Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.1984, Blaðsíða 19
DV. LAUGARDAGUR 29. DESEMBER1984.
19
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Snjall drengur. Þú gafst mér gótáv
hugmynd, svartar leöurblökur. y
svartir steinar. /
Stjáni blái
Sem umboösmaður þinn þá krefst
ég þess að þú æfir fyrir bardagann.^
V Eg þarf ekkert nema
spínat.
Hvutti
I mínum huga er
— hann fullkominn. En ég er
'T7j líka smáskrítin.
Eg hef heyrt margt um
■p, þig. Eg er komin til að-
kveðja.'
mm © Bulls
Þú ert það lítilmót-
legasta sem
gengur á'
jörðinni. I
091
Reglusamur og stundvís karlmaður
óskast í 'kjötafgreiðslu og vinnu í
vinnslu ef færi gefst. Uppl. á staðnum.
Matvörubúðin Grímsbæ, Efstalandi 26.
I. vélstjóra, II. vélstjóra
og stýrimann vantar á 208 tonna ver-
tíðarbát. Uppl. í síma 75076.
Safnarinn
Nýkomið:
Islenski Frímerkjaverðlistinn 1985 eft-
ir Kristin Ardal, kr. 175, einnig 1985
Afa Noröurlönd, kr. 295, Afa V-Evrópa
1230, Michel V-Evrópa 935. Stanley
Gibbons heimslisti 1930, Siegs Norden
myntverðlisti 250. Jólamerkin frá
Grænlandi, Færeyjum, Akureyri o.fl.
Frímerkjahúsið, Lækjargötu 6a, sími
11814.
Jólamerki 1985:
Akureyri, Hafnarfj., Hvammstangi,
Kópavogur, oddfellow, Sigló, Tjalda-
nes, Grænland. Jólagjöf frímerkja-
safnarans er Lindner Album fyrir
íslensk frímerki. Frímerkjahúsiö,
Lækjargötuöa, sími 11814.
Bækur
Ofáanieg bók.
Tilboð óskast í Lýsingu Islands eftir
Þorvald Thoroddsen, bindi I og II, sú
fyrri gefin út í Kaupmannahöfn 1908 og
sú síðari 1911 af Hinu íslenska bók-
menntafélagi. Tilboð leggist inn á DV
fyrir fimmtudagskvöldið 4.janúar
merkt „Lýsing Islands”.
Barnagæsla
Oska eftir stúlku
til að gæta 5 ára drengs öðru hverju á
kvöldin og um helgar. Bý í Hvassa-
leiti. Uppl. í síma 34753.
Oska eftir dagmömmu
fyrir 2 börn, sem næst Rauðarárstíg.
Uppl. í síma 22683.
Einkamál
Samtökin ’78.
Við minnum homma og lesbíur á ballið
laugardaginn 29. des. kl. 23—3 að
Borgartúni 18. Upplýsingar veitir
símsvarinn 28539.
Liflínan, Kristileg símaþjónusta,
sími.54774. Vantar þig að tala við ein-
hvern? Attu við sjúkdóma að stríða?
Ertu einmana, vonlaus, leitandi að lífs-
hamingju? Þarftu fyrirbæn? Viðtals-
tími mánudag, miövikudag og föstu-
dagkl. 19—21.
Skemmtanir
Jólaball—jólasveinar.
Stjórnum ,ólatónlist, söng og dansi í
kringum jólatréð. Jólasveinamir
koma. Leikir og smádansleikur í lokin.
Nokkrum dögum er enn óráðstafað.
Bókanir eru þegar hafnar fyrir árshá-
tíðir og þorrablót 1985. Diskótekið
Dísa, sími 50513.
Tapað -fundið
Tapast hefur gullhálsmen
(bók gerð fyrir myndir), merkt Berti,
tapaöist sennilega 22. des. sl. Uppl. í
síma 76109. Fundarlaun.
Hreingerningar
Gólfteppahreinsun, hreingeraingar.
Hreinsum teppi og húsgögn með há-
þrýstitækjum og sogafli, erum einnig
með sérstakar vélar á ullarteppi,
gefum 3 kr. afslátt á ferm í tómu
húsnæði. Erna og Þorsteinn, sími
20888.
Hólmbræður-hreingeraingarstöðin.
Hreingerningar og teppahreinsun á
íbúðum, stigagöngum, skrifstofum
o.fl. Sogað vatn úr teppum sem hafa
blotnað. Kreditkortaþjónusta. Símar
19017 og 28345.