Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1984, Qupperneq 33

Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1984, Qupperneq 33
DV. FIMMTUDAGUR 22. NOVEMBER1984. 33 XQ Bridge Vestur spilar út spaöaþristi í þremur gröndum suöurs í sveitakeppni: Nðrður * A6 V 102 0 K7654 * ÁK62 SuouR * KG9 K943 0 AD2 * 753 Hvernig spilar þú þrjú grönd? Það geta verið not fyrir þrjá spaöa- slagi svo suður á fyrsta slag heima. Þaö er viss hætta í spilinu þar sem spaöaliturinn er nú heftur. Suöur má ekki taka innkomur sínar í tígli áöur en hann getur tekið þriöja spaöaslaginn. Eftir aö hafa átt fyrsta slag er tigulás spilað. Ef báðir mótherjamir fylgja lit er spiiiö í höfn. Ef ekki þarf suður aö reyna aö tryggja sér níunda slaginn annaðhvort á lauf eða hjarta. En segjum að báðir mótherjamir fylgi lit á tígulás. Þá er litlum spaöa spilaö á ás blinds, iitlum tígli spiiaö og gefiö. Síöar er tíguldrottning innkoma til aö taka þriöja spaðaslaginn. Suöur fær þá þrjá slagi á spaöa, fjóra á tigul og tvo á lauf. Þessi spilamennska heföi reynst vel ef spil mótherjanna heföu til dæmisskipst: Norpuh * D10432 V AD6 0 8 * D1084 SUÐUR 875 G875 G1093 G9 Skák 16. umferð á stórmóti í Tilburg kom þessi staða upp í skák Hiibner, sem haföi hvítt og átti leik, og Kasparov. 39. Kfl - Hb8 40. Dc7 - Hxb2 41. Hxb2 — De4 42. Dc4 og hér fór skákin í biö. Biðleikur Kasparov var 42.------ Dhl+ og hann vann svo auðveldlega. Vesalings Emma Og þetta gerir uppskrift númer 632.298 sem er vandlega flokkuð og veröur áldrei litið á aftur. Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan, simi 11166, slökkvi- Uöiö og sjúkrabifreið, simi 11100. SeUjamarnes: Lögreglan simi 18455, slökkvi- lið og sjúkrabifreið súní 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavik: Lögreglan simi 3333, slökkvilið simi 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og i símum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 22222. tsafjörður: SlökkviUð simi 3300, brunasími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan4222. Apótek Kvöld- og helgarþjónusta apótekanna í Rvik dagana 16.—22. nóv. er i Garðsapóteki og Lyfjabúðinni Iðunni. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi ' til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum frí- dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjón- ustu eru gefnar í sima 18888. Apótek Keflavikur: Opið frá klukkan 9—19 virka daga, aðra daga frá kl. 10—12 f.h. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laug- ardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upp- lýsingar eru veittar í símsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjömuapótck, Akur- eyri: Virka daga er opið í þessum apótekum ó opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. A kvöldin er opið i því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. A helgidög- um er opið kl. 11—12 og 20—21. A öðrum tím- um er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9—12.30 og 14—18. Lokað laugardaga og sunnudaga. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9— 19, laugardaga frá kL 9—12. Þú vilt bæði skýringu og sannleikann. Þú getur ekki fengið hvoru tveggja. Lalli og Lína Heilsugæsla Slysavarðstofan: Simi 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjamarnes, simi 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík simi 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, simi 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuvemdarstöðinni við Barónsstíg, alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11, simi 22411. Læknar Reykjavík—Képavogur—Seltjaraaraes. Kvöld- og næturvakt kL 17—08, mánudaga— fimmtudaga, simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru lækna- stofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki tilhans (simi81200), enslysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sóiarhringinn (simi 81200. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilisiækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna era í slökkvistöðinni í sima 51100. Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýs- ingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i síma 1966. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Lækna- miðstöðinni í síma 22311. Nætur- og helgi- ; dagvarsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lög- reglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími LANDAKOTSSPlTALI: Alla daga frá kl. 15- 16 og 19—19.30. Bamadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspitalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30— 19.30. Laugard— sunnud. kl. 15—18. HeUsuveradarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30— 19.30. FæðingardeUd Landspítalans: KL 15—16 og 19.30- 20.00. SængurkvennadeUd: Heimsóknartimi frá kl. 15-16, feðurkL 19.30-20.30. FæðingarhelmUi Reykjavíkur: AUa daga kl. 15.30- 16.30. Kleppsspitalinn: AUa daga kl. 15—16 og 18.30- 19.30. FlókadeUd: AUa dagakl. 15.30-16.30. LandakotsspítaU: AUa daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. BamadeUd kl. 14—18 aUa daga. GjörgæsludeUd eftir samkomulagi. GrensásdeUd: Kl. 18.30—19.30 aUa daga og kl. 13—17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartimi. KópavogshæUð: Eftir umtaU og kl. 15—17 á helgum dögum. Sóivangur, Hafnarfirði: Mánud,—laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgi- daga kl. 15—16.30. LandspítaUnn: AUa virka daga kl. 15—16 og 19—19.30. BaraaspítaUHrlngslns: Kl. 15—16aUa daga. Sjúkrahúslð Akureyri: AUa daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: AUa daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: AUa daga kl. 15.30—16 og 19—19.30. Hafnarbúðir: AUa daga frá kl. 14—17 og 19— 20. VUUsstaðaspitaU: AUa daga frá kl. 15—16 og 19.30- 20. VistheimUið VUUsstöðum: Mánud,—laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Bilanir Stjörnuspá Spáin gUdir fyrir föstudaginn 23. nóvember. i'atnsberinn (21. jan. —19. febr.): Hafðu stjórn á skapi þínu í dag. Viðskiptamenn þínir munu reyna á þoUnmæði þína í dag, svo þú ættir að taka meiri háttar ákvarðanir. Þú hittir nýja og skemmtUega vini. Fiskarnir (20. febr. — 20. mars): SkUningslausir aðiiar munu leggja stein í götu metnaðar þíns í dag. Taktu ekki tilboðum vina þinna í fjármálum. Fjarlægt fólk verður ekki samvinnufúst, en tUraunir Ul að vera í friði fara líklega út um þúfur. Hrúturinn (21. mars — 20. aprU): Vertu ekki þrjóskur í dag, þá gæti þér orðið hált á sveU- inu. Leitaðu hjálpar tU að leysa vandamál á heimilinu. Nautið (21. aprtt—21. maí): Gættu heiisunnar vandiega, ekki síst í sambandi við ferðalög. Taktu enga áhættu í þessum efnum. Einhverj- um sinnast við þig en láttu það ekki á þig fá. Tvíburamir (22. maí—21. júní): Sinntu ástinni í dag, hann er ekki heppUegur tU fjár- mála. I ástamálum má vera að einhver komi þér þægi- lega á óvart. Njóttu þess ótæpilega. Krabbinn (22. júní—23. júlí): Róstur á heimilinu setja hjónabandið í hættu. Þú þarft ef U1 viU að taka afstöðu í deilumáli sem þú vilt ekki skipta þér af. Ljónið (24. júií — 23. ágúst): Ef þú notar ímyndunaraUið verður þér vel ágengt. Hins vegar lendir þú í vanda á vinnustað þínum og heimUi. Farðu út í kvöld. Meyjan (24. ágúst — 23. sept.): Þú gætir auðgast vel í dag en vertu ekki of gráðugur. Seldu ekkert án þess að ganga rækUega úr skugga um verðgUdi þess. Vogin (24. sept. — 23. okt.): Hafðu strax samband við aðUa sem annars er ekki víst að þú náir í. Láttu ekki hlunnfara þig í viðskiptum. Veittu ástinni útrás. i Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): I dag gefst þér tækifæri til að leiðrétta mistök sem þér hafa orðið á nýlega. A hinn bóginn gæti komið tU leiðinda á heimUinu ef þú gætir þín ekki. Bogmaðurinn (23. nóv. — 20. des.). Flýttu þér hægt, ekki síst í peningamálum. Ef þú hefur hugann við efnið mun ágóði þinn verða veralegur. Þú færð síðari hluta dags góðar fnéttir af nánum vinum. Steingeitin (21. des. — 20. jan.): Hafðu hijótt um þig í dag, þú gætir móðgað vinnufélag- ana með of miklum gassagangi. Gættu einnig hófsemi og þolinmæði í umgengni við vini þína og kunningja. tjaraaraes, sími 18230. Akureyri sími 24414. Keflavik sími 2039. Vestmannaeyjar sími 1321. HitaveitubUanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamarnes simi 15766. VatnsveitubUanir: ReykjavUí og Seltjamar- nes, sími 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kL 18 og um helgar, sími 41575, Akureyri sími 24414. Keflavík sími 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnar- fjörður.sími 53445. SimabUanir í Reykjavik, Kópavogi, Seltjam- amesi, Akureyri, Keflavik og Vestmanna- eyjum tilkynnist í 05. BUanavakt borgarstofnana, simi 27311: Svar- ar aUa virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 ár- degis og á helgidögum er svarað aUan sólar- hringinn. Tekið er við tilkynningum um bUanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfeU- um, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá að-. stoð borgarstofnana. Söfnin Rafmagn: ReykjavUt, Kópavogur og Sel- Borgarbókasafn Aðalsafn: UtlánsdeUd, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.—30. apríl er einnig opið opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára börn á þriðjud. kl. 10.30-11.30. Aðalsafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið aUa daga kl. 13—19.1. maí— 31. ágúst erlokað um helgar. Sérútlán: Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heUsuhælum og stofnunum. Sóiheimasatn: Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud,—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.— 30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára böm á miðvikudög- umkl. 11—12. Bókin heim: Sólheimum 27, simi 83780. Heim- sendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða. Simatimi: mánud. og fimmtudaga kl. 10-12. HofsvaUasafn:HofsvaUagötu 16, sími 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Bústaðasafn: Bústaðakirkju, simi 36270. Opiö mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá l.sept.—30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára böm á miðvikudögumkl. 10—11. BókabUar: Bækistöð i Bústaöasafni, simi 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. Bókasafn Kópavogs: Fannborg 3—5. Opið I mánud.—föstud. frá kl. 11—21 en laugardaga frákL 14-17. Amcriska bókasafnið: Opið virka daga kl. 13-17.30. Ásmundarsafn við Sigtún: Opið daglega nema mánudaga frá kl. 14—17. Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74: Opnunar- tími safnsins i júní, júU og ágúst er daglega kl. 13.30—16 nema laugardaga. Árbæjarsafn: Opnunartími safnsins er aUa daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga. Strætisvagn 10 frá Hlemmi. Listasafn tslands við Hringbraut: Opið dag- legafrákl. 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laug- ardaga kl. 14.30—16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Krossgáta / 5 2 j Y* J 7 1 1 J I" J 1 JG 17- 18 ir 1 r Lárétt: 1 detta, 7 fugl, 8 glaða, 9 hlífa, 10 tré, 11 óhrein, 13 lærdómstitill, 14 rúmmálseining, 15 karlmannsnafn, 16 landið, 19vænni. Lóðrétt: 1 fjötra, 2 ílát, 3 dýrahljóð, 4 nes, 5 kámi, 6 lélegar, 8 sár, 10 separ, 12 galdraáhrif, 13 eggi, 17 eins, 18 frá. Lausn á siðustu krossgátu. Lárétt: 1 vansi, 6 er, 8 og, 9 eiði, 10 rif, 11 gumi, 13 sonur, 15 óð, 16 skirra, 18 masa, 20 ónn, 22 ást, 23 tina. Lóðrétt: 1 vors, 2 agi, 3 nefnist, 4 sigur, 5 iður, 6 ei, 7 reiði, 12 móann, 14 oka, 16 smá,17 rói, 19at,21 na.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.