Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.1984, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.1984, Blaðsíða 6
6 DV. LAUGARDAGUR 1. SEPTEMBER1984. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 75., 81. og 82. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á eigninni Skálaheiði 5 — hluta —, þingl. eign Láru I. Olafsdóttur Burgess, fer fram að kröfu Sveins H. Valdimarssonar hrl. og Veð- deildar Landsbanka tslands á eigninni sjálfri fimmtudaginn 6. september 1984 kl. 10.45. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 135. og 139. tölublaði Lögbirtingabiaðsins 1983 og 3. tölublaði 1984 á eigninni Hamraborg 22 — hluta —, þingi. eign Halldórs Geirssonar, fer fram að kröfu Bæjarsjóðs Kópavogs á eigninni sjálfri fimmtudaginn 6. september 1984 kl. 12.00. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 46., 48. og 50. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1982 á eigninni Skemmtuvegi 30, þingl. eign Samvirkis, fer fram að kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavik, Bæjarsjóðs Kópavogs, skattheimtu rikissjóðs í Kópavogi og Iðnlánasjóðs á eigninni sjálfri fimmtudaginn 6. september 1984 kl. 14.15. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 78., 82. og 87. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1982 á eigninni Hraunbraut 30, þingl. eign Árna Ólaf ssonar, fer fram að kröfu skattheimtu ríkissjóðs í Kópavogi og Bæjarsjóðs Kópavogs á eigninni sjálfri f immtudaginn 6. september 1984 kl. 14.00 Bæjarfógetinn i Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 23., 26. og 29. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á eigninni Auðbrekku 2, þingl. eign Blikksmiðjunnar Vogs hf., fer fram að kröfu skattheimtu ríkissjóðs í Kópavogi, Iðnþróunarsjóðs og Iðnaðarbanka Islands á eigninni sjálfri fimmtudaginn 6. september 1984 kl. 14.30. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 78., 82. og 87. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1982 á eigninni Skólagerði 27, þingl. eign Birgis Ólasonar, fer fram að kröfu Veðdeildar Landsbanka tslands og Steingríms Eiríkssonar hdl. á eign- inni sjálfri fimmtudaginn 6. september 1984 kl. 16.00. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 103., 106. og 109. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1981 á eigninni Vatnsendabletti 4, þingl. eign Svebis F. Rögnvaidssonar, fer fram að kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík, skattheimtu ríkissjóðs í Kópavogi og Guðjóns Á. Jónssonar hdl. á eigninni sjálfri fimmtudag- inn 6. september 1984 kl. 15.45. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 103., 106. og 109. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1981 á eigninni Kársnesbraut 127 — hluta —, þingl. eign Eiríks A. Jónssonar, fer fram að kröfu skattheimtu ríkissjóðs í Kópavogi og Einars Viðar hrl. á eigninni sjálfri f immtudaginn 6. september 1984 kl. 16.30. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem augiýst var í 18., 20. og 22. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1984 á eigninni Sunnubraut 41, þingl. eign Halldóru Oskarsdóttur, fer fram að kröfu skattheimtu rudssjóðs i Kópavogi, Bæjarsjóðs Kópavogs, Versiunarbanka tslands og Brunabótafélags Islands á eigninni sjáifri f immtudaginn 6. september 1984 kl. 17.00. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð annað og síðara sem auglýst var i 75., 81. og 82. tölublaði Lögbirtinga- blaðsins 1983 á eigninni Áuðbrekku 19 — hluta —, þingi. eign Heið- mundar Sigurmundssonar og Guðmundar Óskarssonar, fer fram að kröfu Steingríms Eirikssonar hdl. á eigninni sjálfri fimmtudaginn 6. september 1984 kl. 16.45. Bæjarfógetinn i Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 55., 58. og 61. tölublaði Lögbirtingabiaðsins 1983 á eigninni Holtagerði 50 — hluta —, þingl. eign Þorsteins Þorsteins- sonar, fer fram að kröfu Iðnlánasjóðs á eigninni sjáifri miðvikudaginn 5. september 1984 kl. 15.45. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Jökulrlspur, fuglalíf, golfkúlur... Rölt um Seltjarnarnes með nátfilruskodurum Klæðnaður og aldur hópsins sem sióst í för meö Náttúruverndarfélagi Suövesturlands um Seltjarnamesið um síöustu helgi var afar misjafn. Sumir voru í gönguskóm, nestaöir og skörtuöu staf, myndavél eöa jafnvel snjáöum sjónauka. Aðrir voru á blank- skóm og í frakka. Aldurinn hefur teygt sig frá sjö ára og langt í áttræðisaldur- inn. En þessi sundurleiti hópur átti eitt sameiginlegt: Það var áhugi á náttúr- unni og sögu byggðarinnar. Stjórnandi ferðarinnar var Oiafur H. Oskarsson, skólastjóri Valhúsaskóla. Pétur Sigurðsson, sjóliösforingi og fyrrum forstöðumaður Landhelgis- gæslunnar, haföi tekið að sér að segja frá byggð og fleiru frá fyrri tímum á Nesinu enda fæddur þar og uppalinn. Ása Aradóttir plöntuvistfræðingur var þama til aö segja frá grasafræði og fjörulífi og Jóhann Oli Hilmarsson fuglafræðingur fræddi menn um fugla- líf. Hópurinn lagði upp frá Norræna hús- inu í rútu um hálftvö og ekið var að Mýrarhúsaskóla. Þar siógust Seltim- ingar í förina og byrjað var á því að ganga upp á Valhúsahæð þar sem Pétur Sigurösson ávarpaöi hópinn. Hann sagði frá ýmsum ömefnum í ná- grenninu og benti meðal annars á aö stórbýli hefðu verið á Nesinu á 13. og 14. öld. Ennþá væri vítt og gott útsýni enda hefði ekki verið hægt að komast óséður aö bæjum þarna áöur fyrr, hvorkiafsjó nélandi. Uppi á Valhúsahæð má enn finna leifar af sjávarmöl og jökulrispur. Olafur fararstjóri sagði okkur frá því og bætti einnig við þeim fróðleik að Nesið sigi um einn og hálfan millimetra á ári. Hann bætti því við að ekkert okkar þyrfti að hafa áhyggjur af því — sem líklega er alveg rétt. Því næst tók Jóhann Oli, fugla- fræðingurinn, við og ræddi vítt og breitt um fuglalífið á Nesinu sem hann kvað vera einsdæmi á landsmæli- kvarða og jafnvel á heimsmælikvarða. Ása plöntuvistfræðingur benti fólki á aö athyglisvert gæti verið að skoða hvemig plöntulífið væri misjafnt uppi á landi og niðri við s jó. Hún bauðst síð- an til að miðla af þekkingu sinni eins og hún gæti og hvatti fólk til aö varpa framspurningum. „Ég skipti" Þegar við ókum í rútunni frá Val- húsahæö í áttina að næsta áfangastað sagði Pétur Sigurðsson um gamla tíma: ,,Þá var hægt að henda steini að heiman án þess' að hitta nokkurn.” Hann lauk einhverri athugasemd sinni í hljóðnema bifreiðarinnar með: „Ég skipti.” Við staðnæmdumst næst nálægt Snoppu. Jóhann Oli fuglafræðingur sýndi fólkinu Bakkatjörn og benti á fuglategundir. Mikið var af mýi við Bakkatjörn og þaðmyndaði stróka. Jó- hann sagði að það hagaöi sér svona þegar karlflugan vildi ná sér í kven- flugu. Þetta gerðist einungis í logni og væri því sjaldgæf sjón. Af þessari at- hugasemd spunnust nokkrar umræður um hvað gerðist ef aldrei lygndi. I fjörunni fyrir utan Bakkatjöm heitir víkin Seltjörn vegna þess að hún var eitt sinn lokuð og myndaði tjörn. Því miður var flóð er við gengum þama um en annars er þarna í f jörunni hægt að sjá fjörumó sem tekinn var reglulega áður fyrr og notaður til kyndingar. Áfram var haldiö og í fjömnni and- spænis Gróttuvita sáum við klappir með jökulruðningi. Ferðalangarnir staðnæmdust og tíndu eitt og annað forvitnilegt upp úr f jörunni, einn sýndi hrognahylki frá beitukóngi sem nær- staddir skoöuðu. Golfkúlur Ákveðið var aö ganga fjömna neðan við golfvöllinn á Nesinu. Þar þurftum við að fara inn á yfirráðasvæði Golf- klúbbsins Ness. Þegar þessi kyrrláti skari nálgaðist golfvöllinn varð fljót- lega vart blazerbúins manns sem gekk hvatlega í átt til okkar. Að margra mati var þarna kominn framkvæmda- stjóri golfklúbbsins. Einhver í hópnum stakk upp á því aö hann væri að bjóöa okkur kaffi. Olafur fararstjóri gekk á móti honum og sagöist skyldu taka á móti skömmunum en honum var ljúf- lega tekið og við gengum síðan strönd- ina meðfram golfvellinum og skoðuð- um fjöru og kylfinga. Af tilþrifum sumra kylfinganna má fullyrða að þeir hafa aldrei haft fleiri áhorfendur en þennan milda laugardag. Sumir ferða- langar slitu upp athyglisverðan gróð- ur og skoöuðu, aðrir reyndu að safna golfkúlum. Gunnar, einn úr hópnum, sýndi mér blóm: „Þetta minnir dálítiö á gleym mér ei,” sagði hann. Já, sagði ég. Hvaðheitirþað? „Blálilja,” Eftir fjörugönguna skilaöi rútan okkur aö Nesstofu. Pétur Sigurösson sagði okkur að flutt hefði veriö í hana 1763. Sveigjan á þaki Nesstofu vakti at- hygli okkar og tvær konur spurðu Pétur: „Varþaðsvonaupprunalega?” „Eg veit það ekki,” svaraöi hann. En það míglak. Það eru til bunkar af skjöl- !» Ríta og Gunnar búa i Garðabæ. Þau hafa gaman af svona ferðum og fræðslunni sem hægt er að fá afþeim. Ekki voru allir ferðalangarnir í fjallgönguskóm eða sórstökum ferðafötum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.