Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.1984, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.1984, Blaðsíða 22
DV. LAUGARDAGUR1. SEPTEMBER1984. . 22 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu Til sölu er boröstof usett, 10 stólar og borö, á kr. 10.000, auk þess dívan, stakir stólar, hnífapör og fleira til heimilis. Uppl. í Blönduhliö 5, efri hæð. Gömul eldhúsinnrétting meö vaski og eldavél, 5 spónlagðar hurðir og karmar og sporöskjulagað eldhúsborðtil sölu. Uppl. i síma 30404. Útsala: Maclaren regnhlífakerra, róla, Hokus- Pokus, baðgrind, bílstóll, Panasonic litsjónvarp, ungbarnastóll, straujárn, hliöar í rúm, leðurstígvél, kvenullar- kápa o.fl. Uppl. í sima 79319. Til sölu ný þvottavél meö þurrkara, selst á um það bil hálfvirði. Á sama stað er nýr vatnskassi í sjálf- skiptan Maverick. Uppl. í síma 17151. TU sölu góð fólksbílakerra, 2X1,10. Uppl. í síma 42182. Tveir sófar, 2ja og 3ja sæta til sölu, nýyfirdekktir á stálfótum, verð kr. 5000, einnig tau- pressa á kr. 2000. Uppl. í síma 82192. TU sölu 16 kastljós á brautum, hentugt fyrir verslun. Alls konar innfluttar listamannavörur. Nýjar karlmannsleöurbuxur nr. 34. Uppl. ísíma 17315. TU sölu standlampi, 1500 kr., nýr franskur linguaphone, 1600, svínsleður-skjalataska, 3800, boröstofuborö, 1000, Luxor lampar, 300, og Hoover þvottavél, ekki sjálf- virk, 1000. Uppl. í síma 40323. Leirbrennsiuofn, Dunkan DK 820 og 24 mót tU sölu. Uppl. í síma 31962 og 686826. Borð (stækkanlegt) og fjórir stólar, dökkbæsuð eik, tU sölu. TJppl. í síma 38107. Passap Duomatic prjónavél tU sölu. Lítið notuö. Uppl. í síma 76475. Gólfrenningur, 6 metrar á lengd og 85 cm á breidd, kr. 500, stór ný motta á 150 kr., vönduö ný regnhlíf á 400 kr., stór mynd af Mý- vatni á 500 kr., nýir herra gönguskór, frekar litlir, á 200 kr., lampi með batik skermi með fallegum fæti á 350 kr. og ýmislegt fleira til sölu. Sími 686095 í dag og næstu daga. TU sölu eldri hakkavél ,í fullkomnu lagi. Verð kr. 3000. Vantar á sama stað kæliborð, ca 160 cm á lengd. Uppl. í síma 18725 tU kl. 19. Gömul eldhúsinnrétting með vaski og eldavél, 5 spónlagöar hurðir og karmar og sporöskjulagað eldhúsborð tU sölu. Uppl. í síma 30404. Góður 20 feta gámur til sölu. Hentar vel sem geymsla eða vinnuskúr. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. -041. TU sölu leðurjakki, grár, nýr og ónotaður, stærð 52, verð 5 þús. kr., prjónakjóU, handprjónaður, stærð medium, verð 5 þús. kr. Á sama stað vantar tvær röskar konur tU tveggja stunda þrifvinnu á kvöldin. Góð laun í boði. Uppl. í síma 75888. Klassískar hljómplötur. Erum komin með breskan vöruUsta yfir klassískar hljómplötur. Mikið úr- val, gott verð. Fáið senda ókeypis vöruUsta. Uppl. í síma 19495 miUi kl. 17 og 19 alla daga. Vörulistinn sf. Myndavél. Canon AE 1 program ásamt 50 mm linsu, 28/80 breið- og súmmlinsu og 80/200 súmmlinsu. AUt í ábyrgð. •Einnig 2ja hellna eldavél með ofni og pottaskáp sem vélin stendur á. Svo og bílstereogræjur. Uppl. í síma 82170. TU sölu og sýnis næstu daga ný eldhúsinnrétting, góð kjör ef samið er strax. Borðstofuhúsgögn eldri gerð, seljast ódýrt, hjónarúm með góðum dýnum, sófaborð mahóní, sérsmiðað. Uppl. í síma 81861,30017 eða 93-2956. Nýlegt sporöskjulagað eldhúsborð ásamt 4 stólum, meö háu baki, frá Stálhúsgögnum, tii sölu. Einnig hvítir skápar frá Kalmar. Uppl. í síma 24539 eftir kl. 18. TU sölu af sérstökum ástæðum, hiUusamstæða (brennd eik) á kr. 16.000, ónotuð Bond prjónavél á kr. 6000, nýtt svart-hvítt sjónvarp á kr. 7000, Happy sett 3 stólar og eitt borð á kr. 4000, rúm 1.35 á breidd með bambusgafli og náttborð, tUboð, ný kommóða, 6 skúffur, á kr. 4000.Uppl. i síma 666324. HK-innréttingar, Dugguvogi 23, sími 35609. Eldhús- og baöinnréttingar, íslensk framleiðsla. Vönduð vinna, sanngjarnt verð. Leitiötilboða. Poppvél, kr. 20.000, Sweden ísvél, kr. 25.000, Sharp peningakassi, kr. 7000 og Richmac peningakassi tU sölu. Uppl. í síma 79052 eftirkl. 19. TU sölu bUasími. AB bílasími tU sölu. Uppl. í síma 20757. Ötrúlega ódýrar eldhúsinnréttingar, baöinnréttingar og fataskápar. MH-innréttingar, Klepps- mýrarvegi 8, sími 686590. Reyndu dúnsvampdýnu í rúmið þitt. Tveir möguleikar á mýkt í einni og sömu dýnunni. Sníðum eftir máli samdægurs. Einnig springdýnur meö stuttum fyrirvara. Mikið úrval vandaðra áklæða. Páll Jóhann, Skeif- unni 8, sími 685822. íbúðareigendur lesið þetta! Bjóöum vandaöa sólbekki'í alla glugga og uppsetningu ef óskað er. Tökum einnig niður gamla og setjum í nýja. Einnig setjum við nýtt harðplast á eld- húsinnréttingar og eldri sólbekki. Ut- búum nýjar borðplötur 0;fl. Mikið úr- val af viðar-, marmara- og einlitu harðplasti. Hringiö og við komum til ykkar meö prufur. Tökum mál. Fast verð. Greiðsluskilmálar ef óskað er. Áralöng reynsla. örugg þjónusta. Sími 83757, aðallega á kvöldin og um helgar, einnig í 13073 oft á daginn. Geymið auglýsinguna. Plastlímingar, s. 83757 og 13073. Takið eftir, lækkað verö! Blómafræflar, HONEY BEE Pollens S, hin fullkomna fæða. Megrunartöflurnar Bee thin og orku- bursti, sölustaður Eikjuvogur 26, sími 34106. Kem á vinnustaði ef óskað er. Sigurður Olafsson. Borðstofuborð, stólar, ísskápur og sjálvirk þvottavél til sölu. Uppl. í síma 28234. Trésmíðavinnustofa-H-B, simi 43683. Framleiöum vandaða sólbekki eftir máli, uppsetning ef óskað er, (tökum úr gamla bekki). Setjum nýtt harð- plast á eldhúsinnréttingar, smíðum huröir, hillur, boröplötur, skápa o.fl. Mikið úrval af viðarharðplasti, marm- ara og einlitu. Komum á staöinn, sýn- um prufur, tökum mál. Fast verð. Tök- um einnig að okkur viðgerðir, breyt- ingar og uppsetningar á tréverki. Orugg þjónusta. Trésmíðavinnustofa H-B, simi 43683. Óskast keypt Vantar kæliborð, ca 160 cm á lengd. Uppl. í síma 18725 til kl. 19. Öska eftir að kaupa leðursófasett og litsjónvarp. Uppl. í síma 54917. Hornsófi, Kitchen Aid hrærivél og Commodore 64 heimilistölva óskast keypt. Uppl. í síma 666707. Oska eftir að kaupa gott VHS videotæki gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 19167. Oska eftir að kaupa notaðan riffil á vægu verði. Uppl. í síma 77079. Oskum eftir að kaupa notaðan skjalaskáp. Uppl. í síma 28855 milli kl. 13 og 15. Verslun Dömur á öllum aldri. Samfestingar og buxur, ný snið. Skokkar og buxnapils, nýjasta tíska. Haust- og vetrarlitirnir komnir. Bolir, jakkar og pils. Komiö og skoðið, því sjón eru sögu ríkari. Frábær hönnun, vandaðar vörur. Opiö alla daga, nema sunnudaga til kl. 19. Fatageröin Jenný, Lindargötu 30, bakhús, sími 22920. Smellurammar (glerrammar). Landsins mesta úrval af smellurömmum. Fást í 36 mism. stærðum, t.d. ferkantaðir, ílangir, .allar A-stærðir og allt þar á milli. Fyrsta flokks vörugæði frá V- Þýskalandi. Smásala-heildsala- magnafsláttur. Amatör, ljósmynda- vörur, Laugavegi 82, s. 12630. Tilboð—afsláttur! Urval af gjafavörum, s.s. styttur, vas- ar, lampar, ljósakrónur, tækifæris- kerti, ilmkerti, tóbakslykteyöandi, speglar af ýmsum stærðum, frístand- andi og á vegg. Leikföng, smáhúsgögn o.fl. Oftast eitthvað á tilboðsverði, nýtt í hverri viku. 20—40% afsláttur á til- boðsvöru. 10% staðgreiðsluafsláttur af öðrum vörum ef verslað er yfir 2500 kr. í einu. Reyr sl., Laugavegi 27 Rvk, sími 19380. FlúrJampar. Til sölu eru ýmsar gerðir af nýjum flúr- lömpum. Uppl. í síma 28972 eftír kl. 4 á - daginn og um helgar. Kápusalan, Borgartúnl 22, auglýsir: Lokað um óákveðinn tíma vegna breytinga. Nánari upplýsingar í Hlín hf., sími 686999. Breiðholtsbúar. Mjög ódýr úrvalsgúmmístígvél á börn og fullorðna. Straumnes, Vesturbergi 76, Breiöholti. Fyrir ungbörn Til sölu bastburðarrúm með áklæði, göngugrind, svalavagn og bleyjutaska. Einnig til sölu stór skerm- ur. Á sama stað óskast rimlahliö. Uppl. í síma 45098. Lítil kerra til sölu, einnig hár stóll. Uppl. í síma 32787. Nýlegur blár kerruvagn til sölu á kr. 5.300. Á sama stað óskast góð stúlka til að gæta 5 mánaða bams nokkur kvöld í mánuði frá kl. 16.30— 21.30. Uppl. í síma 79435. Mjög vel með farinn belgískur bamavagn til sölu, aöeins eitt bam verið í honum. Uppl. í síma 666664. Ódýrt-kaup-sala-leiga-notað-nýtt. Skiptiverslun meðnotaða barnavagna, kerrur, kerrupoka, vöggur, rimlarúm, barnastóla, bílstóla, burðarrúm, burðarpoka, rólur, göngu- og leik- grindur, baöborö, þríhjól o.fl. Leigjum út kerrur og vagna. Odýrt-ónotað: Bíl- stólar kr. 1.485, vagnnet kr. 130, inn- kaupanet kr. 75, kerrupokar kr. 750, kerruvagnslár kr. 210, tréhringlur kr. 115, tvíburavagnar kr. 9.270 o.m.fl. Opið virka daga kl. 9—18. Lokaö laugardaga. Barnabrek, Oðinsgötu 4, sími 17113. Móttaka vara e.h. Vetrarvörur Vélsleði, Blizzard 5500 árg. ’82 til sölu, ekinn 2000 km ásamt vélsleðakerru frá Víkurvögnum, verð kr. 210.000. Hag- stæð kjör ef samið er strax. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—888. Fatnaður Brúðarkjóli. Til sölu stórglæsilegur brúðarkjóll meö slöri, lítil stærð, á mjög góöu verði. Uppl. í síma 51821 e. kl. 18. Húsgögn Hjónarúm til sölu. Selst ódýrt. Uppl. í síma 21413. Ungtfólk. Til sölu heimasmiðað Happy sett sem er 2ja sæta sófi, 2 stólar og borð, góöar puliur, verð 1500. Sími 54357. Vel með farið sófasett til sölu, 3+2+1, kr. 12.000.Uppl. í síma 617796. Hvít svefnherbergishúsgögn í gömlum stíl til sölu, rúm, náttborð, dýnur, kollur, fataskápur. Keypt í HP húsgögnum. Uppl. í síma 28673. Borðstofuhúsgögn úr eik til sölu. Hafiö samband við auglþj. DV í sima 27022. H—309. Rókókó. Urval af rókókó húsgögnum: hring- sófasett, sessólónar, hornskápar, veggskápar, sófaborö, innskotsborð, simaborð, vagnar, hornhillur, vegg- hillur, blómasúlur, blómapallar, lampar og margt fleira. Nýja bólstur- gerðin, Garðshomi, símar 40500 og 16541. Svefnsófi og skrifborðtil sölu. Uppl. í síma 83308. Til sölu tveir sófar, þriggja sæta (lengd 180 cm) og tveggja sæta (lengd 130 cm). Verð kr. 10.000. Uppl. í síma 37827 eftir kl. 18. Furuhúsgögn auglýsa: Sófasett, ný gerö, svefnbekkir, ný gerð, hægt aö panta hvaöa lengd sem er, eldhúsborö og stólar, hjónarúm, stök rúm, barnarúm sundurdregin, vegghillur meö skrifboröi, kojur, skrif- borð og fl. Islensk smíði. Sendum myndalista. Bragi Eggertsson, Smiöshöfða 13, sími 685180. Bólstrun Klæðum og gerum við húsgögn. Sjáum um póleringu og viðgerð á tré- verki. Komum í hús meö áklæðasýnis- hom og gerum verðtilboð yður að kostnaðarlausu. Vorhúsgögn, kvöld- og helgarsími 76999. Tökum að okkur að klæða og gera við gömul og ný húsgögn, sjá- um um póleringu, mikiö úrval leðurs og áklæöa. Komum heim og gerum verðtilboð yöur að kostnaðarlausu. Höfum einnig mikið úrval af nýjum húsgögnum. Látið fagmenn vinna verkin. G.A. húsgögn hf., Skeifunni 8, sími 39595. Antik Einstakt tækifæri. Gömul stór kommóða, um 200 ára, til sölu. Uppl. í síma 34746. Heimilistæki Til sölu Gram kæliskápur, Gram frystiskápur, Zanussi kæli- skápur, Philco þurrkari. Uppl. í síma 16257 og 43583. Nýlegur Electrolux kæliskápur til sölu, hæð 1,25, selst á hálfviröi. Uppl. í síma 687017. Westinghouse ísskápur og lítið Grundig litsjónvarpstæki til sölu. Uppl.ísíma 611272. Frystikista til sölu vegna flutnings, 6 ára gömul, 310 litra Atlas frystikista, iítur vel út, hefur aldrei bilað. Verö kr. 5000. Uppl. í síma 32507. Philco þvottavél og Philips þurrkari til sölu. Uppl. í síma 21701. Uppþvottavél. Candy uppþvottavél, mjög lítið notuö og vei með farin til sölu. Hæð 82 cm, breidd 60 cm og dýpt 60 cm. Verð kr. 9.500—10.000. Uppl. í síma 34948 eftir kl. 17. Candy þvottavél, 3ja kg, til sölu, verð 1700 kr. Sími 83114. Til sölu sem ný 285 lítra frystikista, nett og falleg. Uppl. ísíma 17315. Teppaþjónusta Teppastrekkingar — teppahreinsun. Tek að mér alia vinnu við teppi, viðgerðir, breytingar og lagnir. Einnig hreinsun á teppum. Ný djúp- hreinsunarvél meö miklum sogkrafti. Vanur teppamaöur. Símar 81513 og 79206 eftir kl. 20 á kvöldin. Geymiö auglýsinguna. Ný þjónusta. Utleiga á teppahreinsunarvélum og vatnssugum. Bjóðum einungis nýjar og öflugar háþrýstivélar frá Kárcher og frábær lágfreyöandi hreinsiefni. Allir fá afhentan litmyndabækling Teppalands með ítarlegum upplýsing- um um meðferð og hreinsun gólfteppa. Ath., tekið við pöntunum í síma. Teppaland, Grensásvegi 13, símar 83577 og 83430. Hljóðfæri Flygill — video. Yamaha-flygill C-3 (183 cm) til sölu. Sem nýr. Á sama stað nýtt videotæki, Hitachi(VHS).Uppl. ísíma 12265. Til sölu 12 rása Yamaha M 300 mixer, með innibyggðum magnara, 200 vött á rás. Verð 62 þús. kr. Einnig tveir simb- alar, 20” og 22”, hagstætt verð. Uppl. í síma 617569. Korg Poly six synthesizer til sölu. Athugandi að taka Yamaha CS 30 upp í. Uppl. í síma 31168. Bassamagnari. Til sölu Fender Bassman magnari lOOw 2JDL15” hátalarar, selst á sanngjörnu verði. Uppl. í síma 621506. Svart Yamaha trommusett með Hihats.i mbölum og trommustól er til sýnis og sölu að Blikastöðum í Mos- felissveit, verð kr. 12.000,- Uppl. í síma 666410 milli kl. 9 og 18. Rafmagnsharmóníka 120 bassa til sölu, magnari fylgir. Skipti koma tii greina á Bronco ’66-’71. Uppl. í síma 76584. Píanó til sölu. Til sölu er gamalt þýskt píanó, teg. Görs & Kallmann, verð 7.000. Uppl. í síma 92-2826 e. kl. 5 á daginn. Til sölu vel með farinn 2ja borða Baldwin skemmtari, 5 ára gamali, á kr. 15 þús. Uppl. í síma 685881. Hljómtæki 2 plötuspilarar til sölu, einnig Sansui Deck kassettutæki, 3000 W hátalarar, Altec Santiago hátalarar og plötur. Uppl. í síma 39024. JVC hálfsjálfvirkur plötuspilari og JVC útvarpsmagnari 2x35w, ásamt tveimur EPI hátölur- um, hvor 70w, til sölu. Aðeins tveggja ára gamalt og lítið notað. Hagstætt verð ef samið er strax. Uppl. í síma 17468 um helgina. Hljómlistarmenn athugið frábært tilboð. Mjög nýstárlegt kass- ettutæki tU sölu, Fostex X-15 Multi- racker, er gefur möguleika á upptöku margra hljóðfæra, hvert í sínu lagi. Uppl.ísíma 618089. Til sölu sem ný hljómtækjasamstæða, Philips AH 982, 2x45 vött, 6 mánaða gamalt, á 20 þús., kosta ný 36 þús. Uppl. í síma 78126 um helgina. Sportmarkaðurinn auglýsir: Kjarakaup NAD 2140—3140 A 9 Pioneer, Sansui AUD 11 klassagripir á spottprís. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, sími 31290. Nýleg topphljómtæki á mjög góöu verði. Sansui magnari, plötuspilari, tónjafnari, kassettutæki, skápur og EPI hátalarar. Uppl. í síma 52681 eftirkl. 18. Sportmarkaðurinn auglýsir. Gott úrval hljómtækja, allar tegundir og gerðir hljómtækja. Bestu kjörin — besta verðið. Ferðatæki, ný og notuð, mjög gott úrval bíltækja. Afborgunar- skiimálar — staðgreiðsluafsláttur. Sportmarkaðurinn Grensásvegi 50, sími 31290.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.