Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.1984, Síða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.1984, Síða 33
DV. MIÐVIKUDAGUR 25. JULI1984. 33 (Q Bridge Vestur spilaði út tígulkóng, síðan lauftiu i fjórum hjörtum suðurs. Létt að fá tíu slagi. Spilið kom fyrir í tví- menningskeppni í Bandaríkjunum og Italinn frægi, Benito Garozzo, var með spil suðurs. Honum tókst að fá 11 slagi. Kemurðu auga á leið hans? — og þau mistök, sem vestri urðu á ? Vestur Norður A D1065 V Á105 O D93 * G43 Auítur * K98 A G432 'S’ 632 <? 9 0 ÁK108 O G763 * 1097 A K862 SUÐUK A Á7 KDG874 0 42 * AD5 Garozzo drap lauftíu með drottn- ingu. Spilaði tígii. Vestur drap á tígul- ás og spilaði meiri tígli. Spaða kastað á tíguldrottningu blinds. Spaða spilað á ásinn. Þá spilaöi Garozzo hjartasjöi, — allt- af vandvirkur. Drap á tíu blinds. Spaðasex trompað með gosa og hjarta- fjarka spilað. Vestur gætti ekki aö sér, lét hjartaþristinn og hjartafimm blinds átti slaginn. Spaðatía blinds trompuð og innkoma á hjartaás til að kasta lauffimmi á spaðadrottningu biinds. Vesalings Emma Þú f innur ekkert fyrir því fyrr en þú ferð úr því. Slökkvilið Heilsugæsla Lögregla Reykjavík: Lögreglan, simi 11166, slökkvilið- iö og sjúkrabifreið simi 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455, slökkvi- liö og sjúkrabifreiðsími 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliö og sjúkrabifreiö simi 11100. Háfnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvi- liö og sjúkrabifreiö simi 51100. Keflavík: Lögreglan súni 3333, slökkviliö simi 2222 og sjúkrabifreiö simi 3333 og í símum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Ixjgreglan simi 1666, slökkviliöiö 2222, sjúkrahúsiö 1955. Akureyri: Ixjgreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðiö og sjúkrabifreiö simi 22222. .ísafjöröur: Slökkviliö simi 3300, brunasimi og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Slysavaröstofan: Simi 81200. Sjúkrabifreiö: Heykjavik, Kópavogur ogSel- tjarnarncs, simi 11100. Hafnarfjörður, simi 51100, Keflávik simi 1110, Vestmannacyjar, simi 1955, Akureyri, simi 22222. Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstöðinni viö Barónsstíg, alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11, simi 22411. Læknar Reykjavík—Kópavogur—Seltjarnames. Kvöld- og næturvakt kl. 17—08, mánudaga— fimmtudaga, simi 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastof- ur lokaöar, en læknir er til viötals á göngu- deild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu cru gefnar í súnsvara 18888. Skák A skákmóti í Helsinki 1983 kom þessi staða upp í skák Vaisanen, sem haföi hvítt og átti leik, og Ylilela. l.Hxg7+! - Kxg7 2.Dg5+ - Kh8 3.Dxf6+ - Bxf6 4.Bxf6+ - Kg8 5,Hgl mát Apótek Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Heykjavík dagana 20.—26. júlí er i Apóteki Austurbæjar og Lyfjabúö Breiöholts að báðum meðtöldum. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum frí- dögum. Upplýsingar um læknis- og lyf jaþjón- ustu eru gefnar í sima 18888. » Apótek Keflavikur. Opið frá klukkan 9—19 virka daga, aðra daga frá kl. 10—12 f.h. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar i simsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akur- eyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidög- um cr opið kl. 11—12 og 20—21. A öðrum tím- um er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i sima 22445. APÖTEK VESTMANNAEYJA: Opið virka ' daga kl. 9—12.30 og 14—18. Lokaö laugardaga ogsunnudaga. Apótek Kópavogs. Opið virka daga frá kl. 9— 19, laugardaga frá kl. 9—12. BORGARSPlTALINN. Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis- lækni eða nær ekki til hans (simi 81200), ert slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir siösuðum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (simi 81200). Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst i heúnilislækni: Upplýsingar um næturvaktjr lækna eru í slökkvistöðinni í suna 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknainið- stöðinni í sima 22311. Nætur- og hclgidagn- varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl- unni i súna 23222, slökkviliðinu í súna 22222 og Akureyrarapóteki i súna 22445. Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustööinni í súna 3360. Súnsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vcstmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í súna 1966. Heimsóknartími Borgarspítalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30 - 19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18. Heilsuvcrndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30 19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30 - 20.00. Sængurkvennadeild: Heúnsóknartimi frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Revkjavikur: Alla daga'kl. 15.30- 16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 16,30. Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14 -18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Grensásdcild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjálsheimsóknartúni. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgumdögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud—laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgi- dagakl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15—16alladaga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahúsiö Vestmannacyjum: Alla daga kl. 15—16og 19—19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19— 20. Vífilsstaðaspítali: Alla dpga frá kl. 15—16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánud,—laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Þessi matur hefur örugglega ekkert nærmgargildi nema sem áburður. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn: ÚtlánsdeiUl,, Þmgholtsstræti..29a, Stjörnuspá Spáin glldir fyrir fimmtudaginn 26. júlí. Vatnsberinn (21. jan.—19. febr.): Þér gefst gott tækifæri til að auka tekjumar og bæta lífs- afkomuna og ættirðu ekki að láta það þér úr greipum ganga. Þú styrkir stöðu þrna á vúinustað. Fiskamir (20. febr.—20. mars): Þú ættir að sinna starfi þínu af kostgæfni og taktu ekki kæruleysislegar ákvarðanir. Þér hættir til að eyöa tíma þínum í fánýt verkefni. HvUdu þig í kvöld. Hrúturinn (21. mars—20. aprU): Skoðanir þínar hljóta góðar undirtektir á vinnustað og kemur það þér á óvart. Þú átt gott með að tjá þig á sann- færandi hátt og kemur það sér vel fyrir þig. Nautið (21. aprU—21. maí): Þú átt gott með að umgangast fólk og líöur öðrum vel í návist þinni. Skapið verður með afbrigðum gott og aUt leikur í lyndi. Þú nærð einhver ju takmarki. Tvíburarair (22. maí—21. júní): Þú hagnast verulega á samnúigi sem þú nærð og styrkir með því stöðu þina á vinnustað. Þér berast fréttir sem létta af þér þungum áhyggjum. Bjóddu vúium heún í kvöld. Krabbinn (22. júní—23. júlí): Heppnin verður þér hUðholl í dag og ættirðu ekki að hika við að taka áhættu í f jármálum ef svo ber við. Þú ættir aö súina einhver jum skapandi verkefnum. Ljónið (24. júlí-23. ágúst): Þér berst óvæntur stuðningur í dag og kann það að skipta sköpum fyrir þig. Dagurinn er heppUegur til að f járfesta og til að taka mikUvægar ákvarðanh á sviði f jármála. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Þetta er tilvaUnn dagur til bréfaskrifta og til að srnna verkefnum sem þú hefur látið sitja á hakanum að undan- förnu. Þér berast góðar fréttir af f jölskyldunni. Vogúi (24. sept.— 23. okt.): Þú ættir að huga að f jármálum þínum og leita leiða til að auka tekjumar. Hafðu ekki óþarfa áhyggjur af starfinu og reyndu að vera bjartsýnn. Þú þarfhast hvhdar. Sporödrekinn (24. okt.—22. nóv.): Dagurinn er tilvalinn til að leggja upp í langt ferðalag. Varaðu þig í viðskiptum við ókunnugt fólk og gættu þess að flækjast ekki í vafasamar athafnir. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Þú ert neyddur til að beita aðferðum sem þér eru mjög á móti skapi en láttu það ekki á þig fá. Þér berast mjög góðar fréttir af ættingja þínum. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Gættu þess að vera nákvæmur í orðum og gerðum því eha kanntu að valda misskilningi sem erfitt verður að leiðrétta. Hjálpaðu vini þínum sem leitar til þúi. simi 27155. Opið mánud. -föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.-30. april er einnig opið á laugard. kl. 13 16. Sögu.stuml fyrir 3 .6 ara börn á þriðjud. kl. 10.30 11.30. Aðalsafn: iæstrarsaiur. ÞinghnltsstræU 27, sími 27029. Opið aha daga kl. 13 19. 1. mai 31. ágúst er lokað um helgai. Sérútlán: Afgreiðsla i Þingholt.sslræli 2í)a, simi 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn: Sótheimum 27, simi 36814. ()p- ið mártud. föstud. kl. 9-21. Frá 1. sept. 30. april ereinnigopiðá laugard. kl. 13 16. Sögu- stund fyrir 3 6 ára börn á miövikuiliigum kl. 11-12. Bókin heim: Sólheimum 27, siini 83780. lleim- scndingaþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraóa. Simatimi: mánud. ug fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvailasafn: Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opíömánud.-föstud. kl. 16 10. Bústaðasafn: Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud. föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept. 30. april er einnigopið á laugard. kl. 13 16. Sögu- stund fyrir 3 6 ára börn á miðvikudögum kl. ' 10-11. Bókabilar: Bækistöð i Bústaðasafni, s. 36270. Viðkomustaðir viösvegar um borgina. Bókasafn Kópavogs: Fannborg 3 5. Opið mánudaga-fösludaga frá kl. 11—21 en laugardaga frá kl. 14—17. Ameriska bókasafnið: Opið virka daga kl. 13-17.30. Asmundarsafn viö Siglún: Opiö daglega nema mánúdaga frá kl. 14—17. Asgrímssafn Bergstaðastræti 74: Opnunar- timi safnsins i júni, júli og ágúst er daglegá kl. 13.30—16 nema laugardaga. Arbæjarsafn: Opnunartimi safnsins er alla daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga. Strætisvagn 10 frá Hlemmi. Listasafn islands við Hringbraut: Opið dag- legafrákl. 13.30-16. Nattúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16. Norræna húsið viö Hringbraut: Opið dagicga frá kl. 9—18ogsunnuda‘gafrákl. 13—18. Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjarnárnes, sími 18230. Akureyri simi 24414. Keflavík simi 2039, Vestmannaeyjar simi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik og Kópavogur, ■5Ími-273U, SelUarnarnessimi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seitjarnai nes, simi 85477, Kópavogur. simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar. sími 41575, Akureyri simi 24414. Keflavik símar 1550 eftir.lokun 1552. Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533. Ilafnar- I jóróur, simi 53445. Simabilauir i Reykjavik, Kópavogi, Sel- Ijarnarnesi, Akureyri, Keflavik og Vest- maimaeyjum tilkyimist 105’. Itiluiiavukt borgarslofuaiia, simi 27311: Svar- ar allá virka daga frá kl. 17 siódegis til 8 ár- degis og á helgidógum er svarað allan sólar- hrmginn. 'l ekiö er vió tilkyimingum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og i óörum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoö borgarstofnana, Krossgáta £ 3 <4 n 7- 9 1 * )o J II ■npM 1 _ /3 TT i ;5, n- 19 k Lárétt: 1 bjarta, 6 kind, 8 blaut, 9 hræddust, 10 6ð, 11 skán, 12 maök, 13 ljósleitir, 15 samstæðir, 16 geti, 18 eggja, 19 fersk. Lóðrétt: 1 hungruðum, 2 skrýtna, 3 hyggja, 4 stillti, 5 tóm, 6 anar, 7 þjóf, 12 afl, 14 mjúk, 15 málmur, 17 ótt. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 fjólan, 8 Lárus, 9 æt, 10 ótak- ið, 11 rask, 13 nag, 14 ára, 15 anga, 12 ýtnar, 19 arts, 20 lán. Lóðrétt: 1 flóráða, 2 játar, 3 óra, 4 lukkan, 5 asinn, 6 næða, 7 stigann, 12 satt, 16 grá, 17 ýr, 18 al.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.