Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.1984, Page 39
DV. MIÐVIKUDAGUR 25. JUU1984.
39
Miðvikudagur
25. |úlf
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
13.30 Marlene Dletrich, Louls
Armstrong og Lale Andersen
syngja.
.00 „Lilli” eftir P. C. Jersild.
Jakob S. Jónsson les þýðingu sína
(3).
14.30 Miðdegistónleikar. Margaret
Price syngur „I bamaher-
berginu”, ljóðaflokk eftir Modest
Mussorgsky. James Lockhart
leikurápíanó.
14.45 Popphóifið. — JónGústafsson.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöur-
fregnir.
16.20 Síðdegistónleikar. Sænska út-
varpshljómsveitin leikur Sinfóníu
nr. 3 í f-moll eftir Wilhelm
Peterson-Berger; Sten Frykberg
stj.
17.00 Fréttlr á ensku.
17.10 Síðdegisútvarp. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar,
19.50 Við stokklnn. Brúðubíllinn i
Reykjavík skemmtir börnunum.
(Aðurútv. 1983).
20.00 Var og verður. Um íþróttir, úti-
líf o.fl. fyrir hressa krakka. Stjórn-
andi: Matthías Matthíasson.
20.40 Kvöldvaka. a. I kirkjugarðtn-
um. Guöni Björgúlfsson flytur
frumsaminn frásöguþátt. b.
Kirkjukór Hveragerðls- og Kot-
strandarsókna syngur. Stjóm-
andi: JónHjörleifur Jónsson.
21.10 Nlcolai Gedda syngur aríur úr
þekktum ítölskum óperum með
Hljómsveit konunglegu óperunnar
í Covent Garden; Giuseppe Patané
stj.
21.40 Otvarpssagan: „Vindur, vlnur
vinur minn” eftir Guðlaug Arason.
Höfundurles(7).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldslns.
22.35 Aldarslagur. Verslun og
viðskipti í heimsstyrjöldinni fyrri.
Umsjón: Eggert Þór Bemharðs-
son. Lesari með honum: Þórunn
Valdimarsdóttir.
23.15 Islensk tónUst.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Rás 2
10.00—12.00 Morgunþáttur. Róleg
tónlist. Fréttir úr íslensku poppi.
Viðtal. Gestaplötusnúður. Ný og
gömul tónlist. Stjómendur:
Kristján Sigurjónsson og Siguröur
Sverrisson.
14.00—15.00 Ut um hvippinn og
hvappinn. Létt lög leikin úr
ýmsum áttum. Stjómandi: Inger
Anna Aikman.
15.00—16.00 Nú er lag. Gömul og ný
úrvalslög að hætti hússins.
Stjómandi: Gunnar Salvarsson.
16.00—17.00 Nálaraugað. Djass
rokk. Stjórnandi: Jónatan
Garöarsson.
17.00—18.00 Or kvennabúrinu.
Hljómlist flutt og/eða leikin af
konum. Stjórnandi: Andrea
Jónsdóttír. .
Sjónvarp
Miðvikudagur
25. júlí
19.35 Söguhomið. Þórný Þórarins-
dóttir segir ævintýriö um Skógar-
húsið.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Nýjasta tækni og víslndi. Um-
sjónarmaður Sigurður H. Richter.
21.05 Friðdómarlnn. Breskur fram-
haldsmyndaflokkur í sex þáttum,
byggður á sögum eftir Sommer-
ville & Ross. Aöalhlutverk: Peter
Bowles og Bryan Murry. Þýðandi
Guðni Kolbeinsson.
21.55 Berlin Alexanderplatz. Ellefti
þáttur. Þýskur framhaldsmynda-
flokkur í fjórtán þáttum, geröur
eftir sögu Alfreds Döblins. Leik-
stjóri Ralner Wemer Fassbinder.
Mieze er óbyrja en elskar Franz
svo heitt að hún biður Evu að eign-
ast barn með honum. Nú hefur
Mieze Uka fast viðhald eins og
Eva. Franz þykir fokið í flest skjól
því allir ráðskast með hann. Þýð-
andi VeturUði Guönason.
22.50 Fréttir í dagskrárlok.
Utvarp
Sjónvarp
Inger Anna Aikman, stjórnandiþáttarins Út um hvippínn og hvappinn.
D V mynd Einar Óla
títvarp, rás 2, kl. 14.00—Út um hvippinn og hvappinn:
Nokkurs konar hrærigrautur
— Leikin verða lög úr hinum og þessum áttum
Út um hvippinn og hvappinn heitir
þáttur sem er á dagskrá rásar 2 kl.
14.00 í dag. Það er Inger Anna Aikman
sem stjómar þættinum en áður var
Arnþrúður Karlsdóttir stjórnandi
hans.
Inger Anna er að stíga sín fyrstu
spor í þáttastjórnun í útvarpi og sagði
hún að sér þætti þetta alveg rosalega
skemmtilegt og það væri mjög gaman
að kynnast þessum störfum. „Eg er
alveg hræðilega taugaveikluð en það
hlýtur að lagast meö tímanum.”
1 þættinum í dag ætlar Inger aðal-
lega að leika ný og nýieg lög, þó mun
hún ekki þræöa vinsældaUstana, þetta
verður nokkur konar hrærigrautur og
þá einkum létt tónUst. Meðal þeirra
sem við fáum að heyra í eru DoUy
Parton, Gloria Gaymor og Sumar-
gieöin. Inger sagðist reyna að leika
jafnt íslenska sem útienda tónUst, aðal-
atriöiö væri að hafa þáttinn léttan.
Hún sagðist sjálf hafa mest gaman af
rólegri tónhst þó hún léti þannig lög
alls ekki vera ráðandi í þáttunum.
Þátturinn á dag mun vera sá þriðji í
rööinni hjá henni en framhaldið er
nokkuð óráðið ennþá. Hún verður þó
örugglega með tvo næstu þætti. Eins
og fram hefur komið finnst henni þetta
ofsalega spennandi og er jafnvel að
hugsa um að leggja þetta fy rir sig.
SJ
Sjónvarp kl. 21.55 — Berlín Alexanderplatz:
Franz leitar aftur á náðir glæpaf lokksins
Ellefti þáttur þýska framhalds-
myndaflokksins Berlin Alexanderplatz
er á dagskrá sjónvarps kl. 21.55 í
kvöld. Flokkurinn er í fjórtán þáttum
og er því farið að síga á seinni hluta
sögunnar um Franz Biberkopf. Síðasti
þátturinn verður 15. ágúst. Sá þáttur er
lengri en hinir þættirnir því þar gerir
meistari Fassbinder nokkur konar út-
tekt á sögu Alfreds DöbUn og nefnist sá
þáttur Draumur minn um draum
Franz Biberkopf.
Staðan hjá Franz Biberkopf um
þessar mundir er sú að honum finnst
hann vera orðinn ósjáifstæður og vera
fokið í flest skjól fyrir sér þegar Mieze
yfirgefur hann. Franz leitar því í
örvilnun srnni aftur til Puns og Rein-
holds í glæpaflokknum og finnst það
vera eini möguleikinn tU þess að gera
eitthvað sjálfur. Lífið hefur reynst
honum erfiðara en hann bjóst við
þegar hann kom út úr fangelsinu og
strengdi þess heit að gera aldrei neitt
af sér aftur. Nú er hann sem sagt búinn
að missa annan handlegginn og elskan
hans horfin á braut. Eina lausnin
virðist honum vera að hafa samband
við gömlu félagana.
Utvarpkl. 14.00-Lilli
SAGA DRYKKJUMANNS
Jakob S. Jónsson byrjaði lestur
þýðingar sinnar á sögunni Stumpen
eftir sænska höfundinn Per Christian
Jersild siðastliðinn mánudag. 1 dag er
þriðji lestur sögunnar en alls verða
þetta tólf lestrar. Jakob nefnir söguna
Lilli en það er aðalpersóna sögunnar.
Höfundurinn er einn þekktasti rit-
höfundur Svía um þessar mundir.
Hann hefur komið nokkrum sinnum til
íslands og nú síðast í vetur. Fyrir
síðustu jól kom út saga eftir hann sem
nefnist Eftir flóðið, í þýðingu Njarðar
P. Njarðvík. Einnig hefur saga
Jersilds, Bamaeyjan, komið út á ís-
lensku og var hún lesin í útvarpi fyrir
nokkrumárum.
Strumpen kom út í Svíþjóð fyrir all-
mörgum árum en sagan var sérstak-
lega samin sem framhaldssaga fyrir
sænska útvarpiö og var lesin þar. Hún
er því þannig uppnyggð að í hverjum
FASTEIGNASALAN _
mim
SIMAR: 29766 & 12639
Vallartröð.
Einbýli.
140 fm laglegt hús é stórri
lóð. 50 fm bílskúr og gróð-
urhús. Verð 4,2 milljónir.
Útb. 60%«.
Fagribær.
Einbýli.
5 herbergja timburhús á
einni hœð í yndislegum
garði. Verð 2,5 milljónir.
Útb. 60%.
Hagaland MF.
130 fm einbýli, plata að 50
fm bilskúr. Verð 3,2
milljónir. Útb. 70%.
Símatími til kl. 20 í kvöld
ÚTB0RGUN LÆKKAR!
Kópavogur 4ra herb.
Rúmgóð og lagleg ibúð ó 4.
hæð. Verð 1850 þús. Útb.
60%.
Kópavogur, sérhæð. Verð
2,8 millj., útborgunarhlut-
fall 50%.
Engihjalli.
4ra herb. — skipti.
Þarftu að stækka við þig?
Þé er hér gullið tækifæri.
Okkur vantar 3ja—4ra her-
bergja jarðhæð i Kóp. Á
móti kemur 4ra herbergja
glæsileg íbúð í Engihjalla-
blokkunum.
Ásgarður. 3ja herb.
Tvær íbúðir í stigahúsi.
Verslanir é jarðhæð. Stutt i
þjónustu. Verð 1500 þús.
Útborgun 65%.
Einbýli í Kópavogi.
215 fm einbýli með 45 fm
bílskúr. Útborgunarhlutfall
20%.
Einbýli, Hf.
Litið fallegt einbýli é tveim
hæðum. Húsið er um 90
fm. Heildarverð 1900 þús.,
útbhlutfall 55%.
HRINGDU STRAX I DAG I SIMA 29766 OG FAÐU
NÁNARI UPPLÝSINGAR UM ÞESSAR EIGNIR.
ÓLAFUR GEIRSSON, VIÐSK.FR, ■ GUÐNI STEFÁNSSON, FRKV.STJ. • HVERF1SGATA49-101 REVKJAViK
Veðrið
Veðrið
Áframhaldandi suðlæg átt meö|
I súldeðarigningu.
lestri er lesinn einn kafli. I sögunni
segir frá drykkjumanninum Lilla og
gefin er mynd af því líf i sem hann lifir.
Höfundurinn er læknir að mennt og
þekkir þvi til drykkjumanna og vanda-
mála þeirra. Nú stundar hann einungis
ritstörf og er eins og áður sagði einn af
virtustu rithöfundum Svía um þessar
mundir.
SJ
ísland kl. 6 i morgun: Akureyri I
alskýjaö 8, Egilsstaðir alskýjað 10,1
Grímsey þoka 5, Höfn alskýjað 10,
Keflavíkurflugvöllur þoka 10,
Kirkjubæjarklaustur skýjað 12,
Raufarhöfn alskýjað 7, Reykjavík I
súld 10, Vestmannaeyjar súld 10, |
] Sauðárkrókurskýjaðll.
Útlönd ki. 6 í morgun: Bergenl
I súld 10, Helsinki skýjað 13, Kaup-1
[ mannahöfn aiskýjað 13, Osló skúr
15, Stokkhólmur léttskýjað 16, [
Þórshöfn skýjað 12.
Útlönd kl. 18 í gær: Algarve létt-1
skýjað 36, Amsterdam léttskýjað [
16, Aþena heiðríkt 27, Barcelonal
(Costa Brava) léttskýjað 25, Berlín
I léttskýjaö 16, Chicago léttskýjað |
26, Glasgow léttskýjaö 21, Feneyj-1
ar (Rimini og Lignano) léttskýjað |
| 27, Frankfurt léttskýjað 24, Las
Palmas (Kanaríeyjar) heiðríkt 26,
London rigning 19, Los Angeles I
léttskýjað 22, Lúxemborg léttskýj-1
| að 24, Madrid heiðríkt 34, Malaga |
(Costa Del Sol) mistur 27, Mallorca
■ (Ibiza) heiðríkt 30, Miami rigning
I 30, Montreal skýjað 25, Nuuk hálf-
skýjað 10, París heiðríkt 34, Róm
heiðskírt 25, Vín skýjaö 21, Winni-
peg léttskýjað 24, Valencia (Beni-1
dorm)mistur29.
Gengið
GENGISSKRANING NR. 141 25. JÚLl 1984
Eining
Kaup Sala Tolgengi
Dollar
| Pund
Kan. dollar
Dönsk kr.
| Norsk kr.
Sænskkr.
j Fi. mark
i Fra. franki
Belg. franki
Sviss. franki
Hol. gyllini
| V Þýskt mark
it. Ilra
Austurr. sch.
Port. escudo
Spá. peseti
Japanskt yen
(rskt pund
SDR (sérstök
dréttarrétt.)
30,500
40.413
23.123
2,911
3,685
3,659
5,049
3,465
0,526
12,484
9,418
10,643
0,017
1,515
0202
0,188
0,123
32,728
13,640
30,959
30,580
40,519
23,183
2,919
3,695
3,668
5,062
3,475
0,527
12,517
9,442
10,661
0,017
1,519
0203
0,188
0.124
32,814
13,655
31,040
30,070
40,474
22,861
2,9294
3,7555
3,6597
5,0734
3,4975
0,527561
12,8395
9.5317
10,7337
0,017441
1,5307
02074
0,1899
0,126191
32,877
Simsvari vegna gengisskráningar 22190