Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1984, Qupperneq 13
DV. LAUGARDAGUR1. DESEMBER1984.
13
VITA ÞAU
HVERS VEGNA
1. DESEMB-
ER VAR
VALINN SEM
FULLVELDIS-
DAGURÁ
SINUM TIMA?
Rétt svar:
Tilviljun.
Páll Pótursson, Framsóknarflokki;
Ja, ég er bara ekki kiár á þessu.
Þetta hefur bara þótt hentugur
dagur. Annars man óg ekki eftir
að þetta væri neinn merkisdagur
fró fornu fari.
Kristín Ástgeirsdóttir, Kvennalista:
Ég man ekki eftir að hafa rekist
neins staðar á skýringu á þvi. Ég
er ekki viss um hvort einhver
ákveðinn atburður tengist þessari
dagsetningu. Hins vegar var Jón
Sigurðsson jarðaður skömmu fyrir
1. des. og heimsstyrjöldinni fyrri
lauk 11. nóvember þetta ár.
Svavar Gestsson, Alþýðubanda■
lagi: Ég man ekki eftir neinni
ástæðu fyrir þvi.
Matthías Mathiesen, Sjálfstæðis-
flokki: Ég verð að hugsa mig um
áður en óg svara því.
Guðmundur Einarsson, Bandalagi
jafnaðarmanna: Ég man ekki eftir
neinni sérstakri ástæðu, svei mór,
óg man það ekki. Þurfti ekki bara
einhvern dag tíl að lyfta sér upp i
skammdeginu?
Jólaglaðningur
fyrir húsbyggjendur
Nú veitum við öllum húsbyggjendum 10% afslátt
af öllum leiguviðskiptum út árið.
Opið alla virka daga frá kl. 8-18 og á laugar-
dögum milli kl. 10 og 13.
Vélaleigan
Fosshálsi 27 Sími 687160
JOLABASAR
Jafnframt
sölusýningu okkarhöldum við jólabasar,
nú um helgina, á glerblástursverkstceðinu.
Þar verða seldir
lítið útlitsgallaðir glermunir
(II. sortering) á niðursettu verði.
Verkstœðið
eropiðfrákl. 10—18,
laugardag cg sunnudag.
Verið velkomin
Sigrún & Sören
fBERGVÍK
Bergvík 2, Kjalarnesi 270 Varmá, símar 666038 og 667067.
FITJUM NJARÐVÍK
sími 92-3776 - sími 92-4909
AÐGANGSEYRIR NULL
KRÓNUR (kr. 0
»S>[NING A FITJUM
|f Það verður meiri háttar jeppasýning á sýningarsvæði okkar á
sunnudaginn 2. des.f frá kl. 10-18.
Á milli 40 og 50 torfærutröll verða til sýnis á staðnum.
morgun,
SÝNING SEM ÞÚ GETUR EKKI LATIÐ FRAM HJA ÞÉR FARA.
«^Bíldbú&
Benna
Aukahlutir Varahlutir Sérpantanir
verður með sýningu á dekkjum, spilum og ýmiss konar útbúnaði á jeppa.
Það jafnast enginn á við Benna.
sýnir vetrar- og sportvörur, vélsleðagalla, skíðagalla, skófatnað og fleira og
fleira.
SJAUMST A FITJUM.