Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.1984, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.1984, Blaðsíða 23
DV. LAUGARDAGUR 29. DESEMBER1984. BESTU PLÖTUR]\AR Þaö eru hreinar línur í ára- mótauppgjöri gagnrýnenda dag- blaöanna og nokkurra annarra sem handfjatlað hafa margar plötur á árinu: fyrsta plata bresk/nígerisku söngkonunnar Sade telst vera plata ársins, heit- ir Diamond Life. Þegar reiknuö höföu verið út stig samkvæmt list- unum ellefu hér í opnunni reynd- ist Diamond Life fimm stigum of- ar en næsta plata og sjö af ellefu „listamönnum” gáfu henni stig. Sade er fínn fulltrúi þeirrar nýju stefnu sem hvað hæst bar í rokk- inu á árinu sem er aö líða: popp- djassinum, — og Sade gerði það ekki endasleppt í þessu vali: á listunum sjö, þar sem platan hennar er, prýðir nafnið Sade dálkinn þar sem getið er um „björtustu vonina”, efnilegustu flytjendurna tvo að dómi þeirra sem hér láta álit sitt í ljós. Þá er því við að bæta að á sex listum á Sade lög yfir bestu lög ársins, í fjórum tilvikum: Smooth Opera- tor og í tveimur: Your Love is King; væri reiknaö út hvaða lag fengi flest stig kæmi í ljós að Smooth Operator yrði talið „iag ársins 1984”. Það er því Sade sem skákar öðrum flytjendum í rokkinu á þessu ári, 1984, samkvæmt áliti íslenskra gagnrýnenda. I fyrra var það skoska hljóm- sveitln Big Country sem sigraöi. Hún komst hvergi á biað að þessu sinni fyrir plötuna sina frá því í haust og þá er athygUsvert að til dæmis David Bowie, Culture Club, Cindy Lauper og fleiri stór- stjörnur ársins komast ekki á blað. Sade írska hljómsveitin U2 nældi sér í annaö sætið á listanum fyrir plötuna: The Unforgettable Fire, hlaut 33 stig, einu stigi meira en Stranglers; þeirra plata, Aural Sculpture, fékk 32 stig og var eina platan sem var í efsta sæti á fleiri en einum Usta, — á tveimur! Þetta sýnir bæði hvað smekkur manna er misjafn og kannski ekki síöur hitt að fáar plötur ef nokkrar sköruðu fram úr á árinu. Raunar er undirrit- aður þeirrar skoðunar að margar mjög frambærUegar plötur hafi komið út á þessu ári og fleiri en oft áður. Svo eru aðrir, til dæmis Ásgeir Tómasson, sem telja árið 1984 einkar óspcnnandi í þessu efni. Rétt er að taka fram að þetta uppgjör er fyrst og fremst til gamans gert, listarnir sýna auðvitað glöggt hvað hver og einn hefur aðaUega sett á fóninn hjá sér á árinu en því fer fjarri að heildarniðurstaðan sé nokkur stórisannleikur. Ég held því til dæmis enn fram aö besta plata ársins sé Swoon með Prefab Sprout, hvað sem aðrir segja! GleðUegtár! -Gsal 1. Diamond Life..................Sade (38) 2. The Unforgettable Fire..........U2 (33) 3. Aural Sculpture.........Stranglers (32) 4. Goodbye Cruel World ... Elvis Costello (26) 5. -7. Rising.............Mezzoforte (24) Alf.................AiisonMoyet (24) Welcome to the Pleasuredome......... ........Frankie Goes to Hollywood (24) 8. Brilliant Trees.......DavidSylvian (23) 9. BodyAndSoul.............JoeJackson (22) 10. Knife................Aztec Camera (20) jJónatan Garðarsson, rás 2 1. The Unforgettable Fire.... 2. The BrUliant Trees..... 3. Rising................. I 4. Diamond Life......... 5. Alf............ 6. Geffrey Morgan......... 7. BornintheUSA........ 8. The Pros & Cons......... 9. Aural Sculpture..... 10. Get ég tekið cjéns..... ................. .....David Sylvian ■......Mezzoforte ..............Sade .....Alison Moyet ............... . Bruce Springsteen .....Roger Waters .......Stranglers ...........Grafík 1. Pride (in the Name of Love) . 2. Smooth Operator.......... I J 3. AIl Cried Out.............. 4. Matt’s Mood.............. 5. Blizzard .... Bjartasta ...........U2 ........Sade .. Alison Moyet • • • Matt Bianco .... Mezzoforte vonm 1. Sade 2. Matt liianco 1. Brilliant Trees................ 2. The Unforgettable Fire......' 4' ..................."....... 4. Goodbye Cruel World...... • • • • 5. Reckoning.................. 6. CaféBleu...................... 9. In the Studio.......... 10. Big Express............... l.IWannaBeLoved •• 2. TheInklntheWeU . 3. Nelson Mandela• • • • 4 If it Happens Again. 5. Two Tribes.... G Bjartasta vofifiin . David Sylvian ......................U2 ......Aztec Camera ......... Elvis Costello ....... ' ’........REM .............Style Counsil ............ Stranglers Frankic Goes to Hollywood ... Special Aka .....................XTC Elvis Costello ...... • David Sylvian . Special Aka ...................... UB40 . FrankieGoestö Hollywood 1. Lloyd Cole & thc Commotions 2. Swans Way 1 Sigurður Þór Salvarsson. DV 1. Goodbye Cruel World. 2. Body And Soul................................ vis Costello 3. The Wrong End Of the Raee..................... Jacks°n 4. Diamond Life......... ........................ Trouble 5. Valotte......... ..................................Sade 6. Couldn’t Stand the Weather............* V Julian Lenn°n 7. Discovery...... .....................Stevie Ray Vaughan 8. Go Insane„...... ..........................Mike Oldfield 9. Into The Gap .......................Lindsay Buckingham 10. Make it Big. ..........................Thompson Twins Wham! 1- Peace in ourTimc 2. The Comidians................................. Costello 3. Be My Number Two ...........................Elvis Costello 4. Smooth Operator ............................... Jackson 5. Playing Bogart.. ............................... Any Trouble Bjartasta vonin 1. Sade 2. Julian Lennon I; 1 I | li£V $ $.____________________________________M | Trinnhngi Marinósson, Morgunblaði_ ——.........................................Honeydrippers 1. Volumel...................................DeepPurple 2. Perfect Strangers.................. '' [........Sade 3. Diamond Life......................................Dio 4. Last In Line................. ..............Stranglers 1 5. Aural Sculpture................. ...... style Counsil 6. Café Bleu.................................Alison Moyet 7. ..........................................Iron Maiden 8. Powerslave......." *" *........................Accept 9. Balls to the Wall/Metal Masters." ".....Tom Robinson 10. Hope And Glory . ...............U2 Hl. Pride (In the Name Of .................... ......Deep purpie 2. Perfect Stranger..................... [..........Sade 3. Smooth Operator ....- - -.......................Grafík 4.Húsiðogég (rigninginergoð)..........•••.....specialAka 5.Nelson Mandela. Bjartasta vonin 1. Sade 2. Grafík Jón Oiarsson. NTop róC9 1* Aural Sculpture. 2. Reckoning....... 3. Body And Soul... * * *... 4. Welcome to the Pleásiirédoiné 5. Swoon....... 6. Schwarz auf Weiss ........ 7. Knife......... o' fje*’che Salzieback im Bier .. ■io- Getée‘ekiðcjéns 1. Happy Ending. ii 1 4. Don’t Go Back To Rockville 5. Þúsund sinnum segðu já....... ...............Strangiers ..................... ■" ..........Joe Jackson • Frankie Goes to Hollywood ................ Sprout ..................Spliff ...........Aztcc Camera .....................BAP ................ Smiths .................Grafík • Joe Jackson ....Smiths ....Prince ......REM ....Grafík Bjartasta vonin 1. REM 2. Sverrir Stormsker

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.