Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.1984, Page 38

Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.1984, Page 38
38 DV. MIÐVIKUDAGUR 25. JULl 1984. BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ- BIO - BIO - BÍÓ - BÍÓ - BIO iískóiiiiio SIMI22140 48 stundir The boysareback in towrv Ntek Moíte,.^Ed<íeMurp^»»^ Hörkuspennandi sakarpála-i mynd meö kempunum Nick Nolte og Eddie Murphy í aöalhlutverkum. Þeir fara á kostum viö að elta uppi ósvífna glæpamenn. Myndin er í mi DOLBYSTCREQ.ilI Leikstjóri: Walter HUl. Sýndkl. 5,9.15og 11.05. BönnuO innan 16 ára. í eldlínunni Aöalhlutverk: Nlck Nolte, Gene Hackman og Joanna Cassidy. DOLHY STEREQ 1 Sýnd kl. 7. Bönnuö innan 14 ára. Síðasta sinn. LATTU EKKI DEIGAN SÍGA, GUÐMUNDUR íkvöldkl. 20.30, fimmtudag 26. júli kl. 20.30, föstudag 27. júlí kl. 20.30, laugardag 28. júlíkl. 20.30, sunnudag 29. júli kl. 20.30, í Félagsstofnun stúdenta. '■ Veitingasala opnuð kl. 20.00. Miðapantanir í síma 17017. Osóttar pantanir seldar kl. 20.15. Smurt brauð. Síldarréttir. Smáréttir. Heitar súpur. Opiðtil kl. 21.00 öll kvöld. Laugavegi 28. Simar 18680 09 16513. SALURA Maður, kona og barn MAM. WOMAH AHD CHILD _ Ö_ Hann þurfti að velja á milíi sonarins sem hann hafði aldrei þekkt og konu sem hann hafði verið kvæntur í 12 ár. Aðalhlutverk: Martin Sheen, Blythe Danner. UmmæU gagnrýnenda: „Hún snertir mann en er laus við aUa væmni.” (PupUshers Weekly) „Myndin er aldeUis frábær.’ (Brithish BookseUers) Sýnd kl. 5,7,9 og 11. SALUR B Spring Break Sýnd kl. 5og9. Educating Rita 4 sýningarmánuöur. Sýndkl.7. Hörkutólið Sýndkl. 11. Úrval HENTUGT OG HAGNÝTT Simi 11544 Óven iulegir félagar m 1EMH0N wira MWTWMJ BráðsmelUn bandarísk gam- anmynd frá MGM. Þegar stór- stjömurnar Jack Lemmon og Walter Matthau, tveir af viðurkenndustu háðfuglum HoUywood, koma saman er út- koman undanteknmgarlaust frábær gamanmynd. Aðalhlutverk: JackLemmon, Waltcr Matthau, Kiaus Kinski. Leikstjóri: Billy WUder. tslenskurtexti., Sýndkl. 5,7,9og 11. Síðustu sýningar. Útlaginn Islenskt tal — enskur texti. Sýnd á þriðjudögum kl.5og á föstudögum kl. 7. Simi 50249 Private School SYivssi:u-ií*íTH?w«c>r# ' WM-ífCN -SnviA KHtSif) Hvað er skemmUlegra eftir prófstressið undanfarið en að sjá hressUega gamanmynd um einkaskóla stelpna? Það sannast í þessari mynd að stelpur hugsa mikið um stráka, eins mikið og þeir um stelpur. Sjáið fjöruga og skemmtUega mynd. Aðalhlutverk: Phoebe Cates, Betsy Russel, Matthew Modine og Sylvia Krlstel sem kynlifskennari stúlknanna. Sýnd kl. 9. Síðasta sinn. AUSTURBtJARRin Simi 11384 Salur 1 Frumsýnum gamanmynd sumarsins: Ég fer í fríið (National Lampoon's Vacation) tvory iumm«r Ctwrvy Chm« tokes hí* lomity ort a Itttt* trip. Bráöfyndin, ný, bandarísk gamanrnynd í úrvalsflokki. Mynd þessi var sýnd viö met- aösókn í Bandaríkjunum á sl. ári. Aöalhlutverk: Chevy Chase (sló í gegn í „Caddyschak”) Hressileg mynd fyrir alla fjöl- skylduna. Isl. texti. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. SALUR2 Bestu vinir BráðskemmUleg bandarísk gamanmynd í Utum. Burt Reynolds, Goldie Hawn. Sýnd kl. 9 og 11. Breakdance Hin óhemjuvinsæla break- mynd. tsl. textl. Sýnd kl. 5 og 7. TÓNABÍÓ Simt 31182 Personal best Mynd um fótfrá vöðvabúnt og slönguliðuga kroppatem ja ra. Leikstjóri: Robert Towne. AðaUilutverk: Mariel Hemingway, Scott Glcnn. Bönnuð bömum innan 12 ára. Sýlld kl. 5,7.30 og 10. bíó HOI UBM ,1 THM v'V ' Síml 7*800 SALUR1 frumsýnir nýjustu myndina eftir sögu Sidney Sheldon, í kröppum leik ROGER WIOORE ROO ELLIOTT ANNE STEIGEB GOULD ARCHER ; NAKED ' FACE '■"-’-'r^ARTCÁRNEY Splunkuný og hörkuspennandi úrvalsmynd byggð á sögu efUr Sidney Sheldon. Mynd fyrir þá sem unna góðum og vel gerðum spennumyndum. AðaUilutverk: Roger Moore, Rod Steiger, EUiott Gould, Anne Archer. Leikstjóri: Bryan Forbes. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð bömum innan 16 ára. Hækkað verð. SALUR2 Hetjur Kellys Sýndki. 5,7.10 og 10.15. Hækkað verð. SALUR3 Einu sinni var í Ameríku II fi.m Sýnd kl. 5,7.40 og 10.15'. SALUR4 Einu sinni var i Ameríku I Sýnd kl. 5,9 og 11. Tvífarinn (The man with Bogarts Face) Sýndkl.7. SMÁAUGLÝSINGAÞJÓNUSTA V1DGCTUM IETT ÞER SPORIN OG AUDVELDAD ÞÉR FYRIRHÖFN • Afsöl og sölutilkynningar bifreiða • Húsaleigusamningar (löggiltir) • Tekið á móti skriflegum tilboðum Við viljum vekja athygli á að þú getur látið okkur sjá um að svara fyrir þig símanum. Við tökum á móti upplýsingum og þú getur síðanfarið yfir þær í góðu tómi virka daga kl. 9—22 OPIÐ: laugardagað—14 sunnudaga kl. 18—22 Tekið er á móti myndasmáauglýsingum og þjónustuauglýsingum virka daga kl. 9 — 17. SÍMINN ER 27022. ATHUGIÐ Ef smáauglýsing á að birtast í helgarblaði þarf hún að hafa boristfyrir kl. 17 föstudaga. SMAAUGLYSINGADEILD, ÞVERHOLT111, SÍMI 27022. 19 OOO Upp á líf og dauða CI-IAKUS MAKVIN BRONSON yegtffmt Æsispennandi litmynd um hörkulegan eltingaleik í norðurhémðum Kanada. Með Charles Bronson, Lee Marvin og Angie Dickinson. Myndin er byggð á sönnum atburðum. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. JEKYLLCftHYÐE ...toéethcr again Jekyll og Hyde aftur áferð Sýndkl. 3.05,5.05,7.05, 9.05 og 11.05. Footloose Sýndkl. 3,5,7 og 11.15. Hiti og ryk Sýndkl.9. Ráðherraraunir Sýnd kl. 3.15, 5.15, 9.15 og 11.15. Skilaboð til Söndru Hin vinsæla íslenska kvik- mynd með Bessa Bjamasyni og Ásdisl Thorodssen. Leikstjóri: Kristin Pálsdóttir. Endursýnd vegna fjöida áskorana kl. 7.15. Capricorn One Fyrsta mannaða geimfarið er ferðbúiðþá.. . Spennandi panavision litmynd með Elliott Gould, James Broliu, Brenda Vaccard og Karen Black. Endursýnd kl. 3,5.30, 9 og 11.15. LAUGARAS The Meaning Of Life Loksins er hún komln. GeðveikLsiega ldkmnigáfú Monty Pyihon gengisins þarf ekki að kynna: Verkin þeirra eru besta auglýsingin. Holy Grail, Llfe of Brian og nýjasta fóstrið er The Meanbig Of Life, hvorki meira né minna. Þeir hafa sína prívat brjáluðu skoðun á því hver tilgangurinn með lifs- bröltinu er. Það er hreinlega bannað láta þessa mynd fara fram hjá sér. Húnér... Húner... Bönnuð innan 12 ára. Sýnd klukkan 5,7.30 og 10. BIO - BIO - BÍÖ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓU BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.