Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1984, Blaðsíða 27
DV. LAUGARDAGUR 8. DESEMBER1984.
27
Sigurður Bjarklind á leið út úr TF—FKÍ, stökkvél FKA á Akureyri. Vélin er af
gerðinni C—180 og er með sérstakri stökkhurð sem opnast upp að væng. Stökkhæð
er 7.500 fet. Staður: yfir ósum Eyjafjarðarár, skammt frá Akureyrarflugvelli.
r r
BILAR I URVALI!
Sigurður Bjarklind (hvítur hjálmur) og Steindór Steindórsson stökkva út í 7.500
feta hæð. Þeir ætla að láta sig falla í 1/2 mín. áður en þeir opna fallhlífarnar.
Steindór hefur 480 stökk að baki. 1 baksýn er Akureyri.
Komnir út úr rígningunni og famir að huga að ljósmyndaranum, Jens-Henrik
Jensen, sem kemur æðandi á eftir þeim. Hann hefur myndavél festa við hjálminn
og tekur 2 myndir á sekúndu.
Við höfum til sölu glæsilegt úrval notaðra MAZDA bíla í sýn-
ingarsal okkar. Allir bílarnir eru í 1. flokks ástandi og þeim fylgir
6 mánaða ábyrgð frá söludegi.
Athugið að gamla verðið er enn í fullu gildi.
Sýnishorn úr söluskrá:
GERÐ ÁRG. EKENN
323 1400 5 dyra sj.sk. '79 67.000
323 1300 5 dyra '81 39.000
323 1300 Saloon '81 60.000
323 1300 Saloon sj.sk. '81 66.000
323 1500 Saloon '81 45.000
323 1300 3 dyra '82 53.000
323 1300 3 dyra '83 23.000
626 1600 4 dyra '80 72.000
626 1600 4 dyra '81 53.000
626 2000 4 dyra '82 35.000
GERÐ ÁRG. EKENN
626 2000 4 dyra v/s '82 43.000
626 2000 4 dyra sj.sk. v/s '82 30.000
626 2000 4 dyra sj.sk. v/s '82 20.000
929 4 dyra HT sj.sk. v/s '80 56.000
929 4 dyra LTD sj.sk. v/s '82 38.000
929 4 dyra SDX sj.sk. v/s '82 66.000
929 Station sj.sk. v/s '82 35.000
929 Station '82 21.000
929 2 dyra HT LTD sj.sk. v/s '82 29.000
E 1600 sendibíll '81 69.000
Við bjóðum velkomna þá, sem hafa hug á að skipta sínum
bíl upp í nýlegri MAZDA bíl.
Opið laugardag frá kl. 10 — 4
Mest fyrir peningana!
BÍLABORG HF.
Smiðshöföa 23 sími 812 99
Og þá er að brosa fyrir nærmyndiha. Verst hvemig vindurinn fer með kinnaraar á
mannij Kbaksýnmágreinaflugbrautina,
OPIÐ I DAG
LAUGARDAG
KL.9-18
ÚRVALSEFNI
VIÐ ALLRA HÆFI
ASKRIFTARSiMINN ER
27022
■t ? Tímaritfyrir alla
dHipvffi
AFSLATTUR
GEGN FRAMVISUN ÞESSA MIÐA
FÆST 10% AFSLÁTTUR Á MAT.
GILDIR ÚT DESEMBERMÁNUÐ
TRYGGVAGOTU 26 BORÐAPANTANIR I SIMA 26906