Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1984, Blaðsíða 34
34
DV. LAUGARDAGUR1. DESEMBER1984.
Frá Menntaskólanum
við Hamrahlíð
Innritun í öldungadeild veröur 3. til 5. desember kl. 16.00—
18.00.
Rektor.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 23., 26. og 29. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á
eigninni Kársnesbraut 70 — hluta — , þingl. eign Elínar Elke Ellerts-
dóttur, fer fram að kröfu skattheimtu rikissjóðs í Kópavogi, Gísla
Baldurs Garðarssonar hdl., Ásgeirs Thoroddsen hdl., Brynjólfs
Kjartanssonar hrl., Olafs Thoroddsen hdl., Kristjáns Stefánssonar hdl.
og Áma Einarssonar hdl. á eigninni sjálfri miövikudaginn 5. desember
1984 kl. 14.30.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 96., 98. og 102. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á
eigninni Furugrund 71 — hluta —, þingl. eign Eymundar Jóhanns-
sonar, fer fram að kröfu skattheimtu ríkissjóðs í Kópavogi, Gjald-
heimtunnar í Reykjavík, Kristjáns Stefánssonar hdl., Hafsteins
Sigurðssonar hrl., Tryggingastofnunar rikisins, Áraa Guðjónssonar
hrl., Bæjarsjóðs Kópavogs og Olafs Axelssonar hri. á eigninni sjálfri
fimmtudaginn 6. desember 1984 kl. 14.30.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 116., 119. og 122. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á
eigninni Kjarrhólma 6 — hluta —, þingl. eign Omars Magnússonar og
Þórveigar Gísladóttur, fer fram að kröfu Landsbanka tslands, Einars
Viðar, Olafs Axelssonar hrl., Skúla J. Pálmasonar hrl. og Olafs
Gústafssonar hdl. á eigninni sjálfri miövikudaginn 5. desember 1984
kl. 13.30.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
Vitni vantar
Maöur á vörubU eða sendibU, sem varö vitni að árekstri á Ijós-
um Háaleitisbrautar og Kringlumýrarbrautar miðvikudaginn
28. nóv. milli kl. 15.30 og 16.00, eöa eitthvert annað vitni, vin-
samlegast gefi sig fram á lögreglustöðina í Reykjavík.
BÍLVANGUR AUGLÝSIR
ÚRVAL NOTAÐRA BÍLA.
GREIÐSLUKJÖR VIÐ ALLRA HÆFI.
Toyota Carina GL, 5 gíra, '82, ekinn 54 þús., verð 260 þús.
Ford Cortina station 77, ekinn 89 þús., verð 125 þús.
Oldsmobile Delta 88 dísil '80, ný vél, verð 395 þús.
Mitsubishi Galant station '82, ekinn 45 þús., verð 295 þús.
Isuzu pickup 4x4 '81, ekinn 66 þús., verð 250 þús.
Ch. Caprice Classic 79, ekinn 99 þús., verð 350 þús.
Peugeot 304 station 77, ekinn 90 þús., verð 95 þús.
Lada 1500 station '80, ekinn 64 þús., verð 120 þús.
AMC Concord 2ja dyra '80, ekinn 39 þús., verð 265 þús.
Toyota Hilux, yfirb. '80, ekinn 57 þús., verð 450 þús.
Opel Corsa SR '84, ekinn 18 þús., verð 280 þús.
Toyota Carina 78, ekinn 70 þús., verð 160 þús.
Ford Cortina 1600 '78, ekinn 89 þús., verð 145 þús.
VW sendibifreið '78, upptekin vél, verð 110 þús.
Datsun pickup '79, ekinn 51 þús., verð 150 þús.
Subaru 1600 DL '79, ekinn 66 þús., verð 140 þús.
Dodge Ramch.SE '79, ekinn 25 þús., verð 490 þús.
Aro 244 jeppi '79, ekinn 39 þús., verð 150 þús.
Dahihatsu Charade '81, ekinn 28 þús., verð 195 þús.
Isuzu Trooper bensín '82, ekinn 43 þús., verð 600 þús.
Datsun Cherry '80, ekinn 52 þús., verð 170 þús.
OPIÐ LAUGARDAGA KL. 13-17.
OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9-18 (OPIÐ í HÁDEGINU).
BiLVANGUR sf.
HÖFÐABAKKA 9
I Símar 39810 og 687300.
Sími 27022 Þverholti 11
Bílar til sölu
Lada ’78 til sölu,
10.000 út, rest eftir samkomulagi.
Uppl. í síma 72773.
Til sölu Audi 100 GL 5 E ’78
ekinn 67 þús. km. Uppl. í síma 41664.
Til sölu gullfalleg Mazda 818
’75. Allur nýyfirfarinn, mikið endur-
nýjaður, t.d. ný bretti og hurðir, nýtt
lakk. Sími 667224.
Bflar óskast
Bíll óskast.
Verð 50—66 þúsund staðgreitt. Allt
kemur til greina. Uppl. í síma 54868.
Öska eftir ný’.egum,
lítið eknum Subaru station 4X4 í skipt-
um fyrir Toyotu Tercel ’81, milligjöf
staðgreidd. Sími 50606.
Öska eftir Willys, Bronco
eöa Landcruiser í skiptum fyrir Mözdu
818 1600 ’74. Góður bíll. Uppl. í síma
37245.
Saab 95,96.
Oska eftir að kaupa Saab 95 eða 96.
Skipti möguleg á Daihatsu Charmant
station ’79. Uppl. í síma 77499.
Wagoneer Cherokee Eagle
óskast fyrir Dodge 300 ’76, verö 200
þús. Dýrari eöa ódýrari, mega
þarfnast lagfæringar. Sími 79850 og
79130. •
Húsnæði óskast
Öska eftir rúmgóðri
2ja eða 3ja herb. íbúð í Reykjavík.
Uppl. í síma 53469.
Vantaríbúð!
Stúlka utan af landi óskar eftir íbúð á
leigu. Uppl. í síma h. 39223, v. 83090.
Þóra Benediktsdóttir.
Ungt, reglusamt par
óskar eftir 3ja4ra herbergja íbúö.
Skilvísar greiðslur, fyrirfram þökk.
Sími 44770 um helgina og eftir kl. 18
virka daga.
Ungt par með 1 bara
óskar eftir 2ja herbergja íbúö í miðbæ
eða suðurbæ Hafnarfjarðar.
Reglusemi heitiö. Sími 51169 eftir kl.
19.
Öska eftir að taka á leigu
1—2 herbergja íbúö í Reykjavík. Uppl.
ísíma 99-8511.
Öska eftir 1—2ja herb. íbúð
frá áramótum í 3—4 mánuði meö hús-
gögnum. Fyrirframgreiðsla ef óskað
er. Sími 94-2632 eftir kl. 17.
Vantar rúmgóða
og ódýra íbúð, helst í mið- eða vestur-
bæ eða Þingholtum. Er á götunni meö 7
mánaða tvíbura. Uppl. í síma 27316.
Ungt, bamlaust par
óskar eftir íbúö. 100% reglusemi. Uppl.
í síma 73534 eftir kl. 16.
Tvær stúlkur óska eftir
3—4ra herbergja íbúð til leigu í
Hafnarfirði. Uppl. í síma 54392.
47 ára gamall maður utan af landi
óskar eftir rúmgóðu herbergi með
aögangi að baöi og eldhúsi. Fyrirfram-
greiðsla ef óskað er. Hafið samband
viö auglþj. DV í síma 27022. H—856.
Herbergi óskast til leigu.
Uppl. í síma 24508 eftir kl. 19.
Húseigendur athugið!
Húsnæði af öllum stærðum og gerðum
óskast til leigu fyrir félagsmenn okkar.
Forðastu óþarfa fyrirhöfn og óþægindi
meö því að láta okkur finna fyrir þig
leigjanda. Gengið frá öllu sem til þarf í
sambandi við leiguhúsnæði. Kynnið
ykkur þjónustu félagsins. Húsaleigu-
félag Reykjavíkur og nágrennis,
Hverfisgötu 82, R. Símar 23633 —
621188 frákl. 1-6 e.h.
Vantar íbúðir
og herbergi á skrá. Húsnæðismiðlun
stúdenta, Félagsstofnun stúdenta við
Hringbraut, sími 621081.
Öska eftir 5 herb. íbúð,
raöhúsi eöa einbýli, til leigu sem fyrst.
Uppl. í síma 21589 og 11977.
Einhleypur, hálfsextugur,
reglusamur maður óskar eftir lítilli
tveggja herbergja eða einstaklings-
íbúö, helst í austurhluta bæjarins.
Uppl. í síma 84521 milli kl. 9 og 17 virka
daga.
Eg er 22ja ára, i námi
og bráövantar íbúð, helst sem næst
miðbænum. Reglusemi og skilvísum
greiðslum heitiö. Uppl. í síma 620417.
Reglusamur maður,
sem dvelur mikið erlendis, óskar eftir
herbergi meö baði og sérinngangi
miðsvæöis í Reykjavík. Sími 29855
milli 14 og 17.
Trésmiður óskar
eftir 2ja—3ja herb. íbúð. Uppl. í síma
31334.
Húsnæði í boði
Til leigu góð 2ja herb. íbúð
á hæð, ca 65 ferm., á góðum stað í aust-
urbænum. Tilboð óskast send DV fyrir
kl. 18,4. des. merkt „Góðíbúð 301”.
Athugið.
Erum tvær sem vantar húsnæöi frá 1.
janúar. Fyrirframgreiðsla og góðri
umgengni heitið. Uppl. í síma 39154 eft-
ir kl. 19.
Til leigu liðlega 100 ferm einbýlishús
á Skagaströnd í skiptum fyrir 3—4ra
herb. íbúð á Reykjavíkursvæðinu.
Greiðsla á milli kemur til greina. Hafiö
samband viö auglþj. DV í síma 27022.
______________ H—895.
Herbergi til leigu.
Reglusemi skilyrði. Uppl. í síma 81751
til kl. 4 í dag.
Tvö samliggjandi herbergi
með sér snyrtingu til leigu fyrir reglu-
saman karlmann. Fyrirframgreiðsla.
Tilboö sendist augld. DV, merkt
„Strax771”.
Tvö herbergi til leigu:
Til leigu tvö herbergi á góðum stað í
borginni, með aðgangi að baði. Uppl. í
síma 30361 eftirkl. 17.
Kópavogur.
Herbergi til leigu meö snyrtingu og
eldunaraðstöðu. Uppl. í síma 40299.
4ra herbergja, 120m2 hæð
til leigu í 1—1 1/2 ár. Tilboö er greini
verð, fyrirframgreiðslu og fjölskyldu-
stærð sendist DV merkt „Túnin”.
Atvinna í boði
Stýrimann vantar
á Hrafn Sveinbjarnarson GK—255.
Uppl. í síma 92-8618.
Atvinna um allan heim.
Persónuleg ráðgjöf og upplýsinga-
söfnun. Alls konar störf í hvaða landi
sem er. Hafir þú áhuga á atvinnu
erlendis þá sendu frímerkt umslag
með heimilisfangi til pósthólfs 4108,124
Reykjavík.
Stúlka óskast
til afgreiðslustarfa í bakaríi í Hóla-
garði, vaktavinna. Nánari uppl. í síma
31349 eftir kl. 17 í dag og kl. 10—15
sunnudag.
Ræsting.
Kona óskast til að ræsta einbýlishús í
Arbænum, tvisvar í viku hálfan daginn
eða eftir samkomulagi. Lítil
umgengni. Tilboð sendist í pósthólf
8536,108 Rvík.
Kaupmenn — kaupfélög.
Hljóðfæraverslun í Reykjavík óskar
eftir umboösmönnum um land allt.
Þeir sem hafa áhuga leggi nafn og
heimilisfang á afgreiðslu DV merkt
”775” fyrir 5. des.
Stýrimaður,
sem er vanur línuveiðum, óskast á mb.
Albert Olafsson. Uppl. í síma 92—2304
og 92-1333.
Atvinna óskast
Húsasmiður óskar
eftir aukavinnu á kvöldin og um helg-
ar. Uppl. í síma 44706.
Atvinnurekendur athugið.
22 ára mann vantar atvinnu. Allt
kemur til greina. Getur byrjað strax.
Uppl. í síma 83562.
Tökum að okkur ýmiss konar
smíðavinnu, t.d. hurðaísetningar,
parketlagnir og paneluppsetningu.
Annaö kemur til greina. Uppl. í síma
72615.
Skemmtanir
Tökum að okkur að skemmta fólki
meö mismunandi góðum árangri, fer
aðallega eftir undirtektum fólks.
Bankafólk ath.! Höfum upp á aö bjóða
marga skemmtilega bankabrandara.
T-bræður. Framkvæmdastjóri: Stein-
þór Guðbjartsson, sími 27181, skemmt-
anastjóri: Olafur B. Olafsson, vinnu-
sími 38888, heimasími 23827.
Innrömmun
Innrömmun Gests Bergmanns
Týsgötu 3 auglýsir. Alhliða innrömm-
un. Opið virka daga 13—18, opið
laugardaga í desember. Sími 12286.
Alhliða innrömmun,
150 gerðir trérammalista, 50 gerðir ál-
rammalista, margir litir fyrir grafík,
teikningar og plaköt, smellurammar,
tilbúnir ál- og trérammar, karton, 40
litir. Opið alla daga kl. 9—18. Ramma-
miðstöðin, Sigtúni 20, sími 25054.
Klukkuviðgerðir
Geri viðflestallar
stærri klukkur, samanber gólfklukkur,
skápklukkur og veggklukkur. Vönduö
vinna, sérhæft klukkuverkstæöi. Sæki
og sendi á Stór-Reykjavíkursvæðinu.
Gunnar Magnússon úrsmiður, sími
54039 kl. 13-23 alladaga.
Kennsla
Framhaldsskólanemar athugið.
Þarfnist þið aukatíma í frönsku? Hafiö
samband í síma 687296.
Kenni stærðfræði, islensku,
dönsku og bókfærslu í einkatímum og
fámennum hópum. Uppl. alla virka
daga að Skólavöröustíg 19, 2. hæð, og í
síma 83190 eftir kl. 20.
Bókhald
Tek að mér bókhald
og félagaskrár í tölvuvinnslu. Frosti
Sigurjónsson, sími 35571.
Nauðungaruppboð
annað og síðara sem auglýst var í 40., 42. og 44. tölublaði Lögbirtinga-
blaðsins 1984 á eigninni Lundarbrekku 2 — hluta —, þingl. eign
Magnúsar Bjaraasonar o.fl., fer fram að kröfu Bæjarsjóðs Kópavogs,
Guðjóns Á. Jónssonar hdl. og Utvegsbanka íslands á eigninni sjálfri
miðvikudaginn 5. desember 1984 kl. 10.00.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 79., 80. og 82. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1984 á
eigninni Álfhólsvegi 79-D, þingl. eign Sigurðar Magnússonar, fer fram
að kröfu Baldurs Guðlaugssonar hrl., Landsbanka Islands og Ásgeirs
Thoroddsen hdl. á eigninni sjálfri fimmtudaginn 6. desember 1984 kl.
15.30.
Bæjarfógetinn íKópavogi.