Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1984, Page 27

Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1984, Page 27
DV. FIMMTUDAGUR 22. NOVEMBER1984. 27 Smáauglýsingar Húsasmiöur, vel búin verkfærum, getur bætt viö sit verkefnum strax. Tilboö eöa tíma- vinna. Uppl. í síma 76965. Steypusögun. gerum huröagöt og fjarlægjum veggi. Leitiö tilboöa. Toppsögun. Uppl. í síma 76650. Úrbeiningar. Tek að mér aö úrbeina kjöt í heima- húsum, vönduö vinna. Uppl. í síma 27925. Múrbrot. Til leigu traktorsloftpressa í múrbrot, borun og fleygun, tilboð eöa tíma- vinna. Góö þjónusta. Uppl. í síma 19096. Skák Skáktölvur, nýjar og notaöar. Tökum einnig notaöar og vel með farnar skáktölvur í umboössölu. Allt sem viðkemur skák í Skakhúsinu. Skákhúsiö, Laugavegi 46, sími 19768. Einkamál Sparimerkjagifting. Oska aö komast í kynni viö stúlku meö sparimerkjagiftingu í huga. Svar séndist DV merkt „Gifting 595”. Einhleypur 33 ára karlmaöur óskar að kynnast traustri konu sem vini og félaga. Ennfremur óskar 51 árs karlmaður eftir kynnum viö reglu- sama konu sem vin og félaga. öll svör óskast send í pósthólf 997,101 Rvk. Líkamsrækt Sólbær, Skólavörðustíg 3. Bjóðum upp á eina glæsilegustu aö- stöðu fyrir sólbaðsiðkendur þar sem eingöngu þaö besta er í boði. Nýir bekkir, nýjar perur og toppþjónusta á lágu veröi. Opið alla daga. Sólbær, sími 26641. Sól—snyrting — sauna. 10 timar í sól aðeins kr. 500, sterkar Bellarium perur. Andlitsböð, húöhreins- un, bakhreinsun, litanir, plokkun og ýmsir meöferðarkúrar. Fótaaðgerðir, rétting á niðurgrónum nöglum með spöng. Snyrtistofan, Skeifunni 3c, sími 31717._____________________________ Mallorkabrúnka eftir 5 skipti í MA Jumbo Special. Þaö gerist aðeins í at- vinnulömpum (professional). Sól og sæla býður nú kvenfólki og karl- mönnum upp á tvenns konar MA solarium atvinnulampa. Atvinnu- lampar eru alltaf merktir frá fram- leiðanda undir nafninu Professional. Atvinnulampar gefa meiri árangur, önnur uppbygging heldur en heimilis- lampar. Bjóðum einnig upp á Jumbo andlitsljós, Mallorkabrúnka eftir 5 skipti. MA intemational solarium í fararbroddi síðan 1982. Stúlkumar taka vel á móti ykkur. Þær sjá um að bekkimir séu hreinir og allt eins og það á aö vera, eða 1. flokks. Opið alla virka daga frá kl. 6.30—23.30, laugardaga frá kl. 6.30—20 og sunnudaga frá kl. 9—20. Verið ávallt velkomin. Sól og sæla, Hafnarstræti 7, sími 10256. Orkulind-líkamsrækt, sími 15888. Vorum að fá nýjar Bellarium S perur. Bjóðum upp á full- komna en ódýra æfingaaðstööu fyrir líkamsrækt og vatnsgufubaö. Opið alla daga. Einnig til leigu á sama stað nuddaöstaöa. Sími 15888. Afró, snyrti-og sólbaðsstofa, Sogavegi 216, frábærir sólarlampar með innbyggðri kælingu og andlitsljósi gefa þér brúnan lit og hraustlegt útlit. Andlitsböð, húöhreinsun, vaxmeöferð, litun, plokkun, seljum Lancome snyrti- vörur. Afró.sími 31711. Sólargeislinn, Hverf isgötu 105, sími 11975. Sólargeislinn býður ykkur að koma í 12 skipti fyrir 750 kr. Einnig bjóöum viö 20% morgunafslátt (kl. 7— 11.30). Góð þjónusta og hreinlæti í fyrirrúmi. Kreditkortaþjónusta. Kom- ! ið og n jótið sólargeisla okkar. Hjá Veigu. Er með hina breiðu, djúpu og vel kældu MA Professional sólbekki m/andlits- ljósum. Lítil en notaleg stofa. Opiö frá morgni til kvölds. Verið velkomin. Hjá iVeigu, Steinageröi 7, sími 32194. Atb. Nóvembertilboð: 14 ljósatímar á 775, nýjar perur. Einnig bjóöum viö alla almenna snyrt- ingu og seljum úrval snyrtivara, Lan- come, Lady Rose. Fótsnyrting og fóta- aögeröir. Snyrti- og sólbaðsstofan Sælan, Dúfnahólum 4, Breiöholti, sími 72226. Ath. kvöldtímar. Hugsið um hcilsuna ykkar. Höfum nú tekið í notkun Trimmaway (losar ykkur viö aukakílóin — einnig til að styrkja slappa vöðva). Massage (sem nuddar og hitar upp líkamann og þið losnið viö alla streitu og vellíöan streymir um ailan líkamann). Infrarauöir geislar (sérstaklega ætlaðir bólgum og þeim sem þurfa sér- staklega á hita að halda við vöðva- bólgu og öðrum kvillum). Læröar stúlkur meðhöndla þessi tæki jafn- framt fyrir bæði kynin, námskeið eða stakir tímar. Notum aðeins Professional tæki (atvinnutæki frá MA Intemational). Verið ávallt velkomin. Sól og sæla, Hafnarstræti 7, 2. hæð, sími 10256. Spákonur Spái í f ramtíðina, nútíðina og fortíöina. Les í lófa, spái í spil og bolla fyrir alla, góð reynsla. Sími 79192. Bækur Bind inn bækur og gylli. Bókasafnarar, geymið auglýs- inguna. Uppl. í síma 39319. Barnagæsla Áreiðanleg stúlka óskast til að gæta tveggja drengja nokkrum sinnum í viku, seinni hluta dags og á kvöldin, í Breiðholti III. Sími 74845. Ökukennsla ökukennsla, bifhjólakennsla. Lærið aö aka bíl á skjótan og öruggan hátt. Kennslubíll Mazda 626 árg. ’84 með vökva- og veltistýri. Kennsluhjól Kawasaki GPZ 550. Sigurður Þormar, símar 51361 og 83967. Ökukennsla-æfingatímar. Kenni á Mitsubishi Lancer. Tímafjöldi við hæfi hvers einstaklings. ökuskóli og litmynd í ökuskírteiniö ef þess er óskað. Aðstoða við endurnýjun öku- réttinda. Jóhann G. Guðjónsson, símar 21924,17384 og 21098. ökukennsla-endurhæfingar-hæfnis- vottorö. Kenni á Mazda 626 ’84. Nemendur geta byrjað strax. Greiðsla aðeins fyrir tekna tíma. Aðstoö við endumýjun •eldri ökuréttinda. Kennt allan daginn eftir óskum nemenda. ökuskóli og öll prófgögn. Greiðslukortaþjónusta, Visa og Eurocard. Gylfi K. Sigurösson, lög- giltur ökukennari. Heimasími 73232, bOasimi 002—2002. BILALEIGUBILAR '■ H£RLENDIS OG ERLENDIS ' Reykjavík: Akureyri: Bor-garnes: 91-31615/686915 96-21715/23515 93-7618 Víðigerði V-Hún.: 95-1591 Blönduós: Sauðárkrókur: Siglufjörður: Húsavík: Vopnafjörður: Egilsstaðir: Seyðisfjörður: Höfn Hornafirði 95-4136 95- 5175/5337 96- 71489 96- 41940/41229 97- 3145/3121 97-1550 97-2312/2204 97-8303 interRent Auglýsing um styrkveitingar til kvikmyndagerðar. Kvikmyndasjóður Islands auglýsir eftir umsóknum um styrki til kvikmyndagerðar. Sérstök umsóknareyöublöð fást í mennta- málaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavík. Umsóknarfrestur er till. janúarl985. Reykjavík, 21. nóvember 1984. Stjórn Kvikmyndasjóðs íslands. Styrkið og fegríð Hkamann DÖMUROG HERRAR! Ný 3ja vikna námskeið hefjast 26. nóvember. HINIR VINSÆLU HERRATÍMAR i HÁDEGINU Hressandi — mýkjandi — styrkjandi — ásamt megrandi æfingum. Sértimar fyrir konur sem vilja léttast um 15 kg efla meira. Sértimar fyrir eldri dömur og þær sem eru slæmar i baki eða þjást af vöðvabólgum. Vigtun — mæling — sturtur — gufu- böfl — kaffi — og hinir vinsælu sólarium-lampar. Leikfimi fyrir konur á öilum aldri. ♦vo*, Júdódeild Armanns m ' m Innritun og upplýsingar alla virka daga Armula 32. kl. 18ima 83295. Borðstofu- og eldhúshúsgögn. Fjölbreytt úrval. Hagstætt verð. cni Opið laugar- Iml Bláskógar Ármúla8. Slmi 68-60-80.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.