Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.1984, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.1984, Blaðsíða 1
HELGARBLAÐ I TVÖ BLÖÐ - 48SÍÐUR 38.200 EINTÖK PRENTUÐ í DAG. RITSTJÓRN SÍMI 686611 • AUGLÝSINGAR OG AFGREIÐSLA SÍMI 27022 DAGBLAÐIÐ — VÍSIR og 10. ÁRG. LAUGARDAGUR 29. DESEMBER 1984. Ellert B. Schram, ritstjóri DV, sést hér af- henda Bjarna Á. Friðrikssyni ensk/islensku orðabókina að gjöf frá DV. DV-mynd: GVA. Maður ársins 1984 hjá DV Bjarni Ásgeir Friðriksson, júdókappi úr Ármanni, var í gær útnefndur MADUR ÁRSINS af ritstjórn DV. Bjarni er vel að nafnbótinni kominn. Hann hlaut bronsverðlaun i júdó á ólympíuleikunum í Los Angeles þegar hann varð í þriðja sæti í 95 kg flokki ásamt V-Þjóðverjanum Gunter Neureuther. Bjarni varð þar með annar íslendingurinn sem stigið hefur fæti á verðlaunapall á ÓL. Vilhjálmur Einarsson varð fyrstur til þess þegar hann vann til silfurverðlauna í þristökki i Melbourne i Ástraliu 1956. aann

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.