Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.1984, Blaðsíða 16
16
DV. LAUGARDAGUR 29. DESEMBER1984.
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Til sölu
Utvarp, scgulband og plötuspilari,
sambyggt, til sölu, einnig ljósbrúnt
cover á bílsæti. Uppl. í síma 75192.
Forhitari til sölu.
Uppl. í sima 84373.
HK-innréttingar,
Dugguvogi 23, sími 35609. 30 ára
reynsla, íslensk framleiðsla, vönduö
vinna. Sanngjarnt verð. Leitið tilboöa.
Reyndu dúnsvampdýnu
í rúmiö þitt. Tveir möguleikar á mýkt í
einni og sömu dýnunni. Sníðum eftir
^ máli samdægurs. Einnig springdýnur
*'**' með stuttum fyrirvara. Mikið úrval'
vandaöra áklæöa. Páll Jóhann, Skeif-
unni 8, sími 685822.
Óskást keypt
Oska eftir billjarðborðum
í skiptum fyrir bíl eöa leiktæki. Uppl. í
síma 99-2380 milli kl. 18 og 20.
Hendir þú verðmætum?
Kaupum allar íslenskar frímerkjaaf-
klippur á sanngjörnu verði. Ef þú hef-
ur áhuga þá sendir þú nafn þitt og
símanúmer til DV merkt „Kílóvara”.
Viöhringjum.
' Kaupi ýrasa gamla muni
(30 ára og eldri), t.d. dúka, gardínur,
póstkort, myndramma, spegla, ljósa-
krónur, lampa, kökubox, veski, skart-
gripi, leirtau o.fl. o.fl. Fríða frænka,
Ingólfsstræti 6, sími 14730. Opið
mánudaga—föstudaga kl. 10—18, opiö
laugardaga.
Innihurðir óskast.
Oska eftir 6 innihurðum í körmum. Ut-
lit skiptir ekki máli. Vinnusími 26630,
heimasimi 42777.
Verslun
Odýrt kaffi.
25 ára afmælistilboö á Kaaber kaffi
stendur enn. Ríó kaffi á 31,25 pakkinn,
Diletto á 33,75 og Colombia á 36,25. Auk
þess eru 25 aðrir vöruflokkar á
ótrúlega lágu afmælistilboðsverði.
Kjötmiðstöðin, Laugalæk.
Fyrir ungbörn
Odýrar notaðar og nýjar barnavörur:
barnavagnar, kerrur, rimlarúm,
vöggur, o.m.fl. Onotað: burðarrúm kr.
1190, göngugrindur kr. 1.100, beisli kr.
170, bílstólar kr. 1485, kerrupokar kr.
700 o.m.fl. Breyttur opnunartími: 22.
des. kl. 10—18, 24. des. lokað, 29. des.
kl. 10-14. 31 des. kl. 10-12. Bama-
brek, Oðinsgötu 4, sími 17113.
Vetrarvörur
Vélsleði.
Til sölu Johnson Rampage 30 ha,
skráður 1974. Upphækkaöur, nýlegt
Yamaha belti. Góður og velútlítandi
sleði. Verðhugmynd 40—50 þús. Símar
99-7609 og 99-7624.
Tökum í umboðssölu skíði,
skó og skauta, seljum einnig nýjar
skíðavörur í úrvali, Hagan skiði,
Trappuer skór, Look bindingar.
Gönguskíði á kr. 1.995, allar stærðir.
Hagstætt verð. Sportmarkaðurinn,
Grensásvegi 50, sími 31290.
Fatnaður
Nýr, f allegur Himalaya
refapels til sölu. Skinnasalan, sími
15644.
Hljóðfæri
Oska eftir að kaupa
ódýrt píanó. Uppl. í síma 14113.
Til sölu 6 rása Teavey TA 600
stereomixer með innbyggðum 130
vatta magnara. Staögreiðsluverð
12.000, afborgunarverð 14.000. Sími
97-7368 og 97-7378.
Húsgögn
Nýr sýningarsalur,
fullur af rókókó-húsgögnum, tökum
nýjar vörur upp daglega. Nýja bólstur-
gerðin, Garðshorni, sími 16541 og
40500.
Teppaþjónusta
Tökum að okkur
hreinsun á teppum. Ný teppa-
hreinsunarvél með miklum sogkrafti.
Uppl. í síma 39198.
Video
Leigjum út VHS videotæki,
góður afsláttur sé tækið leigt í lengri
tíma. Sendum og sækjum. Sími 77458.
Video stopp,
Donald söluturn, Hrísateigi 19 v/Sund-
laugaveg, sími 82381. Angelique og
Master of the Game m/íslenskum
texta. Urvals videomyndir og tæki. Þú
finnur fáar lélegar myndir hjá okkur,
mjög fáar. Afsláttarkort. Opið 08—
23.30.
Nýtt VHS Sharp videotæki
til sölu. Verð staðgreitt kr. 25.000.
Uppl. í síma 84352 milli kl. 13 og 17 í
dag og á morgun.
Oska eftir að kaupa
notað Beta myndbandstæki. Uppl. í
síma 92-3177.
Video-björninn,
við hliðina á JL-húsinu. Erum á tveim
hæðum með stórkostlegt úrval af
myndefni. Nýjar myndir vikulega.
Videobjörninn, Hringbraut 119, sími
17620.
Til leigu myndbandstæki.
Við leigjum út myndbandstæki í lengri
eða skemmri tíma. Allt að 30% afslátt-
ur sé tækið leigt í nokkra daga sam-
fleytt. Sendum, sækjum. Myndbönd og
tæki sf. Sími 77793.
Tröllavideo.
Leigjum út VHS spólur í miklu úrvali.
Bjóðum upp á Dynastyþættina í VHS, 1
Dynastyþáttur á 50 kr., óáteknar 3ja
tíma spólur 450 kr. Leigjum einnig út
tæki. Tröllavideo, Eiðistorgi 17,
Seltjarnarnesi, sími 629820.
Videosport
Eddufelli 4, sími 71366, Háleitisbraut
58—60, sími 33460, Nýbýlavegi 28, sími
43060, Ægisíðu 123, sími 12760. Opið
alla daga frá 13—23.
Sjónvörp
Litsjónvarp óskast.
Oska eftir að kaupa 24—26” nýlegt lit-
sjónvarp, staðgreitt. Uppl. í síma 74363
á kvöldin.
Tölvur
Lítið notuð
Sinclair Spectrum 48 K tölva til sölu.
Einnig lítið svart-hvítt sjónvarp og 40
úrvals forrit. Uppl. í síma 14907 næstu
daga.
Mánaðargamall
og lítið sem ekkert notaöur Microline
80 prentari með Tractor til sölu.
Abyrgð fylgir. Hafið samband við eig-
andaísíma 621107.
Dýrahald
Hey, hey, hey.
Urvals gott vélbundið hey til sölu,
heimkeyrt. Uppl. í símum 54922 og
51794.
Getum bætt við hrossum
í vetrarfóörun, útigang, 600 kr. pr.
mán. Notaöir hnakkar óskast. Get bætt
viö 1—2 hestum í töltþjálfun í janúar og
febrúar, upppantað í mars, apríl og
maí. Sími 99-5547.
Stopp, stopp.
Hef til sölu hesta á ýmsum tamningar-
stigum. Sanngjarnt verö. Uppl. í síma
99-8184.
Vantar pláss fyrir einn hest
í vetur, sem fyrst. Uppl. í síma 32711
eða 20350.
Þjónustuauglýsingar // Þverholti 11 - Sími 27022
Þjónusta
Kælitækjaþjónustan
Viðgerðir á kæiiskápum,
frystikistum og öðrum
kælitækjum.
NÝSMÍÐI
Fljót og góð þjónusta.
Sækjum — sendum.
Simi 5486G
Reykjavíkurvegi 62.
ÞEKKING * REYNSLA * VERKTAKASTARFSEMI
HAGVERK SF.
Sími: (91)42462.
HÖNNUM
BREYTUM
BÆTUM
FASTEIGNA VIÐHALD
Verkvangur: Dyra- og gluggakarmar, glerjun,
einangrun, klæðningar, þéttingar, múrbrot,
sprunguviðgerðir. Raufar- og steypusögun á
sérlega hagstæðu verði.
Traktorsgrafa
til leigu.
FINNBOGI ÓSKARSS0N,
VÉLALEIGA.
SlMI 78416 FR 4959
STEYPUSOGUN
kjarnaborun
WIJJ MÚRBROT
SPRENGINGAR
—Fyrir dyrum og gluggum — rauf&r v/lagna — þennalu- og
þéttlraufar — malblkssögun.
Steypusögun — KJamaborun fyrir öllum lögnum
Vökvapressur í múrbrot og fleygun
Sprengingar i grunnum
Förum um allt land — Fljót og góð þjónusta — Þrifaleg umgengni
BORTÆKNI SF vélaleiga - verktakar
4 m HYirLAVIOIU WOIÓMVOOI
Upplýsingar Apantanir isimum: 46899-46980-72460 frá kl. 8 - 23.00
ísskápa- og frystikistuviðgerðir
önnumst allar viðgerðir á
kæliskápum, frystikistum, w \v
frystiskápum og kælikistum. \
Breytum einnig gömlum
kæliskápum í frysti-
skápa. Góðþjónusta.
SÍrBsiVBrU
Reykjavikurvegi 25
Hafnarfirði, simi 50473.
Svalahurðir
Verð frá kr. 5.800
Útihurðir
Verö frá kr. 9.000
Bílskúrshurðir
Veró frá kr: 10.900
Gluggasmiðjan
Síðumúla 20
símar: 38220&81080
Viðtækjaþjónusta
DAG.KVÖLD OG
HELGARSIMI, 21940.
alhliða þjónusta
Sjónvörp, loftnet, video.
Ábyrgð þrír mánuðir.
SKJÁRINN,
BERGSTAÐASTRÆTI 38,
Jarðvinna - vélaleiga
"FYLLINGAREFNI"
Höfum fyrirliggjandi grús á hagstæðu verði.
Gott efni, lítil rýrnun, frostfrítt og þjappast vel.
Ennfremur höfum við fyrirliggjandi sand og möl af
ýmsum grófleika.
■ ú>\
> SÆVARHOFÐA 13. SIMI 81833.
] VELALEIGA-
' VERKTAKAR
LEIGJUM UT ALLSKONAR
TÆKIOGÁHÖLD
Borvélar Hjólsagir Juðara
Brotvélar Naglabyssur og margt, margt fleira,
Viljum vekja sérstaka athyglié tækjum fyrirmúrara:
Hrærivélar - Vibratorar - Vikurklippur - Múrpressur i röppun
Sendum tæki heim efóskað er
BORTÆKNI SF. vélaleiga-verktakar
% * A-l M. • MYB YLAVIGI12 200 KOPAVOGI
Vpplýsingar4pantanirisimum: 46899-46980-72460 írikl.8- 23.00
Pípulagnir - hreinsanir
Er stíflað? - Fjarlægjum stíflur.
Fjarlægi stíflur
úr vöskum, WC, baðkerum og niður-
föllum. Nota ný og fullkomin tæki, há-
þrýstitæki, loftþrýstitæki og raf-
magnssnigta. Dæli vatni úr kjöllurum
o. fi. Vanir menn.
VALUR HELGASON, SÍM116037
BÍLASÍMI002-
2131.
Er stíflað?
E jarla’gi stiflur ur viiskum, w< rcirum, bacðkerum
cig niðurfiillum, notum n\ cig fullknmin ta ki, ral
magns. '
I pplvsingar i sima 13879.
©
Stífluþjónustan
Anton Aðalsteinsson.