Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.1985, Blaðsíða 29
DV. MÁNUDAGUR18. FEBRÚAR1985.
Kjallarinn
SIGURÐUR B.
HJARTARSON
TRILLUKARL, BOLUNGARVÍK.
gagnrýndu embætti og býð ég hann
velkominn til starfa.
Siglingamálastofnun hefur miklu
hlutverki aö gegna, og hennar menn út
um landiö, og standa skoöunarmenn
oft í ströngu viö aö framfylgja reglu-
geröum um útbúnaö skipa, og sé
búnaðinum áfátt er þaö oft sök
sjómanna sjálfra þar sem þeim hættir
of mörgum til þess aö lofa skoðunar-
mönnum úrbótum en trassa síöan aö
framkvæma það. Meginrökin fyrir
seinagangi sjómanna við að taka við
nýjum öryggistækjum í bátana er sú
aö þetta er aö veröa fjárhagslegt
spursmál hjá mörgum þar sem
búnaðurinn er dýr og tollar á þessum
tækjummikhr.
Varöandi undanþágumar vil ég í
sambandi viö vélstjóra halda mig viö
20 tonna regluna þannig aö bátar undir
20 tonnum þurfi ekki læröan vélstjóra,
í raun er Siglingamálastofnun meö
nýju reglugeröinni búin að gera marga
menn atvinnulausa. Þá á ég viö menn
er undanfarin ár hafa róiö einir á 12—
16 tonna bátum aö sumrinu með hand-
færi enda kvóti margra þessara báta
þaö smár að ekki kemur til mála að
ráða með sér annan mann.
Nú mega menn á bátum yfir 10
lestum ekki fara einir á sjó lengur, á
þetta við um marga rækjubáta við Isa-
fjaröardjúp er stunda handfæri á
sumrin. Þaö virðist ekki vera sama
hvar vélarnar eru, ef 200 hestafla vél
er í 9 tonna báti þarf engan vélstjóra,
en ef sami rokkur er í 11 tonna báti
þarf vélstjóra. Hjá Orkubúi Vestf jaröa
í Bolungarvík er enginn vélstjóri með
tilskilin réttindi þó þar séu vélar upp á
þúsundir hestafla tU varaafls. Þaö eru
heldur ekki nema 1200 hræður er
treysta á þessar vélar á straumlausum
vetrarnóttum.
Sigurður Bjami Hjartarson.
Myndbandastríðið
Að undanförnu hafa miklar árásir
dunið i fjökniölum á fjölmargar mynd-
bandaleigur landsins, sem eru sak-
lausar af þeim áburöi sem á þær er
borinn. Þaö er að sjálfsögðu ekki hægt
að loka augunum fyrir því aö i stétt
þeirra sem reka myndbandaleigur eru
svartir sauöir innan um eins og gerist
og gengur í mannlifinu, en þeir eru
einnig í hópi þeirra sem mest deila á
aöra og hafa hæst um óheiöarleika
annarra, en þama er um að ræða tals-
menn kvikmyndahúsanna sem með
samstööu sinni, samtakamætti og
auglýsingastyrk viröast fá inni í
sumum blööum landsins umfram aðra
sem stunda þennan rekstur. Okkar
samtök hafa ekki einu sinni fengiö að
svara áburði sem við höfum setið
undir. Það er til dæmis ekki Íangt síðan
ein fjölskylda sem rekur kvik-
myndahús var meö kjallaragrein í
síðdegisblaði þar sem á borö var
borinn áróöur, meira og minna, á aöila
að hafa hreint borð. Bíóhúsin hafa
vissulega ákveðinn rétt, en þau hafa
|með offorsi gengið út yfir rétt annarra
jog jafnvel fengiö alþingismann til aö
jtala sínu máli án pottþéttra raka.
Pétur Sigurðsson alþingismaöur væri
maður aö meiri ef hann bæðist af-
sökunar á sinum loönu ummælum í
garð heillar stéttar, þótt gagnrýni sé á
hinn bóginn ágæt þar sem hún á við rök
aö styðjast. Þessi mál þarf miklu
fremur að vinna með skynsemi og
rökum í staö sleggjudóma. Gjalda ber
í myndbandaleigum, en þessi f jöl- þær yröu löglegar og fyrir þetta viðvik keisaranum þaö sem keisarans er en
skylda hefur nær daglega heilsíðu- er gangverð 1000,- kr. á spólu. Sumir láta aðra njóta þess réttar sem þeir
auglýsingu í dagblöðum landsins með vita ugglaust upp á sig skömm og hafa. Tekjur ríkissjóðs af þessum
öðrum kvikmyndahúsum og virðist gangast inn á „viðskiptin”, flestir rekstri eru verulegar. Miðað við 1400
njóta þess í sambandi við smíði á já- verða hins vegar hræddir og halda að titla sem rétthafar hyggjast bjóða upp
kvæðu áliti í garð síns eigin fyrirtækis þeir hafl gert eitthvað rangt og þora á hérlendis á þessu ári í alls 70 þúsund
ákostnaðannarrasemfáekkitækifæri þar af leiðandi ekki annað en að játa eintökum er tollur og söluskattur af
til aðverja hendur sínar. öllu og borga. I þessu sambandi má innflutningi um 100 milljónir króna, en
geta þess að vitaö er um mörg dæmi miöaö við framleiðslu hér heima eru
. þess að umræddir aðilar hafa merkt tolla- og söluskattstekjurnar af sama
hinkanagsmunir myndbönd sem þeir hafa engan rétt átt magni um 50 milljónir króna. Það er því
Það má nefna að kvikmyndir sem á, en þegið sína þúsundkalla fyrir mikið í húfi fyrir alla aðila og hyggi-
hafa verið keyptar hingaö í nafni stykkið. legast að hver hafi sitt á hreinu og það
Háskólabíós til sýninga þar og útgáfu á Þá má geta þess varðandi innflutn- er ástæða til þess að hvetja forystu-
myndböndum, hafa komið í dreifingu í ing á myndböndum að oft er talað um menn kvikmyndahúsanna til að fara
myndbandaleigur í nafni fyrirtækis að höfundamir fái ekki sitt, en það er hægt í sakirnar cg gá að sér, því slíkur
sem heitir Leovideo, en það er hins ljóst að höfundurinn fær sitt ef myndin döfulgangur að ófyrirsynju á þeirra
vegar framkvæmdastjóri Háskólabíós er keypt löglega, en ekki fjölfölduð á eigin viðskiptavini kann ekki góðri
sem er eigandi þess fyrirtækis per- ólöglegan hátt og við teljum aðTnjög lukku að stýra. Hin öra þróun í mynd-
sónulega. Hvaða samspil er þarna á lítiðséumslíkthérálandiþóttvitaðsé bandavæðingu og dreifingu mynd-
milii opinbers aðUa og einkaaðUa, um slæm dæmi og slys geta einnig átt bandstækja er mikið að þakka áræðni
hvaöerhversoghverserhvað? sér stað í þessum rekstri eins og myndbandaleiga. I þessari öru þróun
Sumir innan samtaka rétthafa öðrum. Erlendur lögreglumaöur sem hafa vissulega komið upp misfellur, en
myndbanda hafa gengið á mUU mynd- hingað kom fyrir skömmu ,á vegum menn skyldu ávallt gæta þess að
bandaleiga ílandinu.pikkaðútmyndir rétthafa sagði okkur að . ástandið í hengja ekki bakara fyrir smiö.
og sagst hafa rétt á þeim, en boðist tU þessum efnum hér á landi virtist með
að merkja þær á staönum þannig aö þvíbetrasemhannþekkti. Ingimundur Jónsson.
a „Pétur Sigurðsson alþingismaður
^ væri maður að meiri ef hann bæð-
ist afsökunar á sínum loðnu ummælum
í garð heillar stéttar, þótt gagnrýni sé á
hinn bóginn ágæt þar sem hún á við rök
aðstyðjast.”
Kjallarinn
INGIMUNDUR
JÓNSSON,
STJÓRNARMAÐUR Í
SAMTÖKUM ÍSLENSKRA
MYNDBANDALEIGA
Það er slæm þróun í þessum efnúm
þegar um er að ræða rétt götunnar,
þ.e. að menn frá ýmsum umboðs-
aðUum mæti í myndbandaleigu og
kref jist bess að viðkomandi greiði sekt
á stað og stund út á samþykki fyrir um-
ræddri mynd, það er spilað í mörgum
tilvikum á óvissuna og menn trúa oft
hinum harkalegu boðberum réttar
götunnar.
Þáttur Alþingis
Þó finnst okkur keyra um þverbak
þegar þessi umræða er komin inn á hið
háa Alþingi Islendinga án þess að
rökum sé beitt og þaö að þingmaður
skuli dæma um 300 manna stétt i heUu
lagi þjófa og glæpamenn, er i rauninni
stórfurðulegt. Þingmaðurinn er
tengdur Laugarásbíói og á mUli þess
og Háskólabíós er sérlega mikU sam-
vinna. Það er slæmt þegar svo lítur út
sem þingmaður dragi taum eins aðila
á kostnað annars i sama rekstri án
'bess aö eera mun á aö margir kunna
I
I
I
I
FRlsim
Innflutnings- verslunar- og þjónustufyrirtæki.
Seljum afnot af tölvum og tölvuhugbúnað
Veitum einnig almenna þjónustu í
kerfissetningu og forritun.
Kynnið ykkur tilboð okkar. Upplýsingar í
síma 81888 og 81837 og á skrifstofu okkar
Sundaborg 1. Verið velkomin.
Tölvu- skrifstofu- banka- og tollaþjónusta.
Sundaborg 1-104 Reykjavík - Símar 81888
og
81837.
5
3"
29
Reykjavík: 91-31615/686915
Akureyri: 96-21715/23515
Borgarnes: 93-7618
Víðigerði V-Hún. : 95-1591
Blönduós: 95-4136
Sauðárkrókur: 95-5175/5337
Siglufjörður: 96-71489
Húsavík: 96-41940/41229
Vopnafjörður: 97-3145/3121
Egilsstaðir: 97-1550
Seyðisfjörður: 97-2312/2204
Höfn Hornafirði: 97-8303
interRent
Fiat-stuðarar
Nýkomið á mjög
hagstæðu verði:
Fiat 127 L '78—'81,
framan &aftan.
Fiat 127 CL '78—'81,
framan &aftan.
Fiat 132'78-'81,
framan &aftan.
Fiat Ritmo, aftan.
Fiat Argenta, aftan.
STEINGRÍMUR
BJÖRIMSSON SF.
SUÐURLANDSBRAUT 12, RVÍK,
SIMAR 32210 38365.
HÁÞRÝSTI-
VÖKVAKERFI
SérhæfÓ þjónusta.
Aóstoóum vió val
og uppsetningu
hvers konar
háþrýstibúnaóar.
Vökvamótorar
= HÉÐINN =
VÉLAVERZLUN-SIMI 24260
LAGER-SÉRPANTANIR-ÞJÓNUSTA