Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1984, Page 20
20
DV. FIMMTUDAGUR 22. NOVEMBER1984.
íþróttir
íþrótt
íþróttir
íþróttir
Jakob Sigurðsson
- sést hér skora gegn Þrótti.
DV-mynd Brynjar Gauti.
KÆRULEYSI
VALSMANNA
sagði einn leikmaður St jörnunnar eftirað Breiðablik hafði unnið
yfirburðasigur gegn Stjörnunni, 22:19
4, Konráö 2, Gísli 2, Sigurjón G. 1 og Lárus L.
1.
Maður
son.
leiksins: Einar
— kostaði þá jafntefli, 20:20, gegn Þrótti
— Ég var mjög ánægður með að fá
annað stigið eins og útUtiö var undir
lokin, Valsmenn yfir, 19—15, og sjö
mín. til leiksloka, sagði Páll Ölafsson,
þjálfari og leikmaður Þróttar, eftir að
Þróttarar höfðu tryggt sér jafntefli,
20—20, á elleftu stundu. Gísli Öskars-
son skoraði jöfnunarmark Þróttara
eftir línusendingu frá Birgi Sigurðs-
syni — þegar aðeins 6 sek. voru til
leiksloka.
Valsmenn höfðu alltaf frumkvæðiö í leikn-
um, voru yfir, 12—7, í leikhléi. Þeir mættu
kærulausir til leiks í seinni hálfleik og vökn-
uðu upp við það að Þróttarar voru búnir að
jafna, 14—14, á 17. min. Þá fóru Valsmenn aft-
ur í gang, komust í 19—15 en Þróttarar náðu
að jafna, 19—19. Páll Oiafeson lék þá við
hvem sinn fingur.
Valsmenn skoruðu, 20—19, þegar 31 sek.
var til leiksloka. Geir Sveinsson skoraði
markið eftir sendingu frá Þorbirni Jenssyni.
Það má segja að Valsmenn hafifalliðásjálfs
síns bragöi, þeir voru of kærulausir þegar
þeir vora búnir að ná upp góðri forustu. Ann-
ars var leikurinn hrútleiðinlegur, mikið um
mistök. Einar Þorvarðarson stóð fyrir sínu í
marki Vals, varði 14 skot.
Þeir sem skoruðu mörkin í leiknum voru:
Valur. Geir 5/3, Valdimar 4, Jón Pétur 3,
Þorbjörn J. 2, Júlíus 2, Jakob 2, Steindór 1 og
Theódór 1.
Þróttur. Páll 5, Sverrir Sverrisson 5, Birgir
Þorvarðar-
-SOS
„Ég held að mínir menn séu að
öðlast trú á sjálfa sig og trú á að þeir
geti leikið í 1. deild. Það náðist upp
mjög góð barátta í þessum leik og ég
vona að framhald verði á því,” sagði
Þorsteinn Jóhannsson, þjálfari Breiða-
bliks í 1. deild í handknattleik, eftir að
Breiðablik hafði sigrað Stjörnuna úr
Garðabæ mjög óvænt, 22—19, i leik
liðanna í gærkvöldi. Fyrsti sigur
Breiðabliks í 1. deild í handknattleik.
Það var greinilegt strax í byrjun að
leikmenn Stjömunnar svifu um gólf
eftir góöan árangur í síðustu tveimur
leikjum og héldu að þessi orusta myndi
vinnast fyrirhafnarlaust. Þessi mikla
ánægja með sjálfa sig átti eftir aö
koma þeim í koll. Leikmenn
Tigana var
stórkostlegur
þegar Frakkar sigruðu Búlgari, 1:0,
í undankeppni HM ígærkvöldi
Frá Árna Snævarr, fréttaritara DV i
Frakklandi:
Frakkar sýndu snilldartakta í gær-
kvöldi er þeir sigruðu Búlgari í undan-
keppni HM í knattspymu í París.
Frakkar náðu þó aðeins að skora eitt
mark i leiknum. Staðan i leikhléi var
Jean Tigana sýndi algeran snilldar-
ÚTSALA
Boddíhlutir í Skoda 110 árg.
70-76 á hlægilegu verði.
DÆMI.
Afturbretti kr. 500.
Húdd kr. 750.
Hurð kr. 850.
Afturgafl kr. 750.
JOFUR HF
Nýbýlavegi 2 - Kópavogi - Simi 42600
Varahlutadeild
leik í fyrri hálfleik og var kappanum
klappað lof í lófa hvaö eftir annað. Er
hann nú af mörgum talinn snjallasti
knattspymumaður heims í dag. Litlu
munaöi, þrátt fyrir stórsókn Frakka,
aö Búlgörum tækist aö ná forustunni á
15. minútu leiksins er einn búlgörsku
leikmannanna komst einn inn fyrir
vörn Frakka og var felldur innan víta-
teigs. Allir viðstaddir á vellinum, 45
þúsund áhorfendur, sáu aö ekkert
nema vítaspyma kom til greina. En
dómarinn, sem var frá Irlandi, sá ekk-
ert athugavert.
Áfram hélt stórsókn Frakka en
markvörður Búlgara hélt þeim alger-
lega á floti. Hvaö eftir annað bjargaði
hann glæsilega og þegar blásið var til
leikhlés hafði Evrópumeisturunum
ekki tekist að skora.
Afram hélt sókn Frakka í siðari
hálfleik og þaö var á 64. mínútu sem
sigurmarkiö var skorað. Einn vamar-
manna Búlgara handlék þá knöttinn
innan eigin vitateigs og úr vítaspym-
unni skoraði Michael Platini af öryggi
og tryggði Frökkum þar með sigurinn.
Frakkar léku meö sorgarband i leikn-
um til minningar um tvo leikmenn
Nantes sem létust í bilslysi í vikunni.
-SK.
Ellefti sigur
Frakka í röð
Frá Araa Snævarr, fréttarltara DV i Frakk-
landi:
Sígur Frakka gegn Búlgörum í gærkvöldi
var ellefti sigur franska landsliðsins í röð. Sið-
ast töpuðu Frakkar er þelr léku gegn Dönum
6 Idrætsparken í janúar á þessu ári. Marka-
talan í þessum eUefu leikjum er 25—4 og hefur
Mlchael Plattni skorað 13 af þessum 24 mörk-
um. Staðan í 4. riðli undankeppni HM er
þessi:
Frakkland 2 2 9 0 5—0 4
Júgóslavía 2 110 3-23
Austur-Þýskaland 2 10 1 7—3 2
Búlgaria 2 0 110-11
Lúxemborg 2 0 0 2 0—9 0
Breiðabliks voru strax frá fyrstu
mínútu óþekkjanlegir frá fyrri leikjum
og greinilegt að eitthvað mikið var að
gerast. Gífurleg barátta í liöinu og
leikmenn Stjörnunnar vom hreinlega
skotnir í kaf í fyrri hálfleik. Þegar stutt
var til leikhlés var staðan orðin 10—3
Breiðabliki í vil en staöan í leikhléi var
13-5.
I síðari hálfleik náðu leikmenn
Stjörnunnar aðeins að minnka muninn
en sigur Breiðabliks var þó aldrei í
neinni minnstu hættu. Minnstur varð
munurinn á liðunum þrjú mörk alveg í
lokin.
Allt Breiöabliksliðið var mjög gott í gær-
kvöldi og kom svo sannarlega á óvart. Leik-
menn liðsins sem grenjandi ljón allan leikinn.
Allir eiga hrós skilið fyrir mjög góðan leik en
þó sérstaklega þeir Björa Jónsson, Kristján
Haildórsson og markvörðurinn, Guðmundur
Hrafnkelsson, sem varði mjög vel.
Rummenigge
skoraðitvö
-SK.
Frá Hiimari Oddssyni, fréttaritara DV i
Þýskalandi:
Þrjú lið sem leika í Bundesligu þýsku
knattspyrnunnar voru óvænt slegin út úr
þýsku bikarkeppninni í gærkvöldf. Orslit í
gærkvöidl:
Mönchengladbach—Frankfurt
Wattenscheid—Mannheim
Werder Bremen—Darmstadt
Aachen—Bochum
Hannover 96—FC Köln
Altona—Leverkusen
Haiger-Karlsruhe
Haenigsen—B. Miinchen
4- 2
0—1
5— 0
3-0
2—1
0-3
1-0
0-S
Þess má geta að Mlchael Rummenigge
skoraði tvö af mörkum Bayern gegn áhuga-
mannaliðinu. -SK.
Lið Stjöraunnar var hvorki fugl né fiskur i
þessum leik og það er furðulegt að sjá hve
djúpt liðið getur sokkið. Lengi vel leit út fyrir
að Breiðablik væri að leika gegn 3. deildar liði.
Þeir voru heldur ekki ánægðir með sina
frammistööu eftir leikinn og einn ieikmanna
liðsins hafði á orði að hann myndi keyra ljós-
laus heim. Já, þeir skömmuðust sín
Stjömumenn enda geta þeir mun betur.
Mörk Breiðabliks. Björa Jónsson 10 (6 v.),
Kristján Halldórsson 5, Aðalsteinn Jónsson 2,
Brynjar Björnsson 2, Jón Þórir Jónsson 1,
Kristján Gunnarsson 1 og Magnús Magnússon
1.
Mark Stjömunnar. Guðmundur Þórðarson
7 (5v.),GuðmundurOskarsson3,Gunnlaugur
Jónasson 3, Magnús Teitsson 3, Sigurjón Guð-
mundsson 2 og Eyjólfur Bragason 1. Góðir
dómarar voru Gunnar Kjartansson og Rögn-
valdErlingsson.
Maður leiksins: Bjöm Jónsson,
Breiöabliki. -SK.
Dixon með
þrennu
Kerry Dixon hjá Chelsea var heldur
betur á skotskónum þegar Chelsea
vann stórsigur, 4—1, yfir Manchester
City í ensku deildabikarkeppninni á
Stamford Bridge i gærkvöldi. Dixon
skoraði þrennu á aðeins 37 min. og
hefur hann nú skorað 18 mörk á
keppnistimabilinu. Þetta var hans
önnur þrenna i vetur.
• Dixon skoraði mörkin á 12., 32. og 49.
mín. eftir sendingar frá David Speedie, Keith
Jones og Pat Nevin. Keith Jones skoraöi
fjórða markið á 55. mín. Þá má geta þess að
Pat Jevin misnotaði vitaspyrnu. Gordon
Smith skoraði mark City rétt fyrir leikslok.
• Norwich lagði Notts County að velli, 3—
0, og þarskoraði Mike Channon sitt300. mark.
• Tottenham náði jöfnu, 0—0, gegn Sunder-
land á Roker Park.
Ólöglegt m
tryggði FH-ingum sigur, 19:18, yfir KR-ingi
Kristján Arason tryggði FH-ingum
sigur, 19—18, yfir KR-ingum í Laugar-
dalshöllinnl í gærkvöldi á elleftu
stundu er hann skoraði beint úr auka-
kasti. Markið var mjög umdeildt þar
sem aðeins ein sek. var til leiksloka,
þegar Kristján tók aukakastið. Hann
stUlti sér upp og steig skref til hliðar
um leið og hann lyfti upp hinum fætin-
um. Þar með var hann búinn að taka
aukakastið þar sem hann tók skrefið.
Þá deildu menn um hvort hann hefði
getað notað eina sek. til að fram-
kvæma kastið og skora. Það hefði verið
annað ef leiktíminn hefði verið útrunn-
inn, því þá má Ijúka kasti að fullnustu,
þ.e.a.s. að skora.
KR-ingar voru að sjálfsögðu óánægðir
með þau mistök sem þarna áttu sér
stað í framkvæmd aukakastsins. Arni
Sverrisson og Hákon Sigurjónsson,
dómarar leiksins, áttuðu sig ekki á
þessu fyrr en eftír leikinn en þá var
það orðið of seint — búið var að dæma
markið gilt.
Það er óhætt að segja aö heppnin
hafi ekki verið með KR-ingum sem
höfðu frumkvæðiö allan leikinn. Voru
yfir, 8—7, í leikhléi en síöan náðu FH-
ingar að jafna, 18—18, og eftir það að
tryggja sér sigur.
Jens Einarsson var besti maður
Sigurður Pétursson
lék á 80 höggum
L
Golfsveit fré Golfklúbbi Reykja-
víkur er í tólfta sæti af nit ján á Evr-
ópumeistaramótl félagsllða sem
hófst i gær í Marbella á Spáni.
Siguröur Pétursson náði bestum
árangri, lék á 80 höggum en þelr
Ragnar Ólafsson og Ivar Hauksson
á 82 höggum. Það er árangur
tveggja kylflnga úr sveit sem
telur.
I
I
I
j
Iþróttir
íþróttir
íþróttir