Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1984, Síða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1984, Síða 25
DV. LAUGARDAGUR1. DESEMBER1984. 25 Skátafélagið Kópar heldur BASAR Jack fíuby myrðir Lee Harvey Oswald. Tekin af Bob Jackson. til styrktar félagsstarfsemi sinni, sunnudaginn 2. des. kl. 14, í Félagsheimilinu Kópavogi. Á basarnum verður fjöldi glæsi- legra handunninna muna. Einnig verður kökusala á staðnum, happdrætti og lukkupokasala. Styðjið okkur í starfi. Myndin birtist í Picture Post árið 1937, „og segir með beinskeyttum hætti sitthvaö um Bretland á fjórða ára- tugnum,” skrifar Harold Evans. Þrátt fyrir það sem áður var sagt um að bygging og þess háttar skipti ekki endilega höfuðmáli á góðri fréttamynd þá geta smáatriðin þó ráðið úrslitum. Það sannar meðal annars sjötta myndin sem Evans valdi en hún var tekin er ungur maður hljóp nakinn inn á „rugby”-völlinn í Twickenham árið 1974. Þar var England að leika gegn Frakklandi og maðurinn vildi með nekt sinni mótmæla einhverju sem nú er löngu gleymt. Þetta geröist í leikhléi og sjónvarpsvélar voru því ekki í gangi en allmargir ljósmynd- arar náðu mynd af þessu. Enginn þeirra náði húmor þessa atburðar þó betur en Ian Bradshaw hjá blaðinu Sunday Mirror. A mynd Bradshaw skín kímnin út úr hverjum þætti. Lögreglumaður hylur nekt mannsins meö hjálmi sínum og á svip hans er ánægjubros veiðimanns sem er nýbúinn að innbyrða vænan fisk. Fyrir aftan lögrglumennina kemur starfsmaður vallarins kjagandi með frakka, ósigrandi vörður sið- gæðisins. „Fyrir mér vakti að sýna þennan at- burð og sýna hann á sæmilegan hátt,” segir Bradshaw um mynd sína. „Hjálmur lögreglumannsins huldi ekki alltaf kynfæri mannsins. En ef svona hlutir gerast fyrir augunum á manni og maður er atvinnuljósmyndari þá má maður ekki missa af þeim. Fyrir þettafærmaðurkaup. . .” Ritstjóri Sunday Mirror, Bob Edwards, var ekki í neinum vafa þegar hann ákvað að leggja svo til alla forsíðuna undir mynd Bradshaw og dómgreind hans reyndist rétt. Myndin var þegar í staö birt í blöðum í 35 öðrumlöndum. Endursagt:-IJ. myndir af öllum þorra þeirra — skiptir þá engu hvar í blaðinu þær eru. Bestu fréttamyndirnar eru oft ekki teknar af atvinnumönnum. Myndirnar standast ef til vill ekki hæstu gæöa- kröfur um skýrleika, uppbyggingu og þess háttar en nái þær að sýna sögu- lega stund á magnaðan hátt gerir þaö meira en að vega upp á móti ófag- mannlegum vinnubrögðum. Allir sem þá voru komnir til vits og ára muna eftir því er Everestfjall var klifið í fyrsta sinn og því muna þeir einnig eftir myndinni sem áhugaljós- myndarinn Edmund Hillary tók af klifurfélaga sínum Tensing þegar tindinum var náð. Og myndin fræga af fyrstu kjarnorkusprengingunni á Bikinieyjum var ekki einu sinni tekin af manneskju — þar var að verki sjálf- virk myndavél. Maðurinn sjálfur er einfaldasti mælikvarðinn á hlutföll. Ef manneskjur á ljósmynd eru smáar og fjarlægar gefur myndin undireins til kynna magnleysi mannsins gagnvart einhverjum atburðum eöa fyrir- bærum. Þaö voru litlu mennirnir fremst á myndinni af Hindenburg- slysinu sem umfram allt ollu því að Harold Evans tók þessa mynd með í hóp sex bestu fréttamyndanna. Þeir stara hjálparvana á meðan loftfarið steypist logandi til jarðar með 97 menn innanborðs eftir aö hafa lokið 37. ferð sinni yfir Atlantshaf í maí 1937. SKÁTAFÉLAGIÐ KÓPAR FRÁ SPÁNI NÝKOMIN HÚSGÖGN „Fyrir þetta fær maður kaup" Myndin af Eton-strákunum fær að vera með af allt öðrum ástæöum. Hún er dæmi um ljósmynd sem segir mikla sögu án þess aö nokkuð markvert sé að gerast á henni. Eton-strákarnir eru uppstrílaðir og hátíðlegir og láta sig stríöni alþýðupiltanna einu gilda. Opið til kl. 4 í dag. Skólahljómsveit Seltjarnarness leikur kl. 2 í dag í JL-portinu. J QlJ' IlI Jón Loftsson hf. t i»i j ■ i lilHr Hringbraut 121 Simi 10600 IVIunið okkar hagstæðu greiðsluskilmála. Húsgagnadeild _ Sími 28601 Vietcong maður myrtur. Tekin af Eddie Adams. Saab Turbo árg. 1982, 3ja dyra, hvítur, beinskiptur, 5 gíra, ekinn 50 þús. km. Skipti möguleg. Saab 900 GL árg. 1982, 3ja dyra, Ijósblár, beinskiptur, 4ra gíra, ekinn 66 þús. km. Skipti á ódýrari. Saab 99 GL árg. 1979, 2ja dyra, gulur, beinskiptur, 4ra gíra, ekinn 98 þús. Fæst á góðum kjörum. Lancia A112 árg. 1982, 2ja dyra, hvítur, ekinn aðeins 26 þús. km, framdrifinn og eyðslugrannur. Tensing á tindi jarðar. Tekin af Edmund Hillary. f k Allir SAAB eru framhjóladrifnir. k Notaóur SAAB getur enst þér lengur en nýr bill af ödrum tegundum. ■k Allir SAAB hafa þurrkur ú Ijóeum. upphitad bílstjórasceti, sjálf- virk ökuljós, stækkanlegt farangursrými. L * 25 ára reynsla við islenskar adstœdur. TOCCUR HF. SAAB UMBOÐtD Bildshöfða 16 - Simar 81530 og 83104

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.