Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.1984, Blaðsíða 7
DV. LAUGARDAGUR 29. DESEMBER1984.
7
Hreint
loft,
iii'ein
samvúka
- tíUitssemi er
allt semþaii!
HJALPUMST öll að við að útrýma öbeinum reykingum.
„Ef hún springur með hvelli á jörðu niðri þá gerir stjórnin það iíka.
„Ég tek Geir, það er kraftur i honum. Þegar ég skaut fyrst upp rakettu
batt ég hana fasta við handrið og svo orgaði helvitið þar þangað til hún
var útbrunnin en ég hljóp lafhræddur iburtu."
„Ég ætla að reyna að ná þér upp úr fjárlagafeninu, Albert minn.
HUAR MA EKKI REYKJA?
Oæmi um staði þar sem reyking-
ar eru takmarkaðar eru stofnanir
og fyrirtæki þar sem almenningur
leitar afgreiðslu eða þjónustu, t.d.
versianir, bankar, pósthús, bið-
stofur og hárgreiðslustofur.
Allir þessir staðir verða merktir
þannig að auðvelt verður fyrir
reykingafðlk að átta sig á þvi hvar
ekki má reykja. Hér byggir fram-
kvæmd laganna á gagnkvæmri
tillitssemi starfsfóiks og viðskipta-
vina.
Einnig ná lögin til m.a. grunn-
skóla, dagvistaheimila, félagamið-
stöðva, heilsugæslustöðva, sjúkra-
húsa og almenningsfarartækja.
Annað meginmarkmið nýju
laganna er að draga úr beinum
reykingum - en meira um það siðar.
Þær koma einnig niður á þeim sem
„reykja" gegn vilja sínum, þ.e.a.s.
óbeint i reykmettuðu umhverfi.
Réttur þessa fólks hefur hingað
til ekki verið virtur sem skyldi og
er það þó í miklum meirihluta. Þar
eru börnin aðsjálfsögðu verstsett.
Þess vegna er löggjöf nauðsyn-
leg um þetta mikilvæga mál. Lögin
kveða á um það m.a.hvar má ekki
reykja.
BESTU OSKIR UM GLEÐILEGT NYTT
AR MEÐ ÞÖKK FYRIR TILLITS-
SEMINA.
Hreint loft - hrein samviska.
TÖBAKSUARNANEFND
Eitt meginmarkmið nýju tóbaksvarnalaganna, sem gilda
frá 1. janúar. er að vernda fólk fyrir áhrifum tóbaksreyks.
Það gera reykingamenn best með TILLITSSEMI við pá
sem þeir umgangast dags daglega: vinnufélaga. vini, maka
og ekki hvað síst börnin.
Reyklaust umhverfi er réttur þeirra sem ekki reykja og
er nýju lögunum ætlað að tryggja þann rétt.
HVERS VEGNA LÖG?______________
Rannsóknir síðustu ára hafa
sannað, að langvarandi óbeinar
reykingar eru hættulegar heilsu
þeirra sem fyrir þeim verða.
Með þeirri vitneskju er sýnt að
tóbaksreykingar eru ekki lengur
einkamál reykingafólks:
HRESSINGARLEIKFIMI
KVENNA OG KARLA
ÓSKAR ÖLLUM NEMENDUM SÍNUM
gleðilegs nýs árs ogþakkar ánægjulegt
samstarf á liðnu ári
- i
Kennsla hefst í öllum flokkum mánudaginn 7. janúar 1985.
Kennslustaðir: Leikfimisalur Laugarnesskólans,
kvöldtímar kvenna og karla.
• íþróttahús Seltjarnarness, morguntímar kvenna.
• Fjölbreyttar æfingar - músík - dansspuni - þrekæfingar
- slökun.
Innritun og upplýsingar í síma 33290.
Ástbjörg S. Gunnarsdóttir
íþróttakennari.
277 SIÐUR A MANUÐI
ukm
ÁSKRIFTARSÍMINN ER 91-27022