Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1984, Page 17
DV. FIMMTUDAGUR 22. NOVEMBER1984.
17
Saumavélakynning
Kynnt verður tveggja hausa saumavél, Combi 10, |
og ódýr nytjasaumavél í versluninni Spóa í Kaup-
5 garði, Kópavogi, sími 46866.
Einnig í Saumasporinu hf., sími 43525. Líka ■
svarað um kvöld og helgar.
VERÐ AÐEINS KR. 3.694,00
Skeljungsbúðin
Einhell SMERGEL
OG HVERFISTEINN
SAMBYGGT l' EINU TÆKI
Síðumúla33
símar81722 og 38125
VANTAR ÞIG
Colt 1200 GL, 5 dyra, rauð-
ur, árg. '82, útvarp/segul-
band, ekinn 51.000 km. Verð
Lancer 1600 GSR, hvítur,
árg. '82, útvarplsegulband,
ekinn 29.000 km. Verð kr.
NOTAÐAN BIL?
kr. 230.000. 280.000.
Galant 1600 GL, sjálfskiptur,
blár, árg. '82, ekinn 26.000
km. Verð kr. 310.000.
Mazda 323 1500, 4ra dyra
saloon, sjálfskiptur, blár, árg.
'83, ekinn 21.000 km. Verð
kr. 290.000.
HEKLU bflasalurinn er opinn
virkadagakl. 9.00-18.00
fimmtudaga kl. 9.00-22.00
laugardaga kl. 13.00-17.00
Glæsilegt úrval notaðra bíla
KAUPBÆTIR
Nýir Gooo'frEAR
vetrarhjólbarðar fylgja með notuðu bílunum frá okkur.
Sími sðludeildar 11276
[hIheklahf
J LaiKjave<ji 170 • 172 Sim. 212 40
VIKAN ALLA VIKUNA
MEÐAL EFNIS í
ÞESSARIVIKU:
Á NÆSTA BLAÐSÖLUSTAÐ.
HRESS OG ENDURNÆRÐ - HVERN DAG
Það er stórkostlegt að vakna á hverjum morgni hress og endurnærður. Til þess að það sé
mögulegt þarf góða dýnu sem aðlagar sig likamanum og styður vel við á réttum stöðum,
eins og Latex-dýnan frá Dunlopillo og Lystadún. Flestir þeir sem reynt hafa mæla með
Latex-dýnunni sem þvi besta. Hún er ekki of hörð og ekki of mjúk. Með Dunlopillo Latex-
dýnunni frá Lystadún færðu betri nætursvefn.
Dunlopillo rúmbotn, sem byggður
er upp af beinum, fjaðrandi rimum,
eykur hæfni dýnunnar til að fylgja
eftir ávölum línum líkamans.
Dunlopillo rúmbotn er til í ýmsum
stærðum og hann má fá í flest rúm.
Dunlopillo koddarnir tryggja djúpan og afslappandi svefn.
Latex koddarnir eru ofnæmisr’rófaðir og tilvaldir fyrir þó sem
þjást af asma, heymæði eða migreni.
merkið sem tryggir fyrsta flokks vöru.
LYSTADÚNVERKSMIÐJAN, SÍMI 84655
Á Akureyri:
Húsgagnaversl. Augsýn.