Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.1985, Blaðsíða 11
DV. MIÐVIKUDAGUR 2. JANUAR1985.
11
Útlönd
Útlönd
Útlönd
Útlönd
Grænland:
Loksins
frelsi
fiskveiöiréttindi, aöallega fyrir vestur-
þýska togara sem veiða þorsk viö
Vestur-Grænland. Það samsvarar um
16.000 krónum á mann á ári.
Litla samleið
En ástæður fyrir úrsögn Grænlend-
inga eru miklu frekar stjómmálalegar
en efnahagslegar. Eftir að Grænlend-
ingar fengu heimastjóm höfðu þeir
lítinn áhuga á að vald yfir þessari
stærstu eyju heims færðist bara frá
Kaupmannahöfn til Brussel. Heima-
stjórn vinstrisinna haföi og hefur
áhuga á aö koma ákvarðanatökunni
sem mest til Grænlands.
Samfara þessu vill stjómin, undir
forystu hins prestlærða Jonathans
Fiskibátur irtnan um ísjaka á Græniandsmiðum. Grænlendingar hyggjast
leggja ofurkapp á að stækka fiskveiðiflota sinn tilað koma fótunum undir
eigið efnahagslif.
Umsjón: Þórir Guðmundsson
Fiskur unninn i fiskveiðiverksmiðju i Qaqortoq á suðurodda Grænlands. Fiskur er framtiðin á Grænlandi.
Motzfeldt, leggja áherslu á aö færa
út kvíarnar í fiskveiðimálum og
reyndar í atvinnumálum almennt.
Gífurlegt atvinnuleysi ríkir á Græn-
landi.
Þau rök hafa einnig alltaf verið sterk
gegn vemnni í Evrópubandalaginu að
Grænland eigi í raun litla samleið með
Evrópu. Grænland er alls ekki í
Evrópu og því finnst mörgum
Grænlendingum þaðfirra aðsofa undir
sömu sæng og sameiningarsinnar
Efnahagsbandalagsins.
Ínúítar
Um 80 prósent Grænlendinga em
ínúítar. Því finnst mörgum þeirra
réttara að þeir leggi meiri áherslu á
sambandiö viö aðra ínúíta i gegnum
pólsráöstefnuna svokölluðu. Það eru
samtök ínúita í Kanada, Grænlandi og
Bandaríkjunum. Sovéskir ínúítar fá
ekkiaðverameð.
Framtíðarvandamál í sambandi
Grænlendinga og Evrópubandalagsins
em hinir þverrandi þorskstofnar
Grænlandsmiða. Peningastyrkir
bandalagsins hljóta að byggjast á því
að það fái eitthvað fyrir sinn snúð og
þetta eitthvað er fiskur. En nú er æ
betur að koma í ljós að fiskur á
Grænlandsmiðum er takmörkuð auð-
lind.
Samkvæmt samkomulaginu í mars
em Grænlendingum tryggð 50.000 tonn
af þorski á ári. En fiskifræðingar ráð-
leggja nú að ekki verði veidd nema
35.000 tonn. Það er ekki nema rúmur
helmingur hins leyfða afla Grænlend-
inga, hvað þá að eitthvað sé eftir
O V-myndir ÞÓG.
handa Vestur-Þjóðverjum og Bretum.
Því má búast viö að þær raddir heyrist
innan Evrópubandalagsins aö óþarfi
sé að gera vel við Grænlendinga á
meðan bandalagið græðir ekkert á
þeim.
Stórt strik
Ef slikur hugsunarháttur leiðir til að
f járstyrkurinn verður skorinn niður þá
mun þaö setja vemlega stórt strik í
fjárlagareikning Grænlendinga. Þeir
mega lítið viö því að missa greiðsl-
uraar frá bandalaginu. Þeir eru að
reyna í sivaxandi mæli að yfirtaka
taprekstur Dana á fyrirtækjum og
stofnunum eins og Konunglegu
Grænlandsversluninni.
Það er dýrt og peninga hafa þeir ekki
á lausu. Það munar um minna en
16.000 krónur á mann á ári.
A/S FfflA SENV/R ÖLLUM ÍSLSND/NGUM
8ESTU NÝJÁRSKVEDJUR MED ÞAKKUET/
FVm I'IDSKIPTÍN Á L/DNU ÁRI!
■ Æ ■
Æffm $ 111
..
Um leiðog við óskum landsmönnum órs og friðar, tilkynnist hér með
að íslenzka Verzlunaifélagið hf, Ármúla 24, Reykjavík, ' j
hefur /ekið i
ÍisuTL
wtr
1
.-•
% - ‘
Subbe
V..
8SÍ
JSBf m shI
KUBBC
OSA