Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1984, Síða 21
DV. FIMMTUDAGUR 22. NOVEMBER1984.
21
Iþróttir
Iþróttir
íþrótt
íþróttir
íþróttir
• Björn Jónsson, fyrírliði Breiðabliks, sést hér gnæfa yfir staða vörn Stjörnumanna
og skora eitt af 10 mörkum sinum í gærkvöldi. DV-mynd Brynjar Gauti.
99
með annarri hendi”
— Geir Hallsteinsson, þjálfari Stjöraunnar,
óánægður með sína menn
„Ef menn fara inn á
leikvöllinn með þvi hug-
arfari að leikurinn sé unn-
inn fyrirfram og ekki
þurfi að taka á getur ekki
öðruvfsi farið en svona,”
sagði Geir Hallsteinsson,
þjálfari Stjöruunnar, eftir
leik sinna manna gegn
Breiðabiiki, igærkvöldi.
„Strákarnir héldu að
þeir gætu farið í leikinn og
qpilað með annarri hend-
innL Slíkt gengur ekki.
Hver einastl leikur er upp
á líf og dauða. Við höfum
ekki frekar en önnur lið i
deildinni efni á að slaka á
i eina minútu ef ekkl á illa
að fara," sagði Geir og
var greinilega óánægður
með leik sinna manna
enda varla annaö hægt.
-SK.
im á elleftu stundu
leiksins. Hann varði sem berserkur —
alls 15 skot og þar af þrjú vítaköst frá
FH-ingum sem voru mjög skotglaðir i
leiknum. Þá lék Jakob Jónsson vel,
skoraði 9 mörk fyrir KR.
Haraldur Ragnarsson markvörður
var besti leikmaður FH-liðsins.
Þeir sem skoruðu i leiknum voru:
KR Jakob 9/3, JóhannesS. 3, PállB.,
2, Haukur G. 2, Olafur L. 1 og Friörik 1.
FH: Hans7/1, Kristján 6/2, Pálmi2,
Jón Erling 2, ÞorgÚs Ottar 1 og
Valgarður 1.
Maður leiksins: Jens Einarsson.
__________________________-SOS
Barcelona
á fullu
Barcelona bélt sígurgöngu sbmi áfram á
Spánl í gærkvöldi — lagfti Hercules að velli,
2—0, á Nou Camp. Þaft voru þeir MlgueU og
Julio Alberto sem skoruðu mörk liftslns.
Barcelona er efst á Spáni, meft 20 sUg eftir tólf
leiki. Valencia er meft 15 sttg og einnig Real
Madrid, sem vann Osasuna, 1—0. Sporting,
Atletico Madrid og Seviila eru með 14 sttg.
Það var Carlos Santillana sem skorafti mark
Real Madrid.
-SOS
Kristján Arason—skoraði sigurmark FH.
íþróttir íþróttir
sagði Sævar Jónsson, sem kom til Belgfu í gær
Frá Kristjáni Bemburg, frétta-
manni DV í Belgíu: — Ég kunni mjög
vel við mig hjá Niirnberg sem er eitt af
frægustu fclögum V-Þýskalands. Ég
ræddi við forráðamenn félagsins og
settl fram kröfur. Þeir voru jákvæðir
Anderlecht
sektað um
42 milljónir
franka
Frá Kristjáni Beraburg, frétta-
manniDVíBelgiu:
— Dómstólar hér í Belghi kváðu upp
þann dóm i gær að Anderlecht yrði að
grelða 42 milljónir belgiskra franka i
sekt vegna skattaskulda og fyrir að
hafa komið peningum („svörtum”)
undan án þess að gefa þá upp.
Þetta kom fram eftir að báift var aft fara yfir
bókbaid félagshis. Þaft kom í ljós ai félagift
hafftl lagt „svarta” penlnga inn á bankarelkn-
big f Sviss. T.d. var gefift upp á sínum tfma aft
danski Ieikmafturinn Per Frimann heffti verift
keyptur á 10 milljónlr franka frá Danmörku. 8
mflljónlr voru greiddar ttl Danmerkur en
tvær settar inn á bankarelkning Anderlecht f
Sviss.
Þess má geta aft Anderlecht var sektað um
11 milljónlr franka fyrir tvelmur árum fyrlr
svlpaft athæfi.
og sögðust hafa samband við mig aftur
nú næstu daga, sagði Sævar Jónsson,
sem kom frá V-Þýskaiandi í gær.
Það gæti svo farið að Niirnberg og
CS Brugge skiptu á leikmönnum.
Þ.e.a.s. að belgíska félagið fengi
sóknarleikmann í staöinn fyrir Sævar.
Þau mál veröa nú rædd næstu daga. Þá
er einnig sá möguleiki fyrir hendi að
CS Brugge selji Sævar og kaupi
Júgóslava, sem leikur í V-Þýskalandi,
ístaðinn.
-KB/-SOS.
»»Ki inni vel
við I mig hjí V i
Niir nberg” )
• JohnBaraes
Bames
| — Ég sel ekki minn besta leik-1
Imann, hvað sem boðið er,” sagði ■
Graham Taylor, framkvæmda-1
Istjóri Watford, þegar hann hafnaöi I
einnar milljónar sterlingspunda til- *
I boðl sem Arsenal gerði í blökku-1
* manninn John Baraes, landsiiðs- ?
I miðherja Énglands, i gær. |
L -S°Sj
-KG/-SOS
• Sævar Jónsson — sést hér (t.h.) ásamt landsliðsmönnunum Pétri Péturssyni og
Eggert Guðmundssyni, markverði frá Halmstadt.
Megson til
Newcastle
DV-mynd Sigmundur.
Baulað á Stuttgart
Newcastle festi kaup á miðvallar-
spilaranum Gary Megson frá
Nottingham Forest í gær. Félagið
borgaði Forest 130 þús. pund fyrir
haon.
-806.
Frá Hilmar Oddssyni, fréttaritara DV
íÞýskalandi:
Leikmenn Stuttgart voru ekki mjög
vinsælir þegar þeir léku gegn áhuga-
mannaliðinu Bodmm i þýsku bikar-
keppninnl í knattspyrau i fyrrakvöld.
'Éins og við sögðum frá i gær sigraði
Stuttgart, 1—2, en engu að síður urðu
ieikmenn sér til stórskammar með ié-
legri frammistöðu. Ahorfendur
bauluðu og öskruðu á leikmenn Stutí-
gart nær allan leikinn.
Jólafígúrur í úrvali
Hvort sem þú vilt gera heimilið þitt jólalegt eða vilt gefa
jólalega gjöf þá færðu í Bókahúsinu að Laugavegi 178
mikið úrval af alls kyns jólafígúrum. Má þar nefna jóla-
sveina, karla, kerlingar, mýs og fleira skemmtilegt.
Amerísku loðdýrin
Bókahúsið, Laugavegi 178, hefur á boðstólum sérlega
mikið úrval af fallegu, amerísku loðdýrunum frá Atlanta
Novelty. Það fyrirtæki er einmitt dótturfyrirtæki Gerber-
fyrirtækisins sem hefur framleitt barnamat í áratugi. Hér
færðu vandaða og fallega vöru handa barninu.
Jólin
nálgast
SOftA
HUSIÐ
LAUGAVEGI 178,
(NÆSTA HÚS VIÐ SJÓNVARPIÐ)
Sími 68-67-80