Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.1984, Page 18

Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.1984, Page 18
18 DV. LAUGARDAGUR1. SEPTEMBER1984. SN JÖLLIJSTU SKAKNENN ÍSLANDS KLJÁST - á sterkasta Skákþingi íslands frá upphafi sem hefst á Hátel Hofi á morgun Skákþing Islands, sem hefst á morgun, sunnudag, aö Hótel Hofi, verður hiö sterkasta sem nokkru sinni hefur veriö haldiö, hvort sem mælt er meö skákstigum eða fjölda titilhafa. Það er enda til mikils að vinna: Peningaverölaun hafa aldrei veriö hærri að nýkrónutölu en nú og tvö efstu sætin á mótinu veita rétt til þess aö tefla í landsliði og á svæðis- móti sem fram fer í Gausdal í Noregi í janúar. Svæðismótin eru undanfari heimsmeistarakeppninnar svo Skák- þing Islands í ár er fyrsta hindrunin á vegi íslenskra skákmanna í átt aö heimsmeistaratitlinum. Á mótinu tefla fjórir skákmenn meö yfir 2500 Eló-stig, sem allir eru alþjóðlegir meistarar, einn alþjóö- legur meistari aö auki, einn stór- meistari, einn bronsverölaunahafi, núverandi Islandsmeistari, efsti maöur á Islandsmótinu í fyrra, fjórir ungir og upprennandi skákmenn og Sævar. Til marks um styrkleika mótsins má geta þess aö Islands- meistarinn frá því í fyrra er lægstur þátttakenda á alþjóðlegum stigum. Annars lítur listinn þannig út (stiga- talainnansviga): I, —2. Helgi Olafsson og Jóhann Hjartarson (2520) 3. Margeir Pétursson (2510) 4. Jón L. Árnason (2505) 5. Guðmundur Sigurjónsson (2480) 6. Karl Þorsteins (2415) 7. Pálmi Pétursson (2370) 8. Haukur Angantýsson (2365) 9. Sævar Bjarnason (2345) 10. Dan Hansson (2305) II. Lárus Jóhannesson (2300) 12. AgústS. Karlsson (2275) 13. Björgvin Jónsson (2255) 14. Hilmar Karlsson (2245) Af allra sterkustu skákmönnum þjóöarinnar vantar einungis Friörik Olafsson, Inga R. Jóhannsson og Ingvar Ásmundsson. E.t.v. telja þeir sig of „gamla” fyrir þennan félags- skap — mótiö er skipaö óvenju- ungum skákmönnum aö þessu sinni. Aldursforsetamir Guömundur Sigur- jónsson og Haukur Angantýsson eru menn á besta aldri. Eins og fyrr sagöi hefst mótið á morgun, sunnudag, og er teflt á Hótel Hofi viö Rauðarárstíg í Reykjavík. Um helgar er teflt frá kl. 14—17 en virka daga kl. 18—23. Biö- skákir eru tefldar á þriðjudögum og föstudögum. Mótinu lýkur 18. september. Svona tefldi Karl í Kiljava Einn þeirra sem án efa verður í sviðsljósinu á Islandsmótinu er Karl Þorsteins en hann hlaut bronsverö- laun á heimsmeistaramóti ung- menna í Kiljava í Finnlandi, eins og sagt var frá í síðasta þættL.Karl tefldi afar frísklega á mótinu, vann sjö skákir, tapaði tveimur og geröi aöeins fjögur jafntefli. Varla verða áhorfendur á Hótel Hofi fyrir von- brigöum ef hann heldur áfram upp- teknum hætti. Við skulum líta á eina vinningsskákina hans frá Finnlandi. Byrjunina teflir hann mjög skemmti- lega og nær betri stööu, missir reyndar svolítið þráðinn er tíminn var tekinn aö styttast en allt fór þó velaölokum. Hvítt: Sandström (Sviþjóð) Svart: Karl Þorsteins Enskur leikur. I. RÍ3 Rf6 2.c4b6 3.g3Bb7 4.Bg2c5 5.0-0 g6 6.Rc3 Bg7 7.d4 cxd4 8.Rxd4 Bxg2 9.Kxg20-0 10.e4Dc7 ll.De2. Þekkt gildra er ll.b3? Rxe4! 12. Rxe4 De5 og svartur veröur peöi yfir. II. -Rc6 12. Rc2a6 13.b3. Byrjunarafbrigöi svarts nýtur nokkurra vinsælda en hér breytir hvítur út af troönum slóöum. I skák Curt Hansen viö Adorjan í Gladsaxe í fyrra var leikiö 13.Hdl e6 14.b3 Db7 15.BÖ2 Hfd8 16.f3 d6 17.Re3 Re5 18.Hd2 og nú lék ungverski stór- meistarinn 18.-g5! 19.Hadl h5! og náði að hrifsa til sin frumkvæðið. 13.-b5! ? 14.cxb5axb5 15.Rxb5?! Mér segir svo hugur um að hann hefði mátt hugleiða 15.Dxb5. Svartur gæti unnið peðiö aftur meö 15.-Rd4 16.Rxd4 Dxc3 17.Be3 en hvort sem hann leikur nú 17.-Rxe4 eða 17.-Hfb8 leikur hvítur 18.Hfcl! og stendur þá síst lakar. 15.-Db7! Þannig tekst honum skemmtilega aö notfæra sér veikleikana eftir löngu skálínunum. abcclefgh 16.Bb2. Eftir 16.Rc3 haföi Karl í huga að leika 16.-Rxe4! 17.Rxe4 Bxal 18.Rxal Rd4 19.Dd3 e5! meö hótun- inni 20.-Í5 því ekki gengur 20.f3 vegna 20. -Hxa2+ og riddarinn fellur. Textaleikurinn er besta tilraun hvíts. Slæmt er 16.a4? vegna 16.-Ra5 með ásetningiátvöpeð. 16.-Rxe4! 17.Bxg7Rf6! Ovenjulegt stef. Hvítur veröur að svara hótuninni 18.-Rd4+ 18.DÍ3 Kxg7 19.a4 d5 20.Hfel e5 21. Hadl Had8 22.KglHd7. Skák Jón L. Áraason Svartur hefur ógnandi miöborös- stöðu og stendur betur aö vígi en þó er ekki eins einfalt aö eiga við taflið eins og við mætti búast. Tíminn var nú tekinn aö styttast og Karl hittir ekki á bestu áætlunina. Sterkt er 22.- Db8! með hugmyndinni aö leika e5— e4 og De5. Drottningm stendur illa á b7. 23. Re3 Hfd8. Og nú kom 23.-Rb4 sterklega til greina og síöan e5-e4 og -Rd3. 24. g4! h6 25.h4e4 26.Df4Db6 27.g5 hxg5 28.Dxg5 Rh7 29.Dg4?? Loks er hvítur hefur náö gagnfær- um leikur hann herfilega af sér. Eftir 29.Dg3 er staöan mjög tvíeggjuö. Nú missir hann skiptamun og taflinu er lokið. 29.-Re5 30.Dg3 Rf3+ 31.Kg2 Rxel+ 32.Hxel Db8 33.Dg4 De5 34.Rd4 Rf6 35.Ref5+ Kh7 36.Dg5 gxf5 37.Rc6 De6 — Og hvítur féll á tíma í þessari vonlausu stööu. Biskup, riddari og fimm peð gegn drottningu Karl var ekki einn um að hita sig upp fyrir Islandsmótiö. Dan Hansson tefldi á Lloyds Bank skákmótinu í London og frammistaða hans þar bendir til þess að hann veröi til alls vís á næstu vikum. Dan var í farar- broddi allan tímann og átti mögu- leika á aö ná áfanga aö alþjóðameist- aratitli. Hvernig þaö fór er ekki ljóst er þetta er ritaö. Dan varö einmitt efstur á Skákþingi Islands í fyrra en titilinn fékk hann ekki þar eð hann er sænskur ríkisborgari. Eins og gefur að skilja voru marg- ar fjörugar skákir tefldar í London enda þátttakendur um hundraö, þeirra á meöal Dan, Ásgeir Þór Ámason og Leifur Jósteinsson. Hér kemur ein skák af léttara taginu, sem vakti mikla athygli ytra. Flestir héldu aö hvítur yröi aö þráskáka er skákin fór í biö (sjá stöðumynd) en hann fann leiö til að halda taflinu áfram: Meö fimm peö, biskup og riddara gegn drottningu í endatafli! Hvítt: Asgelr Þór Árnason Svart: Kameswaran Spænskur leikur. I.e4 eS 2.Rf3 Rc6 3.Bb5 a6 4.Ba4 Rf6 5.0—0 b5 6.Bb3 Be7 7.Hel d6 8.c3 0—0 9.h3 Rb8 10.a4 Bb7 ll.d3 Rbd7 12.Rbd2 He8 13.Rfl Bf8 14.Re3 g6 15.Rg5 He7 16.Kh2 h6 17.Rf3 Rc5 18.axb5 axb5 19.Hxa8 Dxa8 20.Bc2 Re6 21.b4 c5 22.Rg4 Rxg4 23.hxg4 Bg7 24.Bd2Bc6 25.Dcl g5 26.bxc5 dxc5 27.Dbl Ha7 28.Bb3 Dc8 29.Rgl Rf4 30.g3 Rg6 31.f3 Bd7 32.Bd5 Re7 33.c4 b4 34.Be3 Bf8 35.Db2 Rg6 36.Hal Ha6 37.Re2 Bc6 38.Rcl Bxd5 39.exd5 Bd6 40.Rb3 Hxal 41.Dxalf6? 42.Da7 f5 43.Db6 Df8 44.gxf5? Timamörkin eru viö 50. leik. Ann- ars hefði hvítur leikiö 44.Bxc5! sem vinnur strax, eins og Leifur Jósteins- son benti á eftir skákina. Svartur finnur nú magnað framhald til þess að halda taflinu gangandi. 44.-Rh4!! 45.gxh4 e4+ 46.Kg2 gxh4 47.dxe4 Dg7+ 48.KJ1 h3 49.Dxd6 Dg2+ 50.Kelh2. abcdefgh Nei, lesandi góður, stöðumyndin er rétt. En þetta er greinilega ekki ein af þessum rútínustööum! Flestir héldu að hvítur yrði að þráleika því eins og sjá má er þaö eina leiðin til þess aö hindra aö svartur veki upp drottningu. 51.De6+ Kh8 52.Dxh6+ Kg8 53.Bxc5!? En hann teflir áfram! Meö biskup, riddara og fimm peð gegn drottning- unni eru vinningsmöguleikamir hvíts megin. Stórmeistarinn Miles, sem var að fylgjast með skákinni, sagöist hafa átt þess kost aö fá áþekka stööu upp fyrir tveimur árum en ekki þorað, því hann var ekki viss um hvort honum tækist aö sigra. 53.-hl=H+ 54.Dxhl Dxhl+ 55.Ke2 Dg2+ 56.BÍ2 Dg7 57.d6 Dc3 58.Rd2 Kf7 59.Bg3 Dg7 60.BÍ4 Dd4 61. Bg3b3 Eftir 61.-Dg7 hefði hvítur leikiö 62. BÍ2 og síöan c4-c5 með vinnings- möguleikum. 62. e5b2 63.e6+(?) Nákvæmara er 63.d7 því nú ætti svartur að leika 63.-KÍ6 sem aö lík- indum leiðir til jafnteflis. 63. -Ke8? 64.d7+ Kd8 65.BÍ2! De5+ 66-Kfl — Svartur gafst upp því hann getur ekki hindrað hvort tveggja í senn, biskupsskák á b6 og h4. Sann- arlega óvenjulegt endatafl en hvort staöan var unnin á hvítt er önnur saga. \ araforsætisráðherra Kina sýnir listir sínar Þegar Bandaríkjastjórn undirbjó heimsókn Reagans forseta tii Kína fyrr á árinu, þá var bridgemeistaran- um Kathy Wei boðið tO Hvíta hússins til skrafs og ráðagerða. Gegnum bridgespilið hefur Wei haft góö samskipti viö æöstu stjómendur Kína, sem eins og kunnugt er, hafa mikinn áhuga fyrir spilinu. Fyrir stuttu var Wei stödd í Kína og spilaði þá við varaforsætisráðherrann Wan Li, sem hefur orð á sér fyrir aö vera áhugasamur, hugmyndaríkur og snjall bridgespilari. Wei var makker ráö- herrans, en andstæðingamir voru Ding Guangen vara-aöalritari kommúnista- flokksins og bandarískur kaupsýslu- maöur aö nafni S.T. Weng. Hér er skemmtilegt spil frá spila- kvöldinu og þaö er ráðherrann, sem spilar aöalhlutverkiö. Suður gefur/ n-s á hættu. Norhuk AD75 f?9764 O 94 *KG104 Vk?ti it Ai.'stuk A A8642 + KG1093 -7 ADG105 3 ö 62 'Ó DG875 + 5 *87 SuOUK A - V K82 AK103 * AD9632 Wei og ráðherrann spiluðu Precision, kerfið sem C.C. Wei eigin- maður Kathy f ann upp. Og sagnimar gengu á þessa leið: Suður Vestur Norður Austur 1L dobl 1T 2S 3L 4S 5L pass pass dobl pass pass redobl pass pass pass Eitt lauf var 16 plús og einn tígull 6— 7, en annars voru sagnir eölilegar. Redobliö undirstrikaöi hins vegar sjálfstraust eins af valdamestu mönn- umheimsins. Bridge Stefán Guðjohnsen Vara-aðalritarinn sá nauðsyn þess aö koma makker inn til þess aö spila hjarta og því spilaði hann út spaöa- áttu. Ráðherrann trompaði og íhugaöi möguleikana. Það var ljóst aö hjarta- ásinn lá hjá vestri og margir heföu vaðiö i það aö hreinsa upp hliöarlitina og gefa síðan hjarta yfir til vesturs. Sú leiö gengur hins vegar ekki upp, vegna þess að blindur á aðeins f jögur tromp. Sagnirnar höfðu gefið til kynna, aö. vestur var með punktana i hálitunum og því var ekki óeðlilegt aö austur ætti tígulháspilin. Suöur spilaöi því trompi á kónginn og tígulníu. Austur lét lágt og ráöherrann var trúr sinni köllun og gaf líka. Síðan spilaði hann meiri tígli, gosinn frá austri, drepiö meö kóng og ráðherrann kinkaði kolli þegar vestur lét spaða. Nú var leiöin til endaspilsins greiöfær. Trompi var spilaö og drepið í blindum, spaði trompaður og þessi staöakomupp: Noríiur A D V 9764 O - A 104 Vlstur Auktur + Á6 A KG10 V ADG105 3 O - O D87 + - SUÐUK A - 15 K82 + - O A10 * Á9 Ráöherrann tók nú tigulás, kastaði spaöadrottningu og trompaði tígul. Síðan spilaði hann hjarta og lét áttuna. Vestur var endaspUaöur, ráöherrann hafði unnið sitt redoblaöa spil og sýnt fram á þau klókindi og hæfileika, sem búast má viö af leiðtoga einnar af f jöl- mennustu þjóðum veraldar. Kennarar Kennara vantar í Geröaskóla í Garði. Upplýsingar hjá skóla- stjóra í síma 72783 og í símum 92-7584 og 92-7053. Útboð Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í akstur á styrkingar- og slitlagsefni í Hrunamannaveg. (Ca 10.500 m’). Verkinu skal lokið 21. september 1984. tJtboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkisins á Selfossi og í Reykjavík frá og með 3. september nk. Skila skal tilboðum fyrir kl. 14.00 þann 10. septem- ber1984. Vegamálastjóri.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.