Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.1985, Blaðsíða 38
38
DV. MIÐVIKUDAGUR 2. JANUAR1985.
BIO - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ- BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ
flllSTURBÆJAimill
Salur 1
Frumsýning:
GULLSANDUR
eftir Ágúst Guðmundsson.
Aðalhlutverk:
Pálmi Gestsson,
Edda Björgvinsdóttir,
Arnar Jónsson,
Jón Sigurbjörnsson.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
; Salur 2
Frumsýning:
Hættuför
(Across the
GreatDivide)
Sérstaklega spennandi og
ævintýraleg ný bandarisk
kvikmynd í litum í sama
gæðaflokki og ævintýramynd-
irDisneys.
Aðalhlutverk:
RobertLogan,
Heather Rattray
(léku einnig aðalhlutverkin í
,,Strandá eyðieyju”).
Mynd fyrir alla f jölskylduna.
tsl. texti.
Sýndki.5,7,9og 11.
Salur 3
Júlía og
karlmennirnir
Bráðf jörug og djörf kvikmynd
í litum með hinni vinsælu
Sylvia Kristel.
Bönnuð innan 16 ára.
Endursýnd kl. 5,7,9 og 11.
JÓLAMYNDIN 1984:
Indiana Jones
Umsagnir blaða: ........Þeir
Lucas og Spielberg skálda
upp látlausar mannraunir og
slagsmál, eltingaleiki og átök
við pöddur og beinagrindur,
pyntingartæki og djöfullegt
hvski af ýmsu tagi. Spielberg
hleður hvern ramma mynd- í
rænu sprengiefni, sem örvar
hjartsláttinn en deyfir
hugsunina, og skilur áhorfand-
ann eftir jafn lafmóðan og
söguhetjurnar.”
Aðalhlutverk •
Harrison Ford,
Kate Capshaw.
Leikstjóri:
Steven Spielberg.
Bönnuð innan 10 ára.
nm DQeHV STBBEQj
Hækkað verð.
Sýndkl. 5,7.15 og 9.30.
A
LEIKIR
Ferðaleikir eru margir til og auka
ánægju yngstu feröalanganna
Oröaleikir. gátur, keppni i hver
pekkir flest umferöarmerki og bila-
talningarleikir henta vel i þessu
skyni
||U^FERÐAR
SALURA
Jólamynd 1984
Evrópufrumsýning
Ghostbusters
Kvikmyndin sem allir hafa
beöið eftir. Vinsælasta myndin
vestan hafs á þessu ári. Ghost-
busters hefur svo sannarlega
slegið í gegn. Titillag mynd-
arinnar hefur veriö ofarlega á.
öllum vinsældalistum undan-
farið. Mynd sem allir verða aö
sjá. Grinmynd ársins.
Aðalhlutverk:
Bill Murray,
Dan Aykroyd,
Sigourney Weaver,
Harold Ramis,
Rick Moranis.
Leikstjóri:
Ivan Reitman.
Handrit:
Dan Aykroyd og
Harold Ramis.
Titillag:
Ray Parker Jr.
Dolby Stereo.
Hækkað verð.
Bönnuð börnum innan 10 ára.
Sýndkl.3,5,7,
9og 11.
SALURB
Ghostbusters
Sýnd kl. 4,6,8 og 10.
LEIKHÚS - LEIKHUS
í kvöld kl. 20.00, uppseit,
fimmtudag 3. jan. kl. 20.00,
uppselt,
laugardag 5. jan kl. 20.00,
sunnudag 6. jan. kl. 20.00.
Miðasalan er opin frá kl.
14.00—18.00 nema sýningar-
dagatilkl. 20.00.
Simi 11475.
VÍSA
É
i.kíkfKiac;
RKYKIAVlKUR
SÍM116620
GISL
fimmtudag kl. 20.30.
DAGBÓK
ÖNNU FRANK
föstudagkl. 20.30,
sunnudagkl. 20.30.
AGNES -
BARN GUÐS
frumsýning laugardag kl.
20.30.
Miðasala í Iðnó kl. 14.00—19.00
Sími 16620.
WÓÐLEIKHÚSIÐ
SKUGGA
SVEINN
íkvöld kl. 20.00,
ianaardag kl. 20.00.
KARDIMOMMU-
BÆRINN
7. sýn. fimmtudag kl. 20.00,
uppselt,
grá aðgangskort gilda,
8. sýn. laugardag kl. 14.00,
appclsínugul aðgangskort
gilda,
sunnudagkl. 14.00.
MILLI SKINNS
OG HÖRUNDS
föstudagkl. 20.00,
sunnudag kl. 20.00.
Fáar sýningar eftir.
Miðasala kl. 13.15—20.00.
Sími 11200.
LEIKFELAG
AKUREYRAR
EG ER GULL
OG GERSEMI
4. sýn. föstudag 4. jan. kl.
20.30,
5. sýn. laugardag 5. jan. kl.
20.30.
Miðasala í turninum í göngu-
götu alla virka daga kl. 14—18.
Miðasala í leikhúsinu laugar-
dag og sunnudag frá kl. 14 og
alla sýningardaga frá kl. 18.30
og fram aö sýningu.
Sími 24073.
LAUGARÁ
Myndin Eldstrætin hefur verið
kölluð hin fullkomna unglinga-
mynd. Leikstjórinn, Walter
Hfll, (48 HRS, Warriors og The
Driver) lýsti því yfir að hann
hefði langað að gera mynd
,,sem hefði allt sem ég hefði
viljað hafa í henni þegar ég
var unglingur, flotta bila,
kossa í rigningunni. hröð átök.
neonljós, lesti um nótt, skæra
liti, rokkstjörnui-, mótorhjól,
brandara, leöurjakka og
spurningar um heiður.”
Aðalhlutverk:
Michael Paré,
Diane Lane og
RickMoranis (Ghostbusters).
Bönnuð innan 16 ára.
Sýndkl.5,7,9
og 11.
Sám 11544.
Monsignor
Stórmynd frá 20th. Century
Fox. Hann syndgaði, drýgði
hór, myrti og stal í samvinnu
við mafíuna. Það eru fleiri en
Ralph de Briccache úr sjón-
varpsþáttunum „Þymi-
fuglarnir” sem eiga í meiri-
háttar sálarstríði við sjálfan
sig.
Islenskur texti.
Leikstjóri:
Frank Perry.
Tónlist:
John Williams.
Aðalhlutverk:
Christopher Reeve,
Genevieve Bujold,
Fernando Rey.
Sýnd kl. 9 og 11.15.
Sjóræningja-
myndin
Létt og fjörag gamanmynd
frá 20th. Century Fox. Hér
fær allt að njóta sin, dans,
söngvar, ástarævintýri og
sjóræningjaævintýri.
Tónlist:
Terry Brltten,
Kit Hain,
Sue Shifrin
og Brian Robertson.
Myndin er tekin og sýnd í
nniPOfYBT^Ml™
Sýnd kl. 5 og 7.
. B nooo^Ss.
:GINBOGi
Evrópufrumsýning:
Jólamynd 1984
brennidepli
Hörkuspennandi og viðburða-
rík alveg ,ný bandarísk lit-
mynd um tvo menn sem kom-
ast yfir furðulegan leyndar-
dóm og baráttu þeirra fyrir
sannleikanum.
Kris Kristofferson,
Treat Williams,
Tess Harper.
Leikstjóri:
William Tannen.
Islenskur texti.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
FRUMSÝNING:
JÓLAMYND 1984.
Nágrannakonan
Frábær ný frönsk litmynd,
ein af síðustu myndum meist-
ara Truffaut og talin ein af
hans allra bestu. Gérard
Depardleu (lék í Síðasta
lestin), Fanny Ardant ein
dáðasta leikkona Frakka.
Islenskur texti.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
Leikstjóri:
Francois Truffaut.
Frumsýnir:
Lassiter
Hörkuspennandi og skemmti-
leg ný bandarísk litmynd um'
meistaraþjófinn Lassiter en
kjörorð hans er: „Það besta i
lífinu er stolið...”, en svo fær
hannstóra verkefnið.. .
Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05,
9.05 og 11.05.
JÓLAMYND FJÖL-
SKYLDUNNAR 1984:
Nútíminn
Hið sprenghlægilega ádeilu-
verk meistara Chaplins, —
sígilt snilldarverk.
Höfundur, leikstjóri og aðal-
leikari Chariie Chapiln.
tslenskur texti.
Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15,
9.15 og 11.15.
í blíðu
og stríðu
Oskarsverðlaunamynd með
toppleikurum.
Shirley MacLaine,
Debra Winger,
Jack Nicholson.
Sýnd kl. 3, 6 og 9.
Fagurs útsýnís get-
OF ökumaöur ekki
notiö ööruvisi en
aö stööva bilinn
þar sem hann
stofnarekki öörum
vegfarendum i
hættu (eöa tefur
aöra umferö).
UiylFERÐAR
Sýnd kl. 9.
Bíé
HOI
UIM
ii TMOfl '***“'* ,
Simi 7MOO
SALUR1
Jólamyndin 1984
Sagan
endalausa
(TheNever
Ending Story)
Splunkuný og stórkostleg 4
ævintýramynd, full af tækni-
brellum, fjöri, spennu og
töfrum. Sagan endalausa er
sannkölluð jólamynd fyrir aila
fjöiskylduna.
Aðalhlutverk:
Barret Oliver,
Noah Hathaway,
Tami Stronach,
Sydney Bromiey.
Tónlist:
Giorgio Moroder,
Klaus Doldinger.
Byggð á sögu eftir Michael
Ende.
Leikstjóri:
Wolfgang Petersen.
Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.
Hækkað verð.
Dolby Sterco.
SALUR2
Rafdraumar
Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.
Goldfinger
Sýnd kl. 5,7.05,9 og 11.05.
T eiknimy ndasaf n
með Andrési önd og félögum.
Sýnd kl. 3.
Miðaverð 50 kr.
Salur 4
Yentl
Sýndkl. 9.
Eldar og ís
Sýnd kl. 5 og 7
Metropolis
Sýndkl. 11.15.
Mjallhvít
og dvergarnir
sjö
ásamt jólamynd með Mikka
mús.
Sýndkl.3.
Miðaverð 50 kr.
TÓNABÍÓ
Sími31182 t
Frumsýning:
— Jólamynd —
Sex vikur
Víðfræg og snilldar vel gerö og
leikin ný amerísk stórmynd í
litum. Myndin er gerö eftir
sögu Fred Mustards Stewart.
Leikstjóri: Tony Bill.
islenskur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.10.
LUKKUDAGAR
30. desember
1002
MYNDSEGUL-
BANDSTÆKI
FRÁ FÁLKANUM
AÐ VERÐMÆTI
KR. 40.000,-
31. DESEMBER
40080
HLJÓMPLATA
FRÁ FÁLKANUM
AÐ VERÐMÆTI
KR.400,-
Vinningshafar hríngi i
sima 20068
BIO - BIO - BlÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓÍ- BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ