Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.1984, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.1984, Blaðsíða 5
DV. LAUGARDAGUR1. SEPTEMBER1984. 5 40 matvöru- verslanir halda áfram með kortin Lauslega áætlaö munu um 40 mat- vöruverslanir á Stór-Reykjavíkur- svæöinu halda áfram aö taka viö greiöslukortum eftir daginn í dag, 1. september. En nú er ljóst aö þær verslanir, sem hafa sagt upp samn- ingum sínum við greiöslukortafyrir- tækin, munu láta verða af því. Þaö þýöir aö þessar verslanir hætta meö kortin í dag, 1. september. Það hefur veriö rætt um þaö aö kort- hafar komist í vanda meö aö fjár- magna matarinnkaupin í september. Sá ótti virðist vera ástæöulaus því eins og fyrr segir munu um 40 mat- vöruverslanir halda áfram aö taka á móti kortum. En þetta mál er ekki svo einfalt því aö þær verslanir sem nú hætta hafa haft um 80 prósent af veltunni í mat- vöru. Allir stórmarkaöir ætla aö hætta aö taka viö kortunum. Gunnar Bæringsson, framkvæmdastjóri Kreditkorta, sagði þó aö nú stæðu yfir viöræöur viö tvo stóra verslunaraðila og væri enn óvíst hvort þeir létu verða af því aö segja upp samningum viö Kreditkort sf. En aö öllu óbreyttu munu þaö aðallega verða litlar og meðalstórar verslanir sem halda áfram meö kortin. Þeir kaupmenn sem ætla að segja upp kortunum spá því aö þessar verslanir standi ekki undir því aö taka viö kortum til langs tíma. Viö höföum samband viö nokkra af þeim kaupmönnum sem ætla aö halda áfram með kortin og voru þeir sam- mála um aö þaö væri nokkuö þung byröi aö hafa kort þegar álagningin á vörur væri jafnlítil og hún er nú. En þeir ætla samt aö halda áfram að veita þessa þjónustu. Þaö er því óhætt aö spyrja sig aö því hvort þessi þróun í greiöslukortamál- um verði til þess aö kaupmaðurinn á horninu veröi endurreistur eöa hvort þetta muni endanlega ganga frá honum. Þess má svo geta að þegar endan- lega veröur ljóst hvort af þessum upp- sögnum veröur ætla greiösl ukorta- fyrirtækin aö auglýsa rækilega þær verslanir semhalda áframmeökortin. -APH. Listi yfir verslanir sem halda áfram meö greiöslukort: Vesturbær: Baldur, Framnesvegi 29. M. Gilsfjörö, Bræðraborgarstíg 1. Kjörbúö vesturbæjar, Melhaga 2. Melabúðin, Hagamel 39. Miöbær: Hringval, Hverfisgötu 4. Hverfiskjötbúöin, Hverfisgötu 50. Kjötbúr Péturs, Laugavegi 2. Kjötbær hf., Laugavegi 34A. NLF-búöin, Laugavegi 25. Vínberiö, Laugavegi 43, Þingholt, Grundarstíg 2A. Austurbær: Álfheimabúöin, Álfheimum 2—4. Áskjör, Ásgaröi 22—24. Bústaðabúðin, Hólmgarði 32. Dalver, Dalbraut 3. Kjalfell, Gnoöarvogi 78. Kjötbúð Suöurvers, Stigahlíö 45. Kjötmiöstöðin, Laugalæk 2. Litligarður, Barmahlíö 8. Lækjarkjör, Brekkulæk 1. Matvörubúöin Grímsbæ, Efstalandi 26. Matvöruhorniö, Laugarásvegi 1. Múlakjör, Síöumúla 8. Nóatún, Nóatúni 17. Réttarholt, Réttarholtsvegi 1. Sundaval, Kleppsvegi 150. Sunnubúðin, Mávahlíö 26. Sunnukjör, Skaftahlíö 24. Vogaver, Gnoöarvogi 46. Árbær: Árbæjarkjör, Rofabæ 9. Árbæjarmarkaöurinn, Rofabæ 39. Kjörbúö Hraunbæjar, Hraunbæ 102. Breiðholt: Breiöholtskjör, Arnarbakka 4—6. Valgaröur, Leirubakka 36. Kópavogur: Brekkuval, Hjallabrekku 2. Drífa, Hlíöarvegi 53. Kjarakjör, Kársnesbraut 93. Forráðamenn þeirra 50 verslana sem nú hyggjast hætta meö greiðslukort héldu f jölmennan fund í fyrradag. Þar voru enn ítrekaðar þær kröfur sem þeir hafa sett fram sem skilyrði fyrir áframhaldandi þátttöku. DV-mynd s Vöröufell, Þverbrekku 8. Kjörbúö Garöabæjar, Lækjarfit 7. Alfaskeiö, Álfaskeiö 115. Xlarðabær: Hafnarfjörður: Arnarhraun, Arnarhraun21. Svefnsófarnir komnir aftur Fallegur sófí á daginn— Gottrúmánóttunni VIÐ ERUMÁ SÝIMIIMGUNNI HÚSGAGNASÝNING UM HELGINA TM-HÚSGÖGN Síðumúla 30 — simi 68-68-22 DUNDUR- r laugardag og sunnudag að Melavöllum við Rauðagerði kl. 14—17. Þið hafið ekki lokið við heimilissýninguna fyrr en þið hafið komið til Nissan Stanza 1,8 lúxus-fjölskyldubíll sem fær þig til að aka lengri leiðina heim einungis ánægjunnar vegna. Nissan Micra, einn sá allra smekklegasti frá Japan. Bensíneyðsla 4,2 á hundraðið og krafturinn samt algjör toppur. Trabant rallí. Ætlarðu í Ijómann? Farðu á tæki sem vekur athygli og hrifningu.E 10 Subaru sendibifreiðj fjórhjóladrifin með nýrri 1000 CC vél, 5 gíra og óstöðvandi í ófærð. Wartburg stendur alltaf fyrir sínu hvenær og hvar með sterkri sjálfstæðri grind og sjálfstæðri fjöðrun á hverju hjóli. BILASYNING okkar. Á óskalista helgarinnar eru IMissan Patroi dísil, 6 strokka, 7 manna dúndur-jeppi með 24ra volta rafkerfi í starti. sem KR. 20.000,- í STAÐGREIÐSLUAFSLÁ1 \. HJA OKKUR ER URVALIÐ MEST OG KJÖRIN BEST. INGVAR HELGASON HF Sýningarsalurinn/Rauðagerði, sími 33560.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.