Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.1984, Síða 37
DV. MIÐVIKUDAGUR 25. JULt 1984.
37
Sviðsljósið
Sviðsljósið
Richard
Chamberlain
afturá lausu
Jæja, stelpur, þá er Richard
Chamberlain aftur á lausu, eftir
að Linda Evans, ein af aöalleik-
konunum í bandaríska sjón-
varpsmyndaflokknum Dynasty,
hryggbraut kappann.
Chamberlain mun nú vera
önnum kafinn við að leika í
fjögurra tíma mynd úr seinni
heimsstyrjöldinni þar sem hann
fer með hlutverk Raouls Wallen-
bergs, hins sænska.
Hjónin Dokkie og
Lilawathi Ramdarie í einni
stofunni í hússkipinu sínu.
Richard Chamberlain hefur nu
hellt sér i vinnu á ný eftir aö
slitnaði upp úr sambandi hans
og Dynasty-stjömunnar, Lindu
Evans.
Skip sem aldrei siglir
og á ekki að gera það
örkin hans Nóa kallar hann
Dokkie Ramdarie húsið sitt en þaö er í
bænum Durban í Suður-Afríku. Þetta
er ekkert venjulegt hús, aö minnsta
kosti ekki í útliti því það lítur út eins og
skip.
Skipið eða húsið er á þrem hæðum
og er 125 fet á lengd og 22 fet á breidd.
Það er alveg útilokað að þetta skip
verði einhvern tímann sjósett því það
er lengst uppi á landi og er byggt úr
steinsteypu.
Hvers vegna í ósköpunum var
maðurinn aö þessu? spyrja ferða-
langar sem eru famir að leggja lykkju
á leið sína tU þess aö skoöa þetta fyrir-
bæri. Dokkie Ramdarie, eigandi hús-
sins, hefur svarið á reiðum höndum.
,,Ég er þannig gerður að ég vU verða
ööruvísi, lífið er stutt, hvers vegna aö
eyða því i venjulegum húsakynnum.”
Konan hans Dokkie bendir á aö vegna
atvinnunnar ferðist eiginmaður
hennar mikið en hann sé á kafi í við-
skiptum, og honum líði best ef hann sé
á hreyfingu. Vafamál er þó hvort
skipið hans komi til með að hreyfast
mikiö, við skulum aUa vega vona ekki.
£~' f. Tj „Z
® I 2
m
Þaö getur verið gott að fá aö sjúga puttann og sofna á öxiinni á
.mommu.
MOÐURLAUS
API
Pétri litla var hafnað af móður
sinni sem er api eins og hann. Hún
eignaöist Pétur fyrir rúmum sex
vikum en sinnti honum ekkert.
StarfsfóUí í dýragarðinum í Miinchen
í Þýskalandi tók hann þá að sér og
hefur hugsað um hann síðan. Með-
ferðin sem hann fær er ekki af verri
vofc/-- ,vj '■
sy ■■
w # k
É? -
endanum því hún Babel Graf, einn
starfsmannanna, hugsar um hann
eins og ungbarn. Hann er baðaöur
reglulega, fær hreinar bleiur eins
og ungbömin þurfa og loks fær hann
að sjúga puttann og sofna á öxl
„mömmu”.
Þetta verður samt ekki svona í
framtíðinni hjá Pétri því von bráðar,
þegar hann eldist og verður sjálf-
bjarga, fer hann tU hinna apanna í
dýragaröinum og skemmtir gestum
með ýmsum uppátækjum eins og
öpum einum er lagið.
tU, ••________
Séd framan á stafn skipsins (hússins), glœsilegt, ekki satt?
Pétur í baöi, það er ekki aö sjá
annað en honum iiki þaö vel.
Drullusvaðshátíð
í Hróarskeldu
Hróarskelduhátíðin er orðin árviss
viðburður, en þar er flutt popptónlist
daginn út og inn. Veðurguðunum
virðist ekki hafa líkað tónlistin sem
best nú í sumar því hellirigning var á
meðan hátíöin stóð yfir. Svæðið varð
því fljótt eitt drullusvað en það mun
ekki hafa komið að sök og fór hátíðin
hið besta fram þó svo aö sumir hafi
veriö svo óheppnir að renna til og falla
í svaðið. Þarna voru saman komin um
sextiu þúsund manns víðs vegar að úr
Evrópu og sumum líkaöi svaðið svo vel
að þeir breyttu þessu bara í drullu-
svaðshátíð.
MÁLSHÁ TTUR DAGSiNS
Ekki er öilu skrökvað sem skrafað er.