Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1984, Síða 28
28
DV. FIMMTUDAGUR 22. NOVEMBER1984.
Smáauglýsingar
Sími 27022 Þverholti 11
ökukennsla
ökukennsla-æflngatímar.
Mazda 626 ’84 meö vökva- og veltistýri.
Utvega prófgögn. Nýir nemendur
byrja strax. Kenni ailan daginn.
Hjálpa þeim sem misst hafa bílprófið.
Visa greiðslukort. Ævar Friðriksson,
sími 72493.
ökukennarafélag Islands auglýsir: VilhjáimurSigurjónsson, s. 40728 Datsun 260c.
Þorvaldur Finnbogason, Volvo 240 GL. '84. s. 33309.
Snorri Bjamason, Volvo 360 GL '84. s. 74975.
Jóhanna Guömundsdóttir, Datsun Cherry ’83. s. 30512.
Gunnar Sigurðsson, Lancer. s. 77686.
Guðbrandur Bogason, s. 76722. FordSierra ’84, bifhjólakennsla.
Kristján Sigurðsson, s. 24158-34749. Mazda 929 ’82.
Hannes Kolbeins, Mazda 626 GLX ’84. s. 72495.
Reynir Karlsson, s. 20016-22922. Honda ’83.
Geir Þormar, Toyota Crown ’82. s. 19896.
Sveinn Oddgeirsson, Datsun Bluebird. s. 41017.
Guðmundur G. Pétursson, Mazda 626 ’83. s. 73760.
OlafurEinarsson, Mazda 929 ’83. s. 17284.
ökukennsla æfingatimar.
Ef ökulist ætlið að læra,
til aukinna lífstækifæra.
Eg láta vil þrátt að því liggja,
mitt liðsinni best er að þiggja.
Eg hafa skal handa þér tíma,
ef hringirðu nú í minn síma.
öll aðstoð við endurnýjun eldri öku-
réttinda.
Snorri Bjarnason, heimasími 74975,
bílasími 002-2236.
Ökukennsla-æfingatimar.
Kenni á Mazda 929 hardtop árg. ’83.
ökuskóli og prófgögn. Hallfríður
Stefánsdóttir, símar 81349, 19628 og
685081.
Þjónusta
NÆTURGRILLIÐ
SÍMI 25200
Opnum kl. 10
á hverju kvöldi
Þú hringir og viö sendum þér:
Næturgrillið, simi 25200.
Hamborgarar, samlokur, lambakóte-
lettur, iambasneiöar, nautabuff, kjúkl-
ingar; gos, öl, tóbak og kínverskar
pönnukökur. Visa — Eurocard.
Skilti og krossar á leiði.
Sendum í póstkröfu um ailt land.
Marko merki, Dalshrauni 20 Hafnar-
firði. Sími 54833.
Viftureimar, platínur, kveikju-
hamar og þéttir, bremsuvökvi,
varahjólbaröi, tjakkur og
nokkur verkfæri. Sjúkrakassi
og slökkvitæki hafa hjálpaö
mörgum á neyðarstundum.
MÉUMFEROAR
Markaöstorgiö teygir sig víöa. Þaö er sunnanlands
sem noröan, vestan sem austan, í bátum sem flug-
vélum, snjóbílum sem fólksbílum, hvarvetna er DV
lesiö.
Einkamál. Já, þaö er margt í gangi á markaöstorginu,
en um hvaö er samiö er auövitaö einkamál hvers og
eins.
Sumír borga meö fínpressuöum seölum. Menn ný-
komnir úr banka? Þarf alls ekki aö vera. Gætu hafa
keypt straubretti á markaöstorginu daginn áöur.
Smáauglýsingar DV eru markaöur meö mikinn mátt.
Þar er allt sneisafullt af tækifærum.
Þaö er bara aö grípa þau.
Þú hringir...27022 Vid birtum... Það ber árangur!
Smáauglýsingadeildin er í Þverholti 11.
Oplð:
Mánudaga-föstudaga, 9.00—22.00
laugardaga, 9.00—14.00
sunnudaga, 18.00—22.00
ER SMÁAUGLÝSINGABLADID
Frjálst.óháð dagblaö
SMAAUGLYSÍNGAR DV
MARKAÐSTORG
TÆKIFÆRANNA
Þú átt kost á aö kaupa og selja allt sem gengur kaupum og sölum. Bara aö
nefna þaö í smáauglýsingum DV, hinu ótrúlega markaöstorgi tækifæranna.
Til sölu sófasett,
3 stólar og þriggja sæta sófi, allt ný-
uppgert. Verð kr. 45.000. Einnig hjóna-
rúm með áföstum náttborðum. Verð
kr. 5.000. Uppl. í síma 43403.
Toyota Crown Deiuxe
dísil ’82, bíll í sérflokki, lítið ekinn,
bíllinn er sjálfskiptur, overdrive,
vökvastýri, veltistýri, rafmagnslæs-
ingar, útvarp, kassettutæki, dráttar-
kúla. Sími 35225 eftir kl. 20.
Mazda 323 árgerð 1983.
Góð greiðslukjör. Til sölu árgerð 1983,
3ja dyra, bronsblár, ekinn 24.000 km,
snjódekk, sumardekk, 6 mánaða
Mazda ábyrgð. Verðhugmynd kr.
275.000.00. Til greina kemur lítil út-
borgun gegn öruggum mánaðar-
greiðslum. Til sýnis í sýningarsal hjá
Bílaborg hf., Smiöshöfða 23, sími
81299.
Glæsilegur vel með farinn
Toyota Hi-Lux ’81 til sölu. Utvarp,
segulband, góö dekk, litur rauöur og
grár, verð 500 þús. Sími 666700 eftir kl.
17.
Verslun
Loftur og Barði sf. auglýsa.
uðum fólksbíladekkjum og nýjum Alli-
Dugguvogi 17. Eigum úrval af heilsól-
uðum 'íólksbíladekkjum og nýjum Alli-
ance jeppadekkjum á frábæru verði.
Ath., forstjórinn er alltaf við. Loftur og
Barði sf., Dugguvogi 17.
Tímarit
Litlir sætir náttkjólar,
toppar og sokkabönd, nýkomið.
Madam, Glæsibæ, simi 83210. Madam,
Laugavegi 66, sími 28990.
Jeppadekk.
Ný: 10 x 15, radial, 7696 kr.
11 x 15,radial,7907kr.
12 x 15, diagonal, 7271 kr.
Sóluð:
7,50 x 16, diagonal, 3331 kr.
205 x 16, radial, 3137 kr.
Væntanleg 600 x 16, Lada Sport. Nýir
vörubílahjólbarðar í úrvali á mjög
góðu verði. Alkaup, Síðumúla 17, sími
687377.
Heilsólaðir snjóhjólbarðar
á fólksbíla, vestur-þýskir, bæði radial
og venjulegir. Allar stæröir. — Einnig
nýir snjóhjólbarðar á mjög lágu verði.
Snöggar hjólbarðaskiptingar. Jafn-
vægisstillingar. Kaffisopi tii hressing-
ar meðan staldrað er við. Barðinn hf.,
Skútuvogi 2, símar 30501 og 84844.
GANGLERI
Timaritið Gangleri,
síöara hefti 58. árgangs, er komiö út.
Blaöiö er að venju 96 bls. með greinum
um andleg mál. Meðal efnis er grein
um heilastarfsemi Japana og skyggn
kona segir frá reynslu sinni. Alls eru 19
greinar nú í Ganglera, auk smáefnis.
Askriftarverð er kr. 360. Nýir áskrif-
endur fá tvö eldri blöð ókeypis.
Askriftarsimi er 39573 eftir kl. 17.