Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1984, Qupperneq 28
28
DV. LAUGARDAGUR1. DESEMBER1984.
n^tpasaumai/él
Beaver 4
Verð aðeins kr.
11.140
^ Útborgun
samningsatriði.
Sýning og sala:
Verslunin Spói, Kaupgarði, Kópavogi, sími 46866.
Raf, Kaupangi, Akureyri, sími 96-26400.
Umboð:
SAUMASPORIÐ H/F
Stórahjalla 9, Kópavogi. Símar 43525 og 45632.
Þaö
rík-
asta
Hver skyldi nú vera ríkastur í heim-
inum? Því er erfitt aö svara. Viö nefn-
um hér nokkra mögulega: Christina
Onassis fékk 1500 milljónir úr sjóöi
þegar hún var 21 árs. I dag er hún talin
standa fyrir svona 15 milljöröum.
Jaqueline Onassis náöi 72 múljónum
út úr Ara heitnum Onassis og átti 24
sjálf. Þetta hefur hún allt fest í gulli og
þaö er 600 milljón króna viröi í dag.
Paul McCartney er talinn eiga um 4,5
milljarða. Hann hefur svona 1800
milljónir á ári. Giinter Sachs er einn
ríkasti maöur í Þýskalandi. Eignir
hans eru dreiföar um allar jaröir. Ekki
er nákvæmlega vitað hvaö hann á.
Nabila Khashoggi, dóttir vopnasalans
Adnan, er einn minnst þekkti milljóna-
erfingi í heimi. 800 milljóna lúxus-
snekkja er nefnd eftir henni. Pabbinn
er talinn eiga svona 75 milljaröa. Yoko
Ono stýrir Lennonveldinu meö haröri
hendi. Hún hefur unniö í því aö fá hærri
söluprósentu af gömlum plötum og
þykir slyngur fjármálamaöur.
Höfum fjölbreytt úrval svefnbekkja og unglingahúsgagna