Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.1984, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.1984, Blaðsíða 25
DV. LAUGARDAGUR1. SEPTEMBER1984. 25 Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Galant 77. til sölu Mitsubishi Galant árg. 77, 4ra dyra, blár fallegur bíll. Til greina kemur aö skipta á station bíl í svipuö- um veröflokki eða ódýrari. Uppl. í síma 71427 eða 666792. Mazda 626. Til sölu Mazda 626 2000 árg. 1980, tveggja dyra, sjálfskiptur. Uppl. í síma 52359. Trabant árg. ’83 til sölu. Uppl. í síma 43202 eftir kl. 14. Skoda 120 L árg. ’80. Nú er tækifærið aö eignast góðan Skoda fyrir sanngjarnt verð. Ekinn aðeins 40.000 km. Uppl. í síma 19084. Tilboð óskast í Chevrolet Nova árg. 78, skemmdan eftir umferðaróhapp. Til sýnis að Hlé- skógum 13, Reykjavík. Uppl. í síma 75433. Toyota Dyna dísil. Til sölu er Toyota Dyna dísil, 2,9 tonn, árg. 72. Kram og vél gott en þarfnast ryðbætingar. Verð kr. 40.000 stað- greitt. Uppl. í síma 43696. Til sölu Subaru 1800 árg. ’81, sjálfskiptur með framhjóladrifi. Bíll í toppstandi. Uppl. í síma 77247 eða 76247. Til sölu Fiat 125 árg. 76, er með bilaðan 3ja gír. Uppl. í síma 21969. VW1303 árg. 74 til sölu. Á sama stað óskast gott eintak af Volvo árg. 79. Uppl. í síma 79585. Mazda 323 árg. 78 tU sölu, verð kr. 120.000. Skipti á ódýrari bíl. Uppl. í síma 39024. Subaru 1600GFTárg. 78 til sölu, ljómándi hress og sprækur, með nýupptekna vél, en lakk mætti vera betra. Til greina koma skipti á ódýrari framhjóladrifnum bU. Uppl. í sima 35556. Suzuki Fox árg. ’82 tU sölu, ekinn 29.000 km, vel með farinn bíll, búið er að lækka gólf, teppalagður af fagmanni. Til greina kemur að taka japanskan bU upp í. Verðhugmynd 100—150 þús. kr. Sími 46030. TU sölu eftir veltu, Citroen GS Special árg. 79. Tilboö óskast. Nánari uppl. í síma 51080, Hafnarfirði. Peugeot 504 station árg. 75, 7 manna dísU, tU sölu. Uppl. í síma 93- 2650 á kvöldin. Toyta Hi lux pickup, styttri gerð árg. ’82 tU sölu. Skipti koma til greina á Subaru og Toyota Tercel, fjórhjóladrifnum. Uppl. í síma 99-1558. Til sölu Mazda 929 árg. ’83, hardtop, meö öllu. Uppl. í síma 98-1446 millikl. 19 og 20. Galant árg. 77 til sölu, í mjög góöu ástandi, gott verð. Uppl. í síma 10747. Plymouth Volare Premier árg. 79, fyrst skráður í júní ’80, ekinn 53.000 km, bíll í sérflokki. Datsun árg. 77 220 dísU, ekinn 130.000 km frá upphafi, 1 1/2 árs lakk, bUl í góðu lagi. Ford Tor- ino árg. 71 með 351 cub. vél, árg. ’81, sjálfskiptur, mikið breyttur bíll, ryð- laus. Cortina árg. 74, þokkalegur bUl, góð vél og kassi. Chevrolet Chevy II árg. ’66, óryðgaður, gott gangverk, bil- aður stýrisgangur. VU kaupa sömu sort með góðum stýrisgangi. Taunus ’69, góður kassi og drif, og Zetor drátt- arvél, árg. ’61, gangfær. Uppl. í síma 96-61235. Camaro árg. 70. Til sölu hálfuppgerður Camaro, vélar- laus. Uppl. í síma 36528. Bflar óskast Úska eftir Mazda 929 station árg. 1982-’83 í skiptum fyrir sams kon- ar bU árg. 1980, milligjöf staðgreidd. Uppl. í síma 46906 og 46142. Óska eftir að kaupa gamlan og góöan ameriskan bU. Simi 29748. Fjögurra stafa R-númer, eða lægra, óskast keypt. Uppl. leggist inn á augld. DV, merkt „R-númer 283”. Dska eftir frambyggðum Rússajeppa í skiptum fyrir Simcu 1100 árg. 77, milligjöf staðgreidd. Uppl. í síma 78109. BUasala Eggerts auglýsir: Oskum eftir öUum tegundum bifreiða á söluskrá og á staðinn — ekkert inni- gjald. Reynið vióskiptin. BUasala Eggerts við Höföabakka, sími 687766. Óska eftir bU. Má kosta frá kr. 20—50 þús. 5 þús. út og 5.000 á mánuði. Uppl. í síma 79986 eftir kl. 18. Húsnæði í boði 2ja—3ja herbergja risíbúð vestast í vesturbænum er tU leigu frá og með 15. sept. Fyrirframgreiðsla. Tilboö leggist inn tU DV fyrir 5. sept. með nánari upplýsingum, merkt „13”. Hafnarfjörður. Til leigu 2 herbergi meö aögangi að baði, skólafólk gengur fyrir. Einnig er á sama stað til leigu rúmgott geymsluherbergi. Uppl. í sima 52205. Fæði: Get bætt við nokkrum einstaklingum í fast fæði. Uppl. í síma 25330. TU leigu í 5 mánuði er tveggja herb. íbúð í miðbænum. Leigist með síma og ísskáp. Góð um- gengni og reglusemi skUyrði. Leiga greiðist ÖU fyrirfram. Uppl. í síma 14578 í dag og á morgun. TU leigu 4-5 herb. íbúð í Vogum, Vatnsleysuströnd. Uppl. í síma 82717. TU leigu mjög stór og góð 2ja herb. íbúð meö húsgögnum, síma og gluggatjöldum. Sér inngangur og hiti. Tilboð með upplýsingum um greiðslugetu o.fl. sendist augld. DV fyrir mánudagskvöld merkt: „1300”. 4ra herb. íbúð á góðum stað í bænum tU leigu í 4 mán. frá 8. sept. Tilboð sendist tU DV fyrir 3. sept. merkt „Góð umgengni 877”. Ljósheimar. Stór 2ja herb. íbúð tU leigu strax. Til- boð óskast merkt „Fyrirfram- greiðsla”. Óskum eftir tUboðum í leigu á 2ja herb. íbúð í blokk í Hóla- hverfi. Leigutími ca 11/2—2 ár. TUboð leggist inn á augld. DV merkt „G.O. 6”. Fjögurra herbergja U)úð í vesturbænum, ca 85 ferm, tU leigu nú þegar, 3ja mánaða fyrirframgreiðsla. Tilboð merkt „Reglusemi 251” sendist DV, Þverholti 11, sem fyrst. Herbergi tU leigu. I efra Breiðholti er tU leigu gott her- bergi með eða án húsgagna, aðgangur að þvottavél og fæði ef óskað er. Vin- saml. sendið tUboð sem fyrst tU DV merkt „Krummahólar”. Tvær stórar faUegar stofur nálægt miðbæ ReykjavUcur, með baði, kaffihitunaraðstöðu og sérgangi til leigu. Leigjast saman eða sér (hugsan- lega atvinnuhúsnæði). Lausar nú þegar. Tilboö leggist sem fyrst á smá- augld. DV merkt „Stofur 88”. 3ja herbergja íbúð í Laugarnesinu í þríbýUshúsi tU leigu, leigist 1 1 ár. Uppl. um fyrirfram- greiðslu o.fl. sendist DV Þverholti 11, merkt „Laus 789”. Húsnæði óskast Reglusöm hjón óska eftir 2—3 herbergja íbúð sem fyrst. Má þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 23017. 2ja herb. eða einstaklingsibúð. Eg er 22ja ára utan af landi og bráð- vantar íbúð í miðbænum. Er bindindis- manneskja og áreiðanleg. Fyrirfram- greiðsla. Hringið í síma 25118 kl. 19.30-20.30. (Ása). Óskum eftir lítilli íbúð tU leigu strax, góðri umgengni og al- geru bindindi, bæði á áfengi og tóbak, lofað. Uppl. ísima 13428. Ungt par með barn á skólaaldri óskar eftir íbúð á Reykja- víkursvæðinu. Engin fyrirfram- \ greiðsla. Uppl. í síma 23981. Vantar íbúðir og herbergi á skrá. Húsnæðismiðlun stúdenta, Félagsstofnun stúdenta við Hringbraut, sími 621081. Leiguskipti óskast á 3ja herbergja íbúö í Vestmannaeyjum og álíka íbúð í Reykjavík. Uppl. í síma 98- 2540 á kvöldin. 4ra manna f jölskylda óskar eftir húsnæði á leigu í 6—12 mánuöi. Uppl. í síma 50883. Vélskólanemi óskar eftir forstofuherbergi í námunda við Vél- skólann eða einhvers staðar í austur- bænum. Sími 92-6938. Gott herbergi vantar nú þegar fyrir reglusaman háskóla- nema utan af landi. ÆskUeg staðsetn- ing í vesturbænum en þó ekki skUyrði. Sími 19264. Litla íbúð vantar fyrir miðjan sept. Erum tvö í heimiU Góðri umgengni og reglusemi heitið. öruggar greiðslur en engin fyrirfram- greiðsla möguleg. Uppl. í síma 19707 um helgina á kvöldin. Óskum eftir að taka á leigu Utla íbúð! Góðri umgengni og skUvís- um greiðslum heitið. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 93-5248 eða 93- 5249. Ámi. Myndlistarmann vantar herbergi eða upphitaðan bUskúr tU leigu, 15 ferm eða stærri. Odýr svalavagn óskast á sama stað. Sími 15369. Einhleyp stúlka óskar eftir rúmgóðu og björtu húsnæði, helst á miðbæjarsvæðinu. Er reglusöm og með fast starf. Hefur góð meömæli. Uppl. ísíma 19594. Óska eftir að taka á leigu gott herbergi. Uppl. í síma 71333 eftir kl. 12. Áreiðanleg hjón óska eftir 2—3 herbergja íbúð sem fyrst. Með- mæli ef óskað er. Uppl. í síma 28578 um helgina og eftir kl. 16 virka daga. Þrítugur, einhleypur bókaþýðandi óskar eftir að taka 2ja herbergja, friö- sæla íbúð á leigu. Greiðslugeta ca 6.500 á mánuði. Reglusemi og skilvísar greiðslur. Meðmæli ef óskað er. Uppl. í sima 17468. Óskum eftir einstaklingsíbúð eða 2ja herb. íbúð fyrir fóUc utan af landi. Reglusemi. Uppl. í síma 45331. Ung kona sem mikið er að heiman óskar eftir íbúð frá 1. okt. Uppl. í síma 39641 og 28816. Ungt par með 1 árs gamlan strák óskareftir 2ja—3ja herb. íbúð. Erum inni á öðru fóUci. Reglusemi. Uppl. í síma 31609. 3ja herb. ibúð óskast. Tvær skólastúlkur óska eftir 3ja herb. íbúð tU leigu á sanngjömu verði gegn góöri umgengni og reglusemi. Skilvís- um mánaöargreiðslum heitið. Uppl. í heimasíma, 12107, í vinnusíma, 16468, Olöf.________ 2ja herbergja íbúð óskast strax eöa fyrir mánaðamót sept./okt. Er reglusöm. Fyrirframgreiðsla ef óskaö er. Uppl. í síma 20822. Aliar stærðir og gerðir af húsnæði óskast til leigu. Það er trygging hús- eigendum að látá okkur útvega leigjánda. Húsaleigufélag Reykjavík- ur og nágrennis, Hverfisgötu 82, sími 621188. Opið frá kl. 1—6 e.h. aUa daga nema sunnudaga. Nemandi í Fjölbrautaskóla Breiðholts óskár eftir herbergi i Fella-, Hóla- eða Bergjahverfi. Ætlar heim flestar helg- ar. ÆskUegt að morgun- og kvöldverð- ur fylgi virka daga. Uppl. í síma 99- 1555. Jámiðnaður. Öskum aö ráða jámiðnaðarmenn og aðstoðarmenn. Uppl. í síma 53822. Atvinna í boði Menn óskast í vinnu ' við kjarnaborun, steinsögun og múr- brot. Þurfa að hafa síma og bUpróf og helst vera eldri en 25 ára. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. _____________________________H—154. Fóstrur óskast á dagvistarheimilið Iðuborg. TU greina koma hlutastörf. Einnig vantar aðstoðarfóUc og í afleysingar. Uppl. gefur forstööumaður í síma 76989 miUi kl. 9 og 17. Stúlka óskast tU framreiðslu í sal strax, einnig starfsmaður í gesta- móttöku. Framtíöarstörf. Uppl. gefur hótelstjóri. Hótel Hof Rauðarárstíg 18. Óskum eftir að ráða afgreiðslufólk tU hlutastarfa (eftir há- degi) í matvöruverslun í Hafnarfirði. Uppl. í síma 74834 eftir kl. 21 á kvöldin. Kona óskast tU að sjá um heimili fyrir einhleypan mann, má hafa eitt barn. TUboð sendist DV, Þverholti 11, fyrir 10. sept., merkt „At- vinna í boði”. ÆskUegt að mynd fylgi. Er ekki einhver ung og hraust kona, sem er orðin leið á basU og streitu, sem viU komast á rólegt og gott sveitaheimiU á mjög góðum stað úti á landi þar sem sóUn skín á sumr- in?Sími 99-2073. Starfskraftur óskast í verslun með barnafatnað og garn sem fyrst, vinnutími kl. 13—18. Uppl. í síma 82360 miUi kl. 12 og 14 í dag. TUboð óskast í rekstur á mötuneyti Heyrnleysingjaskólans. Nánari uppl. gefnar í síma 16750 eða 16755 á miUi kl. 13 og 16 mánudaginn 3. sept. og þriðjudaginn 4. sept. Skóla- stjóri. Atvinna um aUan heim. Persónuleg ráðgjöf og upplýsingasöfn- un. Alls konar störf í hvaða landi sem er. Hafir þú áhuga á atvinnu erlendis þá sendu frímerkt umslag með heimilisfangi tU p.o.box 4108, 124 Reykjavík. Vantar fólk tU að selja málverk af íslensku lands- lagi í umboössölu á eftirtöldum stöðum: Isafjörður, Egilsstaöir, Nes- kaupstaður, Höfn í Hornafirði, Siglu- fjörður, Sauðárkrókur, Eskifjörður, Blönduós, Patreksfjörður, Stykkis- hólmur, VUc. Vinsamlegast sendið nafn og heimiUsfang tU: P.o. box 4108, 124 Reykjavík. Byggingaverkamenn vantar. Mikil vinna, góð aðstaða, fæði á staðn- um. Uppl. í síma 666366. Trésmlði vantar. Mikil vinna, góö aðstaða, fæði á staön- um. Uppl. í síma 72115 og 666366. Starfsfólk vantar í fuglasláturhúsið MiðfeUi, Hruna- mannahreppi. Helst vaska sveina. Frítt húsnæði. Uppl. í síma 99-6053. Hafnarfjörður. Aðstoðarmaður óskast í bakarí. Uppl. á staðnum og í síma 50480. Snorra- bakarí, Hverfisgötu 61 Hafnarfirði. Vegna stækkunar á verksmiðju okkar vantar sauma- konur tU f ramleiðslu á Don Cano sport- fatnaði. Uppl. iniUi kl. 14 og 16 í dag og næstu daga. Scana hf., Skúlagötu 26. Röskur starfskraftur óskast tU starfa í matvöruverslun hálfan dag- inn, eftir hádegi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. -055. HeimUishjálp óskast. Aðstoð við húsverk og gæslu 7 ára drengs óskast viö heimiU í vesturbæn- um, fyrir hádegi. Uppl. í síma 12427. Rösk og áreiðanleg stúlka óskast tU starfa á skyndibitastaö. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022. H—221. Óskum eftir stúlku eða konu á heimUi okkar tU UtUsháttar húsverka og koma 7 ára dreng í skóla virka daga frá 10—13. Uppl. í síma 77182 fram yfir helgi. Okkur vantar ungt og reglusamt fólk tU afgreiðslu í kjör- búð í Álfheimum, framtíðarstarf hjá traustu fyrirtæki. Uppl. í síma 685168. | Atvinna óskast Byggingafræðingur með sveinsbréf í húsasmiði óskar eftir atvinnu, margt kemur tU greina. Uppl. í síma 15969 eftir kl. 17. Járasmiður-vélvirki óskar eftir vinnu. Margt kemur tU greina. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—299. Áreiðanleg kona, þaulvön afgreiðslustörfum, óskar eftir hlutastarfi, helst síðdegis. Tungu- málakunnátta. Uppl. í síma 32241. Ung kona óskar eftir vinnu á kvöldin. Ræstingar koma tU greina. Sími 13723. Öska eftir starfi á höfuðborgarsvæðinu, helst vakta- vinnu, er 22ja ára stúdent, get byrjað frá og með 15. sept. ’84. Uppl. sunnu- dag 2. sept. í síma 93-8255. Kona um þrítugt óskar eftir vel launaðri vinnu, fyrir hádegi, hefur góða reynslu í almennum skrifstofustörfum, en margt annað gæti komið til greina. Getur byrjað strax. Uppl. í síma 37542. Atvinnuhúsnæði BQskúr tU leigu. Til leigu er um 25 fm bílskúr í vestur- bænum. Gryfja undir öUum skúmum. Aðkeyrsla frá götu. TUvaUð sem lager. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—312. TU leigu er 50 ferm lagerpláss í upphituöum kjadara í Vogahverfi. Á sama stað er tU sölu lítiU vinnuskúr. Sími 39820 og 30505. Óska eftir ca 25—50 ferm. húsnæði fyrir verkfræðistofu í ReykjavOc eða Kópavogi. Uppl. í síma 54401. Óskum að taka á Ieigu húsnæði fyrir kaffUiús, stærð 50—70 fm. Æskileg staðsetning miðsvæðis í Reykjavík. Uppl. í síma 12542. Barnagæsla Skólastúlkur ath.! Mig vantar unglingsstúlku tU að gæta tveggja drengja þriggja og níu ára í vetur, frá kl. 15.45 tU 22, tvær vikur í mánuði. ÆskUegt aö hún byggi nálægt Bústaðakirkju. Uppl. í síma 39581. Dagmamma óskast sem fyrst fyrir 2 stráka, 5 og 7 ára helst í vestur- bæ. Uppl. í síma 29748, Steingrímur. Dagmamma óskast í Laugarneshverfi tU að gæta 2ja ára drengs frá kl. 9—16 eða kona tU að gæta hans á heimili hans. Sími 37444 og 32711. Kona eða stúlka óskast tU að gæta 2 1/2 árs gamals bams í vesturbænum. Sími 27854. Er ekki einhver skólastúlka eða bamgóð kona sem viU gæta 15 mánaöa drengs í Laugameshverfi í vetur frá kl. 12.30—16. Uppl. í síma | 84158. Óska eftir stúlku til að koma heim og Uta eftir tveim telpum frá kl. 5 nokkra daga í viku. Þær sem hafa áhuga hringi í síma 78617. Vantar ábyggUegan ungling á aldrinum 14—16 ára tU að gæta | tveggja drengja, 5 og 7 ára, frá kl. 16.30—20.30 á kvöldin 2—4 daga í viku. Uppl. í síma 31842 á laugardag og sunnudag milU kl. 18 og 22. Bamgóð kona óskast til að gæta 7 mánaða drengs, helst í I Hlíðahverfi eða nágrenni. Um heils I dags gæslu er að ræða. Uppl. í síma | 23722. Óska eftir dagmömmu fyrir 2ja ára gamlan strák aUan dag- inn, verður að hafa leyfi. Uppl. í sima 46434. Vanur trésmiður getur bætt við sig verkefnum á kvöldin og um helgar. Uppl. í síma 687639. Kennsla Kenni ensku í einkatimum, aUir flokkar. Uppl. á laugardag milU kl. 10 og 11 í síma 16902.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.