Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.1985, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.1985, Blaðsíða 23
DV. MIÐVIKUDAGUR 2. JANUAR1985.' 23 róttir íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir róttir «: íþróttir þróttir íþróttir • Loftur Ólafsson. Lofturtil Þróttar „Það er alveg ákveðíð að ég mun leika með Þrótti næsta sumar. Ég á að vísu eftir að skrifa undir félaga- skiptiu en ég er alveg búinn að ákveða mig,” sagði Loftur Ólafs- son knattspyrnumaður en hann lék sem kunnugt er með Breiðabliki á siðasta keppnistimabQi og stóð sig mjög vcl. Það er mikill styrkur fyrir Þrótt að fá Loft til liðs viö sig og má bú- ast viö að erf itt verði að brjóta vöm Þróttara á bak aftur næsta sumar þar sem þeir verða miðverðir Loft- ur og Ársæll Kristjánsson. „Eg er mjög bjartsýnn á gott gengi Þróttar næsta sumar og get ekki séð neitt sem koma ætti í veg fyrir góðan árangur okkar,” sagði LofturOlafsson. -sk. Ólæti í Portúgal Áhangendur Porto í Portúgal eru búnir að vcra félaginu dýrkeyptir að undanfömu. Fyrir stuttu var Porto dæmt til að leika tvo heima- leiki á útivelli — vegua óprúðmann- legrar hegðunar áhangenda félags- ins. Þegar Porto mætti til „heima- leiks” á leikvelli Portimonense á stmnudaginn brutust út ólæti rétt fyrir leikinn er áhangendur Porto ruddust út á leikvöliinn. Dómari lciksins kaUaði þá leikmenn félag- anna til sin og sagði þeim að fara tU búningsklefa. Hann f lautaði lcikinn síðan af. Porto er i efsta sæti í Portúgal, mcð 25 stig, en Sporting, sem John Toshack stjóniar, skaust upp að hliðinni á Porto, þegar félagið vann öruggan sigur, 4—8, yfir Setubal. Staða efstu liðaiuia í Portúgal er nú þessi: Porto 14 12 1 1 38—6 25 Sportiag 15 11 3 1 48—11 25 Benfica 14 10 1 3 31-14 21 Portimoncnse 14 9 3 2 30—18 28 Boavista 15 6 8 1 21-11 20 -SOS Gunnar var hetja Fredensborg! sér bikarmeistaratitUinn í Noregi með því að leggja Skiens Ballklubb í Skiens- höllinni 20—19, í úrslitaleik bikar- keppninnar. Gunnar skoraði sigur- markið þegar aðeins sjö sek. vom til leiksloka. Hann skoraði einnig þrjú fyrstu mörk Fredensborg í leiknum en var síðan tekinn úr umferð. Gunnar fékk lofsamleg skrif í norskum blöðum eftir leikinn. Þess má geta að Gunnar er annar markahæsti leikmaður 1. deildar keppninnar i Noregi — með 95 mörk í 14 leikjum. Fredensborg er í ööru sæti með 19 stig en Stavanger er í efsta sæti með 21 stig. -SOS. Gunnar Einarsson — sést hér fá smáflugferð eftir sigur Fredensborg. United fékk skell á Old T raff ord — þar sem félagið tapaði 1:2 fyrir Sheff. Wednesday ★ Arsenal tapaði 1:2 fyrir Tottenham á Highbury en Everton vann Luton á Goodison Park Manchester United fékk heldur betur skeU í gær á Old Trafford, þar sem 47.763 áhorfendur sáu félagið tapa 1—2 fyrir „spútnikliðinu” Sheffield Wednesday. Leikmenn Wednesday beittu rangstööuleikaðferð og féUu leikmenn United tuttugu og þrisvar sinnum i hana. Þá fengu þeir guUið tækifæri tU að komast yfir (2—1) í leiknum, þegar vítaspy ma var dæmd á Mick Lyons á 72. mín. tyrir að feUa Mark Hughes. Gordon Strachan tók spyrauna en Martin Hodge, markvörður Wednesday, varði spyra- una sniUdarlega. Imre Varadi skoraði bæði mörk Wednesday — fyrst á 14. mín. eftir sendingu frá Lyons og síðan sigur- markið á 85. mín. með skaUa eftir homspymu Andy Blair. Þetta var fjórtánda mark Varadi. Mark Hughes skoraði mark United á 62. mín. • Tottenham og Everton halda sínu striki — unnu góða sigra. Tottenham lagði Arsenal að veUi, 2—1, á Highbury eftir að Tony Woodcock hafði komið Arsenal yfir á 42. mín. Garth Crooks og Mark Falco skoruðu síðan mörk Tottenham. — „Þetta var afspymu- lélegur leikur hjá okkur. Og við verðum að fara að hugsa málið alvar- lega. Þetta gengur ekki svona lengur. Við leikum annan daginn stórgóða knattspymu en síðan næsta dag mjög slaka,” sagði Don Howe, fram- kvæmdastjóri Arsenal, eftir leikinn. Stevens hetja Everton Trevor Stevens var hetja Everton á Goodison Park, þar sem 31.618 áhorf- endur voru og sáu Everton leggja Luton að veUi, 2—1. Hann skoraði bæði mörk Mersey-Uðsins, á 11. og 70. mín. Það var Mick Hartford sem náði að skora fyrir Luton á 80. mín. • Mickey Thomas tryggði Chelsea sigur 1— 0 yfir Nottingham Forest á Stamford Bridge á 69. min. en þá skallaði hann knöttinn i netið af tveggja metra færi eftir sendingu frá Pat Nevin. • Terry Gibson (2), Stephens og Dave Bennett tryggðu Coventry sigur, 4—0, yfir Stoke. • 42 þús. áhorfendur voru á Villa Par iar sem Aston Villa vann WBA 3—1. rek Statham skoraði fyrst fyrir Albion ú úta- spyrnu en þeir Colin Gibson, Paul Bi h og Paul Rideout skoruðu fyrir Villa. • Erik Gates og Mich D’Avray tryggðu fps- wich sigur, 2—0, gegn Norwich. • Dave Armstrong og Danny Wallace skoruðu mörk Southampton (2—1) gegn Leicester. Ian Banks skoraði fyrir heima- menn. Bardsley með þrennu Peter Bardsley skoraði ÖU mörk Newcastle (3—1) gegn Sunderland — eitt úr vítaspymu. Þá lét hann Chris Tumer, markvörð Sunderland, verja frá sér vitaspymu í leiknum. CoUn West skoraði mark Sunderland. Þess má geta að leikmenn Sunder- land vom aðeins níu þegar leik lauk. Howard Gayle var rekinn af leikveUi á 48. mín. og Gary Bennett á 87. mín. Rush jafnaði á elleftu stundu — „Strákamir eiga eftir að sýna hvað í þeim býr — á nýju ári,” sagði Joe Fagan, framkvæmdastjóri Liver- pool, sem varð að sætta sig við jafn- tefli, 1—1, gegn Watford. 27.134 áhorf- endur sáu Luther Blissett skora fyrir Watford úr vítaspymu á 37. mín., sem var dæmd á PhU Neal, sem feUdi Worr- eU Sterling. Liverpool var sterkara liðið í seinni hálfleik og það var Ian Rush sem náði að jafna á 88. mín., eftir sendingu f rá Ronnie Whelan. West Ham fékk skell Leikmenn QPR lögðu West Ham að velh, 3—1, á Upton Park en átta mín. tafir urðu á leiknum vegna meiðsla leikmanna QPR. Paul Brash, bak- vöröur West Ham, opnaði leUdnn á 22. mín., með því að skora sitt fyrsta mark i 165 leikjum fyrir ,JIammers". Brush rakst á Peter Hucker, markvörð QPR, þegar hann skoraði og fór Hucker af Platini knattspyrnu- maðurársins Franski knattspyraukappinn Michel Platini var útnefndur knatt- spyraumaður ársins í Evrópu 1974 fyrir áramót. Hann fékk 128 atkvæði af 130 mögulegum. veUi í fimm mín. Siðan meiddist Robbie James og hans stöðu tók Mike Robinson — og við það breyttist leikur QPR. John Byren jafnaði 1—1 og síðan skoruðu þeir Gary Bannester og Garry Waddock. • Jim Melrose skoraðí fyrir Man. City, en 22.600 áhorfendur á Elland Road sáu Andy Ritchie jafna 1—1 fyrir Leeds. • Portsmouth komst yfir, 4—0, gegn Ful- ham, en það dugði ekki. Kevin Lock jafnaði 4—4 fyrir Fulham — úr vítaspymu, rétt fyrir leikslok. -SOS. Blackburn 23 14 5 4 46—22 47 Oxford 21 14 4 3 51—18 46 Birmingham 23 14 4 5 33—21 46 Portsmouth 23 11 8 4 39-32 41 Man. City 23 11 7 5 35—20 40 Leeds 23 11 4 8 48-29 37 Huddersfield 23 11 4 8 33—33 37 Barusiey 22 9 9 4 25-15 36 Grimsby 23 11 3 9 46—39 36 Brighton 23 10 6 7 24—17 36 Fulham 23 11 3 9 42—41 36 Shrewsbury 23 8 8 7 48—35 32 Wimbledon 23 9 4 18 42—48 31 Carlisle 23 8 4 11 24—34 28 Sheff. United 23 5 8 18 35—48 23 Chariton 22 6 5 11 36—35 23 C. Palace 22 5 8 9 27—34 23 Middlesbrough 22 6 4 12 28—38 22 Oldham 22 6 4 12 23—42 22 Wolves 23 6 3 14 28—49 21 Notts. C. 22 4 3 15 21—44 15 Cardiff 23 3 4 16 25—51 13 Gunnar Einarsson, handknattleiks- maður úr Hafnarfirði, var hetja Fredensborg SKI þegar félagið tryggði Celtic vann áramóta- slaginn Celtic vann áramótaslaginn við Glasgow Rangers í gær á Ibrox með því að vinna sigur, 2—1. Davie Cooper skoraði fyrir Rangers í fyrri háUleikn- um þegar félagið yfirspUaði Celtic. Þess má geta að „Mo” Johnstone mis- notaði þá vítaspymu fyrir Celtic — hans aðra á fjórum dögum. 1 seinni hálfleik skoraði Johnston 1—1 og Brian McClair tryggði Celtic sigur. Aberdeen, sem lék ekki í gær, er efst í Skot- landi með 33 stig eftir 20 leiki. Celtic er með 31 síig eftir 21 leik, Rangers 27 stig og Dundee United24stig. -SOS. ÚRSLIT Crslit urðu þessi í ensku knattspyrnunni í gær: 1. DEILD: Arsenal-Tottenham 1—2 Aston Villa-WBA 3-1 Chelsea-Nott. For. 1-8 Coventry-Stoke 4-8 Everton-Luton 2—1 Ipswich-Norwich 2-0 Leicester-Southampton 1-2 Man. Utd.-Sheff. Wed. 1—2 Newcastle-Sunderland 3—1 Watford-Liverpool 1-1 West Ham-QPR 1-3 2. DEILD: Barnsley-Blackburn 1—1 Cardiff-Shrewsbury 0-0 Charlton-Brighton 0-1 Grimsby-Huddersfield 5—1 Leeds-Man. City 1—1 Middlesbrough-Oxford 0-1 Notts. C.-C. Palace 0—0 Oldham-W imbledon O-l Portsmouth-Fulham 4—4 Sheff. Utd.-Birmingham 3—4 Wolves-Carlisle 0-2 3. DEILD: Bournemouth-Gillingham 2-0 Bolton-Orient 0-0 Burnley-Wigan 1—2 Derby-York 1-0 Doncaster-Walsall 4—1 Hull-Bristol C. 2—1 Liucoln-Swansea 1-8 Plymouth-Brentford 1—1 Preston-Newport 1—1 Reading-Millwall 2—2 Rotherham-Bradford 1—2 4. DEILD: Hereford-Southend 3-0 Mansfield-Darlington 2-0 Pcterborough-Chester 3-1 Port Vale-Exeter 5-1 Rochdale-Halifax 2—0 Stockport-Northampton 4—2 Swindon-Chesterfield 4-0 Torquay-Aldershot 1—3 Tranmere-Scunthorpe 2-0 Wrexham-Coichester 2—2 Sjá íþróttir á bls. 24-25 Tottenham 23 14 4 5 47—23 46 Everton 23 14 4 5 49—29 46 Man.Utd. 23 12 5 6 45-29 41 Arsenal 23 12 3 8 43—30 39 Sheff. Wed. 23 10 8 5 37—24 38 Southampton 23 10 7 6 29-27 37 Nott. Forest 23 11 3 9 35-34 36 Chelsea 23 9 8 6 39-28 35 Liverpool 23 9 8 6 29—22 35 WBA 23 10 4 9 37—34 34 Norwich 23 9 6 8 35-30 33 West Ham 23 8 7 8 30—34 31 Watford 23 7 8 8 45—42 29 QPR 23 7 8 8 30—37 29 Leicester 23 8 4 11 42—45 28 Aston Villa 23 7 7 9 31—38 28 Newcastle 23 7 7 9 37—45 28 Sunderland 23 7 5 11 29—35 26 ipswieh 23 5 7 11 21—33 22 Coventry 23 6 4 13 25—42 22 Luton 23 5 6 12 27-43 21 Stoke 23 2 5 16 17—52 11 2. DEILD l.DEILD

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.