Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.1984, Qupperneq 9
DV. ÞRIÐJUDAGUR4. DESEMBER1984.
Útlönd
Útlönd
9
Útlönd
Utlönd
Sýklahemaðar
tilraunir á
Oslóarlögrcgla bindur enda á f lóttatilraun fanga úr Oslóarf angelsinu.
UPPÞOT í FANG
ELSI í NOREGI
Fangar í fangelsi í Osló gerðu upp-
steyt ó föstudag. Níu fangar náöu að
O/ía
við
Fær-
eyjar
Eðvarð T. Jónsson í Færeyjum:
Olíu og gas er að finna á færeyska
landgrunninu. Kemur þaö fram í
nýlegri skýrslu vísindamanna sem
hafa unnið við boranir og rannsóknir á
Suðurey og Straumey. Ekki er enn
vitað hversu mikiö magn af olíu er aö
finna á færeyska landgrunninu en
fram hefur komið að það er hluti af
meginlandssökklinum eins og land-
grunn Hjaltlandseyja. Eru miklar
iíkur á aö verulegt magn af olíu sé
undir Færeyjum. — Auðugar olíulindir
eru við Hjaltlandseyjar.
Borað var í Vestmanna og í Lopra á
Suðurey og fengust jákvæðar niöur-
stöður í báðum tilfellum. Landgrunns-
málið hefur stórpólitíska þýöingu fyrir
Færeyjar því allir flokkar á lögþinginu
nema Sambandsflokkurinn vilja lýsa
landgrunnið færeyska séreign.
Danska stjómin hefur hins vegar
gert það ljóst að eigni Færeyingar sér
landgrunnið þýði það sambandsslit af
hálfuDana.
Rannsóknir á olíulindunum eru þó
enn ó byrjunarstigi og ekki enn vitað
hvort um nýtanlegt magn er aö ræða.
Færeyska landstjórnin mun
væntanlega taka afstööu til áframhald-
andi rannsókna einhvern tíma á'
næstunni.
grunlausum
vegfarendum?
Bandaríkjaherborið
Leynierindrekar á vegum Banda-
ríkjahers úðuðu sýklum á grunlausa
vegfarendur á alþjóðaflugvellinum í
Washington 1964 og 1965 í tilrauna-
skyni vegna framleiöslu sýklavopna,
eftir því sem trúarsamtökin „Church
of Scientology ” greindu frá í gær.
Samtökin segja að þarna hafi veriö
um að ræöa bakteríuna „bacillus
subtilis” sem í þá tíð hafi verið talin
meinlaus en síðar reynst framkalla
einkenni lík lungnabólgu, blóðeitrunar
og matareitrunar.
Þessar fullyrðingar sínar styöja
samtökin með leyniskjölum hersins
frá 1964 sem nú ha’fa verið gerð opinber
samktæmt lögum um upplýsinga-
sky ldu þess ópinbera.
á brýn að prófa bakteríur á farþegum í f lughöfn
og á jámbrautarstöð
Segja samtökin að þeim hafi verið
kunnugt um að herinn hafi gert
svipaðar tilraunir á fólki í öðrum
borgum á sjötta og sjöunda ára-
tugnum, þar á meðal farþegum í neð-
anjarðarjárnbrautarstöðvum New
York. Erindrekar hersins áttu að hafa
notað sérhannaðar ferðatöskur til þess
að breiða út bakteríuna í tilraunum
sem ganga áttu úr skugga um
möguleika þess að einhver gæti í sýkla-
hernaði breitt út bólusótt í Banda-
ríkjunum.
„Church of Scientology” dreifir af-
ritum af leyniskjölum þessum i her-
ferð gegn áætlunum herráðsins í
flýja úr fangelsinu. Samtals tóku 43
fangarþátt í róstunum.
Stórtjón hlaust af látunum. Öll hús-
gögn í 15 fangaklefum voru gereyöi-
lögð. Klósett og vaskar voru brotnir.
Þaö leiddi til þess aö vatn flæddi um
margar hæðir. Mjög erfitt reyndist aö
lireinsa vatnið burt.
Einn fanganna var fljótt handtekinn
á ný. Hinir átta voru enn lausir þegar
síðast fréttisL
Að sögn fangelsisstjórans er ekki
vitað hvað olli uppþotunum. En sam-
tök fanga í Noregi hafa áður kvartað
yfir „miöaldaaðstæðum” í fangelsinu.
Þar munu vera litlir möguleikar á að
fá vinnu, fangaklefar eru litlir og
kvartaö hefur verið yfir meðförum á
föngum meö sálf ræðileg vandamál.
Engin stórslys urðu á mönnum en
einn fangi og einn vörður meiddust
lítillega í róstunum.
Rúmt ár er liðið frá innrás Bandarikjamanna og fleiri á Grenada og hefur nú
verið gengið til kosninga til þess að koma á eigin stjórn landsmanna.
Grenada:
Þjóðarflokkurínn
fékk stórsigur
Hinn nýi Þjóðarflokkur Grenada
fékk yfirburðasigur í kosningunum í
gær sem efnt var til lýðræöinu á eyj-
unni til endurreisnar.
Talningu atkvæða var ekki lokiö í
morgun en þá horföi til þess að Þjóöar-
flokkurinn, undir forystu Herbert
Blaize, mundi vinna tíu af þeim
fimmtán þingsætum sem kosið var um.
— Um 80% af þeim 48 þúsundum sem á
kjörskrá voru skiluðu atkvæöi.
Þjóðarflokkurinn, sem nýtur stuön-
Spánn og Portúgal í EBE
Fátt virðist nú geta komið í veg fyrir
samkomulag um vínframleiðslu
Evrópubandalagsins á fundi banda-
lagsríkja í Dublin. Þá ætti fátt að
standa í vegi fyrir aö Spánn og
Portúgal fái inngöngu í bandalagiö
árrð 1986.
Enn eru menn þó ósammála um
ýmis atriði vínframleiðslunnar.
Suðræn ríki kvarta yfir notkun Vestur-
Þjóðverja á sykri til vínfram-
leiðslunnar. Vestur-þýska stjómin
sagðist ekki mundu samþykkja neinar
málamiölanir um sykumotkunina en
aðrir voru þess fullvissir að sam-
komulag myndi nást.
Pentagon um að reisa tilraunastöö í
Utah en hún á að starfa að lífefnarann-
sóknum. Þessum áætlunum er mót-
mælt á grundvelli grunsemda fólks um
að stöðin eigi að starfa að tilraunum á
sviði sýklahernaðar sem væri brot á al-
þjóöasamkomulagi frá 1972 um bann
við sýklavopnum og þróun þeirra.
ATVINNU-
LAUS FÆR
MEIRA EN
THATCHER!
Abdui Bari er atvinnulaus þjónn í
Bretlandi og hann fær sem svarar
23.000 krónum í atvinnuleysisstyrk á
viku. Styrkurinn fer í að borga dvöl
hans og sex annarra fjölskyldumeð-
lima á fínu lióteli í London. Atvinnu-
leysisstyrkurinn sem Abdul fær er
rúmri milljón króna hærri en nemur
árslaunum Margrétar Thatchers for-
sætisráöberra eftir skatta!
Dagblað í Bretlandi tók þetta nú
nýlega sem dæmi um fáránleika'
breska atvinnuleysistryggingarkei-fis-
ins.
Abdul er fæddur í Bangladesh en
fékk breskan rikisborgararétt 1969.
Hann vann undanfarin fimm ár i
Belgíu en kom meö konu og böm til
Bretlands i ágúst. Hann labbaði inn á
félagsmálaskrifstofu og starfsmenn
þar bentu honum á að flytja á hið
fyrsta flokks Gards Hotel nálægt Hyde
Park. Þar borga þeir stórt herbergi
með baði undir hann og fjölskyldu og
veita þeim að auki um 8.000 krónur á
vikuí vasapeninga.
Mál þetta hefur vakiö talsverða
athygli í Bretlandi. Ráðiierra al-
mannatrygginga, Tony Newton, segir
að ráöuneyti sitt muni gera áætlanir til
að stemma stigu við slíkri eyðslu í
framtíðinni.
ings Bandaríkjamanna, gjörsigraði
hinn hægrisinna sameinaða verka-
mannaflokk sir Eric Gairy og vinstri-
sinna samtök stuðningsmanna
Maurice heitins Bishop. — Fyrir
nokkrum mánuðum töldu flestir flokk
sir Erics Gairys sigurstranglegastan.
Sigurvegaranum veröur falin mynd-
un ríkisstjórnar til þess að leysa af
hólmi bráðabirgðastjórnina sem sett
var á laggirnar eftir innrás Banda-
ríkjamanna og fleiri á eyjuna fyrir ári.
Er mönnum mikill léttir að því að sir
Eric Gairy skyldi ekki komast að
aftur. Grenada var undir hans stjórn
frá 1967 en hann þótti sérvitur mjög og
var stjórn hans talin spillt.
Abdul Bari þarf ekki að kvarta undan
uppihaidiuu.