Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.1984, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.1984, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ — VISIR 201. TBL. — 74. og 10. ÁRG. — LAUGARDAGUR 1. SEPTEMBER 1984. Fyrír nokkru fókk Guðmundur Hauksson þann draum sinn uppfylltan að fara i vikuferð á hesti yfir Kjöl. Hann hafði dreymt um eð fara þessa ferð og helgarhlaðið hafði milli- göngu unr eð hann fengi ósk sina uppfyllta. Hann Maðurínn á bak við kvikmyndatökuvélina • Hamborg 1960 á poppsíðu • Jónas Krístjánsson skrífar um matsöiu- staði • Bíiabros • Krossgáta • Hin hfiðin • Náttúruskoðun á Seitjarnarnesi • Fjöihæfir kartöflubændur á Breið- síðu • Truman Capote er allur • Þá fara börn okkar tii himna í Sérstæðum sakamáium • Heigarvísur • Nýr Mitsubishi Gaiant á bílasíðu • Fimm stjörnur í Sounds á Rokkspiidu • Háaloft • Úr ritvélinni • Myndlistarsýning úti í náttúrunni • Fyrir yngstu lesendurna • Vín er hoiit — um gagnsemi áfengis við hjarta- og æðasjúkdómum • Listvið- burðuríListasafniíslands • SumarmyndakeppniDV Fágaðfas eðáTísku- bdkin þín Fátt er meiri breytingum undirorpið en tískan. Eðli hennar er að breytast árs- tímabundið svo að það sem er hámóðins í júlí er púkó í sept. Líkast tíl er hægt að fletta gömlum tískublöðum og bókum og lesa í gegn það sem kalla má tiðaranda liðinna stunda. Þetta gerði Helgarblað DV. Grafin var upp úr ryk- ugum hirslum ,, Tískubókin þín" sem út kom í upphafi sjöunda áratugarins — fyrir bítíaæði. Skyggnst er í bókina og kemur ýmislegt skondið í Ijós. Sjá: ,, Hugsið yður að þér séuð samloka", bls. 54 og 55. Ævintýri Basil fursta Tigni vangasvipurinn, ein- glyrnið og væg fúkkalyktin sem gjarnan fylgdi heftunum með ævintýrum meistaraleynilög- reglumannsins Basils fursta er nóg til að vekja fjölda endur- minninga meðal margra. Við rifjum þessar bókmenntir upp og gröfumst fyrir um hver óþekkti höfundurinn var en um það mól eru enn skiptar skoðan- ir. Þá fengum við þrjá menn, sem muna furstann, til að segja frá kynnum sinum af honum, hvað þeir lærðu og hvað þeir muna helst. Voru það sumarfuglarnir, ein- glyrnið, landafræðin? — sjá bls. 44 og 45. Myndbandstæki er til á heimili þriðju hverrar fjöl- skyldu á landinu. Töluverður munur er á myndbandanotkun eftir stéttum. Veltan á myndbanda- markaðinum er á bilinu 12—15 milljónir á mánuði. Sápuóperur og hasar- myndir eru vinsælasta efnið en konur undir þrítugu sækja mikið í hryllings- myndir af vandaðri gerð- inni, eru...„blóðþyrstari en karlmenn"... Láttu draumlim rætast 2: Á hesti yör Kjöl Sölumiðstöðin býðurút fiskflutninga sínaífyrsta skipti: ,4Ú, þaö má segja að þetta sé söguleg stund,” sagði Eyjólfur Isfeld Eyjólfsson, forstjóri Sölumiðstöövar hraðfrystihúsanna, í gær þegar til- boð í flutninga á fryst-- um fiski á Japansmarkað höfðu ver- ið opnuð. Þetta er í fyrsta skipti sem SH býður út fiskflutninga sína en Eimskip hefur setiö eitt aö þeim undanfarinn áratug. Þegar tilboöin Ti/boðfð langt undir fyrra verði —söguleg stund, segir Eyjólfur ísfeld Eyjólfsson voru opnuö kom í ljós að Eimskip og Hafskip buðu tiltölulega jafnt, nema hvað tilboð Eimskips var ögn hag- stæöara og hlýtur það því samning- inn. Að sögn Eyjólfs ísfelds er hér um að ræða 15% lækkun frá fyrra verði og mun ábatinn fyrst og fremst koma fram í hærra verði til fram- leiðandans og svo draga úr þörf á gengisbreytingu. „Þaö hefur enn ekki verið tekin ákvörðun um hvort allir fiskflutn- ingar okkar verði boönir út en sá árangur sem við náðum hér hvetur okkur vissulega til aö athuga þaö mál gaumgæfilega. Reyndar er unn- ið í því þessa stundina,” sagði Eyjólfurlsfeld. Samkvæmt öörum heimildum DV er tilboð Eimskips í Japansflutning- ana 20—30% undir fyrra verði og eru hér á ferö tímamótaviðburðir í flutn- ingi á frystum fiskafuröum á markaössvæði okkar erlendis. Afleiðingin getur orðið sú ein að allir fiskflutningar SH verði boðnir út og gíf urlegir fjármunir sparist. „Ástæðan fyrir þessu hagstæða til- boði okkar í fiskflutningana til Japans er helst sú að viö náðum hag- stæðum samningum við skipafélög sem flytja fiskinn frá Evrópu til Japans. Þá skiptir ný frystigeymsla í Sundahöfn einnig máli í þessu sam- bandi,” sagði Þórður Sverrisson, blaðafulltrúi Eimskips, í gær. -EIR. Sápuépernr og hasar myndir vinsælastar ARBLAÐI LÖÐÍ DAG—64SÍÐUR INTÖK PRENTUÐ í DAG. FGREIÐSLASIMI 27022 Frjálst, öná

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.