Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.1984, Blaðsíða 11
DV. LAUGARDAGUR 29. DESEMBER1984.
11
ViðburAaríkl skáksír
Fjögur alþjóöleg skákmét á landinu og hafa aldrei veriö fleiri
Ariö sem nú er aö líöa hefur á marg-
an hátt veriö óvenjulegt fyrir íslenska
skákmenn og markar vonandi þátta-
skil. Alþjóölegum skákmótum hér á
landi fjölgaöi skyndilega úr einu á
tveggja ára fresti í f jögur og í kjölfarið
tóku sterkustu íslensku skákmennirnir
mikinn stigalegan fjörkipp. Fjórir al-
þjóölegir meistarar voru komnir meö
yfir 2500 Eló-stig á lista Alþjóðaskák-
sambandsins um mitt ár og tveir
þeirra höfðu nælt sér í tvöfaldan stór-
meistaraáfanga.
Búnaðarbankinn reið á vaöiö meö al-
þjóðlegt mót í lok janúar og þar stal
sænska skákdrottningin Pia Cramling
senunni í fyrstu umferðunum. Hún
lagði hvem stórlaxinn á fætur öörum
að velli og einbeiting hennar viö tafl-
boröiö virtist engin takmörk eiga.
Áhorfendur flykktust aö Hótel Hofi til
aö horfa á þessa ljúfu tefla og í viðtöl-
um heilllaði hún Islendinga upp úr
skónum.
En það var starfsmaöur bankans
sem átti síðasta orðiö. Jóhann Hjartar-
son, sem lét lítið á sér bera er stjarna
Piu skein sem skærast, tók hressilegan
endasprett og tryggöi sér glæsilegan
Viö skulum líta á lausnir jólaþraut-
anna en eins og þiö munið var sú fyrri
þannig:
Austur gefur/n-s á hættu / tvímenn-
rngur. Norður + 7654 <9 G7 0 Á5432 + D5
VF.STUR Auttur
+ Á3(þú) A
'9 654 <9
O KG87 O
+ K732 SuPUK + C7 O + +
Sagnir gengu þannig:
Austur Suður Vestur Norður
1G x) 2H pass pass dobl pass
X) 15-17
Utspil spaöaás.
Makker lætur tíuna og sagnhafi
áttuna. Þú spilar meiri spaöa, makker
drepur með drottningu og sagnhafi
lætur tvistinn. Makker spilar síðan
spaöakóng og sagnhafi lætur gosann.
Hvernig er varnaráætlunin?
Viö vitum aö sagnhafi á sex hjörtu.
Ef sagnhafi væri meö eyðu í tígli og
fjórlit í spaöa þá hefði hann tryggt sér
innkomu á blindan meö því aö afblokk-
era litinn. Eigi sagnhafi skiptingu 4—
6—1—2 þá skiptir engu máli hvernig
viö spilum vörnina. Viö verðum því að
einbeita okkur að tveimur möguleik-
um, þ.e. 3—6—1—3— eöa 3—6—0—4.
Og hvert er markmiðið? aö stoppa
lauftrompun sagnhafa eöa trompa
sjálfir lauf? Auðvitað er betra fyrir
okkur að trompa lauf! Viö köstum því
laufasjö í spaöakóng og öðru laufi í
fjórða spaðann, meðan sagnhafi
trompar hátt. Þessi vörn tryggir okkur
tvo niður ef makker á A-x í trompi og
drepur ekki í fyrsta slag.
Ef sagnhafi á G 10 x eða G 10 9 X í
laufi þá getur veriö aö hann spili
trompi í fimmta slag. Ef makker gefur
og drepur í annaö sinn, spilar síðan
litlu laufi, þá fást sjö slagir og tveir
niður með því aö trompa lauf.
Eigi sagnhafi verri lauflit þá getur
verið aö hann spili laufi í fimmta slag.
Þú drepur á kónginn og trompar út.
Makker gefur, drepur seinni laufslag-
inn, tekur trompás og lætur þig trompa
lauf.
Eigi makker hjartahjón þá veröur
sagnhafi aö spila litlu hjarta til þess aö
koma í veg fyrir lauftrompun.
Allt spilið var þannig:
Norðuk A 7654 <9G7 O Á5432 + D5
Vesti h Austur
A Á3 * KD109
<9 654 V Á2
O KG87 Ö D109
+ K732 SUÐUH A G82 + Á1086
<9 KD10983 O 6 + G94
sigur á mótinu og jafnframt sinn
fyrsta áfanga aö stórmeistaratitli. Var
þar skammt stórra högga í milli þar
sem Jóhann var einmitt nýkominn
heim frá Noregi, ásamt Margeiri
Péturssyni, þar sem hann náði sínum
síðasta áfanga aö alþjóðlegum meist-
aratitli.
Forsíðumynd af Benóný
Jóhann hélt uppteknum hætti á
Reykjavíkurskákmótinu í febrúar og
varð efstur ásamt Helga Olafssyni og
gömlu kempunni Reshevsky. Á mótinu
tefldu 60 valinkunnir kappar frá ýms-
um löndum en engu að síöur náöu Is-
lendingar f jórum efstu sætum af fimm.
Mótiö tókst vel hvaö alla framkv'æmd
snerti. 1 erlendum skáktímaritum var
mikið lof borið á keppnisaðstæöur og
skákþjóðinni miklu í norðri hrósaö
óspart. Stór mynd af Benóný Bene-
diktssyni prýddi forsíöu sænsks skák-
tímarits, enda geröi hann sér lítið fyrir
Og sú seinni var þannig:
Suöur gefur/a-v á hættu/tvímenn-
ingur.
Norduh
A 86
<9 9743
O 86
* DG543
V ESTl R Aijstuh
A * ÁG54 (þú)
<9 Á8652
O ^ G4
+ + 108 SUOIIR A <9 +
Sagnir gengu þannig:
Suöur Vestur Noröur Austur
2LA pass 2T2 pass
2 S pass 3 LJ pass
4 S4 pass pass pass
1) Sterk gervisögn
2) Getur veriö biðsögn
3) Afmelding
4) Þrír spaðar heföu verið krafa
Utspil tígultía.
Sagnhafi drepur á tígulkóng, tekur
ás og kóng í laufi meðan makker sýnir
hátt/lágt, tekur tígulás og trompar
tígultvist meö spaðaáttu, meöan
makker lætur fimmu og þrist. Hvemig
ætlar þú aö spila vömina?
Þú trompar yfir með gosanum,
tekur spaðaás og spilar litlu hjarta.
Makker ætti að eiga hjartakóng og
þegar hann spilar tígli til baka, sem þú
trompar, þá er spiliö einn niður.
Bridge
Stefán Guðjohnsen
En hvernig getur þú verið svona
sniðugur? Þaöermjögauöveltmeðþví
aö fylgjast með afköstum makkers.
Vestur hefir sýnt fimm tígla og fjögur
lauf og þar meö á sagnhafi skiptinguna
6—1—4—2. (Heföi sagnhafi átt sjölit í
spaða þá hefði hann ekki tekið ás og
kóng í laufi og makker hefði ekki spilað
úttíglimeö KDGlOíhjarta).
Þess vegna er öruggt aö spila undan
hjartaásnum. Þaö mistekst einungis ef
sagnhafi á hjartakóng einspil. Þaö er
frekar ólíklegt eftir útspil makkers.
Væri raunin sú þá heföi makker byrjaö
með DG10 í hjarta og allir vita hversu
gott útspil það er. Taktu toppinn, því
allt spiliö varþannig:
Norður
A 86
9743
O 86
+ DG543
Vestur
A 2
<9 KG10
0 109753
+ 9762
SUÐUK
* KD10973
<?D
O ÁKD2
+ ÁK
og hélt jöfnu móti sovéska stórmeistar-
anum Jury Balashov í fyrstu umferð
mótsins. Vart þarf að taka fram aö
Helgi og Jóhann hlutu stórmeistara-
áfanga aö launum fyrir frammistöðu
sína. Jóhann var þá kominn með tvo
áfanga af þremur og þess var ekki
langt að bíöa aöHelgi jafnaöi metin.
Næst var förinni heitiö til Grindavík-
ur þar sem fyrsta alþjóðlega skákmót-
iö utan höfuöborgarsvæðisins fór f ram.
Jóhann Þórir Jónsson, ritstjóri tíma-
ritsins Skákar, átti hugmyndina að
mótinu og hrinti henni í framkvæmd í
samvinnu viö heimamenn. Islending-
um gekk ekki eins vel nú og í fyrri
rimmum, enda einhver skákþreyta
farin aö gera vart viö sig. Israelsmaö-
urinn Gutman sigraöi en Jón L. Áma-
son og bandaríski stórmeistarinn
Christiansen deildu ööru sæti.
I lok mars var Jóhann Þórir enn á
ferðinni og nú kominn til Neskaupstaö-
ar ásamt fríöu föruneyti. Þar var Helgi
Skák
Jón L. Ámason
Olafsson í stuöi og áður en yfir lauk
haföi hann saf naö sér fyrir öörum stór-
meistaraáfanga og efsta sæti.
íslenskir skákmenn í víking
Fleiri uröu alþjóðlegu skákmótin
ekki hér heima enda þótti mörgum nóg
komiö. Islenskir skákmenn voru þó
ekki af baki dottnir og geröu víðreist,
einkum yfir sumarmánuðina. Jóhann
Hjartarson fór stórvelda í milli, tefldi í
New York ásamt Helga og í Leningrad.
Jón L. tefldi á skákmótum í Osló, Es-
bjerg, Vejle og Bor í Júgóslavíu og
Margeir Pétursson geröi sér lítið fyrir
og varð efstur á móti í Júgóslavíu í júní
þrátt fyrir aö hann hefði fótbrotnað í
miöju móti er skákmenn mættu heima-
mönnum á knattspy muvellinum.
I Kiljava í Finnlandi var heims-
meistaramót ungmenna, 20 ára og
yngri, haldið í ágúst og þar áttu íslend-
ingar bronsverðlaunahafann Karl Þor-
steins. Karl náöi þar besta árangri
sem Islendingur hefur náö á þessu
móti og nú teflir hann á Evrópumeist-
aramóti í sama aldursflokki í Groning-
en í Hollandi og berst um efstu sætin.
I september var sterkasta skákþing
Islands frá upphafi sett á Hótel Hofi.
Keppni í öðmm flokkum fór fram um
páskana samkvæmt venju en vegna
eindreginna óska var keppni í lands-
liðsflokki frestaö. Tæpur helmingur
keppenda bar alþjóðlegan titil en hins
vegar vakti mótiö minni athygli en ella
vegna blaðaverkfallsins. Jóhann
Hjartarson varö skákmeistari Islands
eftir haröa keppni við Jón L. Arnason
sem óvænt tapaði í síöustu umferð fyr-
ir Sævari B jarnasyni.
Helgarskákmótin
Og eins og verið hefur settu helgar-
skákmót Jóhanns Þóris svip sinn á
áriö. Mótiö í Flatey, sem haldið var í
júní, var óvenjulegt því ekki er það á
hverjum degi sem keppendur í skák-
móti er fleiri en íbúar staðarins. Þar
var búiö í tjöldum, teflt í yfirgefnu
frystihúsi og borö og stólar flutt frá
landi meö flóabátnum Baldri. Helgar-
skákmót vom einnig haldin í Grundar-
firöi, Vestmannaeyjum og nú síöast á
Blönduósi og Skagaströnd. Glæsileg
mót sem lengi veröa í minnum höfö og
lyftistöng fyrir skáklíf staðanna.
Á helgarskákmótunum vakti athygli
aö ný kynslóö skákmanna er nú aö
ryðja sér braut fram á fremstu víglinu.
Kornungir menn voru á mörgum mót-
anna í efstu sætum eða við fótskör
meistaranna. Unglingameistari Is-
lands 1984 varð Davíð Olafsson, sem
skaut nokkrum landsliðsflokksmönn-
umafturfyrirsig.
Guðlaug náði áfanga
Endahnútinn á viðburðaríkt íslenskt
skákár rak svo ólympíuskákmótið í
Þessaloniku í Grikklandi sem enn ætti
að vera í fersku minni. Islensku sveit-
inni gekk þar vel og mætti öllum
fremstu skákþjóðum heims. Hins veg-
ar lækkaði hún flugið í síöustu umferð-
unum og hafnaði í 15. sæti af níutíu
þátttökuþjóðum en meö hálfum vinn-
ingi meira heföi hún lent sjö sætum
ofar.
Islensk kvennaskáksveit tefldi einn-
ig í Grikklandi og hafnaöi í miðjum
hópi. Guölaug Þorsteinsdóttir, sem
tefldi á 1. boröi, fékk boð uirfað tefla á
móti í Aþenu strax að loknu ólympíu-
mótinu. Þá geröi hún sér lítið fyrir og
náði áfanga aö alþjóðlegum meistara-
titli kvenna og braut þar með blaö í ís-
lenskri skáksögu.
Frá útlandinu
Þessi upptalning er auövitað engan
veginn tæmandi en nú er kominn tími
til að huga örlítið aö erlendum viöburð-
um. Fyrst ber aö nefna fráfall fyrrver-
andi heimsmeistara, Tigran Petro-
sjan, sem fæddist 1929 í Tibilisi. Petro-
sjan varö heimsmeistari 1963 og hélt
titlinum til 1969, er Spassky kom til
sögunnar. Petrosjan lést í ágúst eftir
langvarandi veikindi.'
Keppni Sovétmanna viö úrvalsliö frá
öðrum löndum var stórviöburöur 1970
en nú hvarf hún aö mestu vegna skipu-
lagsleysis. Teflt var í byggingu í skóg-
arjaðri nálægt London sem fáir fundu.
Þó voru þama flestir sterkustu skák-
menn heims samankomnir og Sovét-
menn möröu sigur, 21—19.
Auðvitaö var f jöldi alþjóölegra skák-
móta haldinn víöa um heim. Karpov
var efstur í Osló og á Philips & Drew
mótinu í London, en mest kom á óvart
aö enski stórmeistarinn Miles skyldi
vinna yfirburðasigur í Tilburg í
haust, á geysisterku móti.
Kasparov hóf áriö með því aö leggja
Kortsnoj aö velli í London og í apríl sló
hann öldunginn Smyslov úr keppni og
tryggöi sér þar meö réttinn til þess að
tefla viö heimsmeistarann Karpov.
'Einvígi þeirra hófst þann 10. septem-
ber í Moskvu og stendur þaö enn eins
og öllum er kunnugt. Nú er spennandi
aö vita hvort þaö endist fram yfir ára-
mót og þá hve mörg áramót.
Skákþátturinn óskar lesendum sín-
um velfamaðar á komandi ári.
SOL ER GOÐ
NÝÁRSGJÖF
Ti/h0A
B/óíu„ UO
2 kort
Sólböðin
okkar hafa ****"**<%**.
endanlega sannað
ágæti sitt.
Nú er vitað að ljósaböð
í hófi eru holl.
Við leggjum ríka áherslu á ráðgjöf og starfsfólk
okkar er ávallt reiðubúið að leiðbeina þér.
Visa- og Kredit-
kortaþjónusta.
NÝJAR PERUR.
Sólbaðsstofa
Ástu B.Vilhjálms
Grettisgötu 18
sími 28705
Lausnir á
jólaþrautum
Austur
+ ÁG54
Á8652
O G4
+ 108