Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.1984, Qupperneq 36

Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.1984, Qupperneq 36
36 DV. MIÐVIKUDAGUR 25. JOLI1984. Sviðsljósið Sviðsljósið Joanne Hay og háhyrningurinn Shamu sýna eitt lauflétt spor. Óvenjulegt danspar Þau eru samtaka í dansinum, þegar Shamu skýst upp úr vatninu og Þetta atriði fá gestir svokallaðs háymingurinn Shamu og Joanne Hay, Joanne heldur sér í höfuð hans og sjávarheims í San Diego að sjá og en atriöiö þeirra nær hápunkti sínum veifar hin ánægðasta til áhorfenda. þykirtilkomumikilsjón. Klefinn var of lítill —svo að fanganum var sleppt Bandaríkjamaðurinn Oscar Nicholas var ekki ánægður með að- búnaðinn í fangeisinu í Lexington, Kentucky, þar sem hann átti að afplána sína refsingu. Kvörtunarefni hans var að klefinn sem hann var í væri alltof lítill, hann > væri gerður fyrir „venjulegt” fólk. Oscar sjálfur er ekkert venjulegur, aö minnsta kosti ekki aö vaxtarlagi því hann vegur hvorki meira né minna en þrjú hundruð kíló. Yfirvöld í Lexington gátu ekki annað en viður- kennt að klefinn væri gerður fyrir venjulegt fólk og að það væri frekar þröngt fyrir Oscar að kúldrast þar. Lausnin varð sú að honum var sleppt áöur en hann hafði afplánað refsingu sína. Þar hafiö þið það, bara borða nóg, þá er aldrei að vita, kannski verður hlustaö á kvartanir ykkar. Oscar Nicholas sem slapp við hluta af fang- elsisvist vegna vaxtarlags síns. Saiina, sjónvarpskonan breska, sem neitaði prinsinum um simanúmer- iðsitt. SAUNA NEITAÐI ANDREW UM NÚMERIÐ Sin Nýlega var greint frá því hér á ekki upp símanúmerið sitt. Andrew síðunni að Andrew prins hefði spurt þarf því líklega að leggja á sig það Salinu sjónvarpskonu í Bretlandi um mikla erfiði að fletta upp í síma- símanúmerið hennar eftir að hún skránni eða fara aðrar leiðir til þess hafði tekið viðtal í þætti sínum við að fá símanúmerið hjá sjónvarps- hann. Þá kom ekki fram hvaöa svör konunni sem heillaöi hann upp úr prinsinn fékk. Málin hafa nú skýrst skónumádögunum. og komið í ljós að Salina gaf honum Goldie Hawn vill giftast og eignast eitt bam enn Goldie Hawn, sú gamansama leikkona, gaf nýlega þá yfirlýsingu að hún væri tilbúin í hjónabandið og vildi fara aö eignast barn númer þrjú. Vonandi hefur núverandi fylgi- sveinn hennar, Kurt Russel leikari, vitað um þetta áður en hún gaf þessa yfirlýsingu. Því hún sagðist ætla að giftast honum bráðum og síðan að eignast bam meö honum, allt í réttri röð, eða hvað? Goldie á tvö börn fyrir , Oliver og og Kötu, en faðir þeirra er Bill Hud- son semer sá siöasti sem Goldie var gift. Fyrri eiginmaður hennar vaf dansarinn Gus Trikonis en hún skildi við hann. Núna segir hún að bömin tvö og Kurt séu það mikilvægasta í lífi sínu. Hjónaband muni þó lík- lega bíða í nokkur ár en Kurt mun vera barnakall svo að Goldie hlakkar mikið til að sjá hann standa sig í hlutverkinu. Goldie Hawn með börnin sin tvö, Oliver og Kötu, nú vill hún bæta því þriðja við.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.