Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.1984, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.1984, Blaðsíða 13
DV. LAUGARDAGUR 29. DESEMBER1984. 13 Stýrimaður — Vélstjóri Stýrimann og vélstjóra vantar á 190 lesta línubát sem rær frá Patreksfirði. Upplýsingar í simum 94-1346 og 94-2660. Gosdrykkir, öl, sælgæti, o.m.fl. Kreditkortaþjónusta. Flugeldasala KR. Á gamlársdag verður opið til kl. 4. Verslunin Óðinstorgi Dagsala — kvöldsala. Happdrætti Styrktarfélags vangefinna Vinningsnúmer 1. vinningur: Citroén bifreið, nr. 59704. 2. vinningur: Daihatsu Charade bifreið, nr. 92667. 3. vinningur: Bifreið að eigin vali að upphæð kr. 260 þús., nr. 66273. 4. —10. vinningur: Húsbúnaður að eigin vali, hver að upphæð kr. 80 þús., nr. 3321 - 9089 - 10524 - 25332 - 76452 - 90929 - 98357. Styrktarfélag vangefinna. HUSBYGGJENDUFT afgreiðum EINANGRUNARPLAST r Á BYGGINGARSTAÐ VIÐSKIPTAMÖNNUM AÐ KOSTNAÐARLAUSU Á STÓR-REYKJAVÍKURSVÆÐINU. AÐRAR SOLUVORUR: PÍPUEINANGRUN: FRAUÐPLAST/GLERULL SPÓNAPLÖTUR: VENJULEGAR/RAKAÞOL.NAR g PAKPAPPI • PLASTFÓLÍA ■ ÁLPAPPÍR • STEINULL /GLERULL • MÚRHÚÐUNARNET ■ ÚTLOFTUNARPAPPI . f PLASTRÖR (PVC) OG TENGISTYKKI TIL FRÁRENNSLISLAGNA 1 HAGKVÆMT VERD OG GREIÐSLUSKILMÁLAR VIÐ FLESTRA HÆFI SERGREIN OKKAR ER AÐ HALDA AÐ YKKUR HITA BORGARPL AST SÍMI 93-7370. KVÖLD- OG HELGARSÍMI: 93-7355. FRAMKVÆMDASTJÓRI: HALLDÓR BRYNJÚLFSSON. Vesturvör 27, Kópavogi simi 91-46966 Þjóðhátíðarsjóður auglýsir eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum á árinu 1985. Samkvæmt skipulagsskrá sjóösins nr. 361 30. september 1977 er tilgangur sjóðsins „aö veita styrki til stofnana og annarra aðila, er hafa það verkefni að vinna að varöveislu og vernd þeirra verðmæta lands og menningar, sem núverandi kynslóð hefur tekið í arf. a) Fjórðungur af árlegu ráðstöfunarfé sjóðsins skal renna til Friðlýsingarsjóðs til náttúruverndar á vegum Náttúruverndarráðs. b) Fjórðungur af árlegu ráðstöfunarfé sjóðsins skal renna til varðveislu fornminja, gamalla bygginga og annarra menningarverðmæta á vegum Þjóðminjasafns. Að öðru leyti úthlutar stjórn sjóðsins ráðstöfunarfé hverju sinni í samræmi við megintilgang hans, og komi þar einnig til álita viðbótarstyrkir til þarfa, sem getið er í liðum a) og b). Viö það skal miðað, aö styrkir úr sjóðnum verði viðbótar- framlag til þeirra verkefna, sem styrkt eru, en verði ekki til þess að lækka önnur opinber framlög til þeirra eða draga úr stuðningi annarra við þau.” Stefnt er að úthlutun á fyrri hluta komandi árs. Umsóknar- frestur er til og með 22. febrúar 1985. Eldri umsóknir ber að endurnýja. Umsóknareyðublöð liggja frammi í afgreiðslu Seðlabanka Islands, Hafnarstræti 10, Reykjavík. Nánari upp- lýsingar gefur ritari sjóðsstjórnar, Sveinbjörn Hafliöason, í síma (91) 20500. Reykjavík, 27. desember 1984. ÞJÖÐHÁTIÐARSJÖÐUR. Verður það þú sem stendur með fullar hendur fjár, sem þú hafðir alls ekki reiknað með? - og þó - Kannski vissirðu, að einn góðan veðurdag KÆMI RÖÐIN AÐ RÉR. Líkurnar eru hreint ekki svo litlar ef þú spilar í happdrætti SÍBS - einn á móti fjórum - og stundum meir. í haust drögum við um HAUSTVINN- INC, RANCE ROVER að verðmæti ein og hálf milljón. Sem betur fer eru minni líkur á, að þú þurfir á þeirri aðstoð að halda sem hagnaðurinn af happdrættinu rennurtil, endurhæfingu sjúkra. Eitt er víst - þú getur ekki tapað í happdrætti SÍBS þar veistu hvarverðmætin liggja.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.