Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1984, Page 10
10
DV. LAUGARDAGUR1. DESEMBER1984.
Skoðaiiaköiinim
JMÐ Hzivctbl TtL MÍM MAÐue fe#
M Tt/'VfS/ OtfG-rWrV.
, r£r& 3W&Ð/ /Áo/Vcrrts) #£> fitrP7-T/?
' //£?/;/ /?0 i/*/zw_se4KidT wó/i£e
?l// /YWTY)/ /zí/jV/ sí/vjfl
Mér fannst afar gaman aö hlusta á
stefnuræðu forsætisráöherra í lit eitt
fimmtudagskvöld fyrir skömmu en
þegar Alþingishúsiö f ór aö halda sína
löngu ræöu vegna myndtruflana í
þingmönnum gafst ég upp og fór aö
lesa um hve mörg prósent Islendinga
væru tilbúin aö verja land sitt og þjóð
ef á þyrfti aö halda.
Mig hefur lengi langaö til aö taka
þátt í skoðanakönnunum og segja
þar álit mitt á öllum sköpuöum hlut-
um, sérstaklega lífinu fyrir og eftir
dauöann og hvort ég hafi séö draug.
En þótt ég hafi uppfyllt öll skilyrði
nema eitt sem gerö eru til fólks í
skoðanakönnunum hefur mér aldrei
hlotnast sá heiöur aö vera valinn og
því verö ég aö búa til mína eigin
skoðanakönnun en þar sem ég verö
eini þátttakandinn er hætt viö aö
niðurstöðumar verði ekki mjög
marktækar og skekkjuhlutföllin
mikil.
Fyrsta spurningin í könnuninni er
um varnir Islands og hljóöar þannig:
Ef til styrjaldar kæmi myndir þú
þá viija taka aö þér aö umkringja
þrjátíu Japani, til dæmis snemma á
sunnudagsmorgni, meö kindabyssu
Jóns heitins á Hóli að vopni og hóta
þeim öllu illu í nafni fóstur-
jarðarinnar, allt frá fingurbroti og
upp í hroðalegan dauðdaga.
Svar: Já, já, blessaöur vertu.
Alveg sjálfsagt.
Svarinu myndi ég síöan láta fylgja
*———-----
BENEDIKT AXELSSON
eftú-farandi greinargerð eins og þeir
gera niöri í þingi þegar þeir flytja
frumvarp til laga um niðurfellingu
tolla af sykruöum ávöxtum og rak-
hnífum.
Þegar ég var fimmtán ára gamall
kynntist ég vel bardagaaðferðum
Japana í kvikmynd sem bönnuö var
innan sextán ára og sýnd í Gamla
bíói viö mikinn fögnuö áhorfenda.
Myndin var aöallega um tvo
japanska hermenn af aöalsættum
sem voru alltaf aö stökkva niöur af
húsþökum meö langt og hárbeitt
sverö í annarri hendinni sem þeir
notuöu til að kljúfa óvini sína í
heröar niður meö en áður en þeir
geröu þaö ráku þeir upp hroöaleg
öskur sem skutu öllum í kvikmynda-
húsinu skelk í bringu fram aö hléi.
Þessi öskur þjónuðu hins vegar
ekki þeim tilgangi aö hræöa gesti
kvikmyndahússins heldur óvinina en
þeir skildu ekki tilganginn og hlógu
aö aðalsmönnunum öskrandi þangaö
til þeir hjuggu þá í heröar niöur. Þá
hættu þeir aö hlæja og hefur
sennilega ekkert þótt þetta fyndið
lengur.
Eftir hlé héldu aöalsmennimir á-
fram uppteknum hætti að stökkva
niður af húsþökunum og þegar
myndinni lauk haföi þeim tekist aö
stökkva niður af öllum húsþökum í
þorpinu og sumum tvisvar.
Þetta var sern sagt góö mynd og
lærdómsrík fyrir mann sem ætlar aö
taka þaö aö sér aö umkringja þrjátíu
Japani í nafni fósturjarðarinnar.
Næsta spurning er ekki eins ver-
aldlegogsúfyrsta.
Telurðu aö þú hafir séö draug og
hér er ekki átt viö stein í þoku eöa
hest í myrkri sem allir hafa séö held-
ur framliðna manneskju sem verður
til dæmis aö gufu ef þú ætlar aö hafa
hendur á henni eöa tekur ofan
höfuöiö í kurteisisskyni þegar henni
erboðiðgottkvöld.
Svar: Já, já, ég hefséðdraug.
Þegar ég var í sveit í gamla daga
var fullt af draugum á bænum sem
ég var á og á næstu bæjum var líka
taisvert af þeim. Ég held meira aö
segja að í sveitinni hafi verið svo
mikiö af draugum aö flestir hafi aö
minnsta kosti séö einn draug á dag
frá því um miöjan september og
fram í apríl.
Á þessum tíma þótti þaö góö
uppeldisaðferö aö hræöa unga
krakka með draugum og ljóta
kallinum sem átti heima niöri í
jörðinni, draugarnir áttu hins vegar
heima í dimmum kjallara úti í
skemmu og þótti vissara aö koma
ekki nálægt honum ef menn vildu
halda lífi og limum. Að vísu komst ég
aö því síðar aö kjallarinn geymdi
ekki drauga heldur sláturtunnur og
þá sá ég dálítið eftir þeirri orku sem
haföi farið í þaö aö vera hræddur viö
tunnurnar.
Og þá er komið aö þriöju og
síöustu spumingunni í þessum hluta
könnunarinnar.
Teluröu aö svona könnun sé á-
reiöanleg heimild um viðhorf þitt til
þeirra mála sem hún fjallar um og til
gagns fyrir þjóöina í heild eöa á-
kveöna þjóðfélagshópa?
Svar: Það vona ég svo sannarlega
aö hún sé ekki.
Kveöja
Ben. Ax.
Spil með Guðmnndi Arnarsyni
í nýrri bðk Victors Mollo
Einn af afkastamestu bridgerithöf-
undum heimsins er án efa Englending-
urinn Vietor Mollo sem einnig er kunn-
urbridgemeistari.
Nýlega kom út bók eftir hann sem
heitú- á frummáúnu „TheOtherSide of
Bridge” eða húi húðúi á bridgespiúnu.
Þótt Mollo hafi í bókum súium fjall-
aö um öll viöfangsefni þessa merka
spils þá hefur hann aldrei dregiö dul á
þá skoöun sína aö hmn mannlegi þátt-
ur spilsins sé sá áhugaveröasti. I þess-
ari bók fjallar hann eúimitt um hann
og aðaláherslan er lögö á sálfræöina,
hugmyndaauögi og ýmis viöbrögö spil-
ara viö bridgeboröiö, stundum kallaöá
frummáúnu „table presence”.
I bókinni, undir kaflafyrirsögninni
Ofyrúleitni — múini áhætta, er spil,
sem kom fyrir á Evrópumótinu í Wies-
baden í leik Islands og Rúmeníu. Og ef
ég gef Mollooröiö:
Noitouit
* K10843
” 86
> 964
* AK6
Vi.s i 11! Ai/stiik
♦ D92 * 76
> 954 G72
0 ÁD52 G10873
* G92 * W74
Si tmtt
* ÁG5
AKD103
K
+ D853
„Af kerfisástæðum varö Rúmeninn
í suöur sagnhafi í sex spööum og Is-
lendúigurinn í vestur, Guömundur
Arnarson, spilaði út tígulás, fékk kóng-
úin í og ?
Það var ljóst aö spiúö stóö eöa féll
meö því aö fúina spaðadrottninguna en
möguleikamir voru alúr hjá sagnhafa
því hann gat aðeins varist 4—1 legu ef
drottningin var hjá vestri. Þaö var
óhugsandi aö suöur gæti spilaö spaö-
ann ööruvísi. Þar sem suöur gat ekki
flaskað sjálfur þá ákvaö Amarson aö
hjálpa honum. I öörum slag spilaði
hann út spaöaníu! Suöur var kátur og
setti tíuna sem átti slagúin og síöan
hélt hann ömggur áfram meö spaðann
og tók hina „sönnuðu” svíningu.
Hvaö ef austur heföi átt spaöagosa?
Var Arnarson aö taka stóra áhættu?
Olíklegt. Austur heföi lagt gosann á tí-
una og suður heföi drepið og áreiðan-
lega spilað austur upp á D—G tvíspil í
spaöa. Hin einbera ófyrirleitni níunnar
verndaöi drottninguna.”
Þess má geta aö Guðmundur fékk
fyrstu verðlaun fyrir hugmyndarík-
ustu vömrna á mótúiu fyrir ofangreint
spil.
Bókin er gef úi út af Methuen London
LtD. og kostar £7.95. Eg ráölegg öllum
bridgespilurum sem vilja kynna sér
hinn mannlega þátt bridgespilsins aö
kaupa bókúia sem er húi skemmtileg-
asta aflestrar eins og raunar allar
bækur Mollo’s, sem ég hefi lesið.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 87., 92. og 95. tölublaði Lögbirtingablaðsms 1983 á
eigninni Mosabarði 4,1. hæð, Hafnarfirði, þingl. eign Bjarna Ingimars-
sonar, fer fram eftir kröfu Guðjóns Steingrímssonar hrl. á eigninni
sjálfri mánudaginn 3. desember 1984 kl. 13.30.
Bæjarfógetinn í Hafnarf irði.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 76., 78. og 80. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1984 á
eigninni Smyrlahrauni 28, Hafnarfirði, þingl. eign Hilmars Sigurþórs-
sonar, fer fram eftir kröfu Hafnarfjarðarbæjar og innheimtu ríkis-
sjóðs á eigninni sjálfri miðvikudaginn 5. desember 1984 kl. 16.00.
Bæjarfógetinn i Hafnarfirði.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 76., 78. og 80. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1984 á
eigninni Smyrlahrauni 4, Hafnarfirði, þingl. eign Sverris Sveinssonar,
fer fram eftir kröfu Hafnarfjarðarbæjar á eigninni sjálfri miðviku-
daginn 5. desember 1984 kl. 15.45.
Bæjarfógetinn í Hafnarfirði.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 76., 78. og 80. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1984 á
eignmni Drangabrauni 6, hluta A, Hafnarfirði, þingl. eign Ævars
Lúðvíkssonar, fer fram eftir kröfu Hafnarfjarðarbæjar á eigninni
sjálfri miðvikudaginn 5. desember 1984 kl. 16.45.
Bæjarfógetinn í Hafnarfirði.
Eúis og flestum mun kunnugt verö-
ur Islandsmótið í einmennúigi, sem
jafnframt er firmakeppni Bridgesam-
bands Islands, spiluö þrjá næstu mánu-
daga í Domus Medica. ÖUum er heimil
þátttaka í þessari spilamennsku án
endurgjalds.
Þeir sem hafa staöið í því aö útvega
fyrirtæki/stofnanir til þátttöku í þess-
Bridge
Stefán Guðjohnsen
ari keppni eru vúisamlegast beönir aö
tUkynna þær tU Olafs Lárussonar hjá
BSI (s. 18350) eða senda únu í pósthólf
156, Garöabæ.
Ekki er komúin nándar nærri sá
fjöldi fyrirtækja sem æskilegur er í
svona keppni. Þrátt fyrir aö 400 bréf
hafi veriö send út tU fyrirtækja hér á
höfuðborgarsvæöinu hafa aöeins borist
svör frá örfáum þeirra. Einnig hafa
spilarar sjálfir hér á höf uöborgarsvæð-
úiu veriö latir til vinnu, þó meö nokkr-
um undantekningum.
Og ekki hefur heyrst neitt hljóö
utan af landi þó aö þetta eigi aö kaUast
firmakeppni Bridgesambands íslands.
Vonandi mun vel verða staöið aö
þessu móti og keppendur hafa gaman
af.
Mánudaginn 26. nóvember var spil-
uö 2. umferö í hraösveitakeppni félags-
úis. Staða 8 efstu sveita er nú þannig:
Sveit: Stig
1. Ragnars Þorsteinssonar 1205
2. Gunnlaugs Þorsteinssonar 1163
3. SigurðarIsakssonar 1112
4. Viðars Guðmuntlssonar 1107
5. Guðmundar Jóhannssonar 1071
6.Sigurðar Jónssonar 1026
7. Sigurðar Kristjánssonar 1004
: 8. Ingólfs Lilliendahi 084
Hæstu skor í 2. umferð tók sveit
Ragnars Þorsteinssonar, 625 stig. 3.
umferö verður spiluö mánudaginn 3.
desember og hefst keppni stundvíslega
kl. 19.30. SpilaöeríSíðumúla 25.
Síöastliðinn þriöjudag lauk hraö-
sveitakeppni félagsúis meö yfirburöa-
sigri sveitar Antons Gunnarssonar.
Hlaut hún 1521 stig. Spilarar voru auk
Antons, Friöjón Þórhallsson, Ragnar
Ragnarsson, Stefán Oddsson og Rík-
harðurOddsson.
stig
2. Sveit Bergs Ingimundars. 1390
3.SveitEyjólfsBergþórss. 1355
4. Helga Skúlasonar 1330
Meðaiskor . 1296
Þriðjudagútn 4. desember hefst
þriggja kvölda butler-tvúnennúigur og
eru alúr veútomnir meöan húsrúm
leyfir.
Spilaö er í Gerðubergi kl. 19.30
stundvíslega.
Bridgefélag Breiðholts.
Staöan í Höskuldarmótinu fyrir
síðasta kvöld, 29/11 1984. Eftú er að
spila25spil. (18pörspilaíkeppnúini)
stig
Kristján Blöndal-Valgarð Blöndal 218
Kristján Gunnarsson-Gunnar Þórðarson 193
Sigfús Þórðarson-Viihj. Pálsson 180
Brynj. Gestsson-Helgi Hermannsson 134
Þorv. Hjaltason-Sig. Hjaitason 102
Leif Österby-Runólfur Jónsson 97
Hannes Ingvarsson-Sigtr. Ingvarsson 22
Bridgefélag Selfoss bar sigurorð af
Bridgefélagi Kópavogs meö 90 stigum
á móti 88 stigum Kópavogsbúa.
Fimmtudaginn 6. desember hefst
eúimenningskeppni og verður þá gott
tækifæri fyrir nýja félaga að byrja aö
spila í félagúiu. Þessi keppni er jafn-
framt firmakeppni og er stefnt að því
aö öú fyrirtæki á Selfossi og sem flest
úr nágrenninu geti tekið þátt í þessari
spennandikeppni.
TBK
Þriöja umferö í hraösveitarkeppni
félagsins var spiluð sl. fúnmtudag og
er staðan sem hér segir:
1. svcit Gests Jónssonar 1705 stig
2. svcit Öla Týs 1642 stig
3. sveit Guðl. Öskarss. 1615 stig
4. sveit Gissurar Ingólfss. 1581 stig
5. sveit Dagbj. Grímss. 1563 stig
6. sveit Auðunar Guðmundss. 1516 stig
Aðrar sveitir hafa ekki náð meðal-
skori sem er 1512 stig. Hæsta skor í síö-
ustu umferð fékk sveit Ola Týs, 580
stig.
Fjóröa umferð og sú síöasta veröur
spiluð nk. fimmtudag 6. des. í Domus
Medica, kl. 19.30, eins og venjulega.
Stjórnín.