Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1984, Qupperneq 12

Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1984, Qupperneq 12
12 DV. LAUGARDAGUR1. DESEMBER1984. VITA ÞAU HVAÐ GERÐIST 1. DESEMBER1918? Kjartan Þórðarson, 13 ára: Löng þögn. fílú veit óg ekki, maður. Var ekki einhver messa? Böðvar Harðarson, 16 ára: Ég man það ekki. Lilja Jóhannsdóttir, 17 ára: Ég hef ekki hugmynd um það. Gerður Sigurðardóttir, 17 ára: Ég Vilhelm Bernhöft, 10 ára: Það veit bara veit það ekki. ég ekki. Rétt svar: ísland varð frjálst og fullvalda ríki. HVERS VEGNA 1. DES. ER 1. DES. Nú eru rétt 66 ár síöan Island varö frjálst og fullvalda ríki en þaö var þennan dag áriö 1918 eins og menn vita eöa aö minnsta kosti ættu aö vita. Ein- ber tilviljun mun hafa ráöiö því aö 1. desember varö fyrir valinu sem tíma- setning fyrir þennan merkisviöburö. Menn hylltust gjarnan til að fastsetja mikilvægar ákvaröanir fyrsta dag einhvers mánaöar samkvæmt bók Ama Björnssonar, Sögu daganna, en þaö voru Danir sem komu fram meö tillögu varöandi þessa dagsetningu. Eftir á þótti sumum Islendingum ekki spilla að þetta var einmitt fæðingardagur Eggerts Olafssonar sem drukknaö hafði í Breiöafiröi 150 árum fyrr. Framan af var lítið sem ekkert haldið upp á daginn nema aö sums staðar voru fánar dregnir aö húni og kennsluhlé gert í skólum. Áriö 1921 fóru svo stúdentar í Reykjavík aö gera sér glaöan dag á þessum degi og þá í minningu Eggerts Olafssonar. Ari síðar héldu stúdentar svo daginn hátíö- legan sem þjóöminningardag og hefur svo veriö æ síöan. Eftir því sem tírninn leiö varð 1. desember svo reglulegur hátiöisdagur þjóðarinnar í bæjum og sveitum fram til ársins 1944 að lýðveldisdagurinn 17. júní leysti hann af hólmi. DV lagöi þá spurningu fyrir nokkra unglinga í miðbæ Reykjavíkur hvort þeir vissu hvað gerðist 1. desember 1918, svo og spuröi blaðið nokkra þing- menn hvort þeir vissu hvers vegna 1. desember varð fyrir valinu sem tíma- setning fyrir þennan viðburö. Fara svör þelrra hér á eftir. -KÞ. YAI/IM31 iX Riai/ll/IBXHUOIV .HAJÖT2JÍ8AVIHA8 iA jsupnwffil IMI2 • v-s AJÚMUoie xiVAixyja

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.