Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1984, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1984, Blaðsíða 31
DV. FIMMTUDAGUR 22. NOVEMBER1984. 31 Sandkorn Sandkorn Sandkorn Þegar átti að setja fund í neðri defld Alþingis í gter reyndust of fáir þingmenn viðstaddir. Lagðist þá Karvel Pálmason, sem var i forsæti, hraustlega á bjöllu þá sem notuð er til þess að hringja inn á þingfundi. Lengi gekk ekki að fá nógu marga þing- menn inn, til þess að fundar- fært yrði, og stóð t.d. einn þingmaður rétt fyrir utan dyrnar að þlngsalnum og ræddi vlð aðkomumann, eins og ekkert væri um að vera, þó klukkan glymdi honum fyrir lnnan. Þar kom þó að lokum að inn tíndust nógu margir þing- menn til þess að setja mætti fund og notaðl Karvel þá tæklfœrið til þess að skamma þingmenn fyrir óstundvísi. Honum hefur ekki brugðlð við það, eflaust vanur slikur verkum, hafandi einhvem tima komið nálægt kennslu i barnaskóla. Konungleg stundvísi Það er reyndar ekkert nýtt að þingmenn gieymi góðum siðum, sem innrættir era á barnaskólaárum, og svari illa kaiil bjöllunnar. 1 fyrra settu þingforsetar formönn- Þaö gsngur oft orfíðlega að 14 þlng- menn til þess að mwta 4 <undl, é réttum tfma. um þingflokkanna það s'ér- staka verkefni að tala um fyr- ir sinum mönnum og fá þá til þess að mæta betur. En það hefur greinilega ekki tekist og ekki um annað að ræða en aðreynaaftur. Reyna mætti að kenna þingmönnum erlendan máls- hátt sem hljóðar svo, frjáls- lega þýtt: „Stundvisi er kurt- eisi hinna konungborau”. Eru ekki allir Isiendingar afkonungaættum? Ferðast á sama stað Fyrlr þá tslendinga, sem ekki bafa efni á að fara til út- landa, má geta um sögu, sem nú gengur fjöilunum hærra, af afreki manns sem fór um friböfnina á Keflavíkurfiug- vefli án þess að hafa yfirgefið landið. Mun þessi ráðagóði landl hafa komist inn á völllnn gegnum starfsmannahflð og iæðst inn í hóp farþega. Hann fór með hópnum inn i Fríhöfnina og keypti sér þar sinn tofl, eins og sönnum far- þega sæmir, og fór svo í gegn- um toUeftirlit með sinn skammt, aðfinnslulaust. Ekkert er tékkað á islensk- um komufarþegum og ekld hægt að vita hvort hann var starfsmaður, þar sem hann kom inn á völlinn, þvi starfs- menn bera engin sérstök skír- teini. Þannig má krækja sér í bjór! Þetta með hatt- inn Þessi Húsvíkingasaga er fengin að láni úr Degi á Akur- eyri: Það eru sennilega ekki allir sem vita til hvers Húsviklng- ar eru með höfuð. Við getum upplýst það hér með að það er vegna þess að ekkl er hægt að leggja það á þá greyin að ganga afltaf með hattinn i hendinnl. — Tveir svona húsvískir hattamenn hittust á förnum vegi og annar þeirra óskaðl hinum til hamingju með ný- fætt bara hans. „Takk fyrir,” sagði pabbinn. „Gettu hvort það var strákur eða stelpa.” — Var það strákur, sagði hinn? „Nei,” sagði pabbinn. - Ætll það hafi þá ekki verið stelpa? sagði hinn drýginda- iega. „Jú, hvemig gastu eig- inlega getiö upp á þessu,” svaraði pabbinn alveg öidungls hissa. Slekkur aldrei Og önnur Húsvikingasaga úrDegi: Af einum Húsvikingi heyrð- um við sem kom tvlsvar í viku til að kaupa rafhlöður i útvarpið sitt. „Hvað er þetta maður, slekkurðu aldrei á tækinu?” spnrði kaupmaður- inn. — Ha ég, gera þeir það ekki á útvarplnu í Reykja- vík? Umsjón: Ólafur B. Guðnason i Hárprúðir karlmenn, ungir sem aldnir. Okkur vantar módel í klippingar, rakstur, skeggsnyrtingu, permanent o.fl. Þeir sem áhuga hafa vinsamlegast mæti í Iönskólann í Reykjavík, hársnyrtideild, alla daga vikunnar nema sunnudaga kl. 8.00—11.00. Allt ókeypis. Hárskeranemar á lokaönn. i_______________________________________________________ EILERSEN SÖFASETT. FJÖLBREYTT ÚRVAL. SÉRPÖNTUNAR- ÞJÖNUSTA. Opið laugardaga til kl. 4. dlH nwi Bláskógar Ármúla 8. Sími 68-60-80. Dodge Ram vm B-150 4 x 4 1980. Fynt sfcrMur 1/4 1981, akfcm aóeins 38.000 km. VM V8 318 dd.. sjáifsk., vðkvastýrí, aflhemlar. útvarp/segufcand, Stað fltar, krftkaSnfl. snfahgsstófar, spoke-fatgur, iHttwkúia. o.ft Fsrðahn- rétthfl með sætum fyrir 6 aftur f sam breyta má f svefnptéss fyrir 5 manns, akkmarhaður, vaskir o.þJi. BfKnn ar tvffitur, fðs- og dökkfaUr og hefur verið f atgu sama mams frá upphafi. II sýnó ogsötuum hetgha, bíða dagana (d. 13.00-17.00. JÖFUR HF Nýbýlavegi 2 - Kópavogi - Simi 42600

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.