Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.1984, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.1984, Blaðsíða 24
24 DV. LAUGARDAGUR 29. DESEMBER1984. Peningamarkaður Innlán með sérkjörum Alþýðubankinn Stjörnureikningar eru fyrir 15 ára og yngri og 65 ára og eldri. Innistæður þeirra yngri eru bundnar þar til þeir verða fullra 16 ára. 65—74 ára geta losað innistæöur með 6 mánaöa fyrir- vara, 75 ára og eldri með 3ja mánaða fyrir- vara. Reikningamir eru verötryggðir og bera 8% vexti. Þriggja stjörnu reikninga er hægt að stofna með minnst 500 þúsund króna innleggi. Upp- hafsinnleg og hvert viðbótarinnlegg er bundið í tvö ár. Reikningamir eru verðtryggöir og með 9% vöxtum. Lífeyrisbók er fyrir þá sem fá lífeyri frá líf- eyrissjóðum eöa almannatryggingum. Inni- stæöur eru óbundnar og nafnvextir eru 24%, ársávöxtun 24%. Þessi bók er óverðtryggð. Sérbókin fær strax 23% nafnvexti. 2% bæt- ast við eftir hverja þrjá mánuöi sé innistæða óhreyfð. Arsávöxtun getur þannig oröiö 28,6%. Bókin er óbundin en óverðtryggð. Búnaðarbankinn Sparibók með sérvöxtum er óbundin með 28% nafnvöxtum og 28% ársávöxtun, sé inni- stæða óhreyfö. Vextir eru færðir um áramót og þá bornir saman viö vexti af 6 mánaða verðtryg^öum reikningum. Reynist þeir gefa meiri ávöxtun er mismun bætt á Sparibókina. Af hverri úttekt dragast 1,8% í svonefnda vaxtaleiðréttingu. Sparibókin skilar þvi ekki arði nema innistæða standi í minnst tvo mán- uði óhreyfð. Iðnaðarbankinn A tvo reiknmga í bankanum fæst IB-bónus. Overðtryggöan 6 mánaöa sparireikning meö 23,0%, nafnvöxtum og verðtryggðan reikning ineð 6 mánaða uppsögn og 3,5%, nafnvöxtum. Bónusinn er 3,0% í báðum tilvikum. Fullur bónustími er hálft almanaksárið. Hann tekur þó gildi strax og reikningur er stofnaður og gildir til loka viökomandi miss- eris, sé ekki tekið út. Síðan verður reikningur- inn aðstanda án úttektar allt næsta misseri til þess að bónusréttur haldist. Arsávöxtun á óverötryggða reikningnum meðfullum bónus er 27,7%. Hægteraö breyta í verðtryggingu meðsérstakri umsókn. Landsbankinn Kjörbók er óbundin meö 28% nafnvöxtum og 28%, ársávöxtun sé innistæða óhreyfö. 'Vextir eru færðir um áramót og þá bornir saman við ávöxtun 6 mánaða verðtryggðra reikninga. Reynist hún vera hærri er mismun bættá Kjörbókina. Af hverri úttekt dragast 1,8% í svonefnda vaxtaleiðréttingu. Sparibókin skilar þvi ekki aröi nema innistæöa standi í minnst tvo mán- uöi óhreyfö. Verslunarbankinn Kaskó er óbundin sparisjóösbók meö 17% nafnvöxtum. 31. desember ár hvert er bætt við uppbót sem jafngildir hæstu ávöxtun inn- lána eins og hún hefur verið í bankanum þaö ár. Uppbótartímabil eru þrjú, janúar — apríl, maí — ágúst og september — desember. Uppbótarréttur skapast viö stofnun reikn- ings og stendur út viðkomandi tímabil sé ekki tekiö út. Rétturinn gildir síðan hvert heilt tímabil, enda sé ekki tekið út. Ef tekið er út gilda sparisjóðsbókarvextirnir allt viðkom- anditímabil. Sparisjóðir A Trompreikningi færast vextir sé inni- stæða óhreyfð. 17% fyrstu 3 mánuöina, 4.-6. mánuö 20,0%, eftir 6 mánuöi 24,5% og eftir 12 mánuði 25,5%. Hæsta ársávöxtun er 27,1%. Ef innistæða er óskert í 6 mánuði er ávöxtun borin saman við ávöxtun 6 mánaða verð- tryggðs reiknings. Sé hún betri færist munur- inn á Trompreikninginn. Ríkissjóður Spariskírteini ríkissjóös eru aö nafnverði 1.000,10.000 og 100.000 krónur. Þau eru bundin til 12.11.1987, verötryggðmeð8% vöxtum. Sölustaðir eru Seölabankinn, viðskipta- bankar, sparisjóðir og verðbréfasalar. Ríkisvbclar eru ekki boðnir út í desember. Útlán lífeyrissjóða Um 90 lífeyrissjóðir eru í landinu. Hver sjóður ákveður sjóðfélögum lánsrétt, lána- upphæðir, vexti og lánstíma. Stysti tími aö lánsrétti er 30—60 mánuðir. Sumir sjóðir bjóða aukinn lánsrétt eftir lengra starf og á- unnin stig. Lán eru á bilinu 144.000—600.000 eftir sjóðum, starfstíma og stigum. I^ánin eru verðtryggð og meö 5—8% vöxtum. Lánstimi er 15—35 ár eftir sjóðum og lánsrétti. Biötími eftir lánum er mjög misjafn, breýtilegur milli sjóða og hjá hverjum sjóði eftir aðstæðum. Hægt er aö færa lánsrétt þegar viökomandi skiptir um lífeyrissjóð eða safna lánsrétti frá fyiTisjóöum. IMafnvextir, ársávöxtun Nafnvextir eru vextir í eitt ár og reiknaðir í einu lagi yfir þann tíma. Reiknist vextir oftar á ári verða til vaxtavextir og ársávöxtunin veröurþá hærri en nafnvextirnir. Ef 1.000 krónur liggja inni í 12 mánuði á 24,0% nafnvöxtum og veröur inni6tæöaní lok þess tíma 1.240 krónur og 24,0% ársávöxtun í því tilviki. Liggi 1.000 krónur inni í 64-6 mánuði á 24,0% vöxtum reiknast fyrst 12% vextir eftir sex mánuöina. Þá er innistæöan komin í 1.120 krónur og á þá upphæö reiknast 12% vextir seinni sex mánuðina. Lokatalan verður þann- ig kr. 1.254.40 og ársávöxtunin 25,4%. Samvinnubankinn Innlegg á Hávaxtareikningi ber stighækk- andi vexti. 17% fyrstu 2 mánuðina, 3. mánuð- inn 18,5%, 4. mánuðinn 20,0%, 5. mánuðinn 21,5%), 6. mánuðinn 23,0%,, eftir 6 mánuði 24,5%, og eftir 12 mánuöi 25,5%,. Sé tekið út standa vextir þess tímabils það næsta einnig. Hæsta ársávöxtun er 27,1%. Vextir eru færðir hvert misseri og bornir saman viö ávöxtun 6 mánaða verðtryggðra reikninga. Sé hún betri færist munurinn á Há- vaxtareikninginn. Útvegsbankinn Vextir á reikningi með Ábót em 17% nema þá heila almanaksmánuöi sem innistæða er óhreyfö. Þá reiknast hæstu vextir í gildi í bankanum á óverðtryggðum reikningum, nú 24,7%, sem gefur 26,2% ársávöxtun sé inni- stæða óhreyfð ailt árið. Mánaðarlega er ávöxtun 3ja mánaða verð- tryggðs sparireiknings borin saman við óverðtryggðu ávöxtunina. Reynist hún betri færist munurinn meö vöxtum á ábótina í árs- lok. Dráttarvextir Eftirfarandi reglur gilda nú um dráttar- vexti i reikningsviftskiptum: Þegar kunngeröir skilmálar eru fyrir hendi er hámark dráttarvaxta frá eindaga til greiftsludags 2,75% á mánufti efta fyrir brot úr mánuði. Vaxtavextir reiknast ekki nema van- skil standi lengur en 12 mánufti, þá 2,4% á mánufti. Sé dagvöxtum beitt miftast þeir vift 33,0%áári. Af verfttryggðum og gengistryggftum skuld- bindingum eru dráttarvextir 5% á ári til vift- bótar samningsvöxtum þegar verfttryggingu efta gengistryggingu er haldiö á skuldinni sjálfri. Þegar sérstakir skilmálar eru ekki fyrir hendi er heimilt aft reikna dráttarvexti jafn- háa og vexti á 12 mánafta sparireikningum. Vísitölur Lánskjaravísitala mælir í flestum tilfellum verðbætur á verðtryggö lán. Hún var 100 stig í júní 1979.1 desember 1984 er lánskjaravísital- an 959 stig, 2,24% hærri en í nóvember. Byggingarvísitala fyrir síðasta ársfjórðung 1984 er 168stigmiðað við lOOstig í janúar 1983. VEXTIR BANKfl OG SPARISJÚOA (%) INNLÁN MEÐ SERKJÖRUM SJA SÉRUSTA B S jS £ x S | l! if s 1 1 § ll 5 i 11 „ í 11 c E Utvegs bankmn I i II S !l INNLAN ÖVEROTRYGGÐ SPARISJÖOSBÆKUR Obundm mnstæða 1700 1700 1700 17.00 17.00 1700 1700 1700 1700 1700 SPARIREIKNINGAR 3(a mánaða uppsugn 2000 21.00 2000 20 00 20 00 20.00 20.00 2000 20.00 20.00 6 mánaða uppsogn 24 50 26 00 24 50 24.50 23.00 24.50 23.00 25.50 24.50 12 mánaða uppsogn 2550 27.00 2550 24.50 25.50 24 70 18 mánaða uppsogn 27.50 29.40 27.50 SPAt.NAOUR LANSRETTUR Sparað 3 5 mánuöi 20 00 2100 20.00 20 00 20.00 20.00 2000 20.00 INNÁNSSKIRTEINI Sparað 6 mán. og me»a 2300 24.30 2300 20.00 23.00 2300 2300 TE (KAREIKNINGAR Trf 6 mánaða 24 50 26.00 24.50 2450 24.50 24.50 24 50 24 50 24.50" Avisanareikningar 15.00 12.00 12.00 12.00 12.00 12.00 12.00 12.00 Hlaupareiknmgar 900 12.00 12.00 1200 9.00 12.00 1200 12.00 INNLÁN VERÐTRYGGÐ SPARIREIKNINGAR 3ja mánaða uppsogn 400 3.00 3.00 200 4.00 2.00 300 2.00 400 6 mánaða uppsogn 6.50 550 6.50 350 650 5.00 600 500 6 502' INNLÁN GENGISTRYGGÐ GJALOEYRISREIKNINGAR Bandarík(adoRarar 9.50 9.50 9.50 9.50 9.50 800 9.50 9.50 9.50 950 Sterlmgspund 950 950 9.50 9.50 950 8.50 9.50 950 9.50 9.50 Vestur þýsk mörk 400 400 4.00 4.00 400 400 400 400 4.00 4.00 Oanskar krónur 950 9.50 950 950 950 8.50 9.50 9.50 9.50 9.50 UTLÁN ÓVERÐTRYGGO ALMENNIR VIXLAR (forvext*) 2400 23.00 2300 24.00 23.00 23.00 24.00 2400 24.00 VHJSKIPTAVIXLAR Iforvextir) 24.00 24.00 2400 24.00 ALMENN SKULDABREí 26.00 26 00 2500 2600 2500 26.00 26.00 26.00 26.00 VIOSKIPTASKULDABREF 28 00 2800 28 00 28.00 28.00 HLAUPAREIKNINGAR Ylxdráttur 2600 25.00 24.00 26.00 24.00 25.00 26.00 26.00 2500 ÚTLÁN VERÐTRYGGÐ SKULOABRÉF Að 2 1/2 án 7.00 7.00 700 700 7.00 700 700 700 700 Lengri en 2 1/2 ár 800 800 8.00 8.00 8.00 8.00 8.00 8.00 800 UTLÁN TIL FRAMLEIDSLU VEGNA INNANLANOSSÖLU 18.00 18.00 18.00 18.00 18.00 18.00 18.00 1800 18.00 VEGNA UTEIUTNINGS SDR reánimynt 9.75 9.75 9.75 9.75 975 975 9.75 9.75 9.75 ORÁTTARVEXTIR 2.75% A MANUOI 3300 33.00 3300 33.00 3300 33.00 3300 33.00 3300 1) Spansjóður Hafnarfjarðar, Spausjóður Vestmannaeyfa og Spartsfóður Bohingarvíliur bjóóa 25.50% nafnvexti meó hastu ársávöxtun 27.10%. 2) Spansjóður Bokmgarvíhur býður 7% nafnvexti. Páll Guðmundsson, bóndi í Engidal, lést í sjúkrahúsinu á Húsavík 18. desember síðastliðinn. Páll fæddist 2. maí 1905 á Neðri- Svertingsstöðum í Miðfiröi, sonur hjónanna Guðrúnar Einarsdóttur og Guðmundar Sigurðssonar bónda og kaupfélagsstjóra. Páll giftist árið 1934 Sigurdrífu Tryggvadóttur í Engidal, Bárðdælahreppi í S.-Þing., og bjuggu þau í Engidal til ársins 1951 er þau fluttu út í Saltvík í Reykjahreppi, S- Þing. Eftir tveggja ára búskap þar fluttust þau á æskustöðvar Páls, Syðri- Velb í Miðfirði, og bjuggu þar til ársins 1967. Þau fluttust nokkru síöar aftur í Engidal og áttu þar heima síðan. Páll og Sigurdrífa eignuöust 12 böm. Utför Páls verður gerð frá Húsa- víkurkirkju í dag, laugardaginn 29. desember,kl. 14. Messur Guðsþjónustur í Reykjavíkurprófastsdæmi áramótin 1984—1985. ÁRBÆJARPRESTAKALL: Gamlársdagur: Aftansöngur í Safnaftar- heimili Árbæjarsóknar kl. 18.00. Nýársdagur: Guðsþjónusta í Safnaftarheim- ilinu kl. 14.00. Organleikari Jón Mýrdal. Sr. GuftmundurÞorsteinsson. ÁSKIRKJA: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18.00. Jóhanna Möller syngur einsöng. Sr. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BREIÐHOLTSPRESTAKALL: Gamlársdagur: Áramótaguðsþjónusta í Breiðholtsskóla kl. 18.00. Sr. Lárus Halldórs- son. BÚSTAÐ AKIRK JA: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18.00. Nýársdagur: Guftsþjónusta kl. 14.00. Helgi Elíasson bankaútibússtjóri flytur stólræftuna. Reynir Guftsteinsson syngur einsöng. Organ- leikari Guftni Þ. Guömundsson. Sr. Olafur Skúlason. DIGRANESPRESTAKALL: Gamlársdagur: Aftansöngur í Kópavogs- kirkju kl. 18.00. Sigríftur EUa Magnúsdóttir syngurstólvers. Sr. ÞorbergurKristjánsson. DOMKIRKJAN: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18.00. Sr. Þórir Stephensen. Nýársdagur: Hátíftamessa kl. 11.00. Biskup Islands, herra Pétur Sigurgeirsson, prédikar, Sr. Hjalti Guftmundsson þjónar fyrir altari. Hátíftamessa kl. 14.00. Sr. Þórir Stephensen. H AFNARBÚÐIR: Áramótamessa á gamlársdag kl. 15.00. Organleikari Birgir Ás Guftmundsson. Sr. H j alti G uftmundsson. ELLfflEIMILH) GRÚND: Gainlársdagur: Messa kl. 14.00. Fríkirkjukór- inn syngur. Sr. Gunnar Bjömsson. Nýársdagur: Guftsþjónusta kl. 10.00. Sr. LárusHalldórsson. FELLA- og HÖLAPRESTAKALL: Gamlársdagur: Aftansöngur í Menningar- miftstöftinni vift Gerftuberg kl. 18.00. Sr. Hreinn Hjartarson. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18.00. Helga Bachmann leikkona les úr ljóöabókinni Þorp- inueftir JónúrVör. Nýársdagur: Hátíftaguftsþjónusta kl. 14.00. Sr. GunnarBjömsson. GRENSÁSKIRKJA: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18.00. Nýársdagur: Hátíðaguösþjónusta kl. 14.00. Organleikari Ámi Arinbjarnarson. Einsöngur. Sr. HalldórS. Gröndal. HALLGRÍMSKIRK JA: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18.00. Kristinn Sigmundsson syngur einsöng. Nýársdagur: Hátiöamessa kl. 14.00. Mótettukór Hallgrimskirkju syngur mótett- una Jesu meine freude eftir J. S. Bach. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. LANDSPÍTALINN: Gamlársdagur: Messa kl. 17.30. Sr. Ragnar FjalarLárasson. HÁTEIGSKIRK JA: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18.00. Sr. Tómas Sveinsson. Nýársdagur: Messa kl. 14.00. Sr. Arngrímur Jónsson. BORGARSPÍTALINN: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 16.00. Sr. Tómas Sveinsson. KÁRSNESPRESTAKALL: Nýársdagur: Hátíðaguösþjónusta í Kópa- vogskirkju kl. 2.00. Kristján Guftmundsson bæjarstjóri Kópavogskaupstaftar prédikar. Sr. Ami Pálsson. L ANGHOLTSKIRK J A: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18.00. Gamla árift kvatt. Allir þeir sem finna aft þeir hafa eitthvaft i lifi sínu á liftnu ári aft þakka, em velkomnir. Garftar Cortes og Kór Langholts- kirkju flytja hátíftasöngva séra Bjama Þor- steinssonar. Prestur: Sig. Haukur Guftjóns- son. Organisti: JónStefánsson. Nýársdagur: Hatiftaguö.sþjónasta kl. 14.00. Nýjum dögum fagnaft og framtíftarbraut okkar falin Gufti. Predikun: Séra Heimir Steinsson, þjóftgarftsvörftur á Þingvöllum. Garftar Cortes og Kór Langhöltskirkju flytja hátíftasöngva séra Bjama Þorsteinssonar. Organisti: JónStefánsson. LAUGARNESKIRKJA: Nýársdagur: Hátíöamessa kl. 14.00. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson. NESKIRKJA: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18.00. Sr. Guftmundur Öskar Olafsson. Nýársdagur: Guftsþjónusta kl. 14.00. Sr. Frank M. Halldórsson. Laugardagur 5. janúar: Samverustund aldraöra, þrettánda- gleði. Sr. Frank M. HaUdórsson. SELJASÓKN: Gamlársdagur: Aftansöngur í Ölduselsskól- anum kl. 18.00. Einsöngur, Júlíus VífiU Ingvarsson. Nýársdagur: Hátíöaguösþjónusta í Öldusels- skólanum kl. 14.00. Kórsöngur, altarisganga. Sóknarprestur. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirfti: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18.00. Sr. EinarEyjólfsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Gamlársdag- ur: aftansöngur kl. 18. Nýársdagur: hátífta- guftsþjónusta kl. 14. Ræðumaftur Eggert Isaksson. Sr. Gunnþór Ingason. KIRKJA ÓHÁÐA SAFNAÐARINS: Hátíftamessa á nýársdag kl. 17. Sr. Baldur Kristjánsson. Tilkynningar Átthagafélag Strandamanna og Breiðfirðingafélagið í Reykjavík halda sameiginlega jólatrésskemmlun í Dom- us Medica laugardaginn 29. desember kl. 15. Út er komið SÁÁ-blaðið Meöal efnis í blaöinu er aö sagt er frá aöal- fundi SAÁ, frá ráöstefnu í Svíþjóö um alkóhól- isma og meöferöarstofnanir, viðtal viÖ Sigurö Gunnsteinsson, meðferöarstjóra aö Sogni, Pjetur Þ. Maack fjallar um þátt trúar í meðferð viö áfengissýki, Sigmundur Sigfús- son yfirlæknir á geödeild sjúkrahússins á Akureyri f jallar um hassgeöveiki, fjölskyldu- þáttur. Þá eru bjórkrár heimsóttar og viöhorf gesta og aðstandenda viöruö. SAÁ blaðiö kemur út 4—6 sinnum á ári og er þaö prentaö í 40.000 eintökum. Ritstjóri er Þráinn Hall- grimsson. Siglingar Áætlun Herjólfs Herjólfur fer alla virka daga frá Vestmanna- eyjum kl. 7.30 og frá Þorlákshöfn kl. 12.30. Á laugardögum frá Vestmannaeyjum kl. 10 og frá Þorlákshöfn kl. 14. A sunnudögum frá Vestmannaeyjum kl. 10 og frá Þorlákshöfn kl. 18. Áætlun Akraborgar Frá Akranesi kl. 8.30* kl. 11.30 kl. 14.30 kl. 17.30 Frá Reykjavík kl. 10.00* kl. 13.00 kl. 16.00 kl. 19.00 Kvöldferftirkl. 20.30,22.00. Á sunnudögum í apríl, maí, september og október. Á föstudögum og sunnudögum í júní, júlí og ágúst. Söfnin Árbæjarsafn Vetrartími safnsins: Opiö samkvæmt umtali. Sími 84412. Listasafn Einars Jónssonar Safnhúsiö lokaft í desember og janúar. Högg- myndagarfturinn opinn laugardaga og sunnu- dagafrákl. 11—17. Tapað-fundið Depill týndur Svartur og hvítur köttur meö græna hálsól hefur ekki skilaö sér heim um jólin. Kötturinn er eymamerktur R4114, svarar hann nafni sínu sem er Depill. Þeir sem hugsanlega vita eitthvaö um feröir Depils meö grænu hálsólina, vinsamlegast hringi í síma 35508 eða láti vita á Kambsvegi 16. Gleraugu töpuðust Annan í jólum töpuöust gulbrún gleraugu á leið frá Sigtúni niöur á Laugaveg. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 11616 til kl. 18 á daginn og í síma 12212 eftir kl. 18. Kötturinn Adam týndur Kötturinn Adam tapaöist fyrir 10 dögum frá Eyjabakka 14. Hann er svartur á baki meö hvita bringu og lappir. Finnandi vinsamleg- ast hringi í síma 71229. Fundarlaun. 40 ára brúökaupsafmæli eiga á gamlársdag hjónin Guðrún Helga- dóttir og Ragnar Stefánsson. Þau taka á móti gestum 4. janúar næstkomandi að heimili sínu, Marurgrund 11 í Garöabæ, frákl. 16—19. 75 ára verður 30. desember Alfreð Möller forstjóri á Akureyri. Hann tekur á móti gestum í húsi aldraðra (Alþýðuhúsinu) milli kl. 16 og 18 á afmælisdaginn. Bella Eg er hrædd um að skjaldbakan okkar fárveika eigi eflir að enda sem aðal- réttur kvöldsins. Rúturnar f uku út af veginum Engin alvarleg slys uröu svo vitaösé í rokinu sem gekk yf ir Suöurland í gær. Vindhæö var mikil og beljandi rigning og var erfitt aö komast leiðar sinnar á bílum, hvað þá heldur fótgangandi. Stórir bílar snerust víöa á vegum vegna vinda, bleytu og hálku á vegun- um. Meöal annars fuku tveir bilar frá Guömundi Jónassyni á Keflavíkui-veg- inum í gærmorgun og Hafnarfjarðar- strætó fauk út af veginum við Arnar- nes. Var hann fullhlaðinn fólki en engin slys urðu á þvi, né heldur á farþegum sem voru í öðrum bílnum sem fauk út af Keflavíkurveginum. -klp-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.