Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.1984, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.1984, Blaðsíða 26
9fí * n\/ T ATin ARn AnTTR 1 CTTOTTTlVymTrR 1Q«A | Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Einkamál Konur athugið: Tveir hressir 22 ára karlmenn óska eftir að kynnast konum á aldrinum 18—35 ára. Þær sem hafa áhuga leggi inn svar með mynd (þó ekki skilyrði) til DV merkt „Trúnaöur ’84”. Hæ! þúungakona, 25—35 ára, skríddu út úr felum, mig langar til að kynnast þér. Skoðum framtíðarhorfurnar saman. Sendu mér tilboð til DV, Þverholti 11, merkt „bæði vilja” fyrir miðvikud. 5.09. Öska eftir aö komast í samband við aðila sem hef- ur rétt til lífeyrissjóðsláns en hefur ekki í hyggju að nota það sjálfur. (Góð greiðsla.) Uppl. óskast sendar til augld. DV merkt „Beggja hagur 308”. Maður á besta aldri óskar eftir að kynnast ungri og myndarlegri konu sem vini eöa sam- býliskonu. Upplýsingar sendist augld. DV merkt „Góð kynni —100”. Ýmislegt Glasa- og diskaleigan, Njálsgötu 26. Leigjum allt út til veisluhalda: Hnífapör, dúka, glös og margt fleira. Höfum einnig fengið glæsilegt úrval af servíettum, dúkum og handunnum blómakertum í sumarlitunum. Einnig höfum við fengiö nýtt skraut fyrir barnaafmæliö sem sparar þér tíma. Opið mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga frá kl. 10—13 og 14—18. Föstudaga frá kl. 10— 13 og 14—19, laugardaga 10—12. Sími 621177. Húsaviðgerðir JS þjónustan, sími 19096. Tökum að okkur alhliöa verkefni, svo sem sprunguviögerðir (úti og inni), klæðum og þéttum þök, setjum upp og gerum við þakrennur, steypum plön. Gerum við glugga og tökum að okkur heilulagnir o. fl. ATH. tökum að okkur háþrýstiþvott og leigjum út háþrýstidælur. Notum einungis viðurkennt efni, vönduð vinna vanir menn. Gerum föst verðtilboð ef óskað er, ábyrgð tekin á verkum í eitt ár. Reynið viðskiptin. Uppl. í síma 19096. Þakrennuviðgerðir. Gerum við steyptar þakrennur og berum í þær. Gerum við allan múr. Sprunguviðgerðir, sílanúðum gegn alkalískemmdum. Gerum tilboð. Góð greiðslukjör, 15 ára reynsla. Uppl. í síma 51715. BH-þjónustan. Tökinn að okkur sprunguviðgerðir og hvers kyns viöhald á gömlum sem nýjum húsum. Gerum við þakleka og skiptum um járn og klæðum hús. Leigjum út öfluga háþrýstidælu til hreinsunar undir málningu. Utvegum allt efni sem til þarf. Ábyrgð tekin á verkinu. Látið fagmenn vinna verkin. Uppl.ísíma 76251. Tapað -fundiö Köttur tapaðist. 1 árs gamall fress, hvítur á maganum og grár á baki, tapaðist frá Hlíðarvegi 48 Kópavogi. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 72071. Fundarlaun. Framúrakstur krefst kunnáttu og skynsemi. Sá sem ekið er fram úr þarf að hægja ferð og ekki sakar að hann setji stefnuljósið á. Hinn sem fram hjá ekur má ekki gefa í botn - þá fara steinarnir að fljúga. |JUMFERÐAR tJff, þegar vorar verð ég að gera vorhreingemingu hér á dekkinu. Já, Öli gamli, en vorið er liðið og sumarið er komið. Þá verð ég að bíða eftir næstu vorhreingerningu. Adamson Nauðungaruppboð sem augiýst var í 40., 43. og 46. tölublaði Lögbirtingablaðs 1984 á hluta í Grettisgötu 60, þlngl. eign Árna H. Krlstjánssonar, fer fram eftir kröfu Ólafs Gústafssonar hdl. og Tómasar Þorvaldssonar hdl. á eigninni sjálfri þriðjudaginn 4. september 1984 kl. 13.45. Borgarfógetaembættið í jreykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 51., 55. og 57. tbl. Lögbirtingablaðs 1984 á hluta í Sól- vallagötu 48, þingl. elgn Kristjáns Jónassonar, fer fram eftir kröfu Olafs Gústafssonar hdl. og Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri mánudaginn 3. september 1984 kl. 16.15. Borgarfógetaembættið i Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 40., 43. og 46. tölublaði Lögbirtingablaðs 1984 á hluta i Grettisgötu 62, þingl. eign Elríks Öskarssonar o.fl., fer fram eftir kröfu Sparisjóðs Reykjavíkur og nágrennis, Gjaldheimtunnar í Reykjavik, Jóns Finnssonar hrl. og Péturs Guðmundssonar hdl. á eigninni sjálfri þriðjudaginn 4. september 1984 ki. 14.15. Borgarfógetaembættið i Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 40., 43. og 46. tölublaði Lögbirtingabiaðs 1984 á Efsta- sundi 89, tal. eign Gunnars Skarphéðinssonar, fer fram eftir kröfu Gajldheimtunnar i Reykjavik og Iðnaðarbanka tslands hf. á eigninni sjálfri þriðjudaginn 4. september 1984 kl. 10.45. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Kvenmannsúr tapaðist. Seiko armbandsúr með blárri skifu og ^ demanti. Uppl. í síma 35138. Kvenrelðhjól með barnastól í óskilum síðan fyrir þrem vikum. Nán- ari uppl. í síma 36573. Tapast hefur þrilitur kettiingur frá Framnesvegi 46. Finnandi vinsamlega hafi samband í síma 611836. Ökukennsla ökukennsla-æfingatimar. Kenni á Mazda 626, nýir nemendur geta byrjað strax. Utvega öll prófgögn og ökuskóla ef óskað er. aðeins greitt fyrir tekna tíma. Jón Haukur Edwald, símar 11064 og 30918. ökukennsia—bifhjólakennsla— endurhæfing. Ath. með breyttri kennslutilhögun vegna hinna almennu bifreiðastjóraprófa verður ökunámið léttara, árangursríkara og ekki síst ódýrara. ökukennsla er aðalstarf mitt. Kennslubifreið: Toyota Camry með vökvastýri. Bifhjól: Suzuki 125 og Kawasaki 650. Haildór Jónsson, simar 77160 og 83473. Kenni á Mazda 626 árg. ’84. Lúðvík Eiðsson, sími 14762 og 81186. Nýr Volvo 240 GL. öruggur og þægilegur bíll í akstri. Get bætt við nemendum strax, aðeins greitt fyrir tekna tíma. Kennslugögn, prófgögn og ökuskóli. Aðstoða einnig þá sem þurfa endurhæfingu eða endur- nýjun ökuréttinda. Þorvaldur Finn- bogason ökukennari, símar 33309 og 73503.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.