Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.1984, Side 27
DV. MIÐVIKUDAGUR 25. JOLI1984.
27
Smáauglýsingar
Sími 27022 Þverholti 11
MODESTY
BLAISE
Þarna kemur sjálfur Krulli með
sjóræningjana sína! Hann er mesta kvennagull sem
ég þekki.
Við hvað áttu ?/
Er hann ekki
sætur?
Jú, ég er svo
hrifin
hvíta, síða
skegginu hans.
Mummi
meinhorn
Hvað ertu eiginlega að skoða, félagi Venni?
Eg stend í rannsóknum,
er að athuga hvort kenning
Niels Bohr um uppbyggingu
V atómsins sé rétt.
T
En því miður sýnist mér sem Niels Bohr hafi I
haft betri hjálpartæki en ég og örugglega I
betra stækkunargler. )
Þegar maðurinn frá
fátækrahjálpinni kemur
láttu hann hafa gömlu fötin
á stólnum í herbergi,
herra Gissurar. \V]>, (
Eg fer í gömlu fötin meðan
éggerivið rörið.
Ég vil ekki eyðileggja
Félag skrúðgarðyrkjumeistara
vekur athygli á að eftirtaldir garð-
yrkjumenn eru starfandi sem skrúð-
garðyrkjumeistarar og taka að sér alla
tilheyrandi skrúðgarðavinnu. Stand-
setningu eldri lóða og nýstandsetn-
ingar.
KarlGuðjónsson, 79361
Æsufelli4 Rvk.
Helgi J.Kúld, 10889
Garðverk.
Þór Snorrason, 82719
Skrúögarðaþjónustan hf.
Jón Ingvar Jónasson 73532
Blikahólum 12.
Hjörtur Hauksson, 12203
Hátúni 17.
Markús Guðjónsson, 66615
Garðaval hf.
Oddgeir Þór Árnason, 82895
gróðrast. Garður.
GuðmundurT. Gíslason, 81553
Garðaprýöi.
Páll Melsted, 15236
Skrúðgarðamiðstöðin. 99-4388
Einar Þorgeirsson, 43139
Hvannahólma 16.
SvavarKjærnested, 86444
Skrúðgarðastöðin Akur hf.
Þetta er
stórmannleg
gjöf.
Fötin eru
sem
splunkuný.
Þaö borgar sig að gera <
þetta sjálfur.
Viðgerðarmaöurinn hefði
tekið undvirði nýrra
jakkafata fyrir verkið.
Saltfrír, þveginn sjávarsandur
beð og garða. Ýmsir aðrir korna-
flokkar fyrirliggjandi. Björgun hf.,
Sævarhöfða 13, Rvk., sími 81833. Opið
kl. 7.30—12 og 13—18 mánudaga—
föstudaga, laugardaga kl. 7.30—17.
Ágætu garðeigendur.
Gerum tilboð, ykkur að kostnaðar-
lausu, í allt sem viðkemur lóðafram-
kvæmdum, þ.e. hellur, hlaðna veggi,
tréverk, plöntur, þökur og mold. Hafið
samband við Fold. Símar 32337 og
73232.
Vallarþökur.
Við bjóðum þér réttu túnþökurnar, vél-
skornar í Rangárþingi, af úrvals-
góöum túnum. Fljót og góð afgreiðsla.
Símar 99-8411 og 91-23642.
Sláttuvélaskerpingar.
Skerpum sláttuvélar og önnur garð-
áhöld, einnig hnífa, skæri og margt
fleira. Sími 41045 og 16722. Móttaka
Lyngbrekku 8, Kópavogi, milli kl. 16 og
19.
Túnþökur tilsölu,
33 kr. ferm, heimkeyrt, og 30 kr., fyrir
lOOferm ogmeira.Uppl. isíma 71597.
Húsdýraáburður og gróðurmold
til sölu. Húsdýraáburður og gróður-
mold á góðu verði, ekið heim og dreift
sé þess óskað. Höfum einnig traktors-
gröfur og vörubíl til leigu. Uppl. í síma
44752.
Hraunhellur,
hraunbrotssteinar, sjávargrjót,.
Getum útvegað hraunhellur í öllum
þykktum, stærðum og gerðum, einnig
sjávargrjót, flatt eða egglaga, allt að
ykkar óskum. Afgreiðum allar pantan-
ir, smáar og stórar, um allt Suðurland.
Erum sveigjanleg í samningum. Uppl.
veittar í síma 92-8094.
Túnþökur.
Tjl 'kölu úrvalstúnþökur úr Rangár-
þingi. Áratugareynsla tryggir gæðin.
Lá^dyinnslmrsf. Uppl. í síma 78155 á
dagimú>£ 99—"5127 og 45868 á kvöldin.
Skrúiðgarðaþjónusta—greiðslukjör.
Nýbyggingar lóöa, hellulagnir,
vegghLeðslur, grassvæði, jarðvegs-
skiþti, steypum gangstéttir og bíla-
stæði. Hitasnjóbræðslukerfi undir bíla-
stæði og gangstéttir. Gerum föst verð-
tilboð í alla vinnu og efni. Sjálfvirkur
símsvari allan sólahringinn.
Garðverk, sími 10889.
Túnþökur.
Vélskornar túnþökur. Björn R.
Einarsson. Uppl. í síma 20856 og
666086.
Hraunhellur til sölu
í hleösluveggi og hraunbeð, hagstætt
verð. Uppl. í síma 53814.
Skrúðgarðamiðstöðin:
Garðaþjónusta-efnasala, Nýbýlavegi
24, Kópavogi, símar 40364, 99-4388 og
15236. Lóðaumsjón, garðsláttur, lóða-
breytingar, standsetningar og lag-
færingar, girðingavinna, húsdýra-
áburður (kúamykja-hrossatað),
sandur til eyöingar á mosa i gras-
flötum, trjáklippingar, túnþökur,
hellur, tré og runnar. Sláttuvélaleiga
og skerping á garðverkfærum. Tilboð í
efni og vinnu ef óskað er. Greiðslukjör.