði óskast, 70—100 fermetr-
ar. Góö aðkeyrsla nauösynleg. Vin-
samlegast hafiö samband viö Hákon í
Kostakaupum, sími 53100.
Safnarinn
Til sölu þjóöhátíöarmynt
frá 1974. Upplýsingar e.kl. 19 í síma
78619.
Garðyrkjav
Túnþökur.
Mjög góöar túnþökur úr Rangárvalla-
sýslu, hagstætt verö. Uppl. í símum 99-
4491,99-4143 og 83352.
Standsetning lóða,
hellulagnir, innkeyrslur, snjóbræðslu-
kerfi, vegghleöslur, grasflatir, gróöur-
beö og önnur garðyrkjustörf — tíma-
vinna eða föst tilboð. Olafur Ásgeirs-
son skrúögarðyrkjumeistari, sími
30950 og 34323.
Ösaltur sandur
á gras og í garða. Eigum ósaltan sand
til að dreifa á grasflatir og í garöa.
Getum dælt sandinum og keyrt heim ef
óskaö er. Sandur sf. Dugguvogi 6, sími
30120. Opið frá kl. 8—6 mánudaga til
föstudaga.
Sokkurinn var
(ekki alveg á
réttum staö.
Lísa og
Láki