Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.1985, Blaðsíða 46

Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.1985, Blaðsíða 46
46 DV. MÁNUDAGUR18. FEBRUAR1985. BIO - BIÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ AIISTURBfJARRifl Salur 1 FRUMSÝNING 6 hinni heimsfrœgu músfkmynd: Einhver vinsælasta músík- mynd sem gerð hefur verið. Nú er búið að sýna hana í 1/2 ár í Bandaríkjunum og er ekkert lát á aðsókninni. Platan „Purple Rain” er búin að vera í 1. sæti vinsældalist- ans i Bandaríkjunum í sam- feilt 24 vikur og hefur það aldrei gerst áður. — 4 lög í myndinni hafa komist í topp- sætin og lagiö „When Doves Cry” var kosið besta lag árs- ins. Aðalhlutverkið leikur og syngur vinsælasti poppari Bandaríkjanna í dag: Prlnce ásamt ApoUonia Kotero. Mynd sem þú sérð ekki einu sinni heldur tíu sinnum. tsl. texti. Doiby stereo. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9og 11.15. j Salur 2 \ . Frumsýning: GULLSANDUR Aðalhlutverk: Pálmi Gestsson, Edda Björgvmsdóttir, Arnar Jónsson, Jón Sigurbjörnsson. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur 3 Hrafninn flýgur Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Fyrir eða eftir bió PIZZA HOSIÐ Gronsásvegi7 sími 38833. rföKU-^ £ o 1 nn " Liggur þín leið og þeirra saman í umferðinni? SÝNUM AÐGÁT Ávegi án gangstéttar gengur fólk vinstra megin -Á MÓTI AKANDI UMFERÐ ÚX1”0"' sonur Þeir eru tveir, sem ekkert eiga sameiginlegt. ... þeir eru feðgar. Urvalsmynd framleidd og leikstýrð af Paut Newman. Þetta er mynd sem þú ættir að sjá! Aðalhlutverk: Paul Newman, Joanne Woodward. Sýnd kl. 5 og 9.15. Vistaskipti Sýnd kl. 7. Simi 50249 Eldvakinn Firestarter Sýnd kl. 9. Sífiasta sinn. Bönnuðbörnum SÆJAITBiiP Sími50184 í Bæjarbíói í Hafnarfiröi sunnudag kl. 14.00. Fáar sýnlngar eftir. Miðapantanír atlan sólar- hringinn. Sími 46600. Miðasalan er opin frá kl. 42 sýningardaga. REYÍULEIKHÖSIJ I.KiKFf:iA(; RKYKIAVlKUR SÍM116620 GÍSL miðvikudag kl. 20.30. AGNES- BARN GUÐS fimmtudag kl. 20.30. DAGBÓK ÖNNU FRANK föstudag kl. 20.30. Miðasala í Iðnó kl. 14—19. Simi 16620. Á sýningardegi er miflasalan opin fram að sýningu.. - N/TT WfPít\ Lelkhúsi? 23. sýn. I kvöld kl. 20.30, 24. sýn. þrifljud. kl. 20.30, 25. sýn. miflvikud. kl. 20.30, 26. sýn. fimmtud. kl. 20.30. MHDAPANTANIR OG UPPLÝSINGAR ( GAMLA B(Ó MILLI KL. 14.00 og 19.00 MISANI OrYMOW ÞAW TIL ITNINO HEFST A ÁBYHOO KOWTMAfA Bachelor Party Splunkunýr geggjaður farsi gerður af framleiðendum „Police Academy” með stjörnunum úr ,,Splash”. Að ganga í það heilaga er eitt... en sólarhringudnn fyrir ballið er allt annaö, sér- staklega þegar bestu vinimir gera allt til að reyna aö freista þín með heljarmikilli veislu, iausakonum af léttustu gerö og glaumi og gleði. Bachelor Party („Steggja- party”) er mynd sem slær hressUegaígegn!!! Grinararnir Tom Hanks, Adri- an Zmed, William Tapper, Tawny Kitaen og leikstjórinn Neal Israel sjá um f jörið. Istenskur texti. Sýnd kl. 5,7, 9og 11.15. LAUGARÁ1 Hitchcockhátíð The trouble with Harry „ THE TROUBLE WITH HARRV ----- Enn sýnum við eitt af meistaraverkum Hitchcocks. I þessari mynd kemur Shirley MacLaine fram í kvikmynd í fyrsta sinn. Hún hlaut óskar- inn á síðasta ári. Mynd þessi er mjög spennandi og er um það hvernig á að losa sig við stirönaöUk. AðaUilutverk: Edmund Gwenn, John Forsythe og Shirley MacLaine. Sýnd kl. 5,7 og 9. Lokaferðin Mynd í First Blood stíl, sýnd í nokkra daga kl. 11. Bönnuð innan 16 ára. TÓNABÍÓ Sími31182 frúmsýnir: Hefndin (UTU) Víðfræg og sniUdar vel gerð og hörkuspennandi ný stórmynd í Utum. Um 1870 hafa Bretar ekki enn getað friðað Nýja Sjáland. Þegar menn af ensku bergi brotnir flykktust þangaö snemma á síðustu öld hittu þeir fyrir herskáa og hrausta þjóð, Maoríana, sem ekki vildi láta hlut sinn fyrir aðkomu- mönnum. Myndin er byggð á sögulegum staðreyndum. Islenskur texti. Zac Wallacc, Tim Elliott. Ltikstjóri: GcofFMurphy. Sýnd kl. 5, 7, og 9.10. Myndin cr tckin í Dolby og sýnd í Eprad Starscopc. Bönnuð innan 16 ára. BlA HOI um Slml 78900 SALUR1 NIKKELFJALLIÐ ISLENSK/BANDARiSK A » -•.DiH IJALLIÐ, Aðalhlutverk: Patrick Cassldy, Michael Cole, Heather Langenkamp. Við myndina störfuðu m.a. Sigurjón Sighvatsson, Jakob Magnússon, Ragna Fossberg, Björn EmUsson, Guðmundur Kristjánsson, Ólafur Rögn- valdsson, Edda Sverrlsdóttlr, VUborg Aradóttir o.fl. Lelkstjórl: Drew Denbaum. Getur ung stúlka í tygjum við miðaldra mann staðist fyrr- verandi unnusta sinn sem birt- ist án þess að gera boð á undan sér? Tðnlist eftir Pat Metheny og Lincoln Mayorga. Sýndkl. 5, 7, 9og 11. SALUR2 Þú lifir aðeins tvisvar Sýnd kl. 5, 7.05, 9.10 og 11.15. SALUR3 Sagan endalausa Sýnd kl. 5 og 7. í fullu fjöri Sýnd kl. 9 og 11. SALUR4 Stjörnukappinn Sýnd kl. 5. Rafdraumar Sýnd kl. 7. 1984 Sýndkl. 9og 11.05. ÞJÓÐLEIKHÖSIÐ PÍANÓTÓN- LEIKAR Martins Berkofsky ikvöldkl. 20.30. KARDIMOMMU- BÆRINN þriðjudagkl. 15, uppselt, föstudag kl. 15. GÆJAR OG PÍUR þriðjudag kl. 20, miðvikudag kl. 20, föstudag kl. 20. RASHOMON 3. sýn. fimmtud. kl. 20. LITLA SVIÐIÐ: GERTRUDE STEIN GERTRUDE STEIN GERTRUDE STEIN fimmtudagkl. 20.30. Miðasala kl. 13.15—20. Sími 11200. _ _ 1» 000 ÍGNBOGII frumsýnir: All Of Me —— SprenghlægUeg ný bandarísk gamanmynd. — Hvemig væri að fá inn í líkama þúm sál konu sem stjámar svo helm- ingnum af skrokknum? Þar að auki konu sem þú þolir ekki? Þetta verður Roger Cobb að hafa og Ukar Ula. Mest sótta myndin í Bandaríkjunum í haust. Stevc Martin, Lily Tomlin, Victoria Tcnnant. Leikstjóri: Carl Rcincr. Hxkkað vcrð. íslcnskur tcxti. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 1U Rasfi Nú verða alhr að spenna beltin því að Cannonball gengið er mætt aftur í fuUu fjörí. Skemmtilegir skúrkar og skvísur, brandarar og brjálað- ur bUaakstur með Burt Reynolds — Shirley MacLaine — Dom De Lulse — Dean Martin — Sammy Davls jr. o.m.fl. Leikstjóri: Hal Needham. Islenskur tcxti. Sýndkl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. Hækkað verð. Uppgjörið Frábær sakamálamynd í algjörum sérflokki. Spennandi og vel gerð. „Leikur Terence Stamp og John Hurt er frá- bær.” Mynd sem enginn má missa af. John Hurt, Tercnce Stamp, Laura Dcl Sol. Leikstjóri: Stephcn Frcars. Lslcnskur tcxti. Bönnuðinnan lóára. Sýnd kl. 3.15, 5.15,9.15og 11.15. Nágrannakonan Sýnd kl. 7.15. Ipdiana Jones Sýnd kl. 3.10, 5.30, 9og 11.15. Eðli glæpsins Mjög sérstæð dönsk-ensk sakamálamynd. Myndin hlaut verðlaun í Cannes 1984 fyrir tæknivinnu og var kjörin önnur besta mynd ársins 1984 af dönskum gagnrýnendum. Michael Elpick, Esmond Knighl Mcme Lai. Leikstjóri: Lais van Trier. Ðönnuð innan 16 áta. Sýndkl.3, 5,7,9ogll. o A.ða\vinn\n9ur „ _ o& verömsel' kr- r°l 20.000.- SALURA The Karate Kid Ein vinsælasta myndin vestan hafs á síðasta ári. Hún er hörkuspennandi, fyndin, alveg frábær! Myndin hefur hlotiö mjög góöa dóma, hvar sem hún hefur verið sýnd. Tónlistin er eftir BiU Conti og hefur hún náð miklum vto- sældum. Má þar nefna lagið Moment of. Truth", sungið af ,,Survivors”, og „Youre the Best", flutt af Joe Esposito. Leikstjóri er John G. AvUdsen sem m.a. leikstýrði „Rocky”. Aðalhlutverk: Daniel: Ralph Macchio Miyagi: Noriyuki „Pat” Morita AU: EUsabethShue Tónlist: Bill Conti. — Handrit: Robert Mark Kamen. — Kvik- myndun: James Crabe A.S.C. — Framleiðandi: Jerry Weintraub. — Leikstjöri: John G. Avildsen. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Dolby stereo Hækkað verð. SALUR B GHOSTBUSTERS Sýnd kl. 5, 7 og 9. The Karate Kid Sýnd kl. 11. Tvær aukasýntogar, föstudagton 22. febr. kl. 20.00, laugardagton 23. febr. kl. 20.00, vegna gestakomu Kristtos Sigmundssonar í hlutverki nautabanans. Miðasalan er opto kl. 14—19 nema sýntogardaga tU kl. 20.00. Símar 11475 og 27033. HÁDEGIS- TÓNLEIKAR Þriðjudag 19. febr. kl. 12.15. Guðmundur Jónsson óperusöngvari og Ölafur Vign- Ir Albertsson píanóleikari. Miðasala við tongangton. ÓPERA Á FERÐ OG FLUGI 1. sýning Skjólbrekku, Mývatnssv., 16. febr. kl. 21.30. 2. sýning Samkomuhústou, Akureyri, 17. febr. kl. 15.00. 3. sýning Miðgarði, Skaga- firði, 17. febr.kl. 21.30. 4. sýntog FélagsheimUtou Blönduósi, 18. febr. kl. 21.00. Söngvarar: Olöf Kolbrún Harðardóttir, Anna JúUana Svetosdóttir, Elta Sigurvtas- dóttir, John Speight, HaUdór ViUielmsson, Garðar Cortes. Stjórnandi og pianólclkari Marc Tardue. BIO - BIO - BIÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ BIO - BÍÓ - BÍÓ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.