Dagblaðið Vísir - DV - 03.08.1984, Page 43

Dagblaðið Vísir - DV - 03.08.1984, Page 43
DV. FÖSTUDAGUR 3. ÁGUST1984. 59 Í0 Bridge Á Evrópumóti piita í Hasselt í Belgíu á dögunum vakti eftirfarandi spil hvað mesta athygli. Snjöll spila- mennska Norðmannsins Roar Voll í „vonlausu” spili. Norður spilaöi út tígulás, síðan hjarta í sex laufum vesturs. Spiliö kom fyrir í leik Noregs og Austurríkis á mótinu. Norbor * K987 C G102 0 AG943 + G Vestur Austur A Á105 áD632 126 v AK73 C KD82 O 10 ♦ KD976 SllÐUK AG4 r D9854 0 765 * 1052 + Á843 Norður gaf. Enginn á hættu og sagnir gengu þannig: NorÖur Austur Suöur Vestur pass 1H pass 2L pass 3L pass 3T dobl 3S pass 4G pass 5H pass 6L Norður tók á tígulás og spiiaði hjarta. Voll drap á kóng blinds og enginn möguleiki til vinnings eöa hvað? — Þá tók Voll þrisvar lauf og átti sjálfur þriðja laufið. Síðan lá tígul- átta strax á borðinu, Austurríkismað- urinn í sæti norðurs gætti ekki að sér. I stað þess að leggja níuna á fór hann að sýna skiptingunaM — Lét lítinn tígul og Voll kastaði spaða úr blindum. Tíguláttan átti slaginn og á tígulhjónin hurfu tveir spaöar úr blindum. Unniðspil og Noregur sigraði 16—14 í leiknum. Hefði tapað 18—12 ef norður leggurátíguláttuna. Skák Þessi staða kom upp í skák 1972 milli Goldin og Robow, sem hafði svart og átti leik. Vinningsstaða hjá svörtum en hann lék 1.----Rxc3 og þar með var vinningurinn rokinn út um glugg- ann. Hvers vegna? 2. Rd6+! — Dxd6 3.He7+ - Dxe7 4. Dc7H— Kxc7 patt. Vesalings Emma Gerið þið ykkur grein fyrir þegar hann stækkar finnst honum sjálfsagt ekki mikið að borga 200 þúsund krónur fyrir eina steik. Slökkvilið Lögregla Reykjavik: Lögreglan, simi 11166, slökkviliö- iö og sjúkrabifreiö simi 11100. Seltjamames: Lögreglan simi 18455, slökkvi- liö og sjúkrabifreió simi 11100. Kópavogur: I,ögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiö simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkvi- liö og sjúkrabifreiö simi 51100. Keflavík: Lögregían simi 3333, slökkviliö simi 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og i simum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Ixigreglan sími 1666, slökkviliðið 2222, sjúkrahúsiö 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliöiö og sjúkrabifreiö simi 22222. jsafjöröur: Slökkviliö simi 3300, brunasími og ,| sjúkrabifreiö 3333, lögreglan 4222. Apótek Hún fer vikulega þarna inn til að láta herða sig upp og lita. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Simi 81200. Sjúkrabifreiö: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, súni 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflávik súni 1110, Vestmannáeyjar, súni 1955, Akureyri, súni 22222. Tanulækuavakt er i Heilsuverndarstööinni viö Barónsstíg, alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11, súni 22411. Læknar Kvöld-, nætur- og hclgarþjónusfa apétekanna í Reykjavík dagana Zí.júlí —2.ágúst er i Háa- Ieitisapóteki og Vesturbæjarapóteki að báð- um meðtöldum Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudög- um, helgidögum og almennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Apótek Keflavíkur. Opið frá klukkan 9—19 virka daga, aðra daga frá kl. 10—12 f.h. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í símsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akur- eyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. A kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. A hclgidög- um cr opið kl. 11—12 og 20—21. A öðrum tím- um er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445. APÖTEK VESTMANNAEYJA: Opið virka ' daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugardaga ogsunnudaga. Apótek Kópavogs. Opiö virka daga frá kl. 9- 19, laugardaga frá kl, 9—12. Reykjavík—Kópavogur—Seltjamames. Kvöld- og næturvakt kl. 17—08. mánudaga— fimmtudaga, simi 21230. A iaugardögum og helgidögum eru læknastof- ur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngu- deild I-andspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. BORGARSPÍTALINN. Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis- lækni eða nær ekki til harts (simi 81200), ett slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (sifrii 81200). Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni i sima 51100. Akurcyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið- stöðinni í sima 22311. Nætur- og hclgidágn- varsla frá kl. 17- 8. Upplýsingar hjá lögregl- unni í sima 23222, stökkviliðinu i síma 22222 og Akureyrarapóteki í sima 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni:'Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni i sima 3360. Súnsvari i sama húsi meö upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Heimsóknartími Borgarspítalinn. Mánud, —föstud. kl. 18.30— 19.30. Laugard,- sunnud. kl. 15—18. Heilsuverndarstöðln: Kl, 15—16 og 18.30— 19.30. Fæöingardeild Imndspitalans: Kl. 15—16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi frá kl. 15-16, feðurkl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Revkjavikur: Alla daga'kl. 15.30- 16.30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16,30. Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30alla dagaogkl. 13—17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartúni. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mártud. laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgi- dagakl. 15—16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15—16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahúslð Vestmannaeyjum: Alla daga Rl 15-16 og 19—19.30. Sjúkrahús Akrancss: Alla daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19— 20. Vifilsstaðaspítali: Alla dpga frá kl. 15—16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánud. - laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Stjörnuspá Söfnin Spáin gildir fyrir helgina 4.-6. ágúst. Vatnsberinn (21. jan. —19. febr.): Helgin verður í alla staði ánægjuleg hjá þér og skapið verður með afbrigðum gott. Stutt ferðalag með f jölskyld- unni gæti reynst skemmtilegt. Fiskarnir (20. febr. — 20. mars): Farðu gætilega í umferðinni því ella kanntu að verða fyrir óhappi. Skapið verður gott og þér líður best með f jölskyldunni. Helgm er tilvalin til ferðalaga. Hrúturinn (21. mars — 20. apríl): Þú ættir að sinna áhugamálum þinum og hafðu ekki óþarfa áhyggjur af fjármálunum eða starfinu. Þér ber- ast ánægjulegar fréttir af ættingja þínum. Nautið (21. apríl — 21. maí): Þú ættir að gera eitthvað þér til skemmtunar um helgina og breyta út af venjunni á einhvem hátt. Skapið verður gott og þér líður best innan um f jölmenni. Tvíburarair (22. maí — 21. júní): Vinur þinn kemur þér skemmtilega á óvart. Helgin verður einstaklega ánægjuleg hjá þér og mjög viðburða- rík. Þú ættir að feröast á ókunnar slóðir. Krabbinn (22. júni — 23. júlí): Þú ættir að forðast fólk sem fer í taugamar á þér og láttu ekki skapið hlaupa með þig í gönur. Heimsæktu gamlan vin þinn sem þú hefur ekki hitt lengi. Ljónið (24. júlí — 23. ágúst): Þér tekst að koma lagi á f jármál þín og verður það mikill léttir fyrir þig. Þú ættir að skemmta þér með vinum. Þú lendir í óvæntu ástarævintýri sem reynist mjög skemmtilegt. Meyjan (24. ágúst — 23. sept.): Þú tekur stóra ákvörðun sem snertir einkalíf þitt og mæl- ist það vel fyrir innan f jölskyldunnar. Stutt ferðalag með vinum ætti að verða mjög skemmtilegt og fróðlegt. Vogin (24. sept. — 23. okt.): Þú kynnist áhugaverðri manneskju sem kemur til með að hafa mikil áhrif á skoðanir þinar. Vinur þinn leitar eftir hjálp og ættiröu að aöstoða hann eftir mætti. Sporðdrekínn (24. okt. — 22. nóv.): Láttu ekki svartsýni ná tökum á þér og reyndu að skemmta þér með vinum um helgina. Þér hættir til að fara illa með f jármuni þína og kann það að koma þér í koll. Bogmaðurinn (23. nóv. — 20. des.): Skapið verður meö afbrigðum gott um helgina og þú ert staðráðinn í aö skemmta þér. Stutt ferðalag með vinum gæti orðið mjög ánægjulegt. Farðu gætilega í umferð- inni. Steingeitin (21. des. — 20. jan.): Þú ættir aö forðast mjög fjölmennar samkomur um helg- ina en hins vegar gæti ferðalag með f jölskyldunni reynst ánægjulegt. Láttu skynsemina ráða i f jármálum. simi 27155. Opiö mánud.-föstud. kl. 9—21. Frá 1. scpt. -30. april er einnig opið á iaugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3 6 ára börn á þriöjud. kl. 10.30 11.30. Aðalsafn: Léstrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opið a!la daga kl. 13 19. 1. mai 31. ágúst er lokað um helgar. Sérútlán: Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn: Sólheimum 27, simi 36814. Op- ið mártud. föstud. kl. 9 21. Frá 1. sept. 30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13 16. Sögu- stund fyrir 3 6 ára börn á miðvikudögum kl. 11-12. Bókin heim: Sólheimum 27, simi 83780. Heim- sendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaöa og aldraða. Simatími: mánud. og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opiö mánud. — föstud. kl. 16 19. Bústaðasafn: Bústaðakirkju, sími 36270. Opið inánud.-föstud. kl. 9—21. Frá 1. scpt. 30. april er einnig opið á laugard. kl. 13 16. Sögu- stund fyrir 3—6 ára börn á miðvikudögum kl. ' 10-11. Bókabilar: Bækistöð i Bústaðasafni, s. 36270. Viökomustaðir víösvegar um borgina. Bókasafn Kópavogs: Fannborg 3—5. Opið mánudaga—föstudaga frá kl. 11—21 en laugardaga frá kl. 14 -17. Ameríska bókasafnið: Opið virka daga kl. 13-17.30. Asmundarsafn við Sigtún: Opið daglega nema mánúdaga frá kl. 14—17. Asgrímssafn Bergstaðastræti 74: Opnunar- timi safnsins i júni, júli og ágúst er daglegá kl. 13.30—16 nemalaugardaga. Arbæjarsafn: Opnunartimi safnsins er alla daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga. Strætisvagn 10 frá Hlemmi. Listasafn islands viö Hringbraut: Opiö dag- lega frá kl. 13.30—16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opiö sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardagakl. 14.30—16. Norræna húsið viö Hringbraut: Opiö daglega frá kl. 9—18ogsunnudága frá kl. 13—18. Vatnsveitubilanir: Keykjavik og Seltjarnai nes, sími 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar, simi 41575, Akureyri simi 24414. Keflavik simar 1550 eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533. Hafnar- fjörður, simi 53445. Simabilanir i Beykjavik, Köpavogi, Sel- tjaruarnesi, Akureyri, Keflavik og Vest- mannaeyjum tilkynnist 105'. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311: Svar- ar allá virka daga frá kl. 17 siðdegis til 8 ár- degis og á helgidögum er svarað allan sólar- hringinn. Tekiö er við lilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og i öörum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoö borgarstofnana, Krossgáta / 2 * íf (o 7 á? 1 )0 II 1 «1 mam 7T TT i \ /? r !<n 1 20 Z! 1 Lárétt: 1 hvíla, 4 sleipa, 8 tala, 9 kvæði, 10 kona, 12 eðja, 14 jötunn, 16 rola, 18 pípa, 20 óri, 21 trjóna, 22 áfengi. Lóðrétt: 1 hlaup, 2 innan, 3 grannur, 4 venja, 5 ófrjáls, 6 fugl, 7 til, 11 núa, 13 skrafhreifin, 14 rifa, 15 rupli, 17 beita. Bilanir Lalli og Lína Borgarbókasafn Reykjavikur Aöalsaín: Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnames, sími 686230. Akureyri, sími 24414. Keflavík, sími 2039. Vestmannaeyjar, simi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, i JJIT’jc " Tr BáriR ev’ 20 rá sími 27311, Seitiarnarnessimi 15766. ' hna, 1D ess, lb gat, lö ey, 2U ra. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 form, 5 sko, 8 ása, 9 ýsur, 11 tusk, 12 nm, 13 ruslinu, 15 erting, 17 sein, 19 nár, 21 synda, 22 tá. Lóðrétt: 1 fáir, 2 ostur, 3 raustin, 4 mýs, 6 kunn, 7 ormur, 10 skinna, 14

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.