Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.1985, Page 20
20
DV. MÁNUDAGUR18. FEBRUAR1985.
Neytendur Neytendur Neytendur Neytendur
Blómainnflutningur háóur leyfi
á vetuma en er frjáls á sumrín!
Innflutningur blóma er háöur
innflutningsleyfi hluta úr ári sam-
kvæmt reglugerð um innfl. og
gjaldeyrisleyfi tiltekinnar vöru.
Þetta gildir frá 1. desember til 1.
júní.
Sækja verður um leyfi til inn-
flutnings til „nefndar um innflutn-
ing á plöntum og afskomum blóm-
um” sem er undir handleiðslu
Framleiðsluráðs landbúnaðarins.
í nefnd þessari eiga sæti tveir
fulltrúar frá blómaverslunum,
tveir frá garðyrkjubændum í
Hveragerði og einn fulltrúi frá
Framleiðsluráði landbúnaðarins
og er hann formaður nefndarinn-
ar.
Á öðrum tímum ársins er inn-
flutningur blóma til landsins frjáls-
Verðmunur á
blómum ekki
óeðlilegur
„En hvað ég er feginn aö fá verð-
samanburð á blómum,” sagði einn við-
mælenda okkar, blómasali á höfuð-
borgarsvæðinu.
„Það er gífurlegur verðmunur á
milli verslana og sérlega á innfluttum
blómum og skreytingum sem á boð-
stólum eru.
Verðmunur er þó ekki óeðlilegur í
sumum tilfellum og þekkist það um all-
an heim. Má sem dæmi nefna að í fín-
ustu blómaverslun Kaupmannahafnar
eru rósirnar seldar á 39 kr.(danskar)
stykkið en á blómatorgi sem er í næsta
nágrenni búðarinnar má fá nákvæm-
lega sams konar rósir á 12—13 kr.
Þeir eru til sem vilja fá blómvönd í
failegum umbúðum, með nafnspjaldi
og merki frægs blómalistamanns og
veröið skiptir þá ekki máli.
Mér hefur einmitt dottið í hug hvort
ekki væri markaður erlendis fyrir rós-
irnar okkar, en þær eru einhverjar al-
fegurstu rósir sem framleiddar eru í
heiminum.
Ég hef einmitt heyrt Erik Biering,
frægasta blómalistamann Danmerkur,
hæla íslensku rósunum á hvert reipi.
Sjálfsagt hefur þetta verið athugað og
ekki verið framkvæmanlegt,” sagði
viðmælandi okkar.
A. Bj.
Getum afgreitt með stuttum fyrir-
vara rafmagns- og dísillyftara:
Rafmagnslyftara, 1,5-4 tonna.
Dísillyftara, 2,0-30 tonna.
Ennfremur snúninga- og hliðarfærslur.
Tökum lyftara upp í annan.
Tökum lyftara í umboössölu.
Flytjum lyftara um Reykjavík og nágrenni.
Littu inn — við gerum þér tilboð.
LYFIARASALAN HF.,
Vitastíg 3, . simar 26455 og 12452.
KÓPAVOGUR
7--7--?--7--
1 / / /
/ / / / / / / A / / / / / / / J J /
/ 8 vikna námskeið hefst í /Fétagsmiðstöðinni
/ / / Kennt verður í oftirtöldurn hópum: / / /
V / / / / / / / / / / / / / / / /
Break(laugard.),7árayngst. . / / / / j / /
, Barnadánsár (laugard/), 4 ára yngst. / / / / j j
! / Diskódansar (íaugard.), 7 ára yngst/ / / / / / /
/
/ / /Agnarögn yið Fögrubrekku 2. mars /
/
/
/
/ proris-, sílfgr- Qð ggÍlmerki/D.^-Í. / / / / / / /
Djassballett tvisvar í viku, 10 ára yngst. / / / ■ / /
/ Konutímar, leíkfirni pg dans einy sinni og tvisvar í yiku/ /
! Hjón, einstaklingar; dansar serh þjð vjíjið lærá, 1/í/2 tímí /
/ eitt kvöld íviku. , / / / j / /œr '' ■ : : ' /
Inntitun dagana
/25.—28.febrúar
og 1; márs 1 síma
46635 milli
kl/13 og 19.
/
O'X*
LL
Erlondis þykir það ekkert tiltökumál þótt mikill verðmunur sé á afskornum blómum eftir því
hvort blómin eru keypt í rándýrri blómaverslun eða á torgsölu.
Verðið aukaatriði ef um
sjaldgæf blóm er að ræða
„Eg var með rósir á boðstólum fyrir
skömmu, pantaði þær að gamni mínu
þótt útsöluverð yrði gífurlega hátt, en
hver rós kostaði 99 kr.,” sagði Sigurður
Traustason í versl. Flóru á Langholts-
veginum.
„Eg þurfti hins vegar ekki að óttast
að sitja uppi með rósirnar því þær seld-
ust á augabragði. Engum þótti verðið
neitttiltökumál.
Hingað koma milli fimm og tíu
manns daglega sem spyrja eftir rós-
um. Fólk setur ekki verðið fyrir sig ef
um er að ræða sjaldgæf blóm en oft
heyrist kvartað undan verðinu svona
almennt,” sagði Sigurður.
— Hefur ekki komið til tals að lækka
blómaverðið alveg niður úr öllu valdi
til þess að losna við blómin frekar en
að henda þeim á haugana?
„Nei, það er ekki talið fært að gera
það. Blómabúðirnar hafa tækifæri til
þess að nota t.d. túlípana og fleiri teg-
undir þótt þær séu komnar á síðasta
snúning, í kransa og skreytingar alls
konar. Annars eru það framleiðend-
urnir sem fá blómin endursend ef þau
seljast ekki,” sagði Siguröur.
Blómaframleiðendur og seljendur
ættu að íhuga hvort það gæti ekki borg-
að sig að koma fólki upp á að nota
meira af blómum meö því að bjóða þau
á algjörum útsöluprís. Það gefur auga-
leið að fæstir kaupa sér stóreflisblóm-
vönd á jafnvel 45 kr. stykkið, en ef
blómið kostaði ekki nema kannski 5 kr.
gæti málið horft öðruvísi við. Jafnvel
þótt vöndurinn stæði ekki nema í fá-
eina daga.
Oft má sjá í erlendum blöðum
skreytingar í heimahúsum þar sem
stóreflistúlípanavendir, með allt að
15—20 túlípönum, standa á borðinu.
Heimablómvendir hér eru í hæsta lagi
mað 7 stykkjum, flestir ekki með nema
5! Ekkertspennandi!
A. Bj.
TUUPANAVÖNDUR-
INN ALLT FRÁ 315
KR. UPP í 434 KR.
Verðkönnun á innlendum afskornum
blómum í tuttugu og sjö blómaverslun-
um á höfuðborgarsvæöinu leiddi í ljós
að talsverður verðmunur er á milli
verslana.
Odýrustu túlípanarnir voru á 45 kr.
og þeir dýrustu á 60 kr. Irisar voru
ódýrastir á 45 kr. en dýrastir á 75 kr.
Páskaliljur voru ódýrastar á 45 kr., en
fengust alls ekki alls staðar, og dýrast-
ar á 60 kr. Amarylles eru yfirleitt verð-
lagðar á þann hátt að hver klukka kost-
ar á bilinu 60—90 kr. en í einstaka
verslunum voru stilkamir verðlagöir
og þá frá 180 kr. upp í 250 kr.
Við höfðum nellikkur með í könnun-
inni en þær eru innfluttar. Reyndist
erfitt í sumum verslunum að fá upp-
gefið ákveöið verð en það reyndist á
biiinu 50—72 kr. Við spurðum einnig
um verð á mímósu, brúðarslöri, stat-
icu og sýrenum en þetta eru allt
„hjálparblóm” sem höfð eru með í
blómvöndum. Erfitt reyndist að fá
ákveðið verð á þessum tegundum en
það getur verið allt frá 5—10 kr. og upp
í 200 kr. á grein, allt eftir því hvað
greinarnar eru stórar.
Þá kom einnig fram í viðtölum við
blómaverslanir að verð á innfluttum
blómum er mjög breytilegt frá einni
sendingu til annarrar.
A.Bj.
Langheppilegast er að rœkta
túlípanana sína sjálfur i garð-
inum en það er því miður
aðeins hsegt að gera á vorin og
fyrri hluta sumars.