Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1984, Qupperneq 37

Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1984, Qupperneq 37
DV. FIMMTUDAGUR 22. NOVEMBER1984. 37 Sviðsljós:ð Sviðsljósið Sviðsljósið BOY GEORGE VANVIRÐIR MINNINGU ELVIS PRESLEY Boy George er nú borinn þungum sökum fyrir að hafa vanvirt minningu rokkkóngsins Elvis Presley. Boy heim- sótti heimili Presleys, Gracelands, en þar er safn til minningar um hinn mikla rokkara. Vandræöin hófust þegar áður en Boy kom á staðinn. Hann kraföist þess að öllum gestum yrði vísaö frá þann tima sem hann stæði við. Umsjónarmaður hússins sagði að það hefði að mestu tekist en um þá fáu sem eftir voru sagði Boy: „Getið þiö ekki rekið þessa andsk. . . túrhesta út.” Til að kóróna skömmina tók Boy myndir innanhúss, en slikt er með öUu bannað, og afskrifaði Elvis sem meiriháttar rokkara í viðtali við Sviðsljósið á eftir. Þau ummæU hleyptu auðvitað öUu í bál og brand og formaður aðdáendaklúbbs Presleys sagði að „Boy George væri rétt eins og skítur á priki samanborið við Presley. Hann kemst aldrei með tæmar þar sem Presley hafði hælana.” Nýjustu fréttir eru þær að Boy hafi dregið um- mæU sín tU baka og segir að þau hafi að auki verið rangtúlkuð. • •. 'v Elvis Prosley fœr seint að hvíla i ró. Þótt sambúð Dana við aðra NATO-lendinga gangi skrykkjótt um þessar mundir lœtur drottningin það ekki aftra sér frá að heiðra her- œfingar með nœrveru sinni. Hér sést hún á göngu með þýskum óbersta. Það vakti þó mesta athygli að hún var í sömu fötum og þegar hún fór til Noregs í haust! Boy George hefur aldrei átt i erfiðleikum með að vekja á sór athygli. Olivia Newton- John er enn með heimspressuna á hælunum. Fyrir skömmu sótti hún samkvæmi ásamt sinum heittelsk- aða, Matt Latt- anzi, og John nokkrum Stamos. Ljósmyndarar sátu auðvitað fyr- ir henni og náðu þessari ágstu mynd. ' ■ KUIIIIt, Magnús Hjör- leifsson, einn sigurvegaranna i Mazda-ljós- myndakeppninni. verölaunaðar með um 100 þús. kr. Eina af þessum myndum átti Magnús Hjör- leifsson, 37 ára Hafnfirðingur. Vegna hinnar miklu þátttöku hefur verið ákveðið að efna aftur tU svona keppni á næsta ári. ræða. Miðað við höfðatölu sendu Islend- ingar fleiri myndir en nokkur önnur þjóð. En fjöldi mynda var ekki aðal- atriðið 1 keppninni heldur voru 20 bestu myndimar valdar af dómnefnd og þær Nú í haust tókst mörlandanum rétt einu sinni að knýja fram sigur í al- þjóðlegri keppni á höfðatölureglunni. I þetta sinn var um ljósmyndakeppni á vegum bifreiðaverksmiðjanna Mazda að

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.