Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.1985, Blaðsíða 33
DV. MIÐVIKUDAGUR 2. JANUAR1985.
33
XQ Bridge
Hér er fallegt spil sem Spánverjinn
Jose DeBlas vann á ólympíumótinu í
Seattle. Vestur spilaöi út laufi í sex
laufumsuðurs.
Nokðuk A ÁK9 'y 876
VkSTt K > ÁD4 *KD94 Al/SftHl
* D87654 AG10
7? 52 ÁDG4
O K93 > G108752
* 102 4»6
SUOUK A32 ' K1093 : 6
* ÁG8753
Spánverjinn tók tvisvar tromp og
spiiaöi síðan hjarta frá blindum. Eina
vonin til að vinna spilið virðist ef til vill
liggja í því að vestur eigi DG (tvíspil) í
hjarta. I því tilfelli má austur ekki láta
ásinn. En spilið lá ekki þannig. Austur
drap á hjartaás og spilaði hjarta-
drottningu. DeBlas drap á kóng. Tók
tvo hæstu í spaða. Síðan spilaði hann
öllum trompunum. Fyrir það síðasta
varstaðanþannig:
Vesalings
Émma
Mér fannst flokkskynning Alþingisbandalags-
ins klókindaleg, en Framstefnuflokkurinn var
fyndnari, svo ég kýs hann.
Norður 77 O AD4 *
VlSTUB Aubtuh
*D * —
77 77 G
0 K93 O G108
* SUÐIJK * 7? 109 06 *3 *
Nú var laufþristi spilað og tvöfalda
kastþröngin sagði til sín. Vestur varð'
aö kasta tigli, annars verður spaðanía
blinds slagur. Níunni var þá kastað og
nú var austur í þröng. Hann varð að
kasta tígli. Þá spilaði Spánverjinn
tígli, svínaði drottningu og fékk tvo
siðustu slagina á tígulás og fjarka.
Var hægt að hnekkja spilinu? — Jú
ef vestur hittir á tígul út í byrjun og ef
austur lætur sér nægja að láta hjarta-
gosa þegar hjarta er spilað frá
blindum eða spilar tígli eftir að hafa
drepið á hjartaás.
Skák
Slökkvilið
Lögregla
Reykjavík: Lögreglan, sími 11166, slökkvi-
liðið og sjúkrabifreið, sirai 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvi-
Uð og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið
og sjúkrabifreið simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvi-
Uð og sjúkrabifreið simi 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvilið simi
2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og í símum
sjúkrahússins 1400,1401 og 1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666,
slökkvUið 2222, sjúkrahúsið 1955.
Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og
23224, slökkvUið og sjúkrabifreið simi 22222.
tsafjörður: SlökkvUið simi 3300, brunasimi og
sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222.
Apótek
Kvöld- og helgarþjónusta apótekanna í Kvík
dagana 28. des.—3. jan. er í Lyfjabúðinni Ið-
unni og Garðsapóteki. Það apótek sem fyrr er
nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi
til kl. 9 að morgni vúka daga en tU kl. 22 á
sunnudögum, helgidögum og almennum frí-
'dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja-
þjónustu eru gefnar í síma 18888.
Á skákmóti í Minsk 1983 kom þessi
staða upp í skák Glek og heimsmeist-
ara kvenna í skák, Tschiburdanidse,
sem hafði svart og átti leik.
1.----Rxb2! 2. Kxb2 — Ba3+!! 3.
Kbl — Dc3 4. Rc4 — Dxd4! og hvítur
gafst upp. Ef 3. Kxa3 — Dc3 mát.
Apótek KeflavUtur: Opið frá klukkan 9—19
virka daga, aðra daga frá kl. 10—12 f .h.
Nesapétek, Seltjarnarnesi. Opið virka daga
kl. 9—19 nema laugardaga 10—12.
Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og
Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum
frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laug-
ardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upp-
lýsingar eru veittar í símsvara 51600.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akur-
eyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á
opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sina
vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi-
dagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidög-
um er opið kl. 11—12 og 20—21. Á öðrum tím-
um er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar
eru gefnar í sima 22445.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl.
9—12.30 og 14—18. Lokað laugardaga og
sunnudaga.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9—
19, laugardaga frá kl. 9—12.
Heilsugæsl^
Slysavarðstofan: Simi 81200.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
tjamames, sími 11100, Hafnarfjörður, sími
51100, Keflavík simi 1110, Vestmannaeyjar,
simi 1955, Akureyri, simi 22222.
Tannlæknavakt er í Heilsuvemdarstöðinni
við Barónsstíg, alla laugardaga og helgidaga
kl. 10-11, simi 22411.
Læknar
Reykjavík—Kópavogur—Seltjaraames.
Kvöld- og næturvakt kL 17—08, mánudaga—
fimmtudaga, simi 21230.
Á laugardögum og helgidögum em lækna-
stofur lokaðar, en læknir er til viðtals á
göngudeild Landspítalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru
gefnar í simsvara 18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8—17 alla virka
daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni
eða nær ekki til hans (sími 81200), en slysa- og
sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og
skyndiveikum allan sólarhringinn (simi
81200.
Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst í
heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir
lækna eru í slökkvistöðinni í síma 51100.
Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis-
lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni i
sima 3360. Símsvari i sama húsi með upplýs-
ingum um vaktir eftlr kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í sima
1966.
Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Lækna-
miðstöðinni í síma 22311. Nætur- og helgi-
dagvarsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lög-
reglunni í sima 23222, slökkviliðinu i sima
22222 og Akureyrarapóteki í sima 22445.
Heimsóknartími
LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga frá kl. 15-
16 og 19—19.30. Bamadeild kl. 14—18 alla
daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30—
19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18.
Heilsuvemdarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15—16 og
19.30- 20.00.
Sængurkvennadcild: Heimsóknartími frá kl.
15-16, feður ki. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl.
15.30- 16.30.
Kieppsspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: AUa daga kl. 15.30-16.30.
Landakotsspítali: AUa daga frá kl. 15.30—16
og 19—19.30. BarnadeUd kl. 14—18 aUa daga.
G jörgæsludeUd eftir samkomulagi.
GrensásdeUd: Kl. 18.30—19.30 aUa daga og kl.
13—17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjálsheimsóknartími.
KópavogshæUð: Eftir umtah og kl. 15—17 á
helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard. kl.
15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgi-
dagaki. 15-16.30.
Landspítalinn: AUa virka daga kl. 15—16 og
19-19.30.
BamaspítaUHringsins: Kl. 15—16aUa daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: AUa daga kl. 15—16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: AUa daga kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: AUa daga kl. 15.30—16
og 19-19.30.
Hafnarbúðir: AUa daga frá kl. 14—17 og 19—
20.
VífUsstaðaspítaU: AUa daga frá kl. 15—16 og
l
Á fætur, karl minn! Ég er búin að hringja í
líkhúsið og þú ert ekki þar.
19.30-20.
VistheimUið VífUsstöðum: Mánud.—laugar-
daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
Stjörnuspá
Spáln gildir fyrir fimmtudagino 3. janúar.
Vatnsberinn (21. jan. —19. febr.):
Þú átt erfitt meö aö einbeita þér í dag, og líklega standa
erfiö ástamál þar í veginum. Þú getur ekki valiö milli
tveggja kosta sem þér bjóöast.
Fiskarnir (20. febr. — 20. mars):
Viðskiptavit þitt svíkur þig í dag. Gerðu ekki samninga
sem fela í sér f járútlát. Rómantíkin kviknar meö kvöld-
inu.
Hrúturinn (21. mars — 20. apríl):
Olokið verkefni vefst fyrir þér. Treystu aðeins á sjálfan
þig til þess aö ljúka því.
Nautið (21. apríl — 21. maí):
Breytingar á vinnustað þínum veröa þér til góös þótt síð-
ar verði. Fréttir sem þér berast vekja furöu þína.
Tvíburamir (22. maí — 21. júní):
Ösveigjanleiki þinn gagnvart nýjungum vekur úlfúö í
fjölskyldunni. Reyndu aö komast aö samkomulagi, en
fylgdu eigin sannfæringu aö öðrum kosti.
Krabbinn (22. júní — 23. júlí):
Þú ert værukær og jafnvel latur í dag. Meö kvöldinu ger-
ist hins vegar atburöur sem kveikir líf í þér. Leyföu til-
finningunum aö njóta sin.
Ljónið (24. júlí — 23. ágúst):
Stjómsemi einkennir þig í dag. Góður vinur reynir aö
gefa þér ráð sem þú hneigist til þess aö fyigja ekki. At-
hugaöu þinn gang vel áöur en þú tekur ákvöröun.
Meyjan (24. ágúst — 23. sept.): *
Illkvittinn orðrómur vekur hugarangur meðal vina
þinna eöa ættingja. Þú ert í aðstöðu til þess aö kveöa
hann niður og notaðu hana út í æsar.
Vogin (24. sept. — 23. okt.):
Eftir ys og þys síðustu daga gefst þér tækifæri til þess aö
slappa svolítiö af. Hugdetta þín á vinnustað á eftir aö
skila árangri.
Sporðdrekinn (24. okt. — 22. nóv.):
Hafðu þegar í staö samband viö manneskju sem þú hefur
vanrækt alllengi. Þú þarfnast hennar jafnmikið og hún
þarfnast þín. Gættu þín á óendurgoldinni ást.
Bogmaðurinn (23. nóv. — 20. des.):
Þú neitar samráöi viö aöila sem þér líst ekki á. En aö öll-
um líkindum hefur þú rangt fyrir þér. Heimsæktu for-
eldra þína eöa aðra eldri ættingja.
Steingeitin (21. des. — 20. jan.):
Þú bíður óþreyjufullur eftir Iangþráöum vini. Bréf eöa
skilaboö setja babb í bátinn. Dagurinn er ágætur til
ákvaröana í minniháttar fjármálum.
tjamarnes, sími 18230. Akureyri sími 24414.
Keflavík sími 2039. Vestmannaeyjar sími
1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur,
sími 27311, Seltjarnarnes simi 15766.
VatnsveitubUanir: Reykjavík og Seltjarnar-
nes, simi 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir
kl. 18 og um helgar, sími 41575, Akureyri sími
24414. Keflavík sími 1550, eftir lokun 1552.
Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnar-
fjörður, simi 53445.
Símabilanir í Reykjavík, Kópavogi, Seltjara-
araesi, Akureyri, Keflavík og Vestmanna-
eyjum tilkynnist i 05.
Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311: Svar-
ar aUa virka daga frá kl. 17 síödegis til 8 ár-
degis og á helgidögum er svarað aUan sólar-
hringinn.
Tekið er viö tilkynningum um bUanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfell-
um, sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aö-
stoö borgarstofnana.
Ameríska bókasafnið: Opiö virka daga kl.
13-17.30.
Ásmundarsafn við Sigtún: Opið daglega
nema mánudaga frá kl. 14—17.
Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74: Opnunar-
tími safnsins i júní, júlí og ágúst er daglega
kl. 13.30—16 nema laugardaga.
Arbæjarsafn: Opnunartími safnsins er alla
daga frá kl. 13.30—18 nema. mánudaga.
Strætisvagn 10 frá Hlemini.
IJstasafn íslands viö Hrmguraut: Opiö dag-
lega frákl. 13.30—16.
Náttúrugripasafnið viö Hlemmtorg: Opiö
sunnudaga, þriöjudaga, fimmtudaga og laug-
ardaga kl. 14.30—16.
Norræna húsið viö Hringbraut: Opiö daglega
frá kl. 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18.
Krossgáta
Söfnin
Borgarbókasafn
Aftalsafn: Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a,
sími 27155. Opift rnánud.—föstud. kl. 9—21.
Frá 1. sept.—30. apríl er einnig opið opift á
laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára
böm á þriftjud. kl. 10.30—11.30.
Aðalsafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27,
sími 27029. Opift alla daga kl. 13—19.1. mai—
31. ágúst er lokaft um helgar.
Sérútlán: Afgreiðsla i Þinghoitsstræti 29a,
simi 27155. Bókakassar lánaðir skipum,
heilsuhælum og stofnunum.
Sólheimasafn: Sólheimum 27, simi 36814.
Opift mánud,—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.—
30. apríl er einnig opift á Iaugard. kl. 13—16.
Sögustund fyrir 3—6 ára böm á miftvikudög-
um kl. 11—12.
Bókin heim: Sólheimum 27, simi 83780. Heim-
sendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaða og
aldrafta. Símatimi: mánud. og fimmtudaga
kl. 10-12.
Hofsvallasafn:Hofsvallagötu 16, simi 27640.
Opift mánud.—föstud. kl. 16—19.
Bústaðasafn: Bústaftakirkju, simi 36270. Opift
mánud,—föstud. kl. 9—21. Frá l.sept,—30.
apríl er einnig opift á laugard. kl. 13—16.
Sögustund fýrir 3—6 ára böm á
miftvikudögumkl. 10—11.
Bókabilar: Bækistöft i Bústaðasafni, simi
36270. Viftkomustaftir víftsvegar um borgina.
Bókasafn Kópavogs: Fannborg 3—5. Opift
imánud.—föstud. frá kl. 11—21 en laugardaga
tfrákl. 14-17.
Lárétt: 1 mælitæki, 4 hræðslu, 7 mikið,
8 kyn, 10 avíta, 11 garma, 13 innan, 15
klampi, 16 spil, 17 drykkur, 19 kára, 21
eldstæði, 22veisla.
Lóðrétt: 1 þyngdareining, 2 ástæða, 3
kjaftur, 4 kvæði, 5 varla, 6 óhreinka, 9
dygga, 12 hreyfist, 14 reifar, 15 munda,
16 fljótiö, 18 þegar, 20 kusk.
Lausn á síðustu krossgátu:
Lárétt: 1 notaleg, 8 óbó, 9 kála, 10
bruðl, 11 niðra, 13 al, 14 at, 16 usli, 18
samt, 20 iðn, 21 úlf, 22 áðan.
Lóðrétt: 1 nótna, 2 obbi, 3 tórðum, 4
akurs, 5 láð, 6 ella, 7 gallinn, 12 alið, 15
tal,17iða, 18sú, 19 tá.