Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1984, Page 36
36
DV. FIMMTUDAGUR 22. NOVEMBER1984.
Sviðsljósið
Sviðsljósið
Sviðsljósið
Búðaráp
Elisabet Taylor skrapp á dögun-
um í innkaupaferð til Lundúna.
Hún stóð þar við í fimm daga og
eyddi rúmri milljón króna í föt og
þótti ekki mikiö.
Gulldrengur
Diego Maradona rakar víðar
saman peningunum en á fótbolta-
völlunum. Hann hefur nú sam-
þykkt að koma fram í klukku-
stundarlöngum þætti í ítalska
sjónvarpinu og tekur fyrir það
litlar 12 milljónir króna!
Að vera eða
vera ekki
Það er haft eftir Julian Lennon
að hann óski þess stundum að vera
laus við frægðina sem nafni hans
fylgir. Samt sem áður fetar hann
nákvæmlega í fótspor föður síns og
syngur rétt eins og hann.
m
Hjarta-
brjótur
Hjartaknúsarinn Julio Iglesias
hefur nú tekið að sér hlutverk í
Dynasty-þáttunum. Þar á hann að
leika leynilegan elskhuga Krystles.
sem Linda Evans leikur. Iglesias á
að vera stóra trompið í samkeppn-
inniviðDallas.
Norsk
trö/ía-
börn
Tröllabörnin
heitir bama-
hljómsveit sem í
ár hefur gert
mikla lukku í Nor-
egi. Krakkamir
semja sjálfir text-
ana en fá lögin að
láni. Tröllabömin
munu verða full-
trúar Noregs á
sönghátíð til
styrktar Bama-
hjálp Sameinuðu
þjóðanna.
I fótspor
Roalds Amundsen
Monica Kristensen heitir þessi
stúlka. Hún ætlar að verða fyrst
kvenna til að stýra leiðangri á suður-
pólinn. Auk hennar verða í leið-
angrinum 3 karlmenn og ætla þau að
fara sömu leið og Roald Amundsen fór
fyrir nærri 75 árum. Tilgangur feröar-
innar er auðvitað vísindalegur en
ævintýramennskan ræður að sjálf-
sögöu miklu. Undirbúningur ferðar-
innar, sem farin verður næsta haust,
hefur staðiö í fimm ár. Kostnaður
skiptir þegar milljónum og á eftir að
aukast.
Björo Háland hefur meðal annars troðið
upp í Mekka kántrítrúarmanna i Grand
Ole Opry ÍNashville. Vestra segja þeir að
hann sé sá besti síðan Jim Reeves dó.
Tveirnorðan-
kúrekar
Norðmenn geta trúlega státað af
fleiri kúrekadelluköllum en við,
jafnvel þótt reiknað sé eftir höfða-
tölu. Skýringuna á þessari kúreka-
áráttu þekkir enginn og þó eru vin-
sældimar miklar. Við kynnum hér
tvo þá frsgustu í Norcgi.
Ríkiserfingjar Breta verða
gestir á góðgerðarsamkomu
sem haldin verður í Lundún-
um þann 5. desember. Þeir
sem hafa áhuga á að sækja
samkomuna geta pantað
sœti ísíma 01-995 8995.
Hákon Banken nýtur aðstoðar Benny
Borg við að koma sinni tónlist á framfatri.
Hann hefur þcgar gefið út 8 plötur sem
allar hafa selst vel þrátt fyrlr slaka
dóma.